Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 1
/ÆNGIRP
Aætlunarsfaðir:
Bíldudalur-Blönduóc BúóardalUi
: Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 OQ 2-40-66
t3
Slöngur — Barkar —
Tengi
WMnSSBEaSatm
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
TIMINN
60ÁRA
t DAG eru sextiu ár liðin siðan
Timinn hóf göngu sina. Þann
mun.sem var á útgáfu þá og nú,
má marka af þvi, að hann kom
út einu sinni i viku, f jórar siður,
og fyrsti árgangurinn kostaði
fjórar krónur.
Þegar þetta gerðist, var póli-
tisk upplausn i landinu. Gömlu
flokkarnir, sem tóku mið af
sjálfstæðisbaráttunni, voru að
ganga sér til húðar, og i gerjun
var ný flokkaskipan, tengd lifs-
baráttunni fólksins i landinu,
lifsviöhorfum þess og framfara-
vonum.
Þótt Timinn væri vikublað um
tugi ára, varö hann eitt áhrifa-
rikasta blaö landsins i höndum
þeirra Tryggva Þórhallssonar
og Jónasar Jónssonar frá
Hriflu, sem geröust um þetta
leyti atkvæðamestu stjórn-
málaforingjar landsmanna og
mörkuðu timamót I sögu
þjóðarinnar með róttækum um-
bótum og meiri framkvæmdum
en áður höfðu þekkzt, er þeir
komust til valda áriö 1927, er að-
eins var réttur áratugur var liö-
inn frá þvi Timinn hóf göngu
sina.
TÍMIXS
ketnur úl cinu sinni l
▼iku og kustsr I kr. tii
TÍMINN
AV'tiRElÐvSLA
* ljiug*vrg 4 (V6ka-
húðinni). I»«r er tekið
á móti ásUrifendiim.
Uejkjatik, 17. mnr/ 1917.
liiiigangur.
t’m nokknr undanfarin missrri
baía verid á liöllnni samtúk ali-
margr» cldrí og yugri manna af
ýmaora aicttum vlflsTfgar um iand,
sem slefn* hafa að þvi, i*-
ÍmtkM jijöðm akíítial framvegis
freinur «n hiugað tii i flokka ettir
þvi, hvort ou-nn væru framwcknir
tða iUatdiamir i akoðunum. 1‘cssir
rurnn Toru óánagftir mrÖ árangur-
inu af gönilu flokkatkifiingunni
l*eir sáu |>«-ssa flokka kiofna og
bráðna aaman uftur. oíl af líilum
oraökum. Wir sáu inenn arm vciið
liófðu samtu-ijar i g*r, verrta féiuf*
ur » dag. Og jiegai lii alUaína koiu;
i jiiriginu. grkk i!!u að halda jx-ss-
uin fiokkáliruiijtu tatnan uiu á-
kvrðin mai. I inuaidand* rnálun-
Ufi: : l:> i. x;ir « kki f:j-í;» :»ð pmf.a
i Að jirssu sinni vciður ckki farið
; itarlrga úi i ■ rinstók Mcfuuatriði, |
jcu að i*ins bcnt á Ijúgitr mál srmj
. blaAiA mun látn fil *fn láka, og'
jlltur J*að *vo 6, nð hrppilrg úr-
lautu jx-írra grti vrr»ð l»*n l»r/ta
umlirstuða niirn aimnin franifmn.
Er j»»r fyr*l að ncfnn hanku-
'rnú/in, *nn cru og hnfu vrrið i ó-
iagi, uttfgnu að vðlaúlgáfu-
rtfliutinn hcftr al jvingínu vtfrið
alhrntur tfrirmlu gróðnfúlagi. I |»v»
’máli lrer jirrnn* að gn'ta;
J. Að rkki vrrðl gcngið Itfngrn rn
oiðið ft i Jni, að vríta lilutn-
banknnmn nvrrcttindi.
Að bnnkarnir hafi i náinni Iroin-
tið na'gilrgt vcltufí Uamln landv*
múnnmn,
Að fyrirkoinuiag bnukannn »r-
Imlbrigt, og «ð ttllni slúUir^ogj
allir Inndsldntar i-igi jafn lia'gl •
inr u|ij>b»flrgn, og áður cn vú
iitnður, snn b«U*t rr við að vcrði
finmUðarrilsljúri jirss, grtur fliizt
hlngnð til ba'jnriux. Fyrir Jsvi stý«-
ir Jni nú i byrjun i»inn *f cigt*nil-
iun bcss. (inðhrnntiur Magnúxsnn
bóndi fra ilniti ux.Ur l’yjafjúllniu,
jmll cigi gi*ii bann xml j-vi 'laifi
ni’ina skautma stumi.
Naínið á blaðinu j»arf nauiuast
*kýring.ir við. l'ö má Jaka jn*ð
fraui, að ciu* og j»að cr ckki að
cins nútið og framtið. btfldur ciun-
ig íorUðm .srm fclst f buglakínu
tiuiinn, jmnnig itum ng blaðið hafa
jiað lyrir augum *rm ia'ia má al
tíðinni I»jóðara'vi, t!l Itfiðbciniugar
í nútið og framtið.
Skipakanp lanðssjóBs.
gcra |*nð na**tmn frágang**i»k að
kaupa skijxin |>aðan. mcðait *vona
sfcndur.
Yúðist |*vf scm viðar J*uitl að
lcita, og I*á cigi *Ut til Vcslurbcím*.
Kmla nuinu tlcvt skiján |*að*n,
*cm cinstakir mrun b.»í,* 1. »'. kauj'
.» i scinni tíð.
I'vrir mdiigcngu d.vnska ra'ðis-
mannsins t Ni'wYoik g-cti sljúinin
'útvcgað s.'r áhsgj-iirgati sttlf.vðing
til kaupaimn. t*g kittipm {tamug að
‘fnlbl gcrð simafi'iðma. og * »il-
tolnlcga *kóminum ttma.
Hcyrsl brllr nð rinsióku tjaimáf*-
í nicuu lc r i Hcvkjavtk lingsi *cr að
; koimist að -amtittigmu vtð land*-
) st jiifuiua um J*að, ao * sl.tð |>rs:
í *ð hún knttjú ski|«. J»á <fcm*ti Uútt
j víð |*á t:*n b igtl :» 'kijmm «: l'""'
Ujátflr ktfyptu rdo
!*að v.vri að álasa framsVui -s-
Forslða fyrsta tölublaðs Tlmans 17. marz 1917.
Einbezta rækjuvertíð-
á Vestfjörðum til þessa
gébé Reykjavlk — Rækjuveið-
um fyrir Vestfjörðum er að
mestu lokið, en þessi vertið er
talin ein sú albezta fram til
þessa. Rækjan hefur verið
mjög göð og yfirleitt var aflinn
óvenjulega góður á öllum mið-
um. Aðeins þrjár rækjuverk-
smiðjur eru enn við vinnslu,
tvær á tsafirði og ein i Hnifs-
dal. Aðrar verksmiðjur hafa
allar fengið upp i heimilaðan
kvóta sinn. t febrúar stunduðu
alis 65 bátar rækjuveiöar á
Vestfjörðum og var afli þeirra
i mánuðinum 1.111 iest en i
-T——————————
Astúð, öryggi, aðhald
Þessar laglegu hnátur sitja að tafli I Athvarfi Austurbæjarskól-
ans, sem er eitt fjögurra slfkra I höfuðborginni. Þær heita Stina
og Dagbjört. Frá Athvarfinu, lifinu þar og ástæðunum fyrir
slikri starfrækslu segir SJIopnu blaðsins í dag.
fyrra á sama tima varð afli 63
báta 543 lestir. Þess ber og að
gæta, að i fyrra lágu rækju-
veiðar niðrivið isafjarðardjúp
eftir miðjan febrúar vegna
verkfalls verkafólks
Frá Bildudal réru tiu bátar I
febrúarmánuði og varð afli
þeirra 176 lestir, en i fyrra var
afli tiu báta aðeins 55 lestir.
Aflahæstu bátarnir nú voru
Pilot með 21,3 lestir, Visir 21,1
lest, og Helgi Magnússon meö
21,1 lest.
Frá verstöðvunum viö Isa-
fjarðardjúp réru 42 bátar, sem
öfluðu samtals 743 lestir, en i
fyrra var afli 38 báta til 14.
febrúar, 265 lestir. Aflahæstu
bátarnir i febrúar 1977 voru:
Gullfaxi með 24,9 lestir, Hepp-
inn 23,1 lest, Bryndis 23,0 lest-
ir, Tjaldur 22,0 lestir og Hall-
dór Sigurðsson 21,6 lestir.
Frá Hólmavik og Drangs-
nesi réru 13 bátar og var afli
þeirra 192 lestir en i fyrra var
afli 13 báta i febrúar 223 lestir.
Allir bátarnir voru nú með 14-
15 lestir i mánúðinum.
Þessar aflatölur eru allar
fengnar hjá skrifstofu Fiskifé-
lags íslands á Isafirði.
Krafla:
Jarðskjálfta-
virkni minnk-
ar verulega
— allir jarðvisindamenn
gébé Reykjavlk
bfðum bara og sjáum
hvað setur sagði Ey-
steinn Tryggvason á
skjálftavakt I Reynihifð f
Mývatnssveit I gær. Jarö-
skjálfta virknin hefur
minnkað verulega og kl.
15 I gær, höfðu aöeins
mæizt 66 jaröskjálftar frá
sama tfma á þriðjudag. —
Við áttum i mestu erfið-
leikum með að mæla
þessa skjáifta þvl að þeir
voru svo litiir. Sá alsterk-
asti reyndist rétt 2,5 stig
á Richter sagði hann.
— Landris heldur á-
fram, en mjög hægt og
var norðurendi stöðvar-
hússins, miöað við suður-
endann, kominn i 8,5 mm
I gærmorgun. Hæst hefur
land risið þegar gosið var
I Leirhnúk um árið, en
enn þá vantar u.þ.b. 2 cm
til að landrisið nú nái
þeirri hæö sem þá var.
Hraöin á landrisinu er ca.
0,1 mm á sólarhring svo
það tekur 200 daga að ná
þeirri hæð sagöi Ey-
steinn.
Allir jarövisindamenn-
irnir, sem verið hafa á
Kröflusvæöinu að fylgj-
asl meö mælingum. aö
undanförnu hafa nú gefizt
upp og yfirgáfu þeir siö-
ustu svæðið á þriöjudags-
kvöld. — Það er ekkert
hægt að spá um hvað
verður úr þessu, þetta er
allt ööru visi þróun en áð-
ur hefur verið hér og ekki
hægt aö miða við neitt.
Þess vegna biðum við
bara og sjáum hvað set-
ur, sagði Eysteinn
Tryggvason.
farnir af svæðinu
— Við
Fjögur tonn af svartolíu
runnu í Keflavíkurhöfn
HV-Reykjavik —Eftirþvi sem
kafarinn, sem fór niður við
skipið til að kanna málin, seg-
ir mér, eru tvær tveggja
tommu langar rifur á skipinu,
allt að tveim metrum undir
sjávarmáli. Eftir lýsingu hans
að dæma viröast rifurnar vera
um eins sentimetra breiöar,
og likastar þvi að suða hafi
opnazt, en út um þær spýttist
hnausþykk svartolia, úr tönk-
um, sem eru alveg frammi i
stefni skipsins, en það er nú
raunar ekki meir en svo lög-
legt að hafa oliugeyma svo
framarlega, sagði Ragnar
Björnsson, hafnarstjóri i
landshöfninni I Keflavik, I við-
tali við Timann I gær.
Það var rétt um klukkan tvö
eftir hádegi i gær, að þess varð
vart, að töluvert af oliu lak úr
japönsku flutningaskipi, sem
liggur I höfninni i Njarövikum.
Skipið er hingaö komiö til aö
lesta loðnu, og lagöist það við
bryggju i gærmorgun, um
klukkan sjö. Ekki varð vart
leka fyrir hádegi.
— Þaö liggur ekki ljóst fyrir
hvernig á þessum rifum
stendur, sagöi Ragnar
ennfremuri gær, aö visu rakst
skipið á hafnargarðinn hjá
okkur þegar það kom, en
dældin eftir það er langt fyrir
ofan sjólinu, alveg uppi við
akkeri. Siöan lá skipiö alveg
hreyfingarlaust við bryggju.
Væntanlega kemur orsökin i
ljós við sjóprófin.
Við vonum bara aö sem
minnstur skaði verði af oli-
unni. Þeir eru búnir að loka
götunum og eru aö dæla oli-
unni úr tankinum, en llklega
hafa runnið úr honum allt aö
fjögur tonn, áöur en við réðst.
Þetta er bölvaður óþverri, og
bátar i höfninni eru útsvínaðir
af þessu, auk þess aö fugl get-
ur drepizt i oliubrákinni.
Ætlunin er að reyna aö eyða
oliunni, en hún er of þykk til
þess að hægt sé að dæla henni.