Fréttablaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 43
17 DAVÍÐ SMÁRI HARÐARSON ÓK ATVINNUTÆKI VIÐ ERF- IÐAR AÐSTÆÐUR Hefur þú unnið á vinnuvél? ,,Ég hef unnið á rútu á Kára- hnjúkum, sem er vinnumanna flutningavél. Á köflum var það ansi erfitt því það er meira en að segja það að keyra 10-12 metra langan veg þegar vindur er 40 metrar á sekúndu.“ Keyrði rútu ÞAÐ ER ALLTAF GOTT AÐ GETA FENGIÐ SÉR HEITT KAFFI. Litlar hitakönnur með kaffi í geta komið sér mjög vel þegar unnið er lengi á vinnuvélum og ekki alltaf hægt að stoppa til þess að fá sér nýtt kaffi. Hitakönnurn- ar eru handhægar og fyrir- ferðarlitlar en halda kaffinu samt heitu fram eftir degi. Hentugar hitakönnur ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { vinnuvélar } ■■■■■ vinnuvélin } Sænski vörubifreiðaframleiðandinn Scania hóf nýverið framleiðslu og sölu á vinnufatnaði fyrir vörubíl- stjóra. Áður en ráðist var í framleiðsl- una ræddu fatahönnuðir við Scania vörubílstjóra víðsvegar um Evrópu, til að forvitnast um kröfur bílstjór- ana sjálfra um vinnufatnað. Ósk þeirra var að fá fatnað á mark- aðinn sem væri í senn þægilegur og endingargóður, um leið og hann væri nógu hversdagslegur og flottur til að geta nýst utan vinnutíma. Sala á fatnaðinum, sem er allt frá buxum og vinnuskóm til sól- gleraugna, hófst í Evrópu í janúar- mánuði. Scania fetar tískubrautina Fyrirtækið Scania hefur framleitt vinnufatnað fyrir vörubílstjóra Fötin frá Scania eru smart og þægileg. Fatalínan er sérstaklega ætluð vörubílstjórum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.