Tíminn - 09.03.1977, Side 12

Tíminn - 09.03.1977, Side 12
 Miövikudagur 9. marz 1977 Fiskurinn héit sig frá iandi. ATFERLI DYRANNA GETUR BENT TIL Dýrin I dýragaröinum I Skópje væidu I kór nokkru áöur en jarö- skjálftinn varö. NATTURUHAMFARA Allir jaröskjálftar aö kalla koma snögglega og óvænt og verða afleiðingarnar þvi oft þeim mun verri. Menn hafa enn sem komið er engin ráð til sö segja fyrir um jarðhræringar, en dýr viröast á einhvern hátt skynja, þegar jarðskjálftar og aðrar náttúruhamfarir vofa yf- ir. Mý mörg dæmi eru um þaö aö dýr hafi varað fólk við sllku og þannig bjargaö þvi frá bráð- um bana. Verða nú rakin nokk- ur dæmi: Þann fyrsta nóvember 1755 lagði jarðskjálfti Lissabon, höfuðborg Portúgals, i rúst og milli þrjátiu og fimmtiu þúsund manns létu lifiö. Það varð holl- enzka sendiherranum þar i borg, de la Calmetta, og fjöl- skyldu hanstil lifs,aö apar, sem börn hans áttu, létu svo ófrið- lega, aö þeir vöktu heimilisfólk- iö, sem náöi að komast út úr húsinu áður en það hrundi. Einni viku áður en stóri jarö- skjálftinn varð I Japan i september 1923, vissu bændur aö eitthvað slikt var I aðsigi: Hundarnirvældu ogýlfruðu alla nóttina og næstkomandi dag. Yfirvöldum var tilkynnt um þessa undarlegu hegöun þeirra og tilkynntu þeir það aftur jarð- fræöistöövum, sem fullvissuöu fólk um að ekkert óvenjulegt væriá seyöi og þaö þyrfti ekkert aö óttast. Siðan kom eins og lægð á undan ofviðri. Þegar jarðskjálftinn varö, fórust eitt hundráð þúsund manns, eitt hundrað og fimmtiu þúsund særöust og tvö hundruð þrjátiiu og fimm þúsund hús eyðilögö- ust. Brezkur veðurfræöingur, sem staddur var i Chile 1939, segir svo frá: ,,Um tiu leytið um morguninn dimmdi I lofti af gargandi fuglageri. Um hálftólf leytiö flýöu hundar eins og fætur Fuglarnir tóku sig upp og flýöu. ámáttlega, aö hræðilegt var á að hlýðá. Starfsmenn dýra- garðsins gerðu allt hvaö þeir gátu til að róa dýrin en allt kom fyrir ekki. Svo skyndilega datt allt i dúnalogn. Hálftima áður en skjálftinn varð bældu dýrin sig niður titrandi af skelfingu og bærðu ekki á sér fyrr en skjálft- inn' kom. Sjötta skilningarvitið. Það er auðveldast að skýra þessi fyrirbæri með þvi að slá þviföstu, að dýrin hafi „sjötta” skilningarvitið, sem geri þeim fært að skynja þessa hluti. En þó þykir eðlilegra að skýra þetta á þann hátt, að skilningar- vit dýranna hafi á milljónum ára, þróazt á annan hátt en hjá mönnunum. Við vitum, aö hund- ar, kettir og hestar heyra mjög vel. Þegár mannseyranu er að- eins fært að greina hljóð á bilinu þrjátiu til tuttugu þúsund hljóð- sveiflur á sekúndu, hreingreina dýrin hljóð allt upp i eitt hundrað og tuttugu þúsund sveiflur á sek. Það er sagt, að þýzkur f járhundur þekki fótatak húsbónda sins úr hópi mörg hundruö manns. En þetta gefur ekki skýringu á öllu afbrigöilegu atferli dýr- anna. Hvernig á t.a.m. að út- skýra eftirfarandi: í ósló var fyrir nokkrum árum fyrirskipuö mikil útrýmingarherferö á hendur rottum og skyldi fimm- tán tonnum af rottueitri dreift um borgina. En það vareins og við manninn mælt, — engu var likara en þær heföu fengiö við- vörun, þvi rotturnar flýöu borg- ina i tugþúsunda tali og aðeins nokkur hundruð fundust dauðar. Eins og alkunna er, synda rottur burtu af sökkvandi skip- um, og mörg dæmi eru um það, að rottur flýja i land úr skipum, sem lagt hafa frá landi I sina hinztu ferð. Og þetta er leyndarmál, sem enginn fær skýrt. (JB þýddi og endursagöi) toguöu úr borginni og tiu minút- um siöár jafnaöist borgin við jöröu.” Tveim dögur áður en stóri jarðskjálftinn i San Francisco varö árið 1906, þegar tuttugu og þrjú þúsund hús hrundu og margt manna fórst, flugu dúfurnar i stórum hópum burtu úr borginni. Ariö 1948 eyöilagöist borgin Ashakabad i Turkmenistan I jaröskjálfta. Aöeins nokkur hundruö af þeim sextiu þúsund manns, sem þar bjuggu, björg- uöust. Hafði afbrigöilegt hátta- lag hunda og katta valdið þvf, að fólkið foröaði sér. Aðfaranótt fyrsta marz 1960 létu tólf þúsund manns lffiö i jarðskjálfta, sem lagöi hafnar- borgina Agadir i Marokkó I eyöi. Kvöldið áður höfðu fiski- mennirnir komið að landi meö engan afla og viröist sem fisk- urinn hafi flutt sig úr vikinni, fjær iandi. Samsvarandi átti sér stað i júgóslavneska bænum Skopje 1963. Stuttu eftir miðnætti fór sjakali i dýragarði borgarinnar að ýlfra, og brátt tóku öll hin dýrin undir. Ljón, tigrisdýr, fil- ar og önnur dýr vældu svo Hundar og kettir fóru aö ýlfra.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.