Fréttablaðið - 23.01.2006, Page 43
MÁNUDAGUR 23. janúar 2006 27
SKÁLANUM
STRANDGÖTU 41 - 220 HAFNARFJÖRÐUR
www.fmh.is - Sími 517 9500
OPIÐ VIRKA DAGA 9:00 - 17:00
Til leigu
Erum með rúmgóða verslunarhæð við Strandgötu í
Hafnarfirði til sölu eða leigu. Laus strax. Nánari
upplýsingar veitir Ágúst hjá FMH.
Í smíðum
FJÓLUVELLIR 1 - HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu glæsilega hannað einbýlishús á
Völlum í Hafnarfirði. Húsið ásamt bílskúrnum er
samtals 223 fm Hægt er að nálgast teikningar hjá
FMH fasteignasölu Strandgötu 41. Verð 34,9 Millj.
DREKAVELLIR - HAFNARFIRÐI
Aðeins ein íbúð eftir í þessu vel skipulagða fjórbýli á
völlum. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna. Vandaðar
innréttingar, hús klæðist að utan með álklæðningu.
Lóð fullkláruð. Ein 107,3 fm 3ja herb neðri hæð er
eftir. Verð 22.8 millj. Afhending mars - april 2006
Einbýli
VÍÐIVANGUR - HAFNARFIRÐI
Skemmtilegt pallabyggt einbýli með aukaíbúð í kjall-
ara á þessu vinsæla stað í Hafnarfirði. Á efri hæð eru
3 góð svefnh., stofa/borðstofa , baðherbergi með
kari og sturtu, rúmgott eldhús ásamt góðum bílskúr
með millilofti. Á neðri hæð er 63fm séríbúð með
góða tekjumöguleika. Verð 51,5 millj.
HRAUNBRÚN - HAFNARFIRÐI Nýkomið
í einkasölu glæsilegt einbýlishús á rólegum stað
nálægt Víðistaðatúni. Í húsinu er fimm svefnher-
bergi, tvö baðherbergi, stofa/borðstofa, eldhús,
sjónvarphol, þvttahús og geymsla. Húsinu hefur
verið vel við haldið í gegnum árin. Möguleiki á
tveimur íbúðum. Útsýni út á sjóinn. Verð 41,9
millj.
4ra til 5 herb.
GVENDARGEISLI - REYKJAVÍK
Vorum að fá í sölu glæsileg 4ra-5 herbergja íbúð /
sérhæð 138,3 fm á 2. hæð með geymslu í litlu fjöl-
býli, aðeins 3 íbúðum í hverjum stigagangi. 1 íbúð
á hverri hæð. MERKT: 01-02-04 ásamt stæði í bíla-
geymslu B11. Verð 28,9 millj.
BURKNAVELLIR - HAFNARFIRÐI.
Nýkomin í einkasölu glæsileg 4ra herb íbúð í
lyftuhús. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Þrjú
góð svefnherbergi, baðherbergi með baðkari,
vönduð innrétting. Góð stofa/borðstofa. Eldhús
með vandaðri innéttingu. Glæsileg íbúð í alla staði
Suðursvalir. Verð 22,7 millj.
HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI
Mjög rúmgóð 108 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu
hæð á þessum vinsæla stað í norðurbænum. Rúm-
góð stofa/boðstofa. Snyrtilegt eldhús með góðum
borðkrók. Tvö barnaherbergi og rúmgott svefnher-
bergi, þvottahús á hæð. Verð 20,9 millj
3ja herb.
STRANDGATA - HAFNARFIÐI.
Vorum að fá í sölu tvær skemmtilega hannaðar
íbúðir í þessu vandaða húsi í miðbæ Hafnarfjarðar.
íbúðirnar skilast tilbúnar undir tréverk. Stærð íbúða
er 97,9-99 fm Nánari upplýsingar á skrifstofu FMH.
Verð 22,5 millj
STRANDGATA - HAFNARFIRÐI
Glæsileg 3ja herbergja íbúð í miðbæ Hafnarfjarðar.
Tvö rúmgóð svefnherbergi. Rúmgóð stofa sem
tengist við eldhús, Glæsileg innrétting með vönd-
uðum eldhústækjum. opið rými. Baðherbergi með
sturtuklefa, sérlega glæsileg innrétting flísar á gólfi.
Frábært útsýni. Verð 20,9 millj
KRÍUÁS - HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herb. 105,7 fm íbúð
á annarri hæð í vönduðu fjölbýli. Rúmgott svefnher-
bergi með skápum. Gott barnaherbergi. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf baðkar/sturta. Rúmgóð stofa
með útgengi á góðar svalir. Verð 21,2 millj
SUÐURBRAUT - HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herb. íbúð á 1. hæð
í klæddu fjölbýli miðsvæðis í Hafnarfirði. Gott svefn-
herbergi með skáp. Gott barnaherbergi. Rúmgott
eldhús með ljósri innréttingu, góður borðkrókur. Inn
af eldhúsi er þvottahús. Rúmgóð stofa með útgengi
í garð með sérafnotafleti. Snyrtilegt fjölbýli á besta
stað. Stutt í verslun og sund. Verð 17,9 m.
2ja herb.
GVENDARGEISLI - REYKJAVÍK
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herbergja íbúð /
sérhæð 121,3 fm, þar af geymsla 9,9 fm á 1.hæð í
litlu fjölbýli með aðeins 3 íbúðum í hverjum stiga-
gangi. 1 íbúð á hverri hæð. MERKT: 01-01-03
ásamt stæði í bílageymslu B07. Verð 25,8 millj.
HRINGBRAUT - HAFNARFIRÐI
Góð 2ja herbergja risíbúð miðsvæðis í Hafnarfirði.
Glæsilegt útsýni. Íbúðin er mjög mikið endurnýjuð.
Verð 10,4 millj.
Atvinnuhúsnæði
HAFNARSVÆÐIÐ - HAFNARFIRÐI Til
sölu um 3000 fm iðnaðar og lagerhúsnæði á 7000fm
lóð á besta stað við höfnina í Hafnarfirði. Húsnæðið
er áætlað fyrir hafsækna starfsemi. Um mikla lofthæð
er ræða og góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið verður úr
forsteyptum einingum og þakvirkið kemur frá límtré.
Afhending verður eftir 6-9 mánuði. Hægt er að gera
breytingar á húsnæði að óskum kaupenda. Húsnæði
verður selt í einni til fimm einingum. Áhugasamir
hafi samband við FMH.
MELABRAUT - HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu vandað iðnaðar/verlsunarhúsnæði
á góðum stað á Holtinu. Skráð 118m2 en með stækk-
unarmöguleika upp á ca 70m2. Verð 19,9 m.
TINDASEL - REYKJAVÍK
391,5 m2 verslunarhúsnæði. Sérlega vel hannað
undir verslunarrekstur. Góð aðkoma og næg bíla-
stæði. Í dag er Bónusverslun í húsinu. Verð 48 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR - HAFNAR-
FIRÐI 466,9 FM húsnæði á 1817 fm lóð með
mikla möguleika. Húsnæðið er skipt í 3 hluta, fé-
lagsheimili, geymslu og búið að samþykkja hús-
varðaríbúð allt að 80 fm i sudurenda hússins. Á lóð
er gert ráð fyrir 38 bílastæðum, þar af stædi fyrir
tvo stóra bila. Gott tækifæri fyrir fjárfesta. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Fr
um
Eskivellir 9 - Glæsilegar eignir
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR AÐ ESKIVÖLLUM 9, HAFNARFIRÐI
Íbúðunum verður skilað fullbúnum að utan sem innan, án gólfefna. Baðherbergin
eru sérlega glæsileg, flísalagðir veggir og gólf með vönduðum flísum, hornbaðkar
með nuddi og innbyggðum hitastýrðum blöndunnartækjum og sturtu út úr vegg.
Gólf í þvottahúsum verða einnig flísalögð. Vandaðar innréttingar frá MODULIA og
öll tæki að vandaðri gerð.Lóð og sameign fullfrágengin. sjá einnig: www.fmh.is
STÆRÐIR OG VERÐ
3ja herbergja 79,9 til 90,6 fm, verð frá 15,9 millj.
4ra herbergja 86,0 til 127,3 fm, verð frá 18,1 millj.
5 herbergja 138,9 fm til 142,1 fm, verð frá 23,4 millj.
Traustur verktaki Fagtak ehf.
Eskivellir 7 - Glæsilegar íbúðir í Hafnarf.
37 glæsilegar 2ja til 5 herbergja íbúðir með stæði í bílageymslu komnar á sölu.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólefna nema hvað golf á bað- og þvottaherbergj-
um verða flísalögð. Innréttingar, innihurðir og tæki eru frá BYKO og geta kaupend-
ur komið fram meðóskir um breytingar séu þær settar fram tímanlega. Húsið
stendur afar vel með tilliti til útsýnis og sólar. Að utan verður húsið steinað með
marmarasalla til að minnka viðhaldskostnað.
2ja - 3ja herb. 80 fm íbúðir, verð frá 16,1 millj.
3ja - 4ra herb. 95,7 fm íbúðir, verð frá 18,8 millj.
4ra herbergja 95,7 til 97 fm íbúðir, verð frá 19,4 millj.
4ra herb. 101 til 113 fm íbúðir, verð frá 22,7 millj.
Sjá nánar á fmh.is.
Traustur verktaki ER-HÚS ehf.
Kirkjuvellir 5 - Lyftufjölbýli
KIRKJUVELLIR - HAFNARFIRÐI
Glæsilegt 6 hæða lyftufjölbýli á góðum stað á völlum. 4 íbúðir á hæð 3ja - 4ra herb.
Húsið skilast fullbúið að utan sem innan fyrir utan gólfefni. Vandaðar innréttingar
og tæki. Traustur verktaki. Afhending sept - okt 2006. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu FMH (517-9500), Verð frá 16,7 millj.
Traustur verktaki Þrastarverk ehf.
GLITVANGUR - HAFNARFIRÐI
Sérlega glæsilegt og vandað einbýlishús á mjög góðum stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Efri hæðin er 149,4 fm, neðri hæðin 88,3 fm
og bílskúrinn 59 fm. Efri hæðin skiptist í anddyri, gestasnyrtingu, skála, stofu, borðstofu, eldhús og þvottahús. Í svefnálmunni eru
þrjú góð barnaherbergi og stórt hjónaherbergi. Glæsilegt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari. Gólfefni eru flísar, marmari, eik-
arparket og teppi. Allar innréttingar og hurðir eru frá JP. Á neðri hæðinni sem er með sér inngangi eru í dag stórt opið rými og eitt
herbergi ásamt snyrtingu. Mögulegt að breyta neðri hæðinni í sér íbúð. Bílskúrinn er stór og er innangengt úr honum inn í húsið.
Garðurinn er verðlaunagarður og þarfnast samt lítils viðhalds. Hús sem ætíð hefur verið vel við haldið. Sjón er sögu ríkari og húsið
er laust við kaupsamning. Verð 54,0 millj.
Sigursveinn Jónsson, Ágúst Þórðarson, Eiður Arnarson, Sonja Magnúsdóttir, Þórður H Sveinsson, lögfræðingur/löggildur fasteignasali
Skemmtilega hannað 274 m2 rað-
hús á þessum vinsæla stað í Hafn-
arfirði. Rúmgóðar stofur á hæð-
inni. Rúmgott eldhús með vand-
aðri innréttingu útgengi í garð. 4
góð svefnherbergi. Baðherbergi
með baðkari/sturtu. Á jarðhæð er
rúmgóð 2ja herbergja íbúð sem
hentar vel til útleigu. Rúmgóður
bílskúr. Vönduð eigní alla staði.
Stutt í skóla og aðra þjónustu.
Verð 44,9 millj.
FORNUBÚÐIR - HAFNARFIRÐI
TIL SÖLU/LEIGU
Fornubúðir 3 sem í dag hýsa Fiskmarkað
Suðurnesja ásamt fleiri fyrirtækjum sem
tengjast hafnarrekstri.
Stærð hússins samkvæmt FMR er 4096,7
fm Í húsinu eru 16 innkeyrsludyr 4,0
metrar á breidd. Einnig eru hefðbundnar
hurðir á báðum göflunum. Inngangur fyrir
skrifstofurnar er á gaflinum sem snýr að
Óseyrarbryggju. Innangengt úr húsinu inn
í skrifstofurnar.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
FMH.
ÖLDUSLÓÐ - HAFNARFIRÐI