Fréttablaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 62
Breska hljómsveitin The Rushes,
sem spilaði á Iceland Airwaves-
hátíðinni í haust, heldur tónleika
í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtu-
daginn 16. febrúar.
The Rushes er skipuð þeim
Gez O‘Connell (söngur, gítar), Dan
Armstrong (píanó, söngur, áslátt-
ur) og Joe Allen (trommur). Sveit-
in hefur verið dugleg við tónleika-
hald í heimalandinu undanfarið
og er með sína fyrstu breiðskífu
í smíðum. Áður en hún kemur út
mun EP plata með upptökum af
tónleikum sveitarinnar líta dags-
ins ljós.
Auk The Rushes koma Blue-
bird og Idir fram á tónleikunum.
Bluebird er nýstofnaður dúett
Karls Henrys Hákonarsonar og
Kristjáns Más Ólafssonar, og Idir
er nýkomin úr tónleikaferðalagi
um Bretland. Sú sveit lék einmitt
sama kvöld og The Rushes á Ice-
land Airwaves og vakti þá mikla
athygli.
Miðasala á tónleikana hefst
miðvikudaginn 1. febrúar og er
aðgangseyrir 1.200 krónur auk
150 króna miðagjalds. Miðasala
fer fram í verslunum Skífunnar
og á midi.is. ■
The Rushes til Íslands
THE RUSHES Breska hljómsveitin The
Rushes heldur sína aðra tónleika hér á
landi 16. febrúar.
Það þykir mesta mildi að ekki
skyldi fara verr fyrir leikaranum
Joaquin Phoenix þegar hann lenti
í bílslysi á dögunum. Leikarinn
missti stjórn á bílnum sínum sem
varð til þess að hann rakst utan í
annað faratæki og valt. Phoenix
var í bílbelti og gekk ómeiddur
frá slysstað eftir að hafa verið
hjálpað af vegfarendum sem stað-
næmdust til að veita alla þá aðstoð
sem þeir gátu. Slysið er ekki talið
setja strik í reikningin hjá Pho-
enix sem ætlar að mæta á verð-
launaafhendingu samtaka leikara
á sunnudaginn.
Að sögn lögreglunnar í Los
Angeles er ljóst að bremsurnar í
bíl leikarans biluðu sem varð þess
valdandi að Phoenix fékk ekki við
neitt ráðið. Phoenix hefur slegið
í gegn með túlkun sinni á hinum
goðsagnakennda Johnny Cash
í kvikmyndinni Walk the Line.
Hann er bróðir leikarans River
Phoenix sem lést af ofneyslu eit-
urlyfja árið 1993 þegar hann hneig
niður fyrir utan Viper Room. ■
Joaquin Phoenix
slapp ómeiddur
JOAQUIN PHOENIX Var talinn hafa fengið taugaáfall við tökur á Walk the Line en neitaði
ávallt þeim fréttum. Hann slapp með skrekkinn eftir bílslys á dögunum.
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES
Skaphundurinn Russell Crowe
segist ekki kannast við að hann
eigi í erfiðleikum með hemja sig
og líkir sjálfum sér við lítið, loðið
dýr. Óskarsverðlaunahafinn við-
urkenndi á dögunum að hafa hent
síma í andlitið á hótelstarfsmanni
í New York eftir að hafa árangurs-
laust reynt að ná línu til Ástralíu.
„Ég er bara venjulegur náungi og
er alls ekki snöggur upp,“ sagði
leikarinn við fjölmiðla á dögun-
um og vísaði þessu til föðurhús-
anna. „Sáuð þið atganginn þegar
ég var leiddur inn í réttarsalinn?
Tvö hundruð og fimmtíu manns
og engin stjórn. Konunni minni
var ýtt til hliðar af ljósmyndur-
um og slegin með myndavélunum.
Og ykkur finnst ég vera ofbeldis-
hneigður,“ hélt leikarinn áfram.
„Hið ósanngjarna í þessu öllu er
að vera þetta litla loðna dýr sem
ekið er yfir,“ sagði Crowe. ■
Crowe eins
og smádýr
RUSSELL CROWE Er leiddur út eftir að hafa
þrumað síma í andlit hótelstarfsmanns.
Hann sagðist hafa fulla stjórn á skapi sínu.
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES
FRÉTTIR AF FÓLKI
Poppstjarnan Shakira segist hafa feng-ið hugmyndina að mjaðmahreyfing-
unum sem hún er fræg fyrir þegar hún
sá magadansara koma fram. „Ég varð yfir
mig hrifin og æfði mig í þessu þegar ég
kom heim. Þá fyrst langaði mig
að koma fram fyrir áhorfend-
ur. Ég hef alltaf verið feimin
en á sviðinu get ég sleppt
fram af mér beislinu,“ sagði
hún.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
EPÍSKT MEISTARAVERK
FRÁ ANG LEE
HLAUT 4
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI
LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT
�����
- L.I.B. Topp5.com
�����
- L.I.B. Topp5.com
�����
- S.K. DV
�����
- S.V. MBL
����
- M.M.J. Kvikmyndir.com
„Mannbætandi gullmoli“
- S.V. MBL
���
- D.Ö.J. kvikmyndir.com
����
- Ó.Ö.H. DV
���1/2
- A.G. BLAÐIÐ
SJÚKUSTU FANTASÍUR
ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA!
Stranglega bönnuð innan 16 ára
����
- Toronto Sun
����
HJ MBL
����
Dóri DNA - DV
���1⁄2
K&F XFM
���
VJV / Topp5.is
����
„...mikið og skemmtilegt
sjónarspil...“ - HJ MBL
Eins og það sé
ekki nóg að ala
upp 12 börn
Prófaðu að fara
með þau öll í
fríið!
„Cheaper by the
Dozen 2 er falleg
og skemmtileg
fjölskyldumynd,
sem heppnast
hreint ágætlega“
- MMJ Kvikmyndir.com
Sprenghlægilegt framhald.
Steve Martin fer enn og aftur á kostum
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
Þegar þokan skellur á...
er enginn óhultur!
Mögnuð hroll-
vekja sem fær
hárin til að rísa!
VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR
FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10
SÝND Í Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10
THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA
CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6
HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA
DRAUMALANDIÐ kl. 4
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10
THE FOG kl. 10.40 B.I. 16 ÁRA
MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9
BROTHERS GRIMM kl. 5.30 B.I. 12 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
400 kr. í bíó!
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með ra
uðu
���
- Kvikmyndir.com
Vinsælasta myndin á
Íslandi í dag
FU
N