Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 30. janúar 2006 31 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 27 28 29 30 31 1 2 Mánudagur ■ ■ SJÓNVARP  18.00 Íþróttaspjallið á Sýn.  18.12 Sportið á Sýn.  20.30 Ítölsku mörkin á Sýn.  21.00 Ensku bikarmörkin á Sýn. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar.  21.30 Ítölsku mörkin á Sýn.  22.30 HM 2002 á Sýn. Endursýndur leikur. EM í handbolta: A-riðill SLÓVENÍA-PÓLLAND 33-29 Siarhei Rutenka 10, Yure Natek 5 - Karol Bielecki 9, Adam Wisniewsky 4. SVISS-ÚKRAÍNA 20-31 Martin Engeler 6 - Igor Andryushchenko 7. Lokstaðan í riðlinum SLÓVENÍA 3 3 0 0 95-85 6 PÓLLAND 3 1 1 1 93-88 3 ÚKRAÍNA 3 1 0 2 83-82 2 SVISS 3 0 1 2 76-91 1 *Slóvenía, Pólland og Úkraína fara áfram í milliriðil. B-riðill FRAKKLAND-ÞÝSKALAND 27-25 Michael Guigou 6, Jerome Fernandez 5, Daniel Nar- cisse 5 - Andrej Klimovets 6, Lorian Kehrmann 4. SPÁNN-SLÓVAKÍA 34-25 Ruben Garabaya 8, Juan Garcia 4 - Martin Stranovsky. Lokstaðan í riðlinum SPÁNN 3 2 1 0 94-82 5 FRAKKLAND 3 2 0 1 88-75 4 ÞÝSKALAND 3 1 1 1 87-84 3 SLÓVAKÍA 3 0 0 3 46-69 0 *Spánn, Frakkland og Þýskaland fara áfram í milliriðil ásamt þjóðunum sem komust áfram í A-riðlinum. C-riðill ÍSLAND-UNGVERJALAND 35-31 Mörk Íslands (skot innan sviga): Snorri Steinn Guðjónsson 10/4 (11/4), Róbert Gunnarsson 6 (7), Alexander Petersson 3 (5), Einar Hólmgeirs- son 3 (10), Arnór Atlason 2 (4), Guðjón Valur Sigurðsson 2 (7), Þórir Ólafsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (3), Heimir Örn Árnason 1 (1). Varin skot: Roland Valur Eradze 7, Birkir Ívar Guð- mundsson 5. Hraðaupphlaup: 6 (Guðjón 2, Sig- urður, Heimir Örn, Einar, Alexander). Fiskuð víti: 4 (Róbert 2, Sigurður, Alexander). Brottrekstrar: 6 (12 mínútur). Mörk Ungverjalands: Daniel Buday 9, Gyola Gal 8. DANMÖRK-SERBÍA/SVARTFJALLAL. 33-29 Sören Stryger 9, Michael Knudsen 7 - Dragan Sudzum 5. Lokstaðan í riðlinum DANMÖRK 3 2 1 0 90-82 5 ÍSLAND 3 1 1 1 95-94 3 SERBÍA 3 1 0 1 89-93 2 UNGV.LAND 3 1 0 2 84-89 2 *Danmörk, Ísland og Serbía fara áfram í milliriðil. D-riðill KRÓATÍA-RÚSSLAND 29-30 Ivano Balic 9, Slatko Horvat 4 - Alexei Rastvortsev 10, Eduard Kokcharov 7. PORTÚGAL-NOREGUR 27-37 Carlos Carneiro 7, Ricardo Dias 6 - Frank Loke 8, Kristian Kjelling 6, Borge Lund 6. Lokstaðan í riðlinum RÚSSLAND 3 3 0 0 89-82 6 KRÓATÍA 3 2 0 1 85-79 4 NOREGUR 3 1 0 2 86-83 2 PORTÚGAL 3 0 0 3 80-96 0 *Rússland, Króatía og Noregur fara áfram í milliriðil ásamt þjóðunum sem komust áfram í C-riðlinum. . Enska bikarkeppnin: MAN. UTD-WOLVES 3-0 1-0 Kieron Richardson (5.), 2-0 Louis Saha (44.), 3-0 Kieron Richardson (51.). PORTSMOUTH-LIVERPOOL 2-1 0-1 Steven Gerrrard, víti (36.), 0-2 John Arne Riise (41.), 1-2 Sean Davis (54.). Spænski boltinn: ALAVES-REAL SOCIEDAD 3-1 ESPANYOL-MALAGA 3-1 OSASUNA-REAL BETIS 0-2 MALLORCA-BARCELONA 0-3 Ludovic Giuly og Lionel Messi (2) skoruðu mörk Barca í leiknum. SEVILLA-VILLAREAL 2-0 VALENCIA-ZARAGOSA 2-2 Ítalski boltinn: ASCOLI-JUVENTUS 1-3 CHIEVO-REGGINA 4-0 EMPOLI-PARMA 1-2 MESSINA-CAGLIARI 1-0 ROMA-LIVORNO 3-0 TREVISO-LAZIO 0-1 UDINESE-FIORENTINA 0-0 ÚRSLIT GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Manchester United tryggði sér áframhaldandi þátt- tökurétt í ensku bikarkeppninni í gær með öruggum 3-0 útisigri á 1. deildarliði Wolves. Það sama gerði Liverpool með 2-1 útisigri á Portsmouth en frammistaða liðs- ins var þó ekki upp á marga fiska og hefði Portsmouth auðveldlega getað náð jafntefli en heppnin var ekki með leikmönnum liðsins. Kieron Richardson var í miklu stuði fyrir Man. Utd. gegn Wolves og skoraði tvö marka liðsins en Louis Saha gerði eitt í millitíðinni. Hjá Liverpool voru það Steven Gerrard og John Arne Riise sem skoruðu mörkin og kom það fyrra úr umdeildri vítaspyrnu. Sean David minnkaði muninn en lengra komust heimamenn ekki. - vig Enska bikarkeppnin: Sannfærandi hjá Man. Utd. LOUIS SAHA Fagnaði marki sínu í gær ógurlega. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES KÖRFUBOLTI „Við spiluðum eins og aumingjar og áttum aldrei skilið að vinna þennan leik. En svona er einfaldlega Keflavík - við gef- umst aldrei upp,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson, hetja Keflvík- inga í leiknum við KR í gærkvöldi. Magnús var með stáltaugar á vít- alínunni þegar 14 skekundur voru eftir af leiknum og jafnaði metin, 92-92. Arnar Freyr Jónsson stal síðan boltanum af KR-ingum, boltinn barst á Magnús sem setti niður þriggja stiga flautukörfu og fullkomnaði þannig ótrúlegan endasprett Keflavíkur. Gestirnir voru lengi í gang og heimamenn leiddu lengst af og þar munaði mest um góðan þriðja leikhluta þar sem KR skoraði 30 stig gegn 9 stigum Keflavíkur þar sem Fannar Ólafsson og Pálmi Sigurgeirsson fóru hamförum. „Við vorum staðráðnir í að vinna þennan leik þrátt fyrir ömurlegan þriðja leikhluta,“ sagði Magnús en eftir hann var staðan 77-59, heimamönnum í vil. „Það sýnir bara styrk okkar og ákveðni að ná að koma til baka og þessi loka- karfa fullkomnaði kvöldið,“ sagði Magnús kampakátur að lokum. Í öðrum leikjum kvöldsins bar hæst að Clifton Cook skoraði 51 stig í leik Fjölnis og Hamars/Sel- foss, þar af 40 í síðari hálfleik. Því miður dugði það ekki til sig- urs fyrir gestina, en Fjölnir vann leikinn 113-103. - hþh Ótrúleg dramatík í leik KR og Keflavíkur í Iceland Express-deildinni í gær: Svona er einfaldlega Keflavík BARÁTTA Leikir KR og Keflavíkur í vetur hafa verið svakalegir og var leikurinn í gærkvöldi engin undantekning. Hér sést hetja Keflavíkur, Magnús Þór Gunnarsson, í baráttu við KR-inginn Fannar Ólafsson. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA. KR-KEFLAVÍK 92-95 Stig KR: Pálmi Sigurgeirsson 26, Fannar Ólafs- son 25, Skarphéðinn Ingason 13, Brynjar Björnsson 11, Melvin Scott 7. Stig Keflavíkur: AJ Moey 29, Magnús Þór Gunnarsson 26, Gunnar Stefánsson 9, Elent- ínus Margeirsson 7, Arnar Freyr Jónsson. SKALLAGRÍMUR-HAUKAR 112-94 FJÖLNIR-HAMAR/SELFOSS 113-103 GRINDAVÍK-ÍR 113-98 NJARÐVÍK-ÞÓR AK 82-74 ÚRSLIT GÆRDAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.