Tíminn - 11.03.1977, Síða 23

Tíminn - 11.03.1977, Síða 23
, Föstudagur 11. marz 1977 •u 23 flokksstarfið Hádegisverðarfundur SUF Steingrímur Hermannsson ritari Framsókn- arflokksins veröur gestur á næsta hádegis- veröarfundi SUF n.k. mánudag kl. 21.00. Fundurinn er haldinn aö Rauöarárstlg 18. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórn SUF Vopnafjörður Aöþingismennimir Halldór Ásgrimsson og Tómas Arnason halda almennan fund i félagsheimilinu Miklagaröi, Vopnafiröi, föstudaginn 11. marz. n.k. kl. 21. Fundarefni: Stjórnmála-, viöhorfiö og málefni héraösins. Keflavík Björk, félag Framsóknarkvenna Sýnikennsla Imatreiöslu smárétta, m.a. kinverskar pönnukökur og fiskréttir, einnig meöferö djúpsteikingarpotts og mínútu- grills, veröur haldin 13. marz og hefst kl. 15.00 I Framsóknar- húsinu aö Austurgötu 26. Félagar takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. FUF Keflavík Stjórnarmeölimir I Félagi ungra framsóknarmanna I Keflavik veröa til viötals I Framsóknarhúsinu aö Austurgötu 26 laugar- daginn 12. marz kl. 14.00-16.00. Ungt fólk á aldrinum 16-35 ára er hvatt til aö nota þetta tækifæri og kynna sér starfsemi félagsins. Stjórnin Norðurlandskjördæmi eystra Almennir fundir um landbúnaöarmál veröa haldnir sem hér seg- ir: A Hótel KEA föstudaginn 18. marz kl. 20.30 A Hótel KNÞ Kópaskeri laugardaginn 19. marz kl. 15.00 1 Hafralækjarskóla Aöaldal sunnudaginn 20. marz kl. 13.30. Frummælendur veröa Jónas Jónsson, ritstjóri og . Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmissambandsins Freyja félag Framsóknarkvenna í Kópavogi Heldur námskeiö i skermasaumi. Kennsla hefst 17. marz. Nánari upplýsingar I sima 40576. Sauðórkrókur Framsóknarfélag Sauöárkróks heldur fund í Framsóknarhúsinu mánudaginn 14. marz kl. 20.30. Bæjarstjórinn, Þórir Hilmarsson og bæjarfulltrúar Framsókn- arflokksins ræöa bæjarmál. Fjölmenniö á fundinn og takiö þátt I umræöum. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur veröur haldinn n.k. miövikudag 16. þ.m. kl. 20.30 aö Rauöarárstlg 18. Fundarefni: 1. Fréttir frá aöalfundi Bandalags kvenna I Reykjavik. 2. Upplestur: Guörún E. Jónsdóttir 3. Þingmál: Jón Helgason, alþm. 4. ? Veitingar á staönum. Fjölmenniö. Stjórnin Framsóknarfélögin I Arnessýslu gangast fyrir almennum fundi um stjórnmálaviöhorfiö I Hótel Selfossi þriöjudaginn 15. marz kl. 21. Frummælandi Olafur Jóhannesson dómsmálaráöherra. A fundinn koma einnig alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason. Fundurinn er öllum opinn. Félag ungra framsóknarmanna. Framsóknarfélag Árnessýslu. Framsóknarfélag Hverageröis. Framsóknarfélag Selfoss. Framsóknarvist Framsóknarvist veröur spiluö á Hótel Esju fimmtudaginn 17. marz. Húsiö opnaö kl. 20.30 og byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Þriöja vistin I fimm kvölda keppninni. o Rússar þegar viö spuröum hana um afköstin: — Hjá okkur hafa þessar konur fengiö svona eina eöa tvær vefjur hver á dag. Þær eru nýbúnar aö fá verkalaunin sln I fyrsta skipti. Þarna fá þær dálitla vasapeninga, svo aö þær þurfa ekki aö vera upp á aöra komnar meö slíkt. Sumar þeirra höföu ekki unniö áöur en þetta kom til. — Ég veit ekki betur en þetta hafi gengiö vel, sagöi Jó- hanna að lokum. Auövitaö veröur aö lita eftir þvi, aö frá- gangur sé góöur, en þaö lærist » laghentum konum fljótt. Hing- aö til höfum viö haft vel undan með alla þá trefla, sem viö höfum getað fengiö. — Hér vinna um fjörutiu manns aö þessu, sagöi Anna Ingvarsdóttir hjá öryrkja- bandalaginu. o Afhenti sambönd, sem fylgt hafi verið, enda hafa mörg þeirra þá fariö aörar leiöir, og alkunna er, hve sænska samvinnuhreyfingin hefur lagt geysilega mikiö af mörkum I samvinnustarf þró- unarlandanna.”. Erlendur rakti sögu SIS innan Alþjóöasamvinnusambandsins og sagöi m.a.: „Sambandiö geröist aöili að ICA áriö 1927. Slöan 1946 hefur Sambandiö veriö virkur aöili aö ICA á þann hátt, aö þaö hefur átt fulltrúa I miöstjórn , og fulltrúar Sam- bandsins hafa sótt þing ICA og miöstjórnarfundi, eftir þvi sem aöstæöur hafa leyft. Ef ég ætti aö láta i ljós skoöun á þvi, hvaöa gagn islenzka samvinnuhreyf- ingin hefur haft af þvi aö vera þátttakandi IICA, fram yfir þaö aö standa aö alþjóölegri stofn- un, þá myndi ég telja, aö hin persónulegu kynni viö menn alls staöar aö Ur heiminum væru þýöingarmest. Gegnum þau lá greiöuraögangur aö gagnlegum upplýsingum og einnig aögang- ur aö viðskiptum. Ég hefi átt þvl láni aö fagna aö hafa mætt á öllum þingum ICAfrá 1948, er ég mættil Prag, en slöan voru þing haldin I Kaupmannahöfn 1951, Paris 1954,Stokkhólmi 1957, Lausanne 1960, Bournemouth I Bretlandi 1963, Vin 1966, Hamborg 1969, Varsjá 1972, og i Parls á sl. ári. Þá hafa leiðir legiö á miöst jórn- arfundi I hinum ýmsu löndum, og 1975 lá leiöin á samvinnu- fiskiráöstefnu i Tokyo. Ég met mikils þá vináttu sem til hefur veriö stofnaö viö samvinnu- menn frá hinum ýmsu löndum.” Aö lokum sagöi Erlendur Einarsson forstjóri I ávarpi sinu: „I tilefni af 75 ára afmæli Sambandsins á þessu ári, kom til álita I stjórn Sambandsins, hvort ekki ætti aö leggja fram einhverja fjárupphæð til stuön- ings góöu málefni. Fyrir valinu varö Þróunarsjóöur ICA. Sam- bandiö vill á 75 ára afmælinu beina athygli að þróunarlöndun- um, aö fátækt og neyö fjölda fólks i þessum löndum og nauösyn þess, aö meira veröi gert til þess aö styrkja og efla efnahag þessara landa. Stjórn Sambandsins ákvaö, aö I tilefni afmælisins, skyldi framlagiö I Þróunarsjóöinn I ár veröa 5 faldaö, úr 5 pencum fyrir fé- lagsmann I 25 pence, eöa fyrir fjörutiu þúsund félagsmenn úr 2000 pundum I 10.000 pund. Stjórn Sambandsins er kunnugt um skort á fjármagni til þess aö hrinda I framkvæmd ýmsum áætlunum viö eflingu samvinnustarfs I þróunarlönd- unum.Hún væntir þess.aö þessi fjárhæö 10.000 pund, geti komiö aö góöum notum og mætti hún einnig skoöast sem fordæmi. Um leiö ég ég afhendi þér, hr. forseti, ávisun aö upphæö 10.000 pund, vil ég I nafni Sambands Islenzkra samvinnufélaga flytja ICA beztu óskir um góöan árangur I þvi mikla starfi aö bæta kjör fólksins I þróunar- löndunum meö eflingu sam- vinnustarfs. Ég óska ICA farsældar og góös árangurs 1 störfum þess á komandi árum.” Atvinna Menn óskast til starfa í mötuneyti strax helzt vanir. Húsnæði á staönum. Góð laun. Umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri, Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúsið) efsta hæð. íslenzkir aðalverktakar s.f. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik 2. áfanga. trtboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 29. marz kl. 14.00. Ráðstefna um erlenda auðhringi og sjálfstæði Islands Miönefnd Samtaka herstöövaandstæöinga boöar til ráöstefnu I TjarnarbUð, Reykjavik, laugardaginn 12. mars kl. 13.00. Eftirfarandi erindi veröa flutt: 1. ólafur Ragnar Grimsson prófessor: Eöli fjölþjóöafyrirtækja og upphaf stóriöjustefnu á Islandi. 2. Kjartan Ólafsson ritstjóri: tslenskt sjálfstæöi og ásókn fjölþjóölegra auöhringa. 3. Jónas Jónsson ritstjóri: Nýting Islenskra náttúruauðlinda til lands og sjávar. 4. Jón Kjartanssonformaöur Verkalýösfélags Vestmannaeyja: Verkalýöshreyfingin og stóriöjan. Frjálsar umræöur veröa um hvert erindi. Skráning á ráöstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna I slma 17966milli kl. 16og 19og viö innganginn. Þátttökugjald er 500 kr. Mætiö stundvlslega. Miönefnd. 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.