Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 5. aprll 1977 Halldór Ólafsson. Nýr úti- bússtjóri í Garðabæ Bankaráö Búnaöarbanka tslands hefur ráöiö Halldór ólafsson, deildarstjóra veröbréfadeildar bankans, útibússtjóra viö útibú bankans I Garöabæ, þar eö Svav- ar Jóhannsson, sem gegnt hefur starfi útibússtjóra frá stofnun úti- búsins 3. september s.l„ hefur aö ósk bankastjórnar tekiö aö sér aö gegna starfi skipulagsstjóra bankans. Hinn nýi útibússtjóri, Halldór Ólafsson, er fæddur 6. marz 1928. varö stúdent frá Menntaskólan- um f Reykjavik áriö 1950. Hann hóf starf í Búnaöarbanka Islands þann 6. október 1953 og hefur ver- iö deildarstjóri veröbréfadeildar bankans frá árinu 1965. Starfsemi útibúsins hefur geng- iö mjög vel á þessum fyrstu 7 mánuöum. Aukning innlána og útlána hefur veriö nokkuö jöfn allan tfmann, svo og fjölgun viö- skiptamanna. Innlán nema nú um 70 milljónum króna og hafa þau aukizt fyrstu 3 mánuöi þessa árs um tæp 60% miöaö viö síöustu áramót. Léleg veiði á Skjálf- anda gébé Reykjavik — Afli báta héöan hefur veriö sæmilegur aö undanförnu. Þetta eru allt smábátar og hafa fengiö um 2- 3 tonn i róöri, og fiskurinn er yfirleitt góöur. Hins vegar hefur grásleppukörlum ekki gengiö eins vel, en grásleppu- veiöin hófst þann 20. fyrra mánaöar, sagöi Þormóöur Jónsson, fréttaritari Timans á Húsavik á mánudag. Sex bátar eru geröir út á grásleppu frá Flatey á Skjálf- anda á þessari vertiö og hefur þeim öllum gengiö fremur illa þaö sem af er. Síma- komin út Sfmaskráin 1977 veröur afhent til simnotenda frá og meö þriöju- deginum 12 april n.k. og gengur hún i gildi sunnudaginn 1. maí 1977. Sjá nánar auglýsingu um afhendingu simaskrárinnar i dagblööunum næstu daga. Upplag sfmaskrárinnar er um 94 þúsund eintök. Brot skrárinnar er óbreytt frá 1976. Blaösiöutal bókarinnar hefir aukizt um 32 blaösiöur. Athygli skal vakin á skrá yfir númer neyöar- og öryggíssima, sem birt er á forsföu kápunnar innanveröri, einnig á baksiöu. Símaskrána er þegar fariö aö senda út um land til dreifingar. legu landsins og þróunar i hern- aðartækni. Aö lokum lagöi forseti þing- mannasamtakanna áherzlu á, aö mjög margir þekktir stjórnmála- menn heföu tekið þátt I störfum þessara samtaka. Nefndi hann sem dæmi Wilson, fyrrverandi forsætisráöherra Breta. Þá mun helmingurinn af ráö- herrum I núverandi rikisstjórn Islands hafa tekiö þátt í störfum samtakanna. Matthias Matthiesen fjármála- ráöherra var forseti samtakanna 1967-1968 og hann ávarpaöi fund fastanefndarinnar I gær. á fundi Um helgina sföustu var fundur fastanefndar þingmannasamtaka Noröur-Atlantshafsbandalagsins haldinn I Reykjavfk. t tilefni af fundinum átti Timinn viötal viö formann nefndarinnar, Geoffrey de Freitas, sem er brezkur verka- mannaflokksþingmaöur. De Freitas, sem jafnframt er formaöur brezku þingmanna- nefndarinnar sagöi, aö þing- mannasamtökin heföu veriö stofnuö áriö 1955 og varö Island þegar aöili. Þingmenn frá 15 aðildarlöndum NATO eru I sendi- nefndunum og viöfangsefniö er aö ræöa málefni Noröur-Atlants- hafsbandalagsins og stööu og öryggismál Noröur-Atlantshafs- ins og allar götur suöur til Balkanskaga. A hverju hausti er haldin ráö- stefna og taka þátt i henni 172 þingmenn frá NATO-löndunum. Flestir eru frá Bandarikjunum eba 36. Siöan fer fjöldinn eftir stærö þjóöanna, en fæstir eru frá íslandi og Luxemburg, 3 frá hvoru landi. Siöan mega fulltrúar hafa varamenn ef þeir óska. Siöan eru nokkrar nefndir, sem ráöstefnan setur niöur, sem fjall- ar um sérsviö, svo sem stjórn- málanefnd, hermálanefnd, viöskiptanefnd, visinda- og tækni- nefnd, og nefnd sem fjallar um fræöslumál, menntamál og upplýsingar. Næsti fundur þingmannasam- takannaferfram i Paris i septem- ber og stendur yfir i nokkra daga. De Freitas lagöi mikla áherzlu á, aö hernaöarleg þýö- ing Islands heföi aukizt mjög á siöari tlmum, einfaldlega vegna i Reykjavík Fastanefnd A-bandalagsins Frá fundi þingmannasambands Atlantshafsbandalagsins Timamynd: Róbert. Þessi Timamynd Gunnars sýnir sildarlöndun á siöustu vertiö. ^ _________________________________________________________ gébé Reykjavik — Aö loknum langvarandi fundahöldum aö undanförnu hefur sjávarútvegs- ráöuneytiö, aö tillögu Haf- rannsóknastofnunarinnar, ákveöiö aö leyfa veiöar á tuttugu og fimm þúsund lestum af sild á hausti komanda. A siöustu sildarvertiö var heildar- kvótinn fimmtán þúsund lestir. Jafnframt var ákveöiö, aö hringnótabátar fái aö veiöa á timabilinu 20. september til 20. nóvember, en reknetabátarnir fái aö veiöa á timabilinu 20. ágúst til 20. nóvember 1977. Skipting heildaraflamagns milli hringnótabáta annars vegar og reknetabáta hins vegar, hefur ekki veriö ákveöin. Veiöar meö reknetum veröa nú gerðar leyfisbundnar, og veiöar meö hringnót veröa einnig háöar sérstökum leyfum ráöuneytisins, eins og veriö hefur siöan sildveiöar i hringnót hófust aftur hér viö land haustiö 1975. Veröa veiðileyfin háö ýms- um skilyrðum um framkvæmd veiðanna og um meöferö afla. Viö úthlutun leyfa til hring- nótaveiöa gilda eftirfarandi reglur: 1. Þeir bátar, sem ekki fengu leyfi til hringnótaveiöa 1975 eöa 1976, sitja I fyrirrúmi um leyfi á næstu vertið. (Um þetta atriði mun nokkur ágrein- ingur hafa skapazt á umræðu- fundum, en fulltrúar Lands- sambands isl. útvegsmanna voru sammála þessari stefnu.) 2. Bátar 105 rúmlestir og minni og 350 rúmlestir og stærri fá ekki hringnótaleyfi. 3. Bátar þeir, sem leyfi fá til humarveiöa á næstu vertið, fá ekkileyfi til hringnótaveiða. 4. Enginn bátur fær leyfi til bæöi rekneta- og hringnótaveiöa á sama ári. Búast má viö, að allir bátar geti fengiö leyfi til rekneta- veiöa, enda berist eigi slikur fjöldi umsókna að takmarka verði úthlutun þeirra, en ráöu- neytiö áskilur sér rétt til þess. Aö lokum segir I tilkynningu sjávarútvegsráðuneytisins um mál þetta, að umsóknarfrestur um leyfi til sildveiöa i hringnót og reknet sé til 1. mai, og veröa umsóknir, sem berast eftir þann tima ekki teknar til greina. Að sögn Jóns L. Arnalds, ráöuneytisstjóra i sjávarút- vegsráöuneytinu, þá mun ákvöröun um skiptingu á heild- araflamagni milli hringnóta- báta og reknetabáta verða tek- in fljótlega. Einnig er aö vænta ákvaröana um humarveiöina á næstu vertiö, en aö sögn Jóns er beðiö eftir tillögum fiskifræö- inga um þaö mál. Sildveiðar: Leyft að veiða 25 þús. lestir á næstu vertíð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.