Fréttablaðið - 23.01.2006, Page 68
15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Myndasafnið 18.01 Gurra grís (35:52) 18.06
Kóalabræður (50:52) 18.15 Fæturnir á Fann-
ey (8:13)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Leikfimi 2005 13.05 The Long Run 14.55 Osbour-
nes 3 15.20 Tónlist 16.00 Shoebox Zoo 16.25
Cubix 16.45 Yoko Yakamoto 16.50 Kýrin Kolla
16.55 Jellies 17.05 Froskafjör 17.15 Bold and the
Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 12
SJÓNVARPIÐ
21.00
GULLÖLD EGYPTALANDS
▼
Heimildamynd
19.35
STRÁKARNIR
▼
Gaman
20.00
FRIENDS
▼
Gaman
21.50
THRESHOLD
▼
Drama
22.00
STUMP THE SCHWAB
▼
Keppni
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.05 Veggfóður
18.30
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur
eru komnir úr fríi, endurnærðir og á
nýjum tíma.
20.05 Grey's Anatomy (12:37)
20.50 You Are What You Eat (14:17)
21.15 Six Feet Under (12:12) (Undir grænni
torfu) Bönnuð börnum.
22.30 Most Haunted (17:20) (Reimleikar)(Fitz
Manor, Shropshire) Ótrúlega drauga-
legir þættir sem hrætt hafa líftóruna
úr bresku þjóðinni síðustu árin.
Sveitahótelið Fitz Manor í Shropshire
hefur verið andsetið síðan á 17. öld.,
eftir því sem fjölmargar skráðar heim-
ildir herma. Bönnuð börnum.
23.15 Meistarinn 0.05 Rome 0.55 The Closer
(B. börnum) 1.40 Fargo (Str. b. börnum) 3.15
Adventures Of Ford Fairlaine (Str. b. börnum)
4.55 The Simpsons 12 5.20 Fréttir og Ísland í
dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.45 Spaugstofan 0.10 Ensku mörkin 1.05
Kastljós 1.55 Dagskrárlok
18.30 Váboði (13:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.20 Íslensku tónlistarverðlaunin 2005
Kynntar verða tilnefningar til verðlaun-
anna.
20.35 Átta einfaldar reglur (68:76)
21.00 Gullöld Egyptalands (1:3) (Egypt's
Golden Empire) Bandarískur heim-
ildarmyndaflokkur um hið mikla
blómaskeið í sögu Egyptalands frá
1500 til 1300 fyrir Krist og faraóana
sem gerðu Egypta að mestu stórþjóð
fornaldar.
22.00 Tíufréttir
22.25 Vonir og væntingar (2:2) (Too Good To
Be True) Bresk sjónvarpsmynd frá
2003.
23.20 Laguna Beach (6:17) 23.45 Friends 6
(11:24) (e) 0.10 Partí 101
18.30 Fréttir NFS
19.00 Idol extra 2005/2006
19.30 Fashion Television (2:34)
20.00 Friends 6 (11:24) (Vinir)(The One
With The Apothecary Table) Sjötta
þáttaröðin um vinina sívinsælu.
20.30 Party at the Palms (9:12)
21.00 American Idol 5 (1:41) (Vika 1 –
#501/502 – Audition Show 1)
Fimmta þáttaröðin af vinsælasta þætti
heims. Þau Simon, Paula og Randy
snúa öll aftur í dómarasætið og Ryan
Seacrest er á sínum stað sem kynnir
keppninnar.
22.30 American Idol 5 (2:41) (Vika 1 – #503
– Audition Show 2).
23.10 Jay Leno 23.55 Boston Legal (e) 0.45
Cheers – 10. þáttaröð (e) 1.10 Fasteignasjón-
varpið (e) 1.20 Óstöðvandi tónlist
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 The O.C.
21.00 The Handler Joe og félagar reyna að
koma upp um hestatemjara sem er
grunaður um að drepa hestana sína.
21.50 Threshold Lucas, Nigel og Ramsey
reyna að átta sig á því hvernig utan-
aðkomandi merki og DNA virka sam-
an. Cavennaugh og teymið hans
reyna að hafa uppi á restinni af
skipsfélögum Gunneson.
22.40 Sex and the City Carrie heldur fyrir-
lestur fyrir fullum sal af konum um
hvernig eigi að ná sér í karlmenn og
Charlotte tekst loksins að tæla Trey.
17.55 Cheers – 10. þáttaröð 18.20 Sunnu-
dagsþátturinn (e)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News
Weekend 14.00 101 Most Shocking Moments in...
15.00 101 Most Shocking Moments in... 16.00 101
Most Shocking Moments in... 17.00 101 Most
Shocking Moments in... 18.00 It's Good To Be
18.30 Celebrity Soup 19.00 E! News Weekend
20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Best
Kept Hollywood Secrets 22.00 Dr. 90210 23.00
Wild On 0.00 E! News 0.30 Celebrity Soup 1.00 Dr.
90210 2.00 The E! True Hollywood Story
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
22.30 HM 2002 endursýndir leikir
18.30 Ameríski fótboltinn Útsending frá leik í
bandarísku NFL deildinni.
20.30 Ítölsku mörkin (Ítölsku mörkin 2005-
2006) Öll mörkin, flottustu tilþrifin og
umdeildustu atvikin í ítalska boltanum
frá síðustu umferð.
21.00 Ensku mörkin
21.30 Spænsku mörkin Öll mörkin, tilþrifin
og umdeildustu atvikin frá síðustu
umferð í spænska boltanum.
22.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar
sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt
skína. Enginn er fróðari en Howie
Schwab en hann veit bókstaflega allt
um íþróttir.
18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
14.00 Middlesbrough – Wigan frá 21.01
16.00 Chelsea – Charlton frá 22.01 18.00
Þrumuskot
19.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
(e)
19.50 West Ham – Fulham (b)
22.00 Að leikslokum
23.00 Þrumuskot (e) 0.00 W.B.A. – Sunder-
land frá 21.01 2.00 Dagskrárlok
▼
▼
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Dagskrá allan sólarhringinn.
28
ENSKI BOLTINN
23. janúar 2006 MÁNUDAGUR
6.00 S.W.A.T. (Bönnuð börnum) 8.00 Swept
Away 10.00 Kangeroo Jack 12.00 Orange
County 14.00 Swept Away 16.00 Kangeroo
Jack 18.00 Orange County 20.00 S.W.A.T.
(Sérsveitin) Sérsveit lögreglunnar í Los Angel-
es kemst í hann krappan. B. börnum. 22.00
Terminator 3: Rise of the Mac (Tortímandinn 3)
Enn er reynt að ryðja John Connor úr vegi.
Str. b. börnum. 0.00 Taking Sides (B. börn-
um) 2.00 Proximity (Str.b.börnum) 4.00
Terminator 3 (Str. b. börnum)
Sjokkerandi sjónvarpsefni
VI‹ TÆKI‹ FREYR BJARNASON HORFÐI Á TVO SJOKKERANDI ÞÆTTI Í SJÓNVARPINU.
Svar:
Steve McCroskey úr kvikmyndinni
Airplane! árið 1980.
„Looks like I picked the wrong week to quit amp-
hetamines.“
Dramaþátturinn Nip/Tuc er byrjaður aftur eftir ágætis
pásu.
Einhvers staðar var minnst á þennan þátt sem einn
þann svakalegasta sem gerður hefur verið. Þó svo að
ég sé ekki alveg tilbúinn til að taka jafn djúpt í árinni
er um vandaðan og töluvert sérstakan þátt að ræða.
Miðað við hversu margt hefur komið upp á síðan ég
byraði að fylgjast með Nip/Tuck, m.a. það að allir hafa
verið með öllum, mætti næstum því halda að um
sápuóperu væri að ræða. Þátturinn er samt vel leikinn
þar sem „fallega“ fólkið er að sjálfsögðu í fyrirrúmi eins
og raunin er í flestum sápuóperum.
Síðasti þáttur minnti mig að nokkru leyti á kvikmynd-
ina ólgeymanlegu The Crying Game sem hafði að
geyma atriði sem kom manni gjörsamlega í opna
skjöldu og skildi mann eftir í sjokki. Einn pilturinn í
þættinum komst að því að hann hefði verið ástfang-
inn af kynskiptingi og fór í framhaldinu í mikla sjálfs-
skoðun, þar sem brennivínið kom mikið við sögu eins
og svo oft vill verða. Það er ekki hægt annað en að
skilja angist hans. Í þættinum 101 Most Shocking
Moments, sem var sýndur á föstudagskvöldið, komst
The Crying Game einmitt á lista sem eitt af þeim atrið-
um í skemmtanabransanum sem hafa verið hvað eftir-
minnilegust í gegnum tíðina.
Á meðal fleiri atriða sem komust á listann voru tíð
makaskipti Jennifer Lopez og það þegar Michael
Jackson hélt á ungabarni sínu úti á svölum til að sýna
almenningi.
Þessi þáttur, rétt eins og Nip/Tuck, verður í tækinu hjá
mér á næstunni því báðir ríghalda þeir í mann án
nokkurrar miskunnar, enda sjokkerandi hvor á sinn
hátt.
NIP/TUC Er einn svaðalegasti þátturinn sem
sýndur er í íslensku sjónvarpi um þessar mundir.
68-69 (28-29) Manud-TV lesið 22.1.2006 21:05 Page 2