Fréttablaðið - 23.01.2006, Síða 45
MÁNUDAGUR 23. janúar 2006 29
Remax Mjódd er með á sölu fallega fjögurra herbergja íbúð með góðu útsýni enda á efstu hæð á Sólvalla-
götu í gamla Vesturbænum.
Lýsing: Komið er inn í parketlagt hol með lítilli geymslu og fataskáp. Eldhús með innréttingu og eru flísar á milli efri og neðri
skápa. AEG-stáltæki eru í eldhúsinu. Borðkrókur og útgengt á svalir úr eldhúsinu. Stofa og borðstofa eru samliggjandi og bjartar
með stórum gluggum og ljósu parketi. Parketlagt svefnherbergi. Baðherbergi með baðkari, tengi fyrir þvottavél, hillum og skápum.
Parketlagt hjónaherbergi með tveimur gluggum og viðarfataskáp. Parketlagt barnaherbergi er við hlið hjónaherbergis.
Annað: Geymsla fylgir í kjallara. Eftir árið 2001 var þak og skólp endurnýjað. Skipt var um glugga og gler og rafmagn endurnýjað
að hluta.
Verð: 37,9 milljónir Fermetrar: 103 fm Fasteignasala: Remax Mjódd
101 Reykjavík: Útsýni og fallegur garður
Til sölu er falleg fjögurra herbergja íbúð með fallegum garði í gamla Vesturbænum.
�����������������������������������
���������������������
����������������������
�� ��������������������
����������������������
�������� ���������������
������������������������
������������������������
�������������� �����������
���������������� ������
������������������� ���
������������������������
���������� ������������
�������������� ����������
���������������������������
���������������� ��������
����������������������
����������������������
����������������� ��������
������������������������
�����������������������
���� �������������������
��������
� ����������������
�����������������������������������������������
Bragi Björnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI
5 12 12 12
FAX
5 12 12 13
Netfang:
foss@foss.is
FASTEIGNASALA
Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is
HRAUNBÆR-5 HERBERGJA
Rúmgóð 120,1 fm, fimm herbergja íbúð á
efstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi byg-
gðu 1968. Rúmgott eldhús. Þvottahús og
geymsla í íbúð. Stofa og borðstofa í stóru
alrýmí. Tvennar svalir í íbúð. Fjögur svefn-
herbergi. Verð 21,2 millj.
FROSTAFOLD-3JA HERBERGJA
Góð 3ja herb. 95,6 fm íbúð á annari hæð
ásamt stæði í bílskýli. Stofa er stór og
björt með parketi. Útgengt er á góðar
svalir frá stofu. Baðherbergi er stórt. Tvö
svefnherbergi eru í íbúðinni. Húsið var
tekið í gegn í sumar, var m.a gafl klæddur
og hús málað. Stæði í bílskýli fylgir eigninni. Verð 18,9 milljónir.
GVENDARGEISLI-RAÐHÚS
Erum með í sölu glæsileg raðhús á einni
hæð. Húsin skiptast í um 140 fm íbúð og
um 28 fm bílskúr. Garðar snúa í suður. Hús-
in afh. fullbuin að utan. Íbúðirnar skilast
fullbúnar að innan, án gólfefna. Anddyri,
bað og þvottahús skilast þó með flísalögn á gólfi. Vönduð tæki og innréttingar.
Verð 38,7-39,8 milljónir.
STRANDASEL-3JA HERBERGJA
Vel skipulögð 80,1 fm, 3ja herb. íbúð á jarð-
hæð. Ca 30 fm sérgarður fylgir eigninni.
Gangur með gegnheilu stafaparketi á gólfi.
Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi.
Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf, tengi
fyrir þvottavél. Verð 17,2 milljónir.
TJARNARMÝRI-4RA HERBERGJA
Mjög góð 111,7 fm íbúð, ásamt stæði í bíl-
skýli á vinsælum stað. Íbúðin er á jarðhæð
í fjölbýli byggðu 1992. Þvottahús í íbúð og
einnig stór geymsla. Útgengt í garð frá
hjónaherbergi. Stofa og borðstofa í alrými.
Útgengt í hellulagðan afgirtan garð frá
stofu. Verð 32 milljónir.
HOLTSGATA-4RA HERBERGJA
Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð við Holtsgötu í Reykjavík. Eldhús, stofa
og borðstofa eru í alrými, gegnheilt parket á
gólfum. Eldhús er með eldri innréttingu sem
búið er að skipta um hurðir. Þrjú parketlögð
svefnh. eru í íbúðinni. Baðh. er flísalagt hólf í
gólf með baðkari. Verð 21,9 m.
KLEIFARSEL-EINBÝLISHÚS
Gott og vel skipulagt einbýlishús á tveimur
hæðum á eftirsóttum stað í Seljahverfi í
Reykjavík. Stofa og borðstofa í alrými.
Hellulögð verönd frá stofu. Stórt eldhús.
Fjögur svefherbergi. Tvö baðherbergi. Ný-
legar rúmgóðar svalir. Stór bílskúr. Hiti í
innkeyrslu. Verð 42,5 milljónir.
FUNALIND-3JA HERBERGJA
Rúmgóð 3ja herb. íbúð með góðu útsýni á
efstu hæð í fjögura hæða fjölbýli á eftir-
sóttum stað í Kópavogi. Baðherbergi er flí-
salagt á veggjum og gólfi. Stofa og borð-
stofa í alrými, dökkt parket á gólfi, útgengt
á góðar svalir frá stofu. Eldhús er rúmgott.
Verð 21,5 milljónir.
LJÓSHEIMAR-ÚTSÝNI
Glæsileg 2ja herbergja 79,4 fm íbúð á 9.
hæð í lyftuhúsi við Ljósheima í Reykjavík.
Íbúðin er einstaklega opin og björt með af-
ar glæsilegu útsýni. íbúðin var standsett
árið 2000. Stórar ca 18 fm svalir með frá-
bæru útsýni. Verð 16,9 milljónir.
VESTURVALLAGATA - FALLEG
Falleg og rúmgóð 65,4 fm 2ja herb. íbúð á
4. hæð við Vesturvallagötu í Reykjavík.
Íbúðin er afar snyrtileg með nýlegum gólf-
efnum á eftirsóttum stað í Vesturbænum.
Frábært útsýni. Stórt eldhús. Rúmgóðar
svalir sem snúa til suðurs. Svefnherbergi
með fataskápum. Verð 16,2 milljónir
ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB.
Stórglæsileg 120 fm 4ja herbergja íbúð í
fallegu fjölbýli, með sérinngangi af svölum
og stæði í bílskýli. Vönduð gólfefni og inn-
réttingar. Rúmgóðar svalir. Gott útsýni.
Þrjú stór og björt parketlögð svefnherbergi
með skápum. Þvottahús í íbúð.Verð 30,5
millj.
HEIÐARGERÐI - NÝUPPGERT
Nýuppgert einbýli á þremur hæðum á eft-
irsóttum stað í Reykjavík. Búið er að end-
urnýja nánast allt í húsinu. Bílskúr byggð-
ur 1996 fylgir eigninni. Hægt er að stækka
stofu um ca 16 fm Góð eign sem mikið end-
urnýjuð á eftirsóttum stað í Reykjavík. Verð
43 milljónir.
SKRIFSTOFUHERBERGI
TIL LEIGU
Tvö rúmgóð skrifstofuherbergi til leigu. Herbergin eru með aðgang að síma-
vörslu, fundarherbergi og eldhúsi. Næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar hjá
Foss.
SÍÐUMÚLI-SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Mjög gott 605,8 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð á góðum stað við Síðumúla í Reykja-
vík.Húsnæðið er vel viðhaldið, tilbúið fyrir
hverskonar skrifstofustarfsemi. Tveir inn-
gangar eru þannig að mjög auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvennt. Húsnæð-
ið skiptist í skrifstofur, stóran fundarsal, gott eldhús/mötuneyti og góða mót-
töku. Næg bílastæði. Verð 65 milljónir.
VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ
VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á
SKRÁ. ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212
Fr
um
HAGAMELUR-NEÐRI SÉRHÆÐ
Glæsileg 116,7 fm neðri sérhæð á eftirsótt-
um stað í Vesturbænum. Fallegur afgirtur
garður til suðurs. Stofa og borðstofa í mjög
stóru alrými. Eldhús er stórt og glæsilegt.
Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf. Vönduð
gólfefni og innréttingar. Hiti í plani. Stutt í
alla helstu þjónustu. Verð 34,5 m.
FAGRIHJALLI-RAÐHÚS
Vel skipulagt og bjart 228,3 fm (þar af 46,3
fm bílskúr) á þremur hæðum á góðum stað
í Kópavogi. Vönduð gólfefni og innrétting-
ar. Tvö baðherbergi. Falleg 46 fm viðarver-
önd. Fimm svefnherbergi. Hiti er í hluta að
plani. Góð eign á eftirsóttum stað í Kópa-
vogi. Verð 44,9 milljónir.
SIGTÚN-RIS
Erum með góða 88,7 fm 5 herb. risíbúð á
eftirsóttum stað við Sigtún. Íbúðin er ný-
standsett að stórum hluta. Baðherbergi er
nýstandsett., fallegur flísalagður stuftu-
klefi. Gott útsýni er úr íbúðinni. Verð 18,9
milljónir.