Fréttablaðið - 23.01.2006, Side 46
23. janúar 2006 MÁNUDAGUR30
Eyrarbakki - Eyrargata
Vorum að fá í einkasölu þessu flottu íbúð á Eyrarbakka. Íbúðin er ný að öllu leyti. Eignin sem er
92m2, telur forstofu, eldhús, stofu, baðherbebergi, Þvottahús og tvö rúmgóð svefnherbergi. Á gól-
fum er nýtt fallegt eikarparket, allar innihurðir eru nýjar eikarhurðir sem og eldhúsinnrétting sem er
smekkleg og einnig úr eik. Flísar eru á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Snyrtilegir eikarskápar
eru í herbergjum sem og í forstofu. Allur frágangur vandaður og hvergi til sparað.. Verð 13.900.000
– E i g n i r t i l s ö l u —
Fr
um
Hveragerði – Hveralín
Höfum fengið til sölumeðferðar þetta rótgróna þvottahús í Hveragerði. Fyrirtækið hefur marga fasta
viðskiptavini. Hveralín er í eigin húsnæði og fylgja því öll tæki til rekstursins. Töluverð sóknarfæri
eru fyrir fyrirtækið á svæðinu. Lágur orkukostnaður á svæðinu gerir reksturinn afar hagkvæman
Gott fyrirtæki í góðum rekstri. Frekari upplýsingar á Skrifstofu Árborga.
Selfoss – Fyrirtæki
Til sölu er rótgróið fyrirtæki á besta stað á Suðurlandi. Um er að ræða verslun í mjög góðum rek-
stri í hjarta Selfossbæjar. Góð rekstrarafkoma. Spennandi tímar framundan í ört stækkandi bæjar-
félagi. Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
Bitra
Landspilda
Höfum fengið til sölumeðferðar 43 hektara
spildu úr landi Bitru rétt austan Selfoss. Vinna er
hafin við skipulagningu sumarhúsabyggðar á
svæðinu fyrir 30 bústaði . Nánari upplýsingar á
skrifstofu Árborga.
Selfoss - Erlurimi
Um er að ræða 204m2 einbýlishús á eftirsóttum stað. Húsið er stórt og býður upp á mikla mögulei-
ka. Eignin telur samtals 4 svefnherbergi en búið er að útbúa herbergi í hluta af bílskúr, með mögulei-
ka á sérinngangi. Gólfefni hússins eru góð, gegnheilt eikarparket á stærstum hluta og flísar á
blautrýmum, eldhúsi og forstofuherbergi. Svefnherbergi eru öll rúmgóð, í hjónaherbergir eru góðir
fataskápar og hurð út á pall. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með nýrri innréttingu og horn-
baðkari með nuddi. Stofan er stór og rúmgóð. Eldhús er flísalagt með nýrri innréttingu. Þvottahús
er flísalagt með nýrri innrettingu og innaf þvottahúsi er millirými sem tengir saman herbergi, bílskúr
og þvottahús, Bílskúr er stór og fullbúinn með geymslulofti. Verð 32.900.000
Selfoss - Sóltún
Bjart og skemmtilegt 151,6m2 endaraðhús í vinsælu hverfi á Selfossi. Upptekin loft eru í öllu hús-
inu. Íbúðin telur; flísalagða forstofu með skáp, sjónvarpshol og gang með parketi, flísalagt eldhús
með góðri innréttingu, parketlagða stofu með hurð út á pall, baðherbergi með flísum á gólfi, 2 bar-
naherbergi með fataskápum og parketi á gólfum, flísalagt hjónaherbergi með góðum fataskáp og
hurð út á sólpall. Þvottahús er flísalagt. Loft yfir þvottahúsi er tekið niður og búið er að útbúa
svefnloft þar. Bílskúr er með sjálfvirkum opnara og geymslulofti. Lóð er frágengin. Verð 24.900.000
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Suðurlandsbraut 54
108 Reykjavík
Sími 552 5644
Fax 552 5944
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
Búmenn auglýsa íbúðir
Reykjanesbær
Til sölu er búseturéttur í 16 íbúðum við Stekkjar-
götu sem byggðar verða fyrir Búmenn í Innri
Njarðvík. Um er að ræða 3ja herb. íbúðir ásamt
bílskúr og garðskála. Heildarflatarmál íbúðar
ásamt bílskúr er um 120 fm og er garðskáli um
14 fm. Um er að ræða íbúðir í parhúsum og er
hér um að ræða áfanga 2 að þremur. Íbúðirnar
verða fullbúnar með frágenginni lóð og hlutdeild
í samkomuhúsi. Gert er ráð fyrir því að byggja
alls 41 íbúð á lóðinni. Þeir sem sóttu um fyrsta
áfanga og settu sig á biðlista fyrir þennan áfanga
þurfa að staðfesta umsóknir sínar.
Umsóknafrestur er til 6. febrúar n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins
Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552-5644 milli kl. 9-15.
Fr
um