Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 62
Breska hljómsveitin The Rushes, sem spilaði á Iceland Airwaves- hátíðinni í haust, heldur tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtu- daginn 16. febrúar. The Rushes er skipuð þeim Gez O‘Connell (söngur, gítar), Dan Armstrong (píanó, söngur, áslátt- ur) og Joe Allen (trommur). Sveit- in hefur verið dugleg við tónleika- hald í heimalandinu undanfarið og er með sína fyrstu breiðskífu í smíðum. Áður en hún kemur út mun EP plata með upptökum af tónleikum sveitarinnar líta dags- ins ljós. Auk The Rushes koma Blue- bird og Idir fram á tónleikunum. Bluebird er nýstofnaður dúett Karls Henrys Hákonarsonar og Kristjáns Más Ólafssonar, og Idir er nýkomin úr tónleikaferðalagi um Bretland. Sú sveit lék einmitt sama kvöld og The Rushes á Ice- land Airwaves og vakti þá mikla athygli. Miðasala á tónleikana hefst miðvikudaginn 1. febrúar og er aðgangseyrir 1.200 krónur auk 150 króna miðagjalds. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á midi.is. ■ The Rushes til Íslands THE RUSHES Breska hljómsveitin The Rushes heldur sína aðra tónleika hér á landi 16. febrúar. Það þykir mesta mildi að ekki skyldi fara verr fyrir leikaranum Joaquin Phoenix þegar hann lenti í bílslysi á dögunum. Leikarinn missti stjórn á bílnum sínum sem varð til þess að hann rakst utan í annað faratæki og valt. Phoenix var í bílbelti og gekk ómeiddur frá slysstað eftir að hafa verið hjálpað af vegfarendum sem stað- næmdust til að veita alla þá aðstoð sem þeir gátu. Slysið er ekki talið setja strik í reikningin hjá Pho- enix sem ætlar að mæta á verð- launaafhendingu samtaka leikara á sunnudaginn. Að sögn lögreglunnar í Los Angeles er ljóst að bremsurnar í bíl leikarans biluðu sem varð þess valdandi að Phoenix fékk ekki við neitt ráðið. Phoenix hefur slegið í gegn með túlkun sinni á hinum goðsagnakennda Johnny Cash í kvikmyndinni Walk the Line. Hann er bróðir leikarans River Phoenix sem lést af ofneyslu eit- urlyfja árið 1993 þegar hann hneig niður fyrir utan Viper Room. ■ Joaquin Phoenix slapp ómeiddur JOAQUIN PHOENIX Var talinn hafa fengið taugaáfall við tökur á Walk the Line en neitaði ávallt þeim fréttum. Hann slapp með skrekkinn eftir bílslys á dögunum. NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES Skaphundurinn Russell Crowe segist ekki kannast við að hann eigi í erfiðleikum með hemja sig og líkir sjálfum sér við lítið, loðið dýr. Óskarsverðlaunahafinn við- urkenndi á dögunum að hafa hent síma í andlitið á hótelstarfsmanni í New York eftir að hafa árangurs- laust reynt að ná línu til Ástralíu. „Ég er bara venjulegur náungi og er alls ekki snöggur upp,“ sagði leikarinn við fjölmiðla á dögun- um og vísaði þessu til föðurhús- anna. „Sáuð þið atganginn þegar ég var leiddur inn í réttarsalinn? Tvö hundruð og fimmtíu manns og engin stjórn. Konunni minni var ýtt til hliðar af ljósmyndur- um og slegin með myndavélunum. Og ykkur finnst ég vera ofbeldis- hneigður,“ hélt leikarinn áfram. „Hið ósanngjarna í þessu öllu er að vera þetta litla loðna dýr sem ekið er yfir,“ sagði Crowe. ■ Crowe eins og smádýr RUSSELL CROWE Er leiddur út eftir að hafa þrumað síma í andlit hótelstarfsmanns. Hann sagðist hafa fulla stjórn á skapi sínu. NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES FRÉTTIR AF FÓLKI Poppstjarnan Shakira segist hafa feng-ið hugmyndina að mjaðmahreyfing- unum sem hún er fræg fyrir þegar hún sá magadansara koma fram. „Ég varð yfir mig hrifin og æfði mig í þessu þegar ég kom heim. Þá fyrst langaði mig að koma fram fyrir áhorfend- ur. Ég hef alltaf verið feimin en á sviðinu get ég sleppt fram af mér beislinu,“ sagði hún. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE HLAUT 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! Mögnuð hroll- vekja sem fær hárin til að rísa! VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 SÝND Í Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 THE FOG kl. 10.40 B.I. 16 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með ra uðu ��� - Kvikmyndir.com Vinsælasta myndin á Íslandi í dag FU N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.