Tíminn - 17.03.1977, Side 4
4
Fimmtudagur 17. marz 1977
E]E]E]E]E]E]E]G]E]E]E]E]E|E]E]E]G]G1G]E]E1
Ný sending komin
af hlekkja-herfum.
•...—.......' ■
Borunin i Tungudal:
Arangurinn sést
eftir eina viku
SJ-Reykjavik — Vatniö, sem Ur
borholunni kemur, hefur mælzt
ailt upp i 41 gráöu heitt, sagöi
Guömundur Sigurösson verk-
stjórihjá Jaröborunum rikisins,
sem staddur var I Tungudal viö
tsafjörö i gær. En svo sem frá
hefur veriö skýrt var vatni dælt
I hitaveituborholuna þar og hef-
ur þaö siöan komiö upp heitt.
Nú er hætt aö renna upp úr
holunni en þó er enn vatn niöri,
en yfir 700 tonnum var dælt I
holuna.
— Viö erum aö steypa i par
sem hrundi úr holunni sagði
Guömundur. Ég býst ekki viö
úrslitum hér fyrr en eftir viku
eöa meira, bætti hann viö. — Á
botni holunnar er hart lag, sem
viö þurfum fyrst aö komast I
gegnum. Siöan þarf aö bora
lengra niöur til aö fá eins heitt
vatn og kostur er, en þaö er hiti
þarna, þaö sjáum viö. ’
Samband islenzkra samvmnufelaga
VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjavik simi 38900
Bifvélavirkjun —
Verkstjórn
Maður með meistararéttindi i bifvéla-
virkjun vanur verkstjórn óskast til starfa.
Ennfremur bifvélavirkjar eða menn van-
ir viðgerðum þungavinnuvéla.
Upplýsingar að skrifstofu vorri, Lækjar-
götu 12, Iðnaðarbankahúsinu, efstu hæð,
þriðjudaginn 22. marz kl. 2-4 e.h.
íslenzkir aðalverktakar.
Pick-Up V8
með öllu kr. 2,5 mjlljónir
Traveltop V8
6 sæta kr. 3,0 milljónir
Scout I BYGGÐ
SEM ÓBYGGÐ!
Stærð 10x7,7 fet — Verð kr. 32 þúsund
Kaupfélögin UM ALLT LAND Samband islenzkra samvmnufélaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900
ElEIElElElElEijElElEilElElElElElElEllallJlElSl
Ljónaklúbbur færir læknastof-
unni á Sandi stórgjafir
AÐ kvöldi hins 17. janúar s.l.
færöi Lionsklúbbur Nesþinga
læknisstofunni á Hellissandi eft-
irtalin tæki:
Komið og
kynnisf þessum
frábæru bílum!
SCOUTii og
77MIÆZ£%komnir
6 menn eða fleiri og fullt af dóti — í vinnu
eða frítíma!
Eigum fjölbreytt úrval bíla
fyrirliggjandi á verði:
Sjúkravog ásamt hæöarmæli,
hjartalinuritstæki af nýjustu
gerö, öndunartæki vegna astma-
sjúkra, ristilskoöunartæki, augn-
og eyrnaskoöunartæki og ýmis
smátæki.
Kristinn Kristjánsson formaöur
verkefnanefndar Klúbbsins af-
henti tækin, aö viöstöddum stjórn
og nokkrum félögum úr Lions-
klúbbi Nesþinga ásamt aðstoöar-
konu læknisins og Kristófer Þor-
leifssyni, héraöslækni, sem veitti
tækjunum viötöku, lýsti þeim
nokkuö, þakkaöi fyrir og kvaö
þau koma aö góöum notum.
Sama kvöld færöi Lions-
klúbburinn Tónlistarskóla Hellis-
sands kasettutæki ásamt tveim
hátölurum. Auöur Alexanders-
dóttir formaöur Tónlistarfélags-
ins þakkaöi gjöfina og árnaöi
klúbbnum allra heilla i framtiö-
inni.
A sjöunda starfsári Lions-
klúbbs Nesþinga er starfiö þrótt-
mikiö sem fyrr, fundir fjölmennir
og fjörugir, enda félagsstarfið
mikil lyftistöng fyrir félagslífið á
Hellissandi og nágrenni.
Jóhann Lárusson
blaöafulltrúi
Lionsklúbbs Nesþinga
s 00.0 S
AðaIf undu r
Félags starfsfólksi veitingahúsum verður
haldinn að Óðinsgötu 7, þriðjudaginn 22.
marz 1977 kl. 20.30
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Kjaramálin
4. önnur mál
Stjórnin
Kvöidverðlaun
þriðjo
ary‘,
stj wSl<>
aí 5
vcf
bor
sP“u°
Húsið opnað kl. 8 og byrjað að spila kl. 8,30
Framsóknarfélag Reykjavikur
HEILDAR-
VERÐLAUN:
Ferð til Vínarborgar —^
(10 daga) fyrir tvo
21. maí n.k.