Fréttablaðið - 23.01.2006, Page 31

Fréttablaðið - 23.01.2006, Page 31
MÁNUDAGUR 23. janúar 2006 15 Lýsing: Á hæðinni er parketlögð forstofa og hol, tvö dúklögð her- bergi með góðu skápaplássi, park- etlagt eldhús með borðkrók og góðri innréttingu og rúmgóð stofa með parketi en þaðan er útgengt á suðvestur svalir. Enn fremur er flísalagt baðherbergi með baðkari, geymsla og þvottahús með geymsluplássi og þurrkaðstöðu. Úti: 20 fermetra bílskúr fylgir íbúð- inni og ræktuð lóð er við húsið. Annað: Stigagangur er snyrtilegur og í sameign er hjóla- og vagna- geymsla. Við húsið er Hamraskóli og 10-11 verslun. 112 Reykjavík: Vel staðsett og rúmgóð íbúð Sporhamrar 8: Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt bílskúr. Fermetrar: 108 (bílskúr ekki innifalinn) Verð: 23,9 milljónir Fasteignasala: Neteign Lýsing: Á fyrstu hæð er anddyri, tvö herbergi, baðherbergi, þvotta- herbergi og geymsla. Á annarri hæð er gott hjónaherbergi, stofa og eldhús ásamt baðherbergi. Á annarri hæð eru einnig tvennar svalir til norðurs og suðurs. Annað: Húsinu verður skilað full- kláruðu að utan. Hellulagt verður fyrir framan húsið og hiti undir hellum. Viðarpallur er í garði. Að innan er húsið tilbúið til innrétt- inga. Húsið er teiknað af Guðrúnu Stefánsdóttur arkitekt. 108 Reykjavík: Nýbygging á besta stað, miðsvæðis í Rvík Sogavegur 124: Nýtt parhús á tveimur hæðum með innbyggðu bílskýli í grónu hverfi. Verð: 34,9 milljónir Fermetrar: 125 Fasteignasala: Xhús FJARÐARGATA - SEYÐISFJÖRÐUR 1.364 M2 SEM SKIPTIST Í SKEMMUR - VERSLUNAR OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI EIGNIN SKIPTIST Í 7 EININGAR ALLT FRÁ 50 M2 TIL 640 M2 MÖGULEIKI ER AÐ KAUPA HLUTA ÚR EIGNINNI. GÓÐAR INN- KEYRSLUDYR - MIKIL LOFTHÆÐ - RÚMGÓÐ LÓÐ - ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM. Egilsstaðir - Unalækur Vorum að fá til sölumeðferðar og kynningar, drög að 26 nýjum bygg- ingarlóðum í landi Unalækjar. Sveitarómatík í um það bil 5 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Allar nánari upplýsingar hjá Domus fasteignasölu. Dýraspítali Um er að ræða einkahlutafélag um rekstur dýraspítala og dýralæknaþjónustu, sem er í fullum rekstri. Starfsem- in er rekin í leiguhúsnæði að Tjarnarási 8, Egilsstöðum og er félagið hluthafi í eignahaldsfélagi um fasteignina. Húsnæðið er sérstaklega innréttað sem fullbúin dýra- spítali ásamt skrifstofuaðstöðu á 2. hæð. Húsið er byggt árið 1991 og er skv. skrá FMR 163,3 fm. að stærð en er í raun nokkuð stærra, þar sem 2. hæðin er ekki mæld inn í stærð hússins nema að hluta. Helstu tæki Dýraspítalans eru röntgentæki og framköll- unarbúnaður, blóðrannsóknartæki, svæfingatæki, skurðaborð fyrir stórgripi og smádýr, ýmis búnaður til blóð- og sæðisrannókna auk annarra tækja, búnaður og rekstrarvara er nauðsynleg eru fyrir rekstur dýraspítala. Félagið selst sem heild með öllum tækjum, búnaði og réttindum er félaginu fylgja. Dýraspítalinn er eini dýra- spítalinn frá Akureyri austur um til Selfoss og þjónar öllu Austurlandi. Allar uppl. veitir Bjarni G Björgvinsson lögg. fasteignasali í síma 545-0555 Fr um EINBÝLISHÚS SAMTÚN Tvílyft einbýlishús með auka íbúð í kjallara. Húsið skiptist í hæð og ris. Sér ósamþykkt íbúð í kjallara. Eignin er að innan að mestu í upprunalegu ástandi. Hús sem býður uppá mikla möguleika. V. 29,9 m. 4936 LAUFBREKKA - KÓPAVOGI Sérlega fallegt og vandað 195 fm sérbýli (einbýli) sem er hæð og ris. V. 41,9 m. 4890 ÖLDUGATA - EINBÝLI Gullfallegt og sérlega skemmtilegt 280 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara ásamt 18 fm bílskúr, allt í einstaklega góðri umhirðu og viðhaldi. Raflagnir og töflur, þak og rennur nýlegt og húsið málað og sprunguviðgert 2004.Allar endurbætur á húsinu eru vandaðar og gamli tíminn hefur fengið að halda sér m.a. í gluggasetningum.TILBOÐ ÓSKAST. 4862 GNÍPUHEIÐI-NÝBYGGING 218 fm einbýlishús með tvöföldum 39 fm bíl- skúr.Glæsilegt útsýni. Húsið er tilbúið til inn- réttinga. V. 65 m. 4816 GARÐABÆR - ARATÚN Fallegt og notarlegt 134 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Góður garður. V. 35,9 m. 4680 FAGRABREKKA - KÓPAVOGI. 200 fm einbýlishús á góðum stað, 165 fm íbúð og 35 fm bílskúr innréttaður sem íbúð. Fal- legur garður, heitur pottur. V. 39,4 m. 4695 LUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Karl Gunnarsson sölumaður Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Tryggvason sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður www.lundur. is • lundur@lundur. is Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, laugard. og sunnud. 12-14 LAUGALIND - KÓPAVOGI Vönduð og rúmgóð 124 fm 4ra herbergja sérhæð sem er miðhæð í nýlegu 6 íbúða húsi. 4887 GRETTISGATA - SÉRINNGANGUR Falleg og rúmgóð 100 fm 3ja-4ra herbergja neðsta hæð.Sér inngangur. 2 sérbílastæði. V. 21,9 m. 4493 NJÁLSGATA 106,5 FM ÍBÚÐ Á TVEIM- UR HÆÐUM MEÐ SÉRINNGANGI Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆNUM. V. 21,9 m. 4447 4RA-6 HERBERGJA BLÖNDUBAKKI M.AUKAHER- BERGI Rúmgóð og björt endaíbúð á þriðju hæð (efstu) í fjölbýli ásamt góðu her- bergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. V. 17,9 m. 4939 FELLSMÚLI 112 fm mjög vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð V. 21.9 m. 4933 BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð í 1.hæð í fjölbýli. V. 19,4 m. 4923 EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 4ra her- bergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli. 4574 LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI 108 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Sérinngangur. V. 20,5 m. 4904 LAUFENGI Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. V.18,9 m. 4882 ÞÓRÐARSVEIGUR Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. V. 22,9 m. 4883 MEISTARAVELLIR Rúmgóð 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð sameign. V. 20,9 m. 4872 RJÚPUFELL Góð og vel um gengin 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjöl- býlishúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. V. 18,7 m. 4874 HRAUNBÆR Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í góðri blokk. V. 18,9 m. 4497 LAUFENGI - LAUS Vel skipulögð 4ra herbergja 94 fm íbúð með sér inngangi. Sér bílastæði V. 18,5 m. 4853 BERJARIMI Mjög góð 98 fm 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. V. 21,9 m. 4811 VALLENGI - LAUS STRAX. Björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í vin- sælu og vel staðsettu PERMAFORM-húsi. Öll þjónusta í göngufæri. 4810 NAUSTABRYGGJA-PENTHOUSE STÓRGLÆSILEG 143 FM (PENTHOUSE) ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM Í LYFTUBLOKK. V. 32,9 m. 4687 3JA HERBERGJA HJARÐARHAGI Sérlega falleg 3ja til 4ra herb. 106fm jarðhæð í tvíbýli. Sérinngangur. Útgengi á suðurverönd frá stofu. V. 22,7 m. 3815 REYRENGI Gullfalleg og björt 3ja herb. endaíbúð á jarðhæð í vel staðsettu 3ja hæða fjölbýli. Stæði í bílageymslu. Húsið er nýlega tekið i gegn að utan Húsið stendur innst í götu og næst leikskóla, barnvænt umhverfi. V. 18,8 m. 4942 SÓLTÚN Björt og rúmgóð 102,4 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi. V. 26,3 m. 4306 SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANG- UR. 3ja herbergja 91 fm íbúð á 2. hæð með sér inngangi.Mjög þægileg íbúð í litlu fjölbýli þar sem allt er nánast sér. V. 16,9 m. 4868 VÍÐIMELUR Mikið endurnýjuð 3ja her- bergja efri hæð í góðu þríbýlis-stigahúsi. V. 18,9 m. 4573 LAUGARNESVEGUR 2ja herbergja 56 fm kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita. V. 11,9 m. 4902 GARÐABÆR-HRÍSMÓAR. Góð 2ja herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Parket og flísar á gólfum. V. 16,9 m. 4782 ATVINNUHÚSNÆÐI ENGJATEIGUR Glæsilega innréttað skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Listhúsinu. V. 28 m. 4917 NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2. hæð við Nýbýlaveg. V. 39,9 m. 4925 LANDIÐ BORGARHEIÐI - HVERAGERÐI Nýlega standsett raðhús ásamt bílskúr við Borgarheiði í Hveragerði. V. 17,3 m. 4924 HVANNEYRI Parhús við Sóltún á Hvann- eyri. Húsunum verður skilað fullgerðum að utan, en óeinangruðum að innan. Bygging- araðili Akur, Akranesi. V. 10,5 m. 4908 HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal- leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652 BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS- HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýnisstað. V. 9,9 m. 3946 FYRIR LISTAMENN - AT- HAFNAMENN Nýtt 90 fm parhús á Eyrarbakka. Verð 13.9 millj. Á sömu lóð er atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu. V. 13,9 m. 4821 TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ Nýtt og fullbúið 167 fm endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V. 41,5 m. 4226 RÉTTARHOLTSVEGUR Mikið endur- nýjað 109 fm raðhús. M.a. nýlega viðgert þak, gler og gluggar og endurnýjaðar skolp- lagnir. V. 23,9 m. 4608 HÆÐIR KRUMMAHÓLAR M. BÍLSKÚR Góð 132 fm íbúð á 2 efstu hæðum í góðri lyftublokk. 25 fm bílskúr fylgir. 4943 LAUGARÁSVEGUR 146 fm efri hæð og ris ásamt bílskúr. V. 34,5 m. 4919 NÝJAR SÉRHÆÐIR Nýjar sérhæðir í vel staðsettu 4ra íbúða húsi við TRÖLL- ATEIG í Mos.Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Lóð og bílastæði verða frá- gengin. V. 24,5 m. 4934 INGÓLFSSTRÆTI NÝ STANDSETT FALLEG 143 FM SÉRHÆÐ Á 2 HÆÐUM. V. 32,4 m. 4446 VIÐ ÞRASTARHÖFÐA ER VERIÐ AÐ HEFJA BYGGINGU Á 4RA ÍBÚÐA RAÐHÚSI OG ÖÐRU 3JA ÍBÚÐA. HÚSIN SEM ERU ÁLKLÆDD TIMBUR- HÚS ERU 186 FM Á 2 HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. ÞAU VERÐA AFHENT FULLBÚIN AÐ UTAN MEÐ ÞÖKULAGÐRI LÓÐ OG SÓLP- ALLI EN TILBÚIN TIL INNRÉTTINGA NÆSTA VOR. VERÐ FRÁ 36,4 MILLJ. 4 HÚS ÓSELD. NÝ RAÐHÚS Í MOSFELLSBÆ SE LD SE LD SELD Fr u m VALLARÁS Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. V. 17,9 m. 4849 BLÖNDUHLÍÐ Góð 88 fm íbúð í kjallara. V. 18,0 m. 4714 TORFUFELL Snyrtileg og falleg 79 fm 3ja herb. íbúð á 2.hæð.Baðherbergi endur- nýjað. Skipti á stærri eign möguleg. V. 13,9 m. 4653 HRAUNBÆR + AUKAHERB. Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaher- bergi í kjallara. V. 17,8 m. 4643 LAUGARNES - HRÍSATEIGUR. Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð,nálægt Laug- ardalnum. Nýlega hefur verið skipt um gler o.fl. Góðir möguleikar.GOTT VERÐ. V. 13,9 m. 4567 2JA HERBERGJA HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlis- húsi.LAUS STRAX. V. 13,3 m. 4617 AUSTURBRÚN Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Hús- vörður. V. 13,3 m. 4927 BARMAHLÍÐ Mikið endurbætt, sam- þykkt 2ja herbergja kjallaraíbúð í 3ja hæða húsi. V. 11,5 m. 3515

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.