Fréttablaðið - 23.01.2006, Side 26

Fréttablaðið - 23.01.2006, Side 26
 23. janúar 2006 MÁNUDAGUR10 EINBÝLI BRATTAKINN - MIKIÐ ENDURNÝJ- AÐ Fallegt MIKIÐ ENDURNÝJAÐ 83,8 fm EINBÝLI á rólegum og góðum stað í KINNUNUM. Endurnýjað er: allar hita og vatnslagnir, rafmagn og rafmagnstafla, þak og rennur, einangrun og sperrur, klæðning að utan og fl. Bílskúrsréttur. Verð 23,5 millj. 2125 ENNISHVARF - GLÆSILEGT EIN- BÝLI - KÓPAVOGUR SÉRLEGA GLÆSILEGT ALVÖRU EINBÝLI Á 1336 FM LÓÐ MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN. Húsið er 311,5 fm auk 42 fm innb. bílskúrs (alls 353,5 fm) og inn- heldur m.a. sérstakan vínkjallara. Húsið verður einangrað að utan og klætt m.a. með Zetrusvið og steinað. Að innan er það rúmlega fokhelt. Herbergi eru stór frá 14 fm, stofa um 50 fm og að auki 25 fm sjón- varpsrými. Hérna er á ferðinni sérlega glæsilegt hús fyrir fagurkera hannað með öll nútíma þægindi í huga. 4913 FAGRABERG - FALLEGT EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ 216,3 fm einbýli (með aukaíbúð á fyrstu hæð) á tveimur hæðum ásamt 54,3 fm bílskúr, samtals 270,6 fm Húsið er fallegt bæði að utan og innan, góð gólfefni. Tvöfaldur góður bílskúr. Mikil verönd og svalir, útsýni, pottur, fal- legur garður. Íbúðarhæft herbergi/kofi úti í garði. Góð eign. Verð 60.9 millj. 4373 FURUBERG - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ SÉRLEGA VEL SKIPULAGT 182 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 40 fm BÍL- SKÚR, samtals 222 fm góðum stað í Set- berginu í Hafnarfirði. 6 svefnherbergi, stór stofa og eldhús, rúmgott sjónvarpshol, flísar og parket á gólfum, hellulagt bíl- aplan. Gott hús. Verð 45,5 millj. 2336 GRENILUNDUR - GARÐABÆR - GOTT HÚS GLÆSILEGT 185,7 fm EIN- BÝI Á EINNI HÆÐ ásamt 44,8 fm TVÖ- FÖLDUM BÍLSKÚR á góðum stað í GARÐABÆ. Falleg gólfefni og innrétting- ar, stór hellulögð verönd. Flott eign sem hægt er að mæla með. Verð 54.9 millj. V. 57 m. 4864 DRANGAGATA - EITT ÞAÐ FLOTT- ASTA Í HAFNARFIRÐI 366 fm einbýl- ishús á frábærum stað við hraunið í Norð- urbæ í Hafnarfirði, eina húsið í götunni, al- gjör paradís fyrir börn. Fullt af herbergj- um, þrjár stofur, falleg gólfefni og innrétt- ingar, innbyggður tvöfaldur bílskúr, myndir og myndband á netinu, sjón er sögu ríkari. TILBOÐ ÓSKAST. 4693 EFSTILUNDUR - GARÐABÆR - GOTT EINBÝLI Á EINNI HÆÐ - MEÐ ÚTSÝNI. 196 fm einbýlishús með innbyggðum ca 47 fm bílskúr á góðum stað í Garðbæ. Möguleiki á allt að fimm svefnherbergjum. Góð eldhúsinnrétting, stáltæki og gashellur. Gestasnyrting og gott baðherbergi. Parket stofu, sjónvarps- holi og borðstofu. Sjón er sögu ríkari. Verð 48.7 millj. 48,7 4787 SUÐURGATA -TVÆR ÍBÚÐIR Mikið endurnýjað 90.5 fm einbýlishús/parhús á einni hæð. Búið er að skipta húsinu í tvær litlar 2ja herb. íbúðir með sérinngangi. Góð fjárfesting til útleigu. Verð 17,3 millj. 3553 RAÐ- OG PARHÚS FLESJAKÓR 7 - KÓPAVOGUR - NÝBYGGING - PARHÚS - KÓRA- HVERFIÐ Flott parhús sem nýtist mjög vel, fimm svefnherbergi, gott skipulag eignar, flott staðsetning, afhent við kaup- samning, fullbúið að utan en fokhelt að innan, jeppabílskúr sem er 39 fm með 3.3 m lofthæð, vandaðir verktakar. Uppl. hjá ÁS fasteignasölu og sjá myndir á netinu. Verð 29,9 millj. 4025 FÍFUVELLIR - ENDARAÐHÚS - NÁNAST TILBÚIÐ TIL INNRÉTT- INGAR Nýtt og fallegt 165,7 fm END- ARAÐHÚS á tveimur hæðum ásamt 43,1 fm innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 208,8 fm Allir útveggir eru pússaðir og komnir með raflagnir í vegg. Gólfhiti er kominn og búið að setja ílögn í gólf. Rakavarnalag er komið í loftið. Húsið er steinað að utan því lítið viðhald, falleg hraunlóð, stór bílskúr, fjögur svefnherbergi, rúmgóð stofa og eld- hús. VERÐ 33 millj. 5037 FÍFUVELLIR - FRÁBÆRT END- ARAÐHÚS FALLEGT OG VANDAÐ 207 fm ENDARAÐHÚS með rúmgóðum inn- byggðum bílskúr. Góðar innréttingar og skápar, gólfhiti, verönd. Húsið er nánast fullbúið. Örstutt verður í skóla og aðra þjónustu í framtíðinni. GÓÐ EIGN SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ. GOTT VERÐ, endaraðhús, á aðeins 38.9 millj. 4667 HÆÐIR MÓABARÐ - SÉR INNGANGUR Vor- um að fá í einkasölu fallega 119fm miðju- hæð í þríbýli á þessum rólega stað. Parket og flísar á gólfum. Sérlega rúmgóð íbúð. Góðar svalir. Verð 25,5 millj. 5129 ERARHOLT - NEÐRI SÉRHÆÐ Falleg 107,3 fm NEÐRI SÉRHÆÐ, ásamt 51,5 fm BÍLSKÚR í tvíbýli/klasahúsi á góðum út- sýnisstað á Holtinu, samtals 158,8 fm Bíl- aplan með hitalögn. Verð 28,5 millj. 4998 KLETTABERG - SÉRLEGA FALLEG HÆÐ MEÐ SKÚR Glæsileg 152,3 fm SÉRHÆÐ á tveimur hæðum, ásamt 26,6 fm innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 178,9 fm á frábærum ÚTSÝNISSTAÐ í Setberg- inu í Hafnarfirði. 4 stór svefnherbergi. Parket og flísar. Verð 37,9 millj. 5105 LÆKJARGATA 10 - NÝ UPPGERÐ - LAUS STRAX Erum með í einkasölu glæsilega mikið endurnýjaða miðhæð á góðum stað við lækinn. Nýlegt eldhús, bað og gólfefni. Fallegur garður. LAUS STRAX OG NÝ MÁLUÐ Verð. 22,9 millj. 4691 HRAUNBRÚN - FRÁBÆR EFRI HÆÐ Í TVÍBÝLI 136 fm íbúð sem er mikið endurnýjuð ásamt 32 fm bílskúr, samtals 168 fm Sér inngangur, þrjú svefnherbergi. Húsið almennt gott að ut- an og að innan. Sjá myndband á heima- síðu ÁS, www.as.is verð 31.5 millj. 5109 BALDURSGATA - REYKJAVÍK - TVEGGJA ÍBÚÐA EIGN - LAUS FYRIR JÓL „ TVÆR ÍBÚÐIR „ „ LAUS STRAX „ Neðri hæð í tvíbýli sem er 100.6 fm og er þessi eignarhluti tvískiptur í tvær íbúðir, annars vegar 60.5 fm 3ja herbergja íbúð og hins vegar 40.1 fm 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Gott ástand eignar bæði að utan og innan. Verð 25.9 millj. 4999 HVERFISGATA - SÉRHÆÐ M. BÍL- SKÚR - LAUS STRAX MJÖG GÓÐ OG MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 181 fm EFRI SÉR- HÆÐ OG RIS Í TVÍBÝLI, ÁSAMT 31 FM BÍLSKÚR, MIÐSVÆÐIS Í HAFNARFIRÐI. HÚSIÐ ER KLÆTT AÐ UTAN MEÐ STENÍ. 4 SVEFNHERBERGI. „ LAUS STRAX „ Verð 29,7 millj. 4553 4RA TIL 7 HERB. KRÍUÁS - SÉR INNGANGUR OG STÓR BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fallega 104fm enda íbúð auk 36fm bíl- skúrs. Parket og flísar á góflum. Sérinn- gangur. Tvennar svalir. Hús klætt að utan. Fullorðinn bílskúr. Verð 29,9 millj. 5013 DREKAVELLIR - FULLBÚIN - LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu glæsilega fullbúna 132,8fm endaíbúð. Fjögur góð svefnherbergi. Glæsilegar innréttingar. Hiti í öllum gólfum, engir ofnar. Góð staðsetn- ing og útsýni. Laus við kaupsamning. Verð 29,5 millj. 5113 KRUMMAHÓLAR - REYKJAVÍK Góð 95 fm fimm herb. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi, ásamt 7 fm geymslu í kjallara, samtals 102 fm Nýjar hurðar, skápar í hjónaherb. og baðinnrétting. Góð innrétting í eldhúsi. P.parket og flísar á gólfum. Húsvörður. Verð 18.9 millj. 4990 ARNARHRAUN - MEÐ BÍLSKÚR - LAUS STRAX Falleg 93,8 fm 4ra her- bergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð ásamt 26,9 fm BÍLSKÚR, samtals 120,7 fm á góðum stað í MIÐBÆNUM. Verð 21,4 millj. 4696 ESKIHLÍÐ - RVÍK - MEÐ AUKA- HERBERGI. Erum með í einkasölu fal- lega og bjarta 123 fm endaíbúð á þessum vinsæla stað. Auka herbergi í kjallara með aðgengi að snyrtingu. Gott hús nýlega tek- ið í gegn að utan. Verð 23,8 millj. 4664 ESKIVELLIR - 4 SVEFNHERB. Glæsi- leg 5 herbergja 139 fm íbúð á 1. hæð í nýju sex hæða lyftuhúsi á Völlum í Hafnar- firði. SÉRINNGANGUR af svölum. Vand- aðar innréttingar og tæki. Afhending í ágúst 2006. Verð 27,0 millj. 5117 LAUFVANGUR - SÉRINNGANGUR Góð 4ra herbergja 107,7 fm íbúð á 1. hæð, SÉRINNGANGUR, Íbúðin á 1/18 hlut í óinnréttaðri ca 75 fm íbúð í kjallara. Verð 20,5 millj. V. 20,5 m. 5061 HRINGBRAUT - FALLEG ENDAÍ- BÚÐ Falleg og talsvert endurnýjuð 84,1 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu fjórbýli á góðum stað í MIÐBÆNUM. Nýlegt þak og nýlega málað að utan. Verð 17,9 millj. 5050 DAGGARVELLIR - NÝLEG - GLÆSI- LEG SÉRLEGA FALLEG nýleg 110,0 fm 4ra herb. íbúð á 3ju og efstu hæð í fallegu nýlegu fjölbýli. SÉRINNGANGUR. Fallegar birki-innréttingar og hurðar. Parket og flís- ar. Laus fljótlega. Verð 23,4 m. 5045 ESKIVELLIR - 4ra TIL 5 HER- BERGJA Vorum að fá í endursölu nýja 139 fm 4-5 herb. íbúð á 5.hæð í nýju sex hæða lyftuhúsi á Völlunum. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara. SÉRINNGANGUR. Af- hending í Ágúst 2006. Verð 26,5 m. 5015 ÞRASTARÁS - FALLEG - LAUS STRAX Nýleg og falleg 110,7 fm íbúð á 2. hæð í góðu nýlegu fjölbýli á frábærum ÚTSÝNISSTAÐ í ÁSLANDINU. SÉRINN- GANGUR. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Verð 24,9 millj. 5026 STRANDVEGUR - GARÐABÆ Glæsi- leg 111,5 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í LYFTUHÚSI ásamt 6,5 fm geymslu í kjall- ara, samtals 118 fm, auk stæðis í bíla- geymslu. Vandaðar innréttingar, tæki og gólfefni. Rúmgóðar flísalagðar svalir. LAUS FLJÓTLEGA. Falleg og vel staðsett eign í Sjálandinu í Garðabæ með útsýni yf- ir sjóinn og víðar. 4826 BREIÐVANGUR - MEÐ BÍLSKÚR Góð 98 fm íbúð á 3. hæð ásamt 23 fm bíl- skúr, samtals 121 fm Þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Góðar svalir. Bílskúr með rafmagni, hita og vatni. Verð 18,7 millj. 4370 KRÍUÁS - FRÁBÆR STAÐSETNING BJÖRT OG FALLEG 79 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli á frábærum stað efst í Áslandinu. Falleg gólfefni og vand- aðar innréttingar. GÓÐ EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð 18,7 millj. 5060 EYRARHOLT - LYFTUHÚS - BÍL- SKÚR Falleg og sérlega rúmgóð 119 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í LYFTUHÚSI á góðum ÚTSÝNISSTAÐ, ásamt 27,3 fm BÍL- SKÚR, samtals 146,3 fm Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flísar. Verð 27,0 m. 5143 FAGRAKINN Vorum að fá í sölu fallega 61,7 fm íbúð í góðu húsi. Talsvert endur- nýjuð. Flísar og parket á gólfum. Verð 14,4 millj. 5138 SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 91 fm ENDAÍBÚÐ á jarðhæð með SÉRINN- GANGI og sér afgirtri lóð. Hús ný málað og gaflar klæddir. Glæsileg sameign. Verð 17,3 millj. 5136 STRANDGATA - ALLT ENDURNÝJ- AÐ Glæsileg 86.8 fm 3ja herb. íbúð á ann- ari hæð í fjórbýli á frábærum stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar og tæki. Húsið var allt tekið í gegn 2000-2004. Laus 1. febr- úar. Verð 20,9 millj. 4228 SUÐURBRAUT - RÚMGÓÐ 3ja HERB. ÍBÚÐ Falleg 93 fm íbúð á 2. hæð í litlu og nýlegu fjölbýli. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan. Rúmgóð herbergi, sjónvarpshol, suður svalir. Verð 17.3 millj. 5091 FROSTAFOLD MEÐ BÍLSKÝLI Falleg 95,6 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi og stæði í bílskýli. Hús ný viðgert og málað að utan. Fallegt útsýni. Verð 18,9 millj. 5094 DOFRABERG - FALLEG SÉRHÆÐ - LAUS STRAX SÉRLEGA FALLEG 3ja herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýlis- húsi í Setberginu í Hafnarfirði. SÉRINN- GANGUR. ALLT SÉR. Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flísar. Timburverönd. LAUS STRAX. Verð 20,9 millj. 3002 ESKIVELLIR - NÝ FULLBÚIN - LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu nýja, fallega og fullbúna 85,4 fm 3ja her- bergja íbúð í nýju viðhaldslitlu lyftuhúsi á góðum stað á VÖLLUNUM Í HAFNAR- FIRÐI. Vönduð tæki og innréttingar upp í loft. Parket og flísar á gólfum. ÁHV. 13,6 MILLJ. Á 4,15%. Verð 18,9 millj. 5046 ENGIHJALLI - LYFTHÚS - HÚS- VÖRÐUR - STUTT Í MARGSKONAR ÞJÓNUSTU Falleg 89 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu LYFTUHÚSI. HÚS- VÖRÐUR. Laus fljótlega. Góð eign á góð- um stað. Verð 16,5 millj. 5039 BURKNAVELLIR - SÉRINNGANGUR FALLEG 88 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu „VIÐHALDSLITLU“ fjölbýli á góðum stað á VÖLLUM í HAFNARFIRÐI. SÉR- INNGANGUR AF SVÖLUM. Verð 19,1 millj. 4548 LINNETSSTÍGUR - NÝTT NÝTT NÝTT - LAUS FYRIR JÓL 3744 SUÐURVANGUR - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Glæsileg 3-4ra herbergja 96 fm íbúð á efstu hæð í góðu húsi. Parket og flísar á öllum gólfum, UPPTEKIN LOFT með halogenlýsingu. Flott eldhús með eyju. GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Húsið stendur á frábærum stað nánast innst í botnlanga við fallegt hraun svæði. Stutt í skóla. Hérna er á ferðinni falleg eign sem verður að skoðast. Verð 22,9 millj. 4995 AUSTURBERG - RVÍK - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ FLOTT 91 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð með SÉRINNGANGI í litlu fjölbýli. Íbúðin er meira og minna öll end- urnýjuð að innan s.s. gólfefni og innrétt- ingar á baðherbergi og eldhúsi. 30 fm ver- önd með skjólveggjum. Verð 18,9 millj. 3193 STRANDGATA - SÉRINNGANGUR Falleg 79 fm 3ja herbergja jarðhæð í þrí- býlishúsi með SÉRINNGANGI. Tvö góð svefnherbergi. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu. Verð 14,6 millj. 3320 ÁLFASKEIÐ - MEÐ BÍLSKÚR - LAUS STRAX Falleg 3ja herb. 92 fm íbúð í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bílskúr, samtals 116 fm Blokkin er klædd að utan allan hringinn. Suðvestursvalir, FRÁBÆRT ÚTSÝNI. LAUS STRAX. Verð 17,9 millj. 4841 ÖLDUGATA Hfj. - SJARMERANDI ÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu fallega sjarmerandi neðri hæð í reisulegu húsi á þessum flotta stað við Hamarinn. Gólfborð á flestum gólfum. Verð 14,5 millj. V. 14,5 m. 4823 HJALLABRAUT - ENDAÍBÚÐ - LAUS STRAX Falleg og rúmgóð 108 fm 3ja herb. endaíbúð á annari hæð í góðu fjölbýli. Góð gólfefni og nýlega búið að taka baðherbergið í gegn. Opin og björt íbúð. Verð 17,9 millj. 4702 ÁLFHOLT - FALLEGT ÚTSÝNI Falleg 93 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Ein íbúð á palli. Fallegt útsýni. Verð 18,2 millj. 4281 LINNETSSTÍGUR - NÝTT - LAUS STRAX Glæsileg 100 fm 3ja herb. íbúð í nýju „VIÐHALDSLITLU“ fjölbýli í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Íbúðin er tilbúin til af- hendingar. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð 27,5 millj. 3744 2JA HERB. EYRARHOLT - FALLEG - 2ja HER- BERGJA ÍBÚÐ Falleg og vel skipulögð 70 fm 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Hellulögð verönd. Stutt í ýmsa þjónustu. Verð 14.9 millj. 4434 ERLUÁS - FALLEG Nýleg og falleg 62,4 2ja til 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu 6 íbúða fjölbýli í Áslandi í Hafnar- firði. SÉRINNGANGUR. Verönd með skjól- veggjum. Falleg og björt eign. Verð 16,5 millj. 3972 SUÐURBRAUT - GÓÐ ÍBÚÐ Falleg 63 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Sameign er fín og hús að utan í góðu ástandi. Verð 12.9 millj. 5112 DOFRABERG - BJÖRT OG FALLEG Falleg 69 fm 2ja herb. ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu viðhaldslitlu fjölbýli. GÓÐ STAÐSETNING. Stutt í þjónustu, skóla og leikskóla. Suðursvalir út frá stofu. Verð 15,5 millj. 4979 HVAMMABRAUT - LAUS STRAX Góð 64,6 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á góðum stað í góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Verið er að gera við og mála húsið að utan. Verð 12,3 millj. 4892 ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð á jarð- hæð með sér inngangi, sér verönd og þvottah. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Verð 16,9 millj. 4878 TRAÐARBERG - ENDAÍBÚÐ Falleg 2ja herb. 70 fm ENDAÍBÚÐ á jarðhæð í góðu húsi. Sér garður og afgirt verönd. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 15,5 millj. 4874 HRINGBRAUT - FALLEG RISÍBÚÐ Falleg og rúmgóð 2ja herbergja risíbúð í þríbýli á góðum útsýnisstað. Eignin er talsvert undir súð en nýtist mjög vel. Frá- bært útsýni yfir FJÖRÐINN. Verð 10,4 millj. 4847 BLÁHAMRAR - RVÍK. - LYFTUHÚS - LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð á efstu hæði í nýklæddu húsi. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Nýlegt park- et. Mikil falleg sameign m.a. salur o.fl. Að- eins 4 íb. á hæðinni. Lyftuhús. Verð 16,9 millj. 16,9 4671 MÓABARÐ - LAUS STRAX 82 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Falleg og rúmgóð íbúð. Útsýni, laus við kaupsam- ing. Verð 15.9 millj. Áhílandi 13.0 millj. til 40 ára frá Ísl.banka. 4386 ÞRASTARÁS - MEÐ STÆÐI FALLEG 75 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu LYFTUHÚSI, ásamt STÆÐI Í BÍLA- GEYMSLU á góðum stað í ÁSLANDINU í Hafnarfirði. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Verð 16,9 millj. 3615 ATVINNUHÚSNÆÐI BREKKUTRÖÐ - NÝ ATVINNUBIL Nýtt 106,5 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð, bil merkt 02-02. Húsnæðið afhendist full- búið að innan sem utan, kvarsað í ljósum lit og lóð fullbúin án gróðurs. Verð 15,0 millj. 4620 LINNETSSTÍGUR - ATVINNUHÚS- NÆÐI - NÝTT HÚS Á EINUM BESTA STAÐ Í HJARTA HAFNAR- FJARÐAR Höfum tvö bil með 107 fm og 160 fm og að auki fylgja tvenn bílastæði í bílkjallara með hvorum bili. Flott húsnæði, fallegir gluggar með gott auglýsingagildi. Einnig er hægt að fá þessi bil leigð. Uppl. hjá ÁS 5041 HVALEYRARBRAUT - ENDABIL Gott nýlegt 105 fm ENDABIL á góðum stað, einnig er 30 fm milliloft. Góð inn- keysluhurð. Húsið er steinað að utan því lítið viðhald. Malbikað bílaplan. Verð 16,5 millj. 5067 HESTHÚS - HLÍÐARÞÚFA - HAFN- ARFJÖRÐUR Gott 10 hestahús á góð- um stað við Hlíðarþúfur í Hafnarfirði. Góð aðstaða fyrir dýr og menn. Fín kaffiað- staða o.fl. Góðar reiðleiðir. Verð 7,9 millj. 5044 MÓHELLA 4 - FULLBÚNIR BÍL- SKÚRAR Vorum að fá í sölu 26 fm bíl- skúra /atvinnu-/geymsluhúsnæði, sem skilast fullbúnir að utan sem innan með hita 3ja fasa rafmagn, rafmagni, heitu og köldu vatni. Bílskúrshurð er 240x259. Gólf vélslípuð. Verð 2,350 þús. 4377 SUMARHÚS Sumarhúsalóð v/Miðengi í Gríms- nesi Erum með í sölu tvær glæsilegar eignar lóðir í landi Miðengis í Grímsnesi. Kjarr, hraun og glæsilegt útsýni. Einstakt tækifæri, síðustu tvær lóðirnar. 5069 FORNISTEKKUR - HVALFJARÐAR- STRÖND Nýlegur og fallegur 43,2 fm Sumar-/heilsárshús, ásamt góðu svefnlofti á góðum stað í Hvalfjarðarstrandarhrepp. Húsið er fullbúið að utan sem innan, án gólfefna. Rafmagn og kalt vatn er komið. Sérlega góð staðsetning í kjarrivöxnu og grónu landi. Verð 10,0 millj. 4831 KJALBRAUT - VAÐNESI - NÝTT - NÝTT VAÐNES - EIGNARLÓÐ. Vandað og fallegt 60 fm heilsárssumarhús á 5000 fm eignarlandi í Vaðnesi Grímneshreppi, góð staðsetning. 60 fm verönd með heit- um potti. Rafmagn og hitaveita. Kjarrivaxið land. Verð 16,9 millj. 4770 BORGARLEYNIR - VIÐ KERIÐ GRÍMSNESI Sumarhús í landi Miðengis. Við Kerið í Grímsnesi. Húsið er teiknað 83,7 fm Kominn er steyptur grunnur undir bústaðinn. Gróið land, þe. trjágróður og fl. 0,96 hektarar. „”Fallegt útsýni.”“ Verð 6 millj. Möguleiki er á að fá bústaðinn lengra kominn. 4537 Hafnarfirði Fjarðargötu 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is – Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali – Jónas Hólmgeirsson – Eiríkur Svanur Sigfússon – Jón Örn Kristinsson – Birna Benediktsdóttir – Melkorka Guðmundsdóttir – Laufey Lind Sigurðardóttir – Opið virka daga kl. 9–18 Sjá einnig myndir í gluggum á Fjarðargötu HEIÐVANGUR - LAUST STRAX Gott 225 fm EINBÝLI á einni hæð, BÍLSKÚR m/gryfju í kjallara. Frábær staðsetning innst í botnlangagötu í NORÐ- URBÆNUM. 4 svefnherbergi. LAUS STRAX. Verð 45 millj. LANDIÐ HVASSAHRAUN - GRINDAVÍK Gott einbýli á einni hæð, 146,3 fm, ásamt bíl- skúrsrétt fyrir 61,0 fm bílskúr. 4 svefnh. Björt og falleg eign. Verð 20,9 m. 5122 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍK - FAL- LEG HÆÐ Neðri sérhæð í tvíbýli, íbúðin er 108 fm og bílskúr 48 fm, samtals 156 fm Sér inngangur, mikið endurnýjuð íbúð, falleg gólfefni og innréttingar, möguleiki allt að þrem svefnherb. Verð 17,8 m. 5141 MÁNASUND - GRINDAVÍK Gott TALS- VERT ENDURNÝJAÐ 135,4 fm EINBÝLI á einni hæð. 4 svefnherbergi. Nýlegt eldhús, bað, þak og fl. Róleg og góð staðsetning. Verð 19,1 millj. 5130 BLÓMSTURVELLIR - GRINDAVÍK Fal- legt og vandað 140 fm EINBÝLI, á einni hæð, ásamt 36 fm BÍLSKÚR á góðum stað miðsvæðis í bænum. 4 svefnherbergi. Ver- önd með útigrilli og heitum potti. Verð 28,9 millj. 5114 BREKKUGATA - VOGAR - GÓÐ SÉR- HÆÐ Falleg og talsvert endurnýjuð 123 fm íbúð ásamt 48 fm bílskúr, samtals 171 fm Fjögur svefnherbergi, flísalagt baðherbergi, stór sér verönd með skjólveggjum. Allt sér. Verð 24.9 millj. 5125 VOGAGERÐI - VOGAR Falleg og vel nýtt 40,4 fm 3ja herb. risíbúð í fjórbýli. Íbúðin nýt- ist mjög vel þar sem gólfflötur er um 60 fm Tvö svefnh. Verð 7,9 m. Áhv. gott lán. 5124 EFSTAHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt talsvert endurnýjað 144,7 fm EINBÝLI, ásamt 42,1 fm BÍLKÚR á góðum stað miðsvæðis. Fjögur svefnh., lagnir endurnýjað að hluta svo og þakkantur og járn á þaki. Góð eign sem getur losnað fljótl. Verð 27.9 m. 2970 SJÓNARHÓLL - GRINDAVÍK Fallegt 265.3 fm einbýlishús á þremur hæðum með auka íbúð í kjallara. Húsið er töluvert endur- nýjað bæði að utan og innan. Stór lóð við húsið, allt að sjö svefnherb. Einstök stað- setning, fallegt útsýni. Flott eign sem vert er að skoða. Verð 31.5 millj. 4613 BJARG - GRINDAVÍK Gott talsvert end- urnýjað 149,8 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og ris á stórri lóð syðst í bænum. 6 herbergi. Húsið klætt og einangrað að utan og býður upp á mikla möguleika. Stór 3.400 fm lóð. Verð 15,0 millj. 5083 ÁSABRAUT - GRINDAVÍK MÖGULEG- AR TVÆR JAFN STÓRAR ÍBÚÐIR. Fallegt og vel viðhaldið 319,7 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 26,5 fm BÍLSKÚR á góðum útsýnisstað, samtals 346,2 fm. Til staðar 8-9 herb. Hægt að gera tvær 5 herb. íbúðir. Góð staðsetning með glæsilegu útsýni. Verð 43 m. 5081 ARNARHRAUN - GRINDAVÍK Gott tals- vert endurnýjað 83,6 fm einbýli, ásamt 24,8 fm bílskúr á góðum stað miðsvæðis í bæn- um. Verð 15,9 millj. 5053 EFSTAHRAUN - GRINDAVÍK Fallegt og gott 121,4 fm ENDARAÐHÚS, ásamt 28,6 fm BÍLSKÚR eða samtals 150 fm 4 svefnher- bergi. GÓÐ STAÐSETNING innst í botn- langa. Verð 20,5 millj. 1933 VESTURHÓP 23-27 - RAÐHÚS Í GRINDAVÍK 130 fm RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og rúmlega fokheld að inn- an. Lóð verður tyrfð og bílastæði hellulagt með hita. FALLEG OG SKEMMTILEGA HÖNNUÐ HÚS Á GÓÐUM STAÐ. AFHEND- ING Í APRÍL 2006. Verð 19,5 m. 4958 VESTURHÓP 15 - 17 - 19 - 21 GRINDAVÍK Vorum að fá 4 raðhús á einni hæð m/innb. bílskúr samtals 131,0 fm Vel staðsett hús á góðu verði. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð frá 14,4 millj. 4789 MIÐDALUR - LYNGDALUR - HEIÐ- ARDALUR Í VOGUM Skemmtileg raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr í Vogum á Vatnsleysuströnd. Að innan af- hendast húsin fullbúin en án gólfefna, fullbú- in að utan einangruð, klædd báruáli í állit og jatóbavið. Skjólgóð útirými í góðum tengsl- um við íbúðirnar þar sem hægt er að njóta sólar allan daginn. RÚMGÓÐ OG BJÖRT HÚS. Verð frá 23,5 millj. 4222 ÓSBRAUT - GARÐUR - NÝTT EIN- BÝLI Á EINNI HÆÐ FALLEGT 173,3 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ, ásamt 24,7 fm inn- byggðum bílskúr, samtals 198 fm á góðum stað í Garði. Fjögur svefnherbergi, tvö bað- herbergi, plastgluggar, vandaður frágangur, tilbúið til afhendingar í vor 2006. Húsið skilast fullbúið að utan. Að innan verður hús- ið fulleinangrað og búið að setja rakasperru og lagnagrind í loft og á útveggi. Gólfplata með ísteyptum gólfhita, neysluvatnslagnir verða úr álplexi. Hitaveitu og rafmagnsinn- tök verða komin. Verð 20.9 millj. 5088 STAÐARHRAUN - GRINDAVÍK FAL- LEGT TALSVERT ENDURNÝJAÐ 132 fm RAÐHÚS, 26 fm BÍLSKÚR, samtals 158 fm. Náttúrusteinn og parket á gólfum. Verönd með heitum potti. Vönduð og falleg eign á ró- legum og góðum stað. Verð 21,5 m. 5059 TÚNGATA - GRINDAVÍK Fallegt talsvert endurnýjað 114 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 63 fm BÍLSKÚR, samtals 177 fm Þrjú svefnherb. möguleiki á fjórum. Timburverönd ca 100 fm með stórum heitum potti og skjól- veggjum. Verð 19,8 millj. 5056 VALBRAUT - GARÐUR - LAUST STRAX Gott 135 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ, ásamt 36 fm BÍLSKÚR, samtals 171 fm 5 svefnherbergi. Nýlegt þak og fl. LAUST STRAX. Verð 22,3 millj. 5029 VESTURGATA - AKRANES FALLEG 80 fm 3ja herb. NEÐRI SÉRHÆÐ í tvíbýli með SÉRINNG. Hús að utan er búið að steina, þak nýlegt svo og gluggar og gler. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Verð 10,9 m. 5010 SELSVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt tals- vert endurnýjað 113,0 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 49,6 fm BÍLSKÚR, samtals 162,6 fm á góðum stað miðsvæðis í bænum. Verð 22,2 millj. 5005 SÓLBAKKI - GRINDAVÍK „ ÓSKAÐ EFT- IR TILBOÐI „ Fallegt 92,6 fm endurnýjað EINBÝLI, á einni hæð, ásamt hluta í kjallara, svo og 12 hesta HESTHÚS á FRÁBÆRUM STAÐ við SJÁVARSÍÐUNA austur af Grinda- vík. Verð TILBOÐ 2149 VESTURHÓP 15 - 17 - 19 - 21 GRINDAVÍK Vorum að fá 4 raðhús á einni hæð m/innb. bílskúr samtals 131,0 fm Vel staðsett hús á góðu verði. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð frá 14,4 millj. 4789 GRUNDARGATA - GÓÐ MIÐHÆÐ - GRUNDARFIRÐI Góð 4ra herb. miðhæð í þríbýli, í kjallara er geymsla/herbergi, sam- tals fm112,6. Eldhús með nýlegri innréttingu. Sér geymsla og sér þvottahús í kjallara. Hús- ið er nýlega klætt að utan með steni. Innan- gengt er í kjallarann. Verð 7,7 millj. 4604 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍK - MÖGU- LEG SKIPTI EFRI SÉRHÆÐ, 109 fm ásamt ca: 52 fm óinnréttuðu risi sem búið er að opna upp í og gefur mikla möguleika. Sam- þykktar teikningar af risi fylgja. SÉRINN- GANGUR. Íbúðin er öll endurnýjuð, þ.e. gólf- efni, innréttingar og tæki, skápar, lagnir fyrir heitt og kalt vatn, rafmagn og rafmagnstafla, innihurðar, loft með halogenlýsingu. Verð 18 millj. 4027 VOGAGERÐI - EFRI HÆÐ Í TVÍBÝLI Góð 4ra herb. íbúð í tvíbýli. Eignin er 94 fm og er vel skipulögð. Hús klædd að utan. Verð 11,9 millj. 4428 – Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala – skoðum og verðmetum samdægurs! Fr um ESKIVELLIR - LAUS STRAX GLÆSI- LEG 107,7 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu í nánast við- haldslausu nýju LYFTUHÚSI á góðum stað á VÖLLUM Í HAFNARFIRÐI. Áhvílandi 18.2 millj. góð lán, greiðslubyrði ca 80 þús. á mán.. Kaupendur geta sparað 455 þúsund í lántökukostnað og þinglýsingu lána. Verð 22,9 millj. 4962 KRISTNIBRAUT - FALLEG - REYKJAVÍK NÝLEG OG GLÆSILEG 110,4 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í nýlegu LYFTUHÚSI. SÉRINNGANG- UR innaf svölum. Sér bílastæði í opinni bíl- geymslu. Flísar og parket. Verönd með skjólveggjum. Verð 25,9 millj. 4881 HRINGBRAUT - FALLEG ÍBÚÐ Vor- um að fá í einkasölu fallega endurnýjaða íbúð á 1 hæð. Flísar og parket á gólfum, flísal. bað og fallegt eldhús. Góð eign á góðum stað. Verð 18,9 millj. 4884 ENGIHJALLI - KÓPAVOGI - LAUS STRAX Falleg og góð 97 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, fyrir utan sér geymslu í kjallara. Fjögur svefnherbregi. Tvennar svalir. Góð sameign. Laus strax. Verð 17,9 millj. 4846 EYRARHOLT - FALLEGT ÚTSÝNI Falleg og björt 112,4 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í nýlega máluðu fjöl- býli á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ á Holt- inu. Ein íbúð á hæð. Verð 20,9 millj. 4837 ENGJAVELLIR - VÖNDUÐ ÍBÚÐ NÝ OG FALLEG 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, merkt 02-01 í nýju „VIÐHALDS- LITLU“ fjölbýli á góðum stað á VÖLLUM í HAFNARFIRÐI. SÉRINNGANGUR af svöl- um. VANDARÐAR innréttingar. FULLBÚIN OG GLÆSILEG EIGN. Verð 21,5 millj. V. 21,5 m. 3718 DAGGARVELLIR - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu gullfallega íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Fal- legt Eikarparket og flísar á gólfum. Hvítuð Eik í innréttingum. Þvottah. í íbúð. Verð 22,9 millj. 4796 HVAMMABRAUT - FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ 4RA HERB. ÍBÚÐ 104 fm íbúð á annari hæð á góðum stað í Hafnarfirði. Þrjú rúmgóð herbergi, fallegt baðherbergi, parket á gólfum, stórar svalir í suðurátt, útsýni. Hús klædd að utan að hluta. Verð 17,9 millj. 4588 HJALLABRAUT - HAFNARFJÖRÐ- UR - FIMM HERBERGJA 128 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli sem er klædd að utan með álklæðingu því er lítið við- hald. 4 svefnherbergi. Rúmgóð íbúð og gott skipulag. Verð 21.5 millj. 4171 HÁHOLT - MEÐ ÚTSÝNI - LAUS STRAX Falleg 107,1 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á góðum ÚT- SÝNISSTAÐ. Parket og flísar. Suðursvalir. LAUS STRAX. Verð 18,9 millj. 3720 LINNETSSTÍGUR - NÝTT - LAUS Glæsileg 126 fm 4ra herb. íbúð í nýju „VIÐHALDSLITLU“ fjölbýli í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Íbúðin er tilbúin til af- hendingar Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 34,9 millj. 3750 BREIÐVANGUR - ÍBÚÐ Á FYRSTU HÆÐ 113.5 fm ENDAÍBÚÐá fyrstu hæð í góðri blokk. 3 svefnherbergi. Parket á gólfum. Stutt í barnaskóla og verslun. Góð eign. Verð 18,5 millj. 3483 LÆKJARGATA - LAUS STRAX FAL- LEG 97,0 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í BÍLAGEYMSLU í góðu fjöl- býli. Fallegt útsýni út á LÆKINN. LAUS STRAX. Verð 21,9 millj. 2521 3JA HERB. ÁLFASKEIÐ - SÉR INNGANGUR Vor- um að fá í einkasölu fallega mikuð end- unýjaða íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Fallegt eldhús, bað og gólfefni. Sérinn- gangur. Verð 15,5 millj. 3011 BREIÐVANGUR - VEL SKIPULÖGÐ Góð 59,1 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt stórri ca: 6 fm sérgeymslu sem er ekki innifalin í uppgefnum fermetrum, samtals ca: 65 fm Verð 14,5 millj. 5062 SÓLHEIMAR - REYKJAVÍK - HÚS- VÖRÐUR Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 85,2fm íbúð í vel við höldnu húsi. Sólar svalir, Gufubað og Húsvörður. Hús nýlega tekið í gegn. Laus við kaupsamn- ing. Verð 21,9 millj. 4984

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.