Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 30. janúar 2006 SKIPT_um stíl KÍNA, REUTERS Kínverjar segjast hafa sönnun fyrir því að þeir hafi fundið upp skíðaíþróttina. Xinhua fréttastofan tilkynnti nýverið að mynd hafi fundist í helli í Altay-fjöllunum sem sanni að íbúar fjallanna notuðu skíði við veiðar á steinöld fyrir 100.000 til 200.000 árum. Vísindamenn sögðu myndina vera af fjórum mönnum á hesta- og nautgripaveiðum, og standi þrír þeirra á löngum spýtum og styðja sig við stafi. Kínverjar segjast einnig hafa verið fyrstir til að finna upp byssu- púður, prentvélina, golf, knatt- spyrnu og pasta. - smk Fornar hellamyndir varpa nýju ljósi á skíðaíþróttina: Kínverjar renndu sér fyrstir á skíðum SKÍÐAFERÐ Kínverjar segjast hafa fundið upp skíðin. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS ATVINNULÍF Forsvarsmenn einnar stærstu byggingarvöruverslana- keðju heims, Bauhaus, hafa lagt fram formlega ósk til borgarráðs um leyfi til að reisa 20 þúsund fer- metra verslun í landi Úlfarsfells. Ef leyfi fæst verður þetta stærsta byggingavöruverslun landsins. Áætlanir Bauhaus gera ráð fyrir að verslunin verði opnuð sumarið 2007 og muni veita um 140 starfs- mönnum atvinnu. Mads Jörgensen, yfirmaður Bauhaus í Danmörku, sem stýrir sókn fyrirtækisins til Íslands, segir engan vafa leika á því að fyrirtæk- inu verði vel tekið af Íslendingum. „Stefna Bauhaus hefur skilað fyr- irtækinu miklum vexti til þessa og ekki ástæða til að ætla annað en að hún geti orðið íslenskum neytend- um til hagsbóta.“ - aöe ÚLFARSFELL Stærsta byggingavöruverslun landsins mun rísa hér þarnæsta sumar ef áætlanir Bauhaus-keðjunnar ganga eftir. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Bauhaus vill byggingarleyfi í Úlfarsfelli: Opna sumarið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.