Fréttablaðið - 23.01.2006, Page 47

Fréttablaðið - 23.01.2006, Page 47
MÁNUDAGUR 23. janúar 2006 31 Félag fasteignasala Gagnheiði 69 og 71, Selfossi Um er að ræða 22 bil í stálgrindarhúsum sem eru í smíðum en hvert bil er 89,9 -92,8 m². Möguleiki er á að setja 31-32 m² milliloft í hvert bil. Húsun- um verður skilað fullbúnum að utan. Í hvert bil kemur innkeyrsluhurð 4x4 m. Gólf eru vélslípuð m/hitalögnum. Plan við húsin verða malbikuð. Húsin verða tilbúin til afhendingar 1. júlí 2006. Verð frá 9,9 m. Birkigrund 24, Selfossi Vorum að fá í einkasölu 150 m² tvílyft steinsteypt parhús ásamt 30,4 m² bílskúr sem er staðsett innst í botnlanga. Eignin telur m.a. forst.herb., for- st.snyrtingu m/sturtu og hvítri innréttingu, rúmg. stofu m/hurð út á stóran sólpall og eldhús m/birkiinnr., fjölskyldurými m/hurð út á svalir, 3 sv.herb. og baðh. m/stóru baðkari og upphengdu salerni. Verð 30,6 m. Réttarholt 14, Selfossi Til sölu gott 133,7 m² einbýlishús ásamt 64,9 m² bílskúr. Eignin telur m.a. eldhús m/hvítri innréttingu, stofu m/hurð út á pall og borðstofu, sjónvarps- hol sem áður var forstofuherbergi, þrjú svefnherbergi og baðherbergi sem tekið nýlega var tekið í gegn en þar er hvít innrétting, góð sturta og upp- hengt klósett. Verð 28,7 m. Eyrarvegur 22, Selfossi Um er að ræða 99,7 m² íbúð á efri hæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi. Eignin telur m.a. forstofu með fatahengi, hringstigi liggur upp á efri hæð hússins þar sem íbúðin er. Íbúðin telur hol, eldhús m/ágætri innréttingu, stofu m/hurð út á svalir, tvö svefnherbergi m/skápum og baðherbergi er m/inn- réttingu og baðkari. Verð 15,6 m. Grundartjörn 1, Selfossi Í einkasölu mjög snoturt 90,5 m² parhús ásamt 32 m² bílskúr, innst í botn- langa. Eignin telur m.a. bjarta og rúmgóða stofu, eldhús m/hvítri innréttingu, þvottahús, tvö rúmgóð svefnherbergi m/góðum skápum og baðherbergi m/baðkari og sturtu. Hurð út í garð er út úr hjónaherbergi. Verð 21,6 m. Búðarstígur 22, Eyrarbakka Vorum að fá í einkasölu iðnaðarhúsnæði sem er alls 1.703,4 m². Möguleiki er að skipta upp í smærri einingar. Um er að ræða fjögur hús sem eru sam- byggð. Malbikað bílaplan. Afhending 1. júlí. 2006. Lóðin er 7.500 m² stór leigulóð. Verð 76 m. Bjarkarheiði 28, Hveragerði Vorum að fá til sölu 149,5 m² parhús þar af er bílskúr 35,8 m² og er það staðsett innst í botnlanga. Húsið er klætt að utan með Duropal klæðningu og er litað bárujárn á þaki. Eignin telur m.a. stofu m/hurð út í garð, eldhús m/ birkispónlagðri innréttingu, þrjú rúmgóð svefnherbergi og eru skápar í tveimur þeirra og baðherbergi m/sturtuklefa og baðkari. Verð 25,6 m. Seftjörn 2, Selfossi Í einkasölu glæsilegt og vandað 117,4 m² endaraðhús ásamt 29,6 m² bíl- skúr. Eignin telur m.a. forstofu m/skáp, eldhús m/ágætri innréttingu, stofu og borðstofu m/hurð út í garð, þrjú ágæt svefnherbergi og baðherbergi m/sturtu og innréttingu. Verð 25,7 m. Gagnheiði 23, Selfossi Vorum að fá í einkasölu 155,7 m² iðnaðarhúsn. auk 32,9 m² millilofts. Hús- ið er stálgrindarhús, byggt árið 1982, að utan er það klætt með stölluðu járni. Vegghæð er 4 m og mænishæðin 5,2 m. Ágæt innkeyrsluhurð er á hlið. Í enda eru 2 skrifst., ræstikompa og salerni. Á millilofti er kaffist. og geymsluloft. Plan er malbikað. Verð 18,8 m. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 Fax: 482 2801 Ólafur Björnsson hrl. Löggiltur fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Löggiltur fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Löggiltur fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ólöf Lilja Eyþórsdóttir Rekstrarfr./sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Fr u m Fr u m Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Tjarnabraut í Reykjanesbæ. Íbúðirnar eru á skemmti- legum stað í barnvænu hverfi, stutt Frá Akurskóla og leikskóla. Íbúðunum sem eru 89-127 m2, er skilað fullbúnum með eikarparketi á gólfum og vönduðum eikar innrétt- ingum og flísalögðu baðherbergi. Öll tæki fylgja í eldhúsi, þ.m.t uppþvottavél og ísskápur. Mikill metnaður er settur í allan frágangur að utan sem innan. Byggingaraðili er Hjalti Guðmundsson ehf. Teikningar og nánari uppl. á skrifstou Fasteignastofu Suðurnesja 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.