Tíminn - 17.03.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 17.03.1977, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 17. marz 1977 1BB£- — Hættu þesari dellu. Þau auka allir hraöann þegar þeir sjá þig. — Fylla, jamm, á þaO aO vera bensin eOa húsdýraáburOur? & , — Ég er ekki vön aO opna bréfin til Jónatans, en þetta er merkt „einkamál.” i timans ALICE OG ELLEN KESSLER eru þekktustu tviburar i þýzka skemmtiiönaöinum. Þær eru nú fertugar og hafa lengi veriö i fararbroddi sem alþjóblegir skemmtikraftar. Þær eru dætur verkfræöings frá Leipzig. Nýveriö hafa þær veriö aö skemmta i Frakklandi, ltaliu og Banda- rikjunum. Þær eru fullkom- lega samæföar, brosa t.d. nákvæmlega eins og sam- timis. Þetta þykja frekar einhæf atriöi, En upp á siö- kastiö hafa þær sungiö og dansaö i Munchen i ballet eftir Brecht: „Hinar sjö dauöasyndir smáborgar- anna” meö tónlist eftir Weill. Svo þær hafa fleiri hæfileika enbara aö brosa og sýna sig. Oft hefur veriö reynt aö apa eftir þeim, en aldrei tekizt. Oft hafa þær veriö ástfangn- ar en aldrei hafa þær gifzt. Allen hefur i mörg ár veriö vinkona italska prinsins Um- berto Orsini, ogAlice á nú, eftir einhver óhöpp i ásta- málum, bensinstöövaeig- anda frá Tirol aö vini. í ' ÆtiíSjáiö vinir minir, þaö er ..... ..hæet aö útrVma Kannski, en þeir munu ’ ráöast gegn okkur aftur, vertu viss um þaö Geiri! rm) j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.