Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 6
í'fÍMIiíJ
Þriðjudagur 5. april 1977
- Já. Hárekur er inni, hver á ég að
segja að spyrji eftir honum?
/
(U
>
• Ég vildi að það væri til eitthvað
æsandi sem ekki væri jafn-
framt syndugt.
HVELL
— Ef lif finnst á öðrum hnöttum
verður fróðlegt að sjá hvort við
breiðum út menninguna eða tökum við
henni.
Idi Amin konungur
I Skotlands
A1 Haj Idi Amin Dada, VC, DSO, MC þannig hljóöar hið
opinbera nafn Idi Amins með tilheyrandi titlum, og e.t.v.
mun hann bráölega bæta einum titli við. Hinn frægi ein-
ræbisherra ber gjarnan skozka báthúfu, og I her hans er
ágæt sekkjapipudeild, en flestum Skotum kemur nú
kannski á óvart þegar hann gefur út þessa yfirlýsingu:
Vinir mlnir 1 Skotlandi állta mig konung sinn. Og
ennfrernur lofar hann þvi að senda sekkjaplpuflokkinn
sinn til Skotíands til að taka þátt I hátlðahöldunum, þegar
fagnaö verður sjálfstæði landsins. Orörómur hermir, að
jafnvel heitustu sjálfstæðisdýrkendur I Skotlandi vilji nú
greiða atkvæöi meö áframhaldandi sambandi við Bret-
land.
Tvær fegurðar-
sti örnur
m
Hér á myndinni sjáum við itölsku fegurð-
ardisina Ginu Lollobrigidu ásamt hundi
sinum, Santo. Einhverjum gæti staðið ógn
af opnu, vel tenntu gini hundsins, en þau
Gina og Santo eru greinilega beztu vinir.
Fyrr á árum var Gina Lollobrigida heims-
fræg kvikmyndastjama. Ekki þótti leik-
hæfileikarnir neitt stórkostlegir, en
fegurðin bætti það upp. Nú á siðari árum
hefur hún lagt niður leik að mestu, og
hefur fært sig á bak við myndavélina i
staðinn. Þykir hún dágóður ljósmyndari
og hefur ferðazt viða um heim og kynnzt
frægu fólki i hinu nýja starfi sinu.
En við höldum Þangað til þá, k ^
sambandi! Þangað"^ bless elsku Geiri!-S /a
til þá: Ganei /' \\
þá: Gangi
ykkur vel!
Ég skildi allan ránsfenginn eftir á /Þaö kemst enginn upp meðS|
boröinu hér þegar við fórum að huga að
■Sam.
þetta, það er ekki hægt að fela
peningana hér um borð!
Þetta er einhver
brjálæðingur!|
Sjáðu, hér á boröinu
sama merkiö á Sam
© Buu.