Fréttablaðið - 08.01.2006, Page 52

Fréttablaðið - 08.01.2006, Page 52
ATVINNA 24 8. janúar 2006 SUNNUDAGUR RAÐAUGLÝSINGAR Leikskólar Mosfellsbæjar Leikskólakennarar og aðrir með áhuga á skapandi og gefandi starfi. Börn og starfsfólk leikskólanna Hlíðar og Hlaðhamra leita að góðu fólki til að vinna með í leik og starfi. Á Hlíð er unnið skapandi starf til þroska og náms, á Hlaðhömrum er unnið í anda Reggio stefnunnar. Laus eru staða deildar- stjóra, einnig óskast leikskólakennarar og þroskaþjálfar til starfa. Til greina kemur að ráða fólk með aðra menntun og reynslu. Við tökum ykkur fagnandi. Endilega hafið samband við Sveinbjörgu Davíðsdóttur leikskólastjóra á Hlaðhömrum í síma 566 6351 og 861 3529 eða Jóhönnu S. Hermanns- dóttur leikskólastjóra. Starfsólk – félagsliðar Starfsólk óskast á heimili fólks með einhverfu, Trönuhólum 1. Einstaklingsmiðuð þjónusta er á heimilinu. Um er að ræða bæði hlutastörf og full störf í vaktavinnu. Skipulögð aðlögun og fræðsla. Bæði konur og karlmenn eru hvött til að sælkja um þessi störf. Æskilegir eiginleikar umsækjenda: • Áhugi á að vinna með fólki • Hæfni í mannlegum samskiptum • Jákvæð viðhorf Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Ásta Halldórs- dóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 557-9760, netfang tronuholar@ssr.is Frekari upplýsingar um SSR má fá á heimasíðunni www.ssr.is og þar er unnt að sækja um störfin. • Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og SFR • Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2006 • Aldurstakmark umsækjenda er 20 ár • Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni Síðumúla 39, Reykjavík Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun. RAÐAUGLÝSINGAR SÉRHÆFÐUR SÖLUMAÐUR Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða sölumann í matvæla- og sjávarútvegsgeirann. Umsækjendur þurfa að hafa lokið matvælanámi svo sem í kjötiðn eða matsveinanámi, búa yfir skipulags- hæfileikum, hæfni í mannlegum samskiptum og geta sýnt frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Umsóknir ásamt FERILSKRÁ með mynd sendist á box@frett.is merkt Sérhæfður sölumaður. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Tilboð Óskast: Eignarlóð við Eyraveg 11-13 Selfossi 1.746,7m2 að stærð. Nýtingarhlutfall er 1,4 og búið er að samþykkja deiliskipulag af fjögurra hæða húsi með bílakjallara. Tilboð skilist til fasteignasölunnar Bakka skriflega fyrir kl. 17:00 Föstudaginn 20.01.2006 Fasteignasalan Bakki ehf. Sigtún 2 Selfoss Sími 482-4000 Árni Valdimarsson lögg.fasteignasali Sigurður Sveinsson hdl. lögg.fasteignasali Domus Vox Skúlagata 30. 2h. 101 Reykjavík Sími 511-3737 / Fax 511-3738 www.domusvox.is domusvox@domusvox.is Innritun 9-14 janúar kl. 16-18 Samhljómur Árangur Gleði Kennsla og kóræfingar hefjast 16. janúar samkvæmt stundarskrá Domus Vox söngskóli fyrir karla og konur: • Einsöngsdeild og Unglingadeild • Stúlknakór Reykjavíkur - fullskipað í eldri deild (10-16 ára) - nokkur sæti laus í yngri deild 6-9 ára. • Gospelsystur Reykjavíkur - bjóða nýjar söngkonur velkomnar • Vox feminae fullskipaður • Vox junior fullskipaður Skólastjóri og kórstjórnandi: Margrét J. Pálmadóttir Kennarar: Agnar Már Magnússon, Arnhildur Valgarðsdóttir Ástríður Haraldsdóttir, Hanna B. Guðjónsdóttir Inga Backman, Ingunn Ragnarsdóttir Seth Sharp, Stefanía Ólafsdóttir, Stefán S. Stefánsson og Xu Wen. Domus Vox heldur upp á 250 ára afmæli W.A. Mozarts 27. janúar næstkomandi. F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar: Vinna við fergingu svæðis fyrir gervigrasvöll á íþróttasvæði ÍR við Skógarsel í Mjódd. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, í upplýsinga- þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 10. janúar 2006. Opnun tilboða: 19. janúar 2006 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10661 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Menningarmáladeild Stokkhólmsborgar býður dvöl í gestabústaðnum Villa Bergshyddan, sem staðsettur er í miðborg Stokkhólms. Bústaðurinn er 3 herbergi og eldhús í endurbyggðu húsi frá 18. öld. Fólk sem starfar að sköpun á sviði menningarmála og er frá einhverri höfuðborga Norðurlanda getur fengið bústaðinn að láni, án endurgjalds, í eina eða tvær vikur á tímabilinu 3. apríl til 29. október 2006. Sjá einnig www.kultur.stockholm.se / nordiska stipendier Umsóknareyðublöð fást á reykjavik.is og í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Umsóknir sendist í síðasta lagi 1. febrúar 2006 til: Stockholms kulturförvaltning, Nordiskt kultursamarbete, Yvonne Boulogner, Box 16113 SE 103 22 Stockholm. Nánari upplýsingar veitir Unnur Birgisdóttir, Menningar- og ferðamálasviði, s. 590-1520, netf. unnur.birgisdottir@reykjavik.is Húsaleigubætur Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka. Umsækjendur um húsaleigubætur í Reykjavík eru minntir á að skila umsókn fyrir árið 2006 til Þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar í síðasta lagi 16. janúar næstkomandi. Þeir sem eiga lögheimili í Miðbæ eða Hlíðum hafi samband við Þjónustumiðstöð Miðborgar / Hlíða, Skúlagötu 21, sími 411-1600. Þeir sem eiga lögheimili í Vesturbæ hafi samband við Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Hjarðarhaga 45-47, sími 411-1700. Þeir sem eiga lögheimili í Laugardal eða Háaleiti hafi samband við Þjónustumiðstöð Laugardals / Háaleitis, Síðumúla 39 sími 411-1500. Þeir sem eiga lögheimili í Breiðholti hafi samband við Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12, sími 411-1300. Þeir sem eiga lögheimili í Árbæ, Grafarholti eða Norðlingaholti hafi samband við Þjónustumiðstöð Árbæjar / Grafarholts, Bæjarhálsi 1, sími 411-1200. Þeir sem eiga lögheimili í Grafarvogi eða Kjalarnesi hafi samband við Þjónustumiðstöð Grafarvogs, Langarima 21, sími 411-1400. Sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.