Tíminn - 17.03.1977, Side 20

Tíminn - 17.03.1977, Side 20
20 Fimmtudagur 17. marz 1977 [sIa[s[a[s[a[a[Éí[B[s[a[a[s[a[aIaSi[s@[a[a HAUGSUGUR Ný sending væntanleg í mánuð Colman kemur nú með nýju barkatengi - hraðtengi! 2300 lítra haugsugur með öflugri loftdælu, 15 cm víðum barka, 9 m löngum Einnig fáanlegur 2ja tommu þrýstistútur. VERD 780 ÞÚSUND KRONUR KaupSélögin UM ALLXIAND Samband islenzkra samvmnufelaga VÉLADEILD Armulá 3 Reykjavik simi 38900 E] E] E] E] E] E] E] E] G] E] E] E] G] E] G] E] E] E] G] G] B] Óskum eftir að ráða Offset-ljósmyndara (skeytingamann) Upplýsingar i sima 85233. BLAÐAPRENT h.f. Offset prenlsmiöja dagblaða SÍÐUMÚLA 14, SÍMI 85233 AUGLYSIÐ I TIMANUAA M Ingibjörg Sesselja Jónsdóttir Þórður Guðmundsson Ingibjörg var fædd 19. febrúar 1908, dáin 19. janúar 1977. Guömundur Þóröur fæddur 3. marz 1905, dáinn 7. maf 1975. Útför Ingibjargar var gerö 29. jan. s.l. frá Sólheimakapellu þar sem hún varö lögö viö hliö manns sins, aö viöstöddu miklu fjöl- menni. Eftir athöfnina va öllum boöiö til kaffidrykkju i Ketilsstaöaskóla, að hennar undirlagi. Ingibjörg var sérlega vel gerð, hún var vel greind, vin- föst hlédræg, gestrisin og gjaf- mild. Ingibjörg var fædd i Vatnsdals- gerði i Vopnafiröi, foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir og Jónas Jóhannesson. Þau eignuð- ust fimm börn, þrjár dætur og tvo drengi. Snemma mun heilsuleysi hafa herjað á heimiliö, börnin náöu ekki háum aldri og hjónin ekki heldur. Ingibjörg missir móöur sina þegar hún er sjö ára gömul, ári siðar er hún tekin i fóstur til hjónanna Ingibjargar Sveinsdóttur og Björns Sigurðs- sonar á Hrappsstööum i sömu sveit, og er eftir það sem þeirra eigiö barn. Ariö 1929 flyzt Ingibjörg með fóstuforeldrum sinum aö Völlum á Kjalarnesi, þar bjuggu þau á hluta jarðarinnar. Ingibjörg tengdist þarna vináttuböndum við fólkiö sem bjó á móti fóst- urforeldrum hennar og hélzt sú vinátta til hinztu stundar hennar, en á meðal þess eru hinir alkunnu Kistufellsbræöur. Ingibjörg var ekki langdvölum á Völlum, hún var á ýmsum stöðum þar efra og einnig I Reykjavik. Ariö 1937 ræöst Ingibjörg bú- stýra austur i Mýrdal til Elíasar Guðmundssonar i Pétursey. Til heimilis hjá Elíasi var Þórður bróöirhans. Kynnilngibjargar og Þórðar leiddu til þess aö þau giftu sig hinn 30. október áriö 1938. Guömundur Þóröur var góöur og glaöur félagi, fullur bjartsýni eins og flest ungt fólk, sem kynn- ist Ungmennafélagshreyfingunni. Hann tók virkan þátt I öllu félags- lifi, sem var mikið á þeim ttma, enda margt ungt fólk á flestum heimilum. Þó aö sjósókn væri æöi mikil frá söndunum I Mýrdal á þessum árum, fóru þó margir ungir menn á vertlö á vetrum, ýmist til Vestmannaeyja eöa á togara, sem var mjög eftirsótt. Þórður var nokkrar vertíðir á togara. Þar ásamt, fleiri Mýrdæl- ingum, unnum viö saman. Hann var þar, sem annars staöar, hinn ágæti vinur og félagi. Eins og áður segir, giftust þau Ingibjörg haustið 1938. Jaröir lágu ekki á lausu á þeim tima, en bæöi voru þau hneigö til svéitabú- skapar, svo þaö varð aö ráöi að þau fengu afmælda spildu úr Péturseyjarlandi sem nýbýli. Efnin hafa ekki getað veriö mikil, en lögboöin lán hafa þau fengiö. Með dugnaði þeirra sjálfra og hjálp góðra manna tókst þeim aö byggja litið ibúðarhús og gripa- hús sem þeim nægði I bili. Þau nefndu býlið Velli, hinar góðu minningar Ingibjargar frá Völl- um á Kjalarnesi hafa eflaust ráð- iö þeirri nafngift. Þetta bæjar- stæöi er eitt hið fegursta á slétt- lendi I Mýrdal. Þaö stendur hæfi- lega langt frá hinu fagra fjaTIT" Til austurs er hin formfagra Pétursey, til að njóta fegurðar þess. I vesturátt eru Vestmanna- eyjar, þá Eyjafjöllin með sinn fagra jökulhjálm. Til austurs er hii formfagra Dyrhólaey,ásamt dröngunum, þá er Búrfell ekki ó- myndarlegt. Einnig sést mjög vel til heiðanna, svo sem Fells, Alfta- grófar, Keldulands, og ofar þessu öllu erhinn myndugi Mýrdalsjök- ull. Þá er sjónhringur til hafsins mjög viöur. Um þaö bil sem uppbygging- unni á Völlum er að ljúka, veikist Þórður, hann var lengi að jafna sig og beiö þess ekki bætur að fullu til æviloka. Þá kom vel fram, eins og raunar fyrr og slð- ar, hver afburða kona Ingibjörg var. Þórðurvarmjögsöngelskur, hann áttistofuorgel, semhann lék á,þegarstundgafstfrá daglegum störfum, hann hafði góöa söng- rödd, var I kór Skeiöflatarkirkju i áratugi. Aöalsmerki þeirra hjóna var hin innilega gestrisni og alúð, sem þau sýndu hverjum, sem aö garöi bar. Og ekki var þaö ósjald- an aö maöur varð aö taka eitt- hvaö matarkyns með sér, þegar haldið var úr hlaöi. Vellir eru landlitlir, en jörðin hæg og nota- leg. Búið var aldrei stórt, en mjög afurðagott, þvi dekrað var við hverja skepnu. Ég held, að gagn- kvæm vinátta hafi veriö milli þeirra og hjónanna. Aldrei mun Ingibjörg hafa gengiö heil til skógar þó að þaö kæmiekkifram i verkum hennar. Fyrir nokkrum árum varð hún að ganga undir mjög hættulega skurðaðgerð og dvaldi þá lengi á Vifilsstaöaspitala. En seigla hennar var'frábær. Eftir þetta var hún mest heima og vann sin verk, en kom viö og við til athug- unar og stuttrar dvalar að Vifils- stöðum. Mitt I þessum veikindum missir hún mann sinn. Að stand- ast þessa raun meö öðru sem hún varð að þola, sýnir svo ekki verö- ur um villzt aö Ingibjörg var óvenjuleg kona. Vissulega var þá ekki bjart framundan hjá henni, en þeir sem þekktu og sáu still- ingu hennar geta margt af henni lært. Hinn 10. október kom Ingibjörg sina siðustu ferð aö Vifilsstöðum og þaö varö um leiö hennar erfið- asta sjúkdómslega. Tæpar þrett- án vikur þraukaöi hún, oft sár- þjáð, unz yfir lauk. Aldrei kvart- aði hún, rósemi hugans og stilling var sem áður, ráð og rænu haföi hún til siðustu stundar. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en óskar, sem nú er bóndi á Völlum, er kjörsonur þeirra. Vonandi tekst honum að halda þar i horfi til minningar um sina góðu foreldra. Heimili mitt og systkina minna þakka allar ánægjustundirnar á heimili þeirra hjóna. Friður guðs veri með þeim. V H a llorrlmcc;on (Verzlun Ö Þjðnusta ) r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ I Psoriasis og Exemsjúklingar phyris SNYRTIVORUF N YRTIVÖRURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa. Azulene-cream, Cream Bath (furu nálabað«f- shampoo). í phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. phyris UMBOÐIÐ i f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A SEDRUS-húsgögn Súöarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ÉÆ/Æ/Æ/Æ/a í II ^Æ/Æ/j VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma á eftir yðar óskum. _ 1 Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK pj HUSIÐ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 VÆ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Fer^nga ;partY" eöa toar " -.smat- P°* WíS.X' ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 2------------ --------- --------------------- ---------------------------* I /a Höfum nú fyrirliggjandi orglnal drátt- i oóstKrön* Þórarinn ! DRRTTDRBEISLI - KERRIIR T/Æ/Æ/Æ/Æ/1 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á 'ir/Æ/Æ arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bíla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj Kristinsson Klapparstlg 8 Sími 2-86-16 Heima: 7-20-87 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á VÆ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, borun og sprengingar. Fleygun, múr- brot og röralagnir. Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 pZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.Z/y 'í í, i DÍDulaanínaámeistari ^ f Nýlagnir — Breytingar 5 Viðgerðir r' f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i pípulagníngámeístari Símar 4-40-94 & 2-67-48 ^sæsæsæsæsæsæsæ/æsæsæsææsæsæsæsæsæsæSÆ/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/ÆÆSÆ/Æ/Æ/ÆSÆ/Æ/.Æ/Æ/Æ/Æ/Á \ ^ Viðgerðir ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á ^ Blómaskreytingar við öll tækifæri Blómaskáli MICHELSEN Hveragerði - Sími 99-4225 ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.