Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 30. janúar 2006 31
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
JANÚAR
27 28 29 30 31 1 2
Mánudagur
■ ■ SJÓNVARP
18.00 Íþróttaspjallið á Sýn.
18.12 Sportið á Sýn.
20.30 Ítölsku mörkin á Sýn.
21.00 Ensku bikarmörkin á Sýn.
Öll mörkin úr leikjum helgarinnar.
21.30 Ítölsku mörkin á Sýn.
22.30 HM 2002 á Sýn.
Endursýndur leikur.
EM í handbolta:
A-riðill
SLÓVENÍA-PÓLLAND 33-29
Siarhei Rutenka 10, Yure Natek 5 - Karol Bielecki
9, Adam Wisniewsky 4.
SVISS-ÚKRAÍNA 20-31
Martin Engeler 6 - Igor Andryushchenko 7.
Lokstaðan í riðlinum
SLÓVENÍA 3 3 0 0 95-85 6
PÓLLAND 3 1 1 1 93-88 3
ÚKRAÍNA 3 1 0 2 83-82 2
SVISS 3 0 1 2 76-91 1
*Slóvenía, Pólland og Úkraína fara áfram í
milliriðil.
B-riðill
FRAKKLAND-ÞÝSKALAND 27-25
Michael Guigou 6, Jerome Fernandez 5, Daniel Nar-
cisse 5 - Andrej Klimovets 6, Lorian Kehrmann 4.
SPÁNN-SLÓVAKÍA 34-25
Ruben Garabaya 8, Juan Garcia 4 - Martin Stranovsky.
Lokstaðan í riðlinum
SPÁNN 3 2 1 0 94-82 5
FRAKKLAND 3 2 0 1 88-75 4
ÞÝSKALAND 3 1 1 1 87-84 3
SLÓVAKÍA 3 0 0 3 46-69 0
*Spánn, Frakkland og Þýskaland fara áfram í
milliriðil ásamt þjóðunum sem komust áfram í
A-riðlinum.
C-riðill
ÍSLAND-UNGVERJALAND 35-31
Mörk Íslands (skot innan sviga): Snorri Steinn
Guðjónsson 10/4 (11/4), Róbert Gunnarsson 6
(7), Alexander Petersson 3 (5), Einar Hólmgeirs-
son 3 (10), Arnór Atlason 2 (4), Guðjón Valur
Sigurðsson 2 (7), Þórir Ólafsson 1 (3), Vilhjálmur
Halldórsson 1 (3), Heimir Örn Árnason 1 (1).
Varin skot: Roland Valur Eradze 7, Birkir Ívar Guð-
mundsson 5. Hraðaupphlaup: 6 (Guðjón 2, Sig-
urður, Heimir Örn, Einar, Alexander). Fiskuð víti:
4 (Róbert 2, Sigurður, Alexander). Brottrekstrar:
6 (12 mínútur).
Mörk Ungverjalands: Daniel Buday 9, Gyola Gal 8.
DANMÖRK-SERBÍA/SVARTFJALLAL. 33-29
Sören Stryger 9, Michael Knudsen 7 - Dragan
Sudzum 5.
Lokstaðan í riðlinum
DANMÖRK 3 2 1 0 90-82 5
ÍSLAND 3 1 1 1 95-94 3
SERBÍA 3 1 0 1 89-93 2
UNGV.LAND 3 1 0 2 84-89 2
*Danmörk, Ísland og Serbía fara áfram í
milliriðil.
D-riðill
KRÓATÍA-RÚSSLAND 29-30
Ivano Balic 9, Slatko Horvat 4 - Alexei Rastvortsev
10, Eduard Kokcharov 7.
PORTÚGAL-NOREGUR 27-37
Carlos Carneiro 7, Ricardo Dias 6 - Frank Loke 8,
Kristian Kjelling 6, Borge Lund 6.
Lokstaðan í riðlinum
RÚSSLAND 3 3 0 0 89-82 6
KRÓATÍA 3 2 0 1 85-79 4
NOREGUR 3 1 0 2 86-83 2
PORTÚGAL 3 0 0 3 80-96 0
*Rússland, Króatía og Noregur fara áfram í
milliriðil ásamt þjóðunum sem komust áfram í
C-riðlinum.
.
Enska bikarkeppnin:
MAN. UTD-WOLVES 3-0
1-0 Kieron Richardson (5.), 2-0 Louis Saha (44.),
3-0 Kieron Richardson (51.).
PORTSMOUTH-LIVERPOOL 2-1
0-1 Steven Gerrrard, víti (36.), 0-2 John Arne Riise
(41.), 1-2 Sean Davis (54.).
Spænski boltinn:
ALAVES-REAL SOCIEDAD 3-1
ESPANYOL-MALAGA 3-1
OSASUNA-REAL BETIS 0-2
MALLORCA-BARCELONA 0-3
Ludovic Giuly og Lionel Messi (2) skoruðu mörk
Barca í leiknum.
SEVILLA-VILLAREAL 2-0
VALENCIA-ZARAGOSA 2-2
Ítalski boltinn:
ASCOLI-JUVENTUS 1-3
CHIEVO-REGGINA 4-0
EMPOLI-PARMA 1-2
MESSINA-CAGLIARI 1-0
ROMA-LIVORNO 3-0
TREVISO-LAZIO 0-1
UDINESE-FIORENTINA 0-0
ÚRSLIT GÆRDAGSINS
FÓTBOLTI Manchester United
tryggði sér áframhaldandi þátt-
tökurétt í ensku bikarkeppninni
í gær með öruggum 3-0 útisigri
á 1. deildarliði Wolves. Það sama
gerði Liverpool með 2-1 útisigri á
Portsmouth en frammistaða liðs-
ins var þó ekki upp á marga fiska
og hefði Portsmouth auðveldlega
getað náð jafntefli en heppnin var
ekki með leikmönnum liðsins.
Kieron Richardson var í miklu
stuði fyrir Man. Utd. gegn Wolves
og skoraði tvö marka liðsins en
Louis Saha gerði eitt í millitíðinni.
Hjá Liverpool voru það Steven
Gerrard og John Arne Riise sem
skoruðu mörkin og kom það fyrra
úr umdeildri vítaspyrnu. Sean
David minnkaði muninn en lengra
komust heimamenn ekki. - vig
Enska bikarkeppnin:
Sannfærandi
hjá Man. Utd.
LOUIS SAHA Fagnaði marki sínu í gær
ógurlega. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
KÖRFUBOLTI „Við spiluðum eins og
aumingjar og áttum aldrei skilið
að vinna þennan leik. En svona
er einfaldlega Keflavík - við gef-
umst aldrei upp,“ sagði Magnús
Þór Gunnarsson, hetja Keflvík-
inga í leiknum við KR í gærkvöldi.
Magnús var með stáltaugar á vít-
alínunni þegar 14 skekundur voru
eftir af leiknum og jafnaði metin,
92-92. Arnar Freyr Jónsson stal
síðan boltanum af KR-ingum,
boltinn barst á Magnús sem setti
niður þriggja stiga flautukörfu
og fullkomnaði þannig ótrúlegan
endasprett Keflavíkur.
Gestirnir voru lengi í gang og
heimamenn leiddu lengst af og
þar munaði mest um góðan þriðja
leikhluta þar sem KR skoraði 30
stig gegn 9 stigum Keflavíkur þar
sem Fannar Ólafsson og Pálmi
Sigurgeirsson fóru hamförum.
„Við vorum staðráðnir í að vinna
þennan leik þrátt fyrir ömurlegan
þriðja leikhluta,“ sagði Magnús
en eftir hann var staðan 77-59,
heimamönnum í vil. „Það sýnir
bara styrk okkar og ákveðni að
ná að koma til baka og þessi loka-
karfa fullkomnaði kvöldið,“ sagði
Magnús kampakátur að lokum.
Í öðrum leikjum kvöldsins bar
hæst að Clifton Cook skoraði 51
stig í leik Fjölnis og Hamars/Sel-
foss, þar af 40 í síðari hálfleik.
Því miður dugði það ekki til sig-
urs fyrir gestina, en Fjölnir vann
leikinn 113-103. - hþh
Ótrúleg dramatík í leik KR og Keflavíkur í Iceland Express-deildinni í gær:
Svona er einfaldlega Keflavík
BARÁTTA Leikir KR og Keflavíkur í vetur
hafa verið svakalegir og var leikurinn í
gærkvöldi engin undantekning. Hér sést
hetja Keflavíkur, Magnús Þór Gunnarsson, í
baráttu við KR-inginn Fannar Ólafsson.
FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.
KR-KEFLAVÍK 92-95
Stig KR: Pálmi Sigurgeirsson 26, Fannar Ólafs-
son 25, Skarphéðinn Ingason 13, Brynjar
Björnsson 11, Melvin Scott 7.
Stig Keflavíkur: AJ Moey 29, Magnús Þór
Gunnarsson 26, Gunnar Stefánsson 9, Elent-
ínus Margeirsson 7, Arnar Freyr Jónsson.
SKALLAGRÍMUR-HAUKAR 112-94
FJÖLNIR-HAMAR/SELFOSS 113-103
GRINDAVÍK-ÍR 113-98
NJARÐVÍK-ÞÓR AK 82-74
ÚRSLIT GÆRDAGSINS