Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 1
uður heilsar
mm
tÆNGIRf
Áætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduóc Búðardalur
! Flateyri-Gjögur-Hólmavik
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug'id
um allt land
Símar:
2-60-60 00 2-60-66
&
Slöngur — Bajrkar — Tengi
79. tölublað—Þriðjudagur 5. april—61. árgangur
LANDVELAR HF.
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
„Vatnsdalsá lofar beztu
Hvalá og byggði
lína í athugun”
— segir Haukur Tómasson hjá
Orkustofmm, um möguleika til lausnar
rafaflsvandamálum Vestfirðinga
HV-Reykjavik. — Það standa
yfir hjá okkur athuganir á öllu
vatnsafli á Vestfjörðum og
niöurstöður þær sem liggja
fyrir eru ekki sérlega uppörv-
andi. Miöaö viö vatn á megin-
landi tsiands er allt vatn á
Vestfjöröum dýrt. Aö svo
komnu máli lizt okkur bezt á
Vatnsdalsá á Baröaströnd,
þar sem byggja má ailtaö
þrjátiu megawatta virkjun, en
fleira er einnig i athugun, svo
sem Hvalá i ófeigsfirði og
pl
fleiri ár þar, svo og er nú búiö
aö gera mælingar fyrir linu
frá byggöalinunni, og ég býst
viö, aö i vor ljúkum viö gerö
draga aö frumáætlunum þar
um, sagöi Haukur Tómasson,
hjá Orkustofnun, i viötali viö
Timann i .gær.
I orkuspá fyrir tsland fram
til ársins tvö þúsund er gert
ráö fyrir aö rafaflsþörf á Vest-
fjöröunum veröi áriö 1980
tuttugu og tvö megawött, 1985
veröi hún fjörutiu og eitt
megawatt, 1995 sextiu og sex
megawött og áriö tvö þúsund
veröi aflþörfin sjötiu og átta
megawött.
Víkuráll:
Þessi mynd úr Vatnsdal I Vatnsfiröi. Vatnsdalsá er ein af
vatnsmestu ám á Vestfjöröum, og þar eru talin álitleg
skilyröi til virkjunar.
í fréttum I Timanum undan-
fariöhefur komiöfram aö viöa
á Vestfjöröum eru miklir
erfiöleikar i raforkumálum. i
blaöinu á föstudag var skýrt
frá þvl, aö á sumum bæjum
viö lsafjaröardjúp heföu not-
endur stundum ekki haft raf-
magn nema fjörutiu og þrjár
minútur á sólarhring, og viöar
mun ástandiö i þessum málum
slæmt.
Þvi sneri Timinn sér til
Þorskurinn
hrognalaus
gébé Reykjavík — Mjög góö
veiöi hefur veriö hjá togur-
unum vestast I Vikurálnum aö
undanförnu. Þetta virðist þó
koma I smárokum, þvi i gær
fengu togararnir engan afla á
þessum slóðum, en komu áöur
inn eftir tæpiega viku útivist
meö um 160 tonn af góöum
fiski. Um 65% afla þeirra hef-
ur veriö stór þorskur. Ég tel
aö meiri hluti islenzka flotans
hafi veriö þarna aö veiöum aö
undanförnu, sagöi Guömund-
i gær var peysufatadagur
hjá fjóröa bekk Verzlunar-
skólans. Viö sjáum ekki bet-
ur en þær sómi sér vel, þess-
ar tvær, sem leiöa herrann
meö pipuhattinn á milli sin.
—Timamynd: Róbert.
ur Sveinsson, netageröarmaö-
ur og fréttaritari blaösins á
isafiröi I gær. — Hins vegar
var eitt einkennilegt viö
þorskinn, þaö voru svo til eng-
in hrogn f honum. Úr 160 tonna
afla fengust aöeins 1-2 kassar
af hrognum. Her ástæöan er
fyrir þessu, vita fiskifræö-
ingar ekki, en þorskurinn á
þessum slóðum á aö vera kyn-
þroska, sagöi hann.
isafjaröartogararnir hafa
gert þaö gott aö undanförnu,
og kom Guöbjörg t.d. inn á
sunnudag meö 175 tonn, Júifus
Geirmundsson meö sama
magn og Guðbjartur meö
160-170 tonn. Páll Pálsson er
væntanlegur inn til löndunar i
dag. Allir togararnir hafa aö-
eins haft um eöa tæplega viku
útivist. Þá var Bessi frá Súöa-
Framhald á bls. 23
Selvogsbúar loks komnir
í kristinnamannatölu
HV-Reykjavik. —Þaö má
segja aö viö séum nú loks
komnir í kristinna manna
tölu.eftir langa og mikla biö,
þvi siöast liöinn fimmtudag
fengum viö, seinastir allra
sveita á Suöurlandinu, loks
rafmagn frá Rafmagnsveit-
um rikisins. Viö erum aö
vonum glaöir yfir þvi, og ég
vonast til aö rafvæöingin geti
oröiö til þess aö piássiö
byggist aö nýju, sagöi Snorri
Þ'rarinsson, bóndi á
Vogsósum I Selvogshreppi, I
viötali viö Timann I gær.
— Þetta eru einir fimm
bæir, sem nú fengu rafmagn,
sagöi Snorri ennfremur, og
sjötti aðilinn bætist þar viö,
sem er S'trandakirkja. Til
okkar er rafmagniö tengt frá
Hliöarenda I ölfusi, sem er
næsti bær viö okkur.
Þetta veröur auðvitaö allt
annaö lif, eikum fyrir þrjá af
bæjunum fimm. Viö á Vogs-
ósum I og II höföum ljósa-
vélar fyrir, en hinir þrir
höföu enn ljós af ollulömpum
einum.
Þaö var eiginlega ekki
seinna vænna aö rafmagniö
kæmi. Biöin var oröin svo
löng, aö viö vorum aö þvi
komnir aö veröa afhuga
þessu aftur. Ég hygg þó aö á-
ætlun hafi I sjálfu sér staöizt,
þvi viö vorum inni I siðustu
tiu ára áætlun,og hún er ekki
alveg runnin út enn, þótt
tæpt sé,—
Orkustofnunar og spuröist
fyrir um þaö hvaöa leiða væri
helzt leitaö til aö leysa vand-
ræöi Vestfirðinga.
— Fyrir utan Vatnsdalsána
Framhaid á bls. 23
B.S.R.B:
Minni
launa-
munur
JB-Rvik. — Viö erum búnir
aöganga frá kröfum okkar
fyrir komandi kjarasamn-
inga, en þær eru margþætt-
ar og flóknar og ekki unnt
aö skýra frá þeim I stuttu
máli. En i stórum dráttum,
þá eru breytingar á launa
stiganum ein af aöalkröf-
unum. Viö viljum aö
byrjunarlaun veröi 115 þús
krónur en hæstu laun 280
þúsund og aö jafnt bii, eöa
fimm þúsund krónur, veröi
milli launaflokka. En þetta
miöar aö þvi aö minnka
launamuninn milli þeirra
hæst og lægst launuðu, -
sagöi Haraidur Steinþórs
son hjá BSRB viö blaöiö i
gær.
— Þetta er alveg i sam-
ræmi viö 100 þúsund kr.
lágmarkslaunakröfu ASI.
Þó aö okkar tala sé hærri,
er þaö af þvi aö okkar
samningar renna út 1. júli
og viö miöum viö ástandið
eins og áætlaö er aö það
veröi þá, en þangaö til eiga
5% visitala og 4% kaup-
hækkun eftir aö bætast viö
launin.
Haraldur sagði, aö fariö
væri fram á breytingar á
orlofi, hækkun á slysa-
tryggingu og aö fram-
færsiuvisitala gilti óskert á
öll laun og yröi reiknuð út
mánaöarlega. Þá sagöi
hann aö ýmsar viðbótar-
kröfur og ný atriði væri aö
finna I kröfunum, s.s.
samningsréttur um fæöis-
kostnað og fæöisaöstööu,
>annig aö mötuneyti væri á
vinnustöðunum, þar sem
menn greiddu aðeins efnis-
kostnaö. En á þeim stöðum
Framhald á bls. 23
• Horfnum kaupmanni stefnt — bls. 3