Tíminn - 17.03.1977, Qupperneq 12
'2
Fimmtudagur 17. marz 1977
Fimmtudagur 17. marz 1977
13
Tíminn í
heimsókn
í Áthvarfi
Austur-
bæjar-
barna-
skólans
einnig samvistum viB börnin.
Meö reynslunni hefur form-
legum fundum starfsfólksins
hins vegar veriö fækkaö, en þó
eru þeir haldnir viö og viö.
Þau Bára, Guðmundur og
Ólafur hafa samband viö starfs-
fólk hinna athvarfanna þriggja,
einkum þess i Fellaskóla.
Starfsfólk allra athvarfanna
hittist einu sinni á vetri.
Starfiö i hinum athvörfunum
þrem er meö svipuöu sniöi og i
Austu rbæj arskóla num.
Hdsmóöirin er i öllum tilfell-
um kona, en flestir kennaranna
karlmenn, enda þykir æskilegt
aö bæöi karl og kona séu meö
börnunum i athvarfinu.
Viö látum þá þessu spjalli um
böm og fulloröna i Athvarfinu i
Austurbæjarskólanum lokiö og
óskum þess aö þessi starfsemi
veröi til þess aö koma sem allra
flestum börnum, sem eiga i
erfiöleikum, til manns.
— Þaö er ekkert illt i þessum
börnum, sagði einn starfsmann-
anna i Athvarfinu i Austur-
bæjarskólanum, en þau bera
þess flest merki aö á heimilum
þeirra hefur veriö viö mikil
vandamál aö striöa og þarfir
þeirra ekki uppfylltar.
— Börnunum i Austurbæjar- : ®
barnaskólanum finnst for- ® ~ fPfc Mg|WÍf Éí
réttindi aö fá aö vcra í Athvarf- • M •*
inu. Þar eru IV börn 14 drengir ^ - VM W juTíSÉ
og Ivcr slúlkur^og rauna einn^ \ ^
Guömundi Sigh vatssyni og Olafi W^- ^W. I II I - ■ —
Hólm, einnig veitir Jón E. Guö- H W^r ^ (j > 1 ■ *
mundsson yngri börnunum lltils Wr , »- - \Sl jBv
háttar tilsögn I föndri, og skóia- Ww' Mm - *\/f * _ ■ Ks-
stjórinn Hjalti Jónasson fylgist SH - ‘$^rí!“ "
meö starfinu i Athvarfinu. HU» .■ TfciirWSr «-
Börnin fá morgunveröáöur en t hádeginu safnast börnin saman ásamt kennurunum ólafi Hólm, Guömundi Sighvatssyni og húsmóðurinni Báru Björnsdóttur
skóli hefst á morgnana, en kl. 5
siödegis fara þau til heimila
sinna aö skóladegi heimanámi
og leikjum loknum. Þau Bára,
Ólafurog Guömundur leitast við
að gera lifiö i Athvarfinu sem
heimilislegast, reglusemi er
höfö i hávegum, aö allir gangi
frá eftir sig, börn og fullorönir
hjálpast aö viö uppþvott og önn-
ur heimilisstörf, haldiö er upp á
afmæli, litlu jól og páska. Eins
og áður sagði öfunda margir
skólafélagar barnanna þau af
að fá að vera i Athvarfinu og
þau eru sjálf upp meö sér af þvi.
Strákarnir i biiljard
Timamyndir Gunnar V. Andrésson
I ATHVARFINU
hvernig starfiö gengur og sál-
fræöingur Athvarfsins Kristinn
Björnsson kemur þangaö oft til
skrafs og ráöageröa, og er þá
sex börn dag sem nótt og sækja
kennslu i Laugarnesskólanum.
Gert er ráö fyrir aö þau fari
aftur heim og f sina fyrri skóla
að lokinni meöferö.
Þau börn, sem verst eru kom-
in hvað geöræn og tilfinningaleg
vandamál snertir, fara venju-
lega ýmis á Geödeild Barna-
spítala Hringsins I meðferö eöa
Upptökuheimilin i Breiðuvfk og
Kópavogi.
varleg. Reynt er aö bæta náms-
aöstööu og umhverfi barnsins
utan skólans.
Þar sem vandamálin eru al-
varlegri en svo, aö athvarfs-
iðjan dugi til kemur Athvarfiö
til sögunnar.
Þar sem ástandiö er enn al-
varlegra kemur þriöja leiöin, en
hún er sú aö koma barninu fyrir
i dagskólanum i Bjarkarhliö viö
Bilstaðaveg. Þar eru ellefu
börn, sem búa heima hjá aö-
standendum. Þá er meöferöar-
heimili meö fjölskyldusniöi aö
Kleifarvegi 15. Þar dveljast nú
En vikjum nú aftur aö starfs-
fólkinu. Þaö ræöir oft saman um
koti fyrir börn með svipaöar
þarfir og þau börn, sem nú eru i
Athvörfunum.
Fyrir þau börn, sem eiga viö
minni háttar aðlögunarvanda-
mál og erfiöleika aö striöa er
starfrækt i skólunum svonefnd
athvárfsiöja (sem er annaö en
Athvörfin). Þessi börn fá
einstaklingsbundna kennslu og
umönnun kennara, sem er i
náinni samvinnu viö bekkjar-
kennara viökomandi barns,
skólasálfræöing o.sv.frv.
Vandamál barnanna eru af
ýmsum toga og mismunandi al-
hverju Athvarf, i fimm tima á
dag hvor, frá kl. 9-1 og 12 til 5.
Hins vegar greiöir borgin laun
húsmæöranna sem starfa i 45
tima á viku hver. Auk þeirra
starfa myndmennta- eöa hand-
menntakennarar venjulega I 6-8
tima á viku viö hvert Athvarf.
greiði aö taka þau hingaö inn og
láta þau siöan strax út aftur I
óbreyttar kringumstæður.
Hvað er
Athvarf?
— Það sem þessi börn viröast
þurfa er aö verið sé gott viö þau,
en þau jafnframt látin hlýða
sagöi Bára, sem veriö hefur
húsmóöir i Athvarfinu frá upp-
hafi.
En hvaö er Athvarf? Jú, þaö
eru starfandi viö fjóra skóla
borgarinnar, Austurbæjar-,
Mela-, Fella- og Breiöageröis-
skóla. Starfsemi þriggja þeirra
hófst haustiö 1974 nú siöast
bættist Athvarfiö i Breiöa-
geröisskóla viö. t hverju At-
hvarfanna geta meö góðu móti
veriö 16 börn og sá fjöldi á aö
gizka er þar nú. Börnin sem þar
dveljast, eiga viö aölögunar-
vandamál og stundum náms-
erfiöleika aö striöa i skólanum,
og heimilisaöstæður þeirra eru
öröugar af ýmsum orsökum.
Sálfræöideildir skólanna en þær
eru þrjár starfandi l borginni,
hafa hönd I bagga um aö börn-
unum er komiö fyrir I Athvarf-
inu. AB sögn Þorsteins Sigurös-
sonar fulltrúa hjá Fræösluskrif-
stofu Reykjavikur er samvinn-
an milli starfsfólks skólanna,
sálfræöinga og aöstandenda
barnanna meöágætum. — Þetta
dagskólatilboö, sem þessi börn
hafa fengið, hefur gefizt mjög
vel, sagöi Þorsteinn i viötali viö
Timann.
Eins og gefur aö skilja fylgir
Athvörfunum töluveröur
kostnaöur. Rikiö greiðir laun
kennaranna sem starfa tveir i
— Starfsemi Athvarfsins tókst
mjög vel fyrsta áriö og fljótlega
myndaöist góður kjarni meöal
barnanna, svo viö höfum búiö að
þvi siöan, sagöi Guömundur,
sem starfar nú annaö áriö viö
Athvarf Austurbæjarskólans.
Til aö byrja meö voru nánast
engin leiktæki, spil o.þ.h. i At-
hvarfinu og olli þaö nokkrum
erfiöleikum. Þaö er ekki fyrr en
nú, aö þaö býr nokkuð vel aö
sliku. Borötennis, kúluspil og
fleira eru vinsæl meöal barn-
anna. Og manntafliö sömuleiðis
og vitna börnin áköf I einvigi
þeirra Spasskys og Horts. Ein-
um drengjanna þykir litiö til
skáksnilldar annarrar
stúlkunnar koma og segir aö
hún veröi aö hafa aöstoðar-
mann. En okkur þykir þar ekki
leiöum aö likjast, þvi þaö hafa
nú sjálfir stórmeistararnir.
Kunna að
meta öryggi
og aðhald
Börnin fá ókeypis fæöi yfir
daginn og aö sögn Þorsteins hef-
ur veriö umdeilt hvort þaö væri
rétt. Jafnvel hefur komiö fyrir
aö foreldri neitaöi aö barn sitt
færi I Athvarfiö vegna þessarar
tilhögunar. Auövitað væri eöli-
legt aö foreldrar greiddu fæöiö
nema þvi aðeins aö efnahagur
þeirra leyföi þaö ekki. — Þaö
má segja aö framtiöarskipun sé
ekki komin á þessi mál, sagöi
Þorsteinn. Athvörfin hafa fram
til þessa veriö starfrækt I til-
raunaskyni.
Aöur störfuöu heimavistar-
skólar aö Jaöri og i Hlaögeröar-
— Þaö er ekki hægt að segja
aö hegöunarvandkvæöi gæti
meöal barnanna hér, sögöu þau
Guömundur og Bára i Athvarfi
Austurbæjarskólans þegar viö
vorum þar i heimsókn.— Þaö
tekur þau aö vlsu nokkrar vikur
aö venjast þvi aö vera hér, en
siðan una þau sér venjulega vel.
1 fyrstu var ætlunin aö börnin
væru hér aöeins i fjóra mánuöi 1
senn, en reyndin hefur oröiö sú,
aö þau eru hér lengur eöa allan
veturinn. Þau kunna fljótt aö
meta þaö öryggi, sem þeim
býöst hér, og þaö væri litill
Þá er séö um aö bömin geri
sina heimavinnu og þeim veitt
aöstoö ef þörf er.
ömar og Agúst lesa og lita
Látið frómasið þiðna
fyrir neyslu.
0,85 lítrar. w
Sigurjón og Friörik I uppvaskinu
Þorbjörn, Einar og Filippus fó nestisbitann sinn bjá Báru
Agúst og Bára bera fram af boröinu.
Bragöast ijómandi eitt sér.
eöa t.d meö:
niöursoönum áuixtum. íssósu
þesttum rjoma eöa rjómaís.
l-rosiö fromasiö næst auö\e!die«a '
úr forminu. ef þ\ í er difiö ör-
stutta stund i sjóöandi
^ \atn. Einni« ma
■Hk iáta frómasiö þiöna
. í forminu.
Geymsla Geymsluþol Þiðnar á: Næringarefni i 100 g
( frystikistu - 18°C I frystihólfi kæliskáps - 3°C ( kæliskáp + 5°C Við stofuhita (óopnaðar umbúðir) 5-6 mán u.þ.b. 3 sólarhringa u.þ.b. 24 klst. u.þ.b. 3 klst. u.þ.b 3 klst. u.þ.b. 3 klst. Tílbúið til neyslu Tilbúið til neyslu u.þ.b. 150 hitaein. 7,5 g feiti 5 g prótín 17,0 g kolvetni