Fréttablaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 52
 31. janúar 2006 ÞRIÐJUDAGUR12 Garðatorgi, Garðabæ ÚTSÖLU AÐ LJÚKA - 70% AF ÖLLU! Bækurnar bornar saman þegar að landi er komið með aflann. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 1. Violator (1990) Platan var meðal annars tekin upp í Danmörku og í Míl- anó-borg. Smáskífan með laginu Per- sonal Jesus kom út hálfu ári áður en sjálf platan kom út. Martin Gore söng tvö lög á plötunni. Í lok lagsins Enjoy the Silence má, ef vel er að gáð, heyra Andrew Fletcher öskra „crucified“. 2. Music for the Masses (1987) Lagið To Have and to Hold byrjar á texta á rússnesku. Það lag hefur hljómsveitin aldrei spilað á tónleikum en rokkhljóm- sveitin The Deftones tók það lag hins vegar upp. Síðasta plata Depeche Mode til að skarta almennilega sjálfstæðum lögum án söngs. 3. Songs of Faith and Devotion (1993) Fyrsta og eina plata sveitarinnar til þess að toppa vinsældalista bæði í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Síðasta plata Alan Wilder með sveitinni en hann spilaði einnig á trommur í fyrsta skipti á þessari plötu. Depeche Mode hefur alltaf verið þekkt fyrir millikafla á plötum sveitar- innar sem var skeytt aftast á nokkur lög. Þetta var hins vegar síðasta platan þar sem þessi kaflar voru faldir á milli laga því eftir þessa plötu stóðu þeir sjálf- stæðir og höfðu oftast titil. 4. Some Great Reward (1984) Fyrsta platan sem Martin Gore syngur fleira en eitt lag á. Fyrsta plata þeirra til þess að komast á topp 100 í Bandaríkjunum. Margir töldu að Alan Wilder væri brúð- guminn á plötuumslaginu en svo er ekki þótt hann sé vissulega skuggalega líkur Wilder. 5. Speak & Spell (1981) Fyrsta plata hljómsveitarinnar. Eina plata Vince Clark með hljómsveitinni sem jafnframt samdi flest lögin á plötunni en hann gekk síðar til liðs við Yazoo. Jafnframt þeirra langpoppaðasta plata. Inniheld- ur meðal annars smellinn Just Can‘t Get Enough sem náði inn á topp 10 listann yfir mest seldu smáskífurnar í Bretlandi. TOPP 5: DEPECHE MODE SJÓNARHORN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.