Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 53
35
SMÁAUGLÝSINGAR
Íbúð í vesturbæ RVK
Til leigu 3ja herb. íbúð á Víðimel í vest-
urbæ Reykjavíkur, langtímaleig. Uppl. í
s. 868 2168.
Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða
leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önn-
ur með húsgögnum. Einnig er hægt að
kaupa fasteignina samtals 440 m2 og
þá fylgir til viðbótar 80 m2 íbúð eða
vinnustofa. Mjög skemmtilega staðsett
umkringt útivistarsvæðum neðst í
Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar, kirkjur,
íþróttamiðstöð og verslanir í göngufjar-
lægð. Nánari upplýsingar á netinu
www.pulsinn.com/hus eða í síma 865
5285.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Fallegt einstaklingsherbergi búið hús-
gögnum í reisulegu einbýli í grónu
hverfi. Aðgangur að fullbúnu eldhúsi,
baðherbergi/þvottaaðstöðu. Sjá heima-
síðu, www.mmedia.is/tilleigu S. 892
9888.
Til leigu stúdíóíbúð í 220 hfj, með sér-
inngangi. Laus 1. Feb. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í s. 866 6190
Dugguv. Nýuppgerðar stúdíó íb. um 30
fm. Hiti, rafmagn og þvottaaðstaða inni-
falið. Möguleiki á interneti. Lausar strax.
Upplýsingar í s. 824 5266.
Til leigu góð herb. á Akranesi f. 1-2 með
baði og aðg. að eldhúsi. S. 694 2171.
Erum 2 strákar, óskum að leigja 2ja-3ja
herb. íbúð í febrúar eða mars, á bilinu
50-80 þús. á mán. Reyklausir. Uppl. í s.
892 3254.
23 ára stúlka óskar eftir íbúð. Greiðslu-
geta um 65 þúsund á mánuði. S. 868
8783.
Gestahús (sumarbústaðir) einn 15 m2
og annar 20 m2. Tilbúinir til flutnings af
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 695
9600.
Til leigu við Skipholt Rvk.
254 fm, lager/skrifstofuhúsnæði og ca.
350 fm, skrifstofuhúsnæði. Uppl. í s.
822 5125.
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlan-
um. Góð aðstaða, hagstæð kjör. S. 899
3760.
Traustur aðili óskar eftir verslunarhús-
næði allt að 80 fm. sem gæti hentað
undir naglastofu. Má þarfnast viðhalds,
skoða allt. Uppl. í s. 869 7313.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. www.geymsla-
eitt.is 564 6500.
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða þjónustulundað og
lipurt fólk á kassalínuna, um er að ræða
fullt starf. Hægt er að sækja um á
www.hagkaup.is, mæta í Smáralind-
inna eða hringja í Dagbjörtu, rekstrar-
stjóra í síma 530-1000 og sjá hvort við
eigum ekki samleið.
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Bakaríið Kornið vantar fólk í afgreiðslu
fullt starf og hlutastörf sem henta skóla-
fólki vel. Upp í s. 864 1585 &
vardi@kornid.is
Rizzo Pizzeria óskar eftir vönum Pizza-
bökurum til starfa, einnig vantar fólk í
afgreiðslustörf og í símsvörun. Nánari
upplýs. á staðnum Hraunbæ 121.
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að
ráða starfkraft til afgreiðslustarfa í versl-
unum okkar. Vinnutími er frá kl 07-13
daglega. Áhugasamir hafi samband við
Sigríði í síma 699 5423 eða á netfang-
ið: bjornsbakari@bjornsbakari.is
Nonnabiti
Starfskraftur óskast í fullt starf. Reyk-
laus. Uppl. í s. 899 1670 & 586 1840
eða á staðnum Nonnabita Hafnarstræti
11.
Tvo háseta vana netaveiðum vantar á
Eldhamar frá Grindavík. Uppl. í s. 894
2013.
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglega og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Veitingarekstur
Óska eftir rekstraraðila á góðum stað á
Vesturlandi. Öll tæki til staðar. S.694
2171.
Útvegum pólskt starfsfólk. S. 894 7799,
adam1@visir.is
Óska eftir vinnu við ræstingar á kvöldin
og um helgar, hef mikla reynslu. Uppl. í
síma 847 9715.
Ef þú villt skapa þér algjört fjárhagslegt
frelsi skaltu skoða
http://www.sigradu.com.
Ég er týnd!
Þeir sem hafa upplýsingar um þennan
hvolp vinsamlega hringið í s. 866 2280
eða 898 5300, hennar sárt saknað.
Skráningum í Símaskrána lýkur 31 jan-
úar. Já
Reykvíkingar! Óskar Bergsson í fyrsta
sætið hjá Framsóknarflokknum.
Á morgun fá miðaeigendur milljón.
Fáðu þér miða í síma 800 6611 eða á
hhi.is Happdrætti Háskólans.
Vill einhver passa hvolpinn minn þang-
að til í júní í Kópavogi. Get haft hann
um helgar. Uppl. í síma 867 7917 Anna.
Einkamál
Tilkynningar
Tapað - Fundið
Vantar þig starfsfólk?
Við getum hjálpað þér að finna
útlenskt starfsfólk sem hefur
áhuga á að koma til Íslands og
hjálpum þér við alla vinnuna í
kring.
Skoðum meðmæli úti. Uppl. í s.
865 4636.
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Veitingahús
Starfsfólk óskast í eldhús og sal.
Aldur 35+ æskilegast.
Uppl. í s. 894 0292.
Kjúklingastaðurinn Suð-
urveri
Starfsfólk óskast í vaktavinnu.
Uppl. í s. 553 8890 & 897 4796.
Kjúklingastaðurinn Suð-
urveri
Starfsfólk óskast í afgreiðslu í vkt-
aninnu
Uppl. í s. 553 8890 & 897 4796.
Skalli Vesturlandsvegi
Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir
starfsfólki á vaktir og í hlutastarf.
Uppl. á staðnum í dag milli 16-
20.
Viltu vinna með börnum
á vettvangi frítímans?
ÍTR óskar eftir starfsfólki á frí-
stundaheimilin eftir hádegi alla
virka daga. Umsækjendur þurfa
að vera orðnir 20 ára.
Hægt er að fá nánari upplýs-
ingar og sækja um á heima-
síðu ÍTR, www.itr.is og í síma
411 5000”.
Vantar þig góða vinnu
eftir áramót?
Viltu vinna með skemmtilegu
fólki á Aktu Taktu Skúlagötu eða
Fellsmúla? Ertu dugleg/ur og
mætir á réttum tíma í vinnu? Góð
laun fyrir líflegt og skemmtilegt
starf í sal og á grilli. Hentar best
fólki 18-40 ára en allir umsækj-
endur velkomnir! Vaktavinna og
hlutastörf í boði. Aktu Taktu er á
fjórum stöðum á höfuðborga-
svæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 533 1048.
Laus störf í sal og á
grilli.
Vilt þú vera hluti af frábærri liðs-
heild og vinna á líflegum vinnu-
stað? American Style á Bíldshöfða
leitar að duglegum og traustum
liðsmönnum í fullt starf í sal. Góð
laun í boði fyrir kröftuga einstak-
linga.
Umsóknareyðublöð fást á öll-
um stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.is.
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
533 1048.
Vantar þig ca. 100.000
kr. í aukatekjur
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu 4 kvöld í viku. Allir starfs-
menn fá fræðslu og gott aðhald.
Hentar vel sem góð aukavinna.
Hafðu samband, við bíðum eftir
að heyra í þér!
Tímaritaútgáfan Fróði ehf.
Höfðabakka 9, 110 Rvk. s. 515
5500 / askrift@frodi.is
Fiskvinnsla Reykjavík
Óska eftir starfsfólki til fiskvinnslu
í Reykjavík.
Uppl. í s. 515 8620 & 846 7935.
Starfsmaður óskast í
fiskbúð.
Óska eftir starfsmanni í fiskbúð í
Reykjavík.
Upplýsingar í síma 616 6646.
Snyrtifræðingur óskast.
á snyrtistofu/heilsustúdíó í Kópa-
vogi. Erum að bjóða nýjar og
spennandi meðferðir. Hlutastarf
og sveigjanlegur vinnutími í boði.
Uppl. í síma 821 9540 eða á
info@fyrirogeftir.is
Víðines.
Aðhlynning.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu,
vaktavinna eða bara virka daga.
Starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag.
Uppl.gefur Borghildur í síma
5638801-8625470 og á hrafn-
ista.is
Vífilsstaðir. Garðabæ.
Aðhlynning.
Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn-
ingu á morgun-kvöld og helgar-
vaktir, Einning vaktir frá kl.8-13
alla daga. Unnið skv.Time Care
vaktavinnukerfinu,sveigjanlegur
vinnutími.
Uppl.gefur Ingibjörg Tómas-
dóttir hjúkrunarstjóri í Síma
599-7011 og 664-9560.
Hrafnista Reykjavík.
Aðhlynning.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu,
vaktavinna eða bara virka daga.
Starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag. Einnig eru í boði stuttar
vaktir.
Uppl. veitir starfsmannaþjón-
ustan í síma 585 9529 og á
hrafnista.is
Red Chili
Óska eftir að ráða matreiðslu-
mann eða vanan starfskraft í eld-
hús í vaktavinnu.
Umsóknir og upplýsingar á
staðnum eða í s. 660 1855.
Laugavegur 176.
ClaMal leitar að kynn-
ingarfulltrúum!
Ef þú ert jákvæð, hress og kraft-
mikil getur þú verið manneskjan
sem við leitum að. Skemmtilegt
starf og miklir tekjumöguleikar.
Þjálfun, fræðsla og stuðningur fyr-
ir réttan aðila. Engin áhætta eða
útlagður kostnaður.
Nánari upplýsingar gefur
Sylvía í síma 565 3900 eða 660
7401. www.clamal.is
Atvinna í boði
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
MÁNUDAGUR 30. janúar 2006
Álfhólsvegur 53. Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
m.s.br. auglýsist hér með tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 53
við Álfhólsveg. Í tillögunni felst að einbýli byggt úr timbri 1947 er rif-
ið og fjórbýlishús á tveimur hæðum með kjallara að hluta reist í þess
stað. Samanlagður grunnflötur hússins er um 270 m2 að flatarmáli
og hámarkshæð 8.0 metrar. Á lóðinni er gert ráð fyrir átta bílastæð-
um. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:500 ásamt greinargerð
og skýringarmyndum dags. 1. desember 2005. Nánar vísast til kynn-
ingargagna.
Ofangreind tillaga verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann-
borg 6, 2. hæð frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga til fimmtudaga og á
föstudögum frá 8.00 til 14.00 frá 31. janúar til 28. febrúar 2006.
Upplýsingar um tillöguna eru einnig á heimasíðu bæjarins
www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist
skriflega bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 þriðjudaginn 14. mars
2006. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkir tillögunum.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
KÓPAVOGSBÆR
Auglýsing um skipulag í Kópavogi.
TILKYNNINGAR
48-53 smáar Vinstri 29.1.2006 15:41 Page 7