Fréttablaðið - 23.01.2006, Side 42
23. janúar 2006 MÁNUDAGUR26
Einbýli, rað- og parhús
HOLTSBÚÐ, GARÐABÆ.Í einka-
sölu mjög gott og vel staðsett tvílyft
einbýli í Garðabænum. Húsið er alls
294 fm., þ.m.t. innb. 47 fm. bílskúr.
Einstaklega góð staðsetning.
Möguleiki á því að hafa tvær íbúðir.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
KIRKJUVEGUR. Vorum að fá í
einkasölu húseignir á þessum frá-
bæra stað í hjarta Hafnarfjarðar. Um
er að ræða tvö samliggjandi hús,
annað frá 1908 (67 fm) en hitt byggt
1985 (163 fm). Bæði hús í góðu
ástandi. Húsin verða aðeins seld
saman. Nýrra húsið er tvílyft og með
parketi og flísum á gólfum. Eldra
húsið er kjallari og hæð auk geymsl-
ulofts. Verð 39,7 millj.
3ja herb.
KRÍUÁS.Nýkomið í einkas. glæsileg
3ja herb. íbúð með sérinngangi og
sérpalli á góðum stað í Áslandinu,
Hf. Íbúðin er einstaklega falleg og
hefur ekkert verið til sparað, gegn-
heilt parket og nátttúruflísar á gólf-
um, mjög fallegar innréttingar. Húsið
er klætt að utan með áli. Verð kr.
21,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL
LEIGU.Erum með til leigu mjög gott
100 fm. skrifstofuhúsnæði á jarðhæð
á góðum stað við Reykjavíkurveginn,
Hf. Góðar innréttingar og gólfefni,
allir tölvutenglar til staðar. Mjög
hagstæð leiga. Allar nánari upplýs-
ingar eru veittar á Fasteignastofunni,
s:565 5522
Í smíðum
Fléttuvellir - jaðarlóð
Höfum fengið í einkasölu glæsilegt
einbýli á Völlunum í Hafnarf. Húsið er
á einni hæð og skilast fullbúið að utan
en fokhelt að innan. Glæsileg teikning
þar sem gert er ráð fyrir 4 herbergjum
og möguleika á því fimmta. Stórt eld-
hús og gott sjónvarpshol. Teikningar
og nánari upplýsingar á skrifstofu okk-
ar. Verð 34,9 millj.
Kirkjuvellir
Í smíðum mjög gott 6 hæða lyft-
ufjölbýli á góðum stað á Völlunum,
Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja -
4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og
vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar
skilast fullbúnar að utan og einnig
að innan fyrir utan gólfefni. Vand-
aðar innréttingar og tæki. Mjög
traustur verktaki. Afhending sept.
- okt. 2006. Allar nánari uppl. og
teikningar á skrifstofu Fasteigna-
stofunnar. Verð frá 16,7 millj.
Eskivellir 7
Erum með í sölu stórglæsilegt lyft-
ufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Alls
37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bíl-
akjallara. Afar vandaður frágangur,
m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svöl-
um. Sérinngangur af svölum.
2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj.
4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj.
Traustir verktakar, ER-verktakar.
Nán. uppl. og teikn. á skrifst. okkar.
Fr
um
Vantar allar stærðir eigna á skrá
neteign.is • Björn Daníelsson, héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali • Sími: 595 9090 • Holtasmára 1 • 201 Kópavogi
3. herb - Nökkvavogur - NÝTT
Einkar skemmtileg 3 herb., 70 fm íbúð á 1. hæð í húsi með fimm íbúðum. Nýlegt fallegt par-
ket er á gólfi íbúðar. Nýlega hafa eldhús, bað og gólf verið endurnýjuð. Búið er að skipta
um vatnsinntak og klóak alla leið útí götu. Húsið lítur afar vel út að utan. Stór og fallegur
garður er umhverfis húsið. Bílskúrsréttur fylgir íbúðinni. Verð 17,9 millj.
2. herb - Álftamýri - NÝTT
Góð 2 herbergja, 45 fm íbúð á eftirsóttum stað í Reykjavík. Göngufæri er í alla helstu
þjónustu. Eldhús er með fínni hvítri innréttingu. Svefnherbergi er í góðri stærð, gott ská-
papláss. Stofan er björt og rúmgóð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Gegnheilt par-
ket er á gólfi íbúðar. Sér geymsla fylgir íbúð. Íbúðin er samþykkt. Verð 11,9 millj.
Ath. fjöldi eigna á söluskrá!