Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 5. april 1977
HiiIiJ.it'
Viö Miklatún Reykjavik 25/3 1977
halda lögun sinni mjög gamla
sprota er oft ráölegt að klippa
af, en þá helzt eftir blómgun.
Leitiö ráöa garöyrkjumanna i
þessu efni.
Hljómskálagaröurinn i
Reykjavik er gott dæmi um
hverju skjólgeröi fá áorkaö og
breytt skilyröum til hins betra.
Um lægöina milli hafnarinnar
og Skerjafjaröar leggur iöulega
kaldan vindstreng. Tré vanþrif-
ust þarna og fáir undu þar til
lengdar i sveljandanum. Jarö-
vegur blautur og sums staöar
mestmegnis aska gamalla sorp-
hauga. Svo var landiö ræst
fram, jarövegur bættur og tré
gróöursett þétt I skjólbelti —
birki og viöir. Og nú tóku trén aö
vaxa — og fólk aö una sér i
skjólinu.
Hrislurnar i „Tjarnarbrekk-
unni” I garöinum stóöu I staö
áratugum saman, þvi aö þar
var jarövegur mjög magur.
Loks var mold og áburöi ekiö á
svæöiö, og nil teygja hrislurnar
ilr sér. Löngu trjáraöirnar —
„Alexandertrööin” á Háskóla-
lóöinni þrifast vel af þvi aö þar
var gróöursett þétt og boriö vel
á. Þetta eru oröin skemmtileg
trjágöng, sem Einar Sæmund-
sen sá um gróöursetningu á fyr-
ir borgina og háskólann.
Þaö hefur sannarlega veriö
gert mikiö til aö fegra borgina
og auka hollustu meö trjám,
blómum og grænum grasvöll-
um, siöustu áratugina. Eiga
bæöi einstaklingar og „hiö opin-
bera” hlut aö máli. Trén veita
bæöi fegurö og nauösynlegt
skjól og þau binda ryk, sia og
hreinsa loftiö aö miklum mun.
Borgin á sina trjá- og blóma-
uppeldisstöö i Laugardalnum og
skógræktarstööin I Fossvogi er
rétt viö bæjardyrnar. Þaö er,
eins og haft er eftir Hafliöa
garöyrkjustjóra nýlega, Ef ein-
hver jurt, runni eöa tré þrifst I
kuldalægöinni viö Laugarnar,
þrifst þaö alls staöar:
Garöa- og grasvallabúskapur
borgarinnar er oröinn mikill,
sem betur fer. Umgengni fer
mjög batnandi þó of viöa sé
æöi ruslalegt á aö lita, pappir
fjúki um allt og glerbrotum sé
dreift, þegar slompaöir verpa
flöskum frá sér út um allt,
stundum út um bilgluggana!
Unglingavinna i göröum hefur
haft bætandi áhrif, og nú vilja
flestir hafa garö viö hús sitt eöa
bæ, og annast einkum húsmæö-
ur garöa sina af mikilli natni,
Margir karlmenn láta sitt og
ekki eftir liggja i þvi efni.
Miklatún (áöur Klambratún)
var einu sinni mýri, en nú þiöir
grasvellir meö stórum skjól-
beltum úr birki, sitkagreni og
viöitegundum, meö listasetriö
— Kjarvalsstaöi i miöjunni
Jafnan er sótt á um bygg-
ingarlóöir á grænu svæöunum,
en þau mega ekki minnka, siöur
en svo, þaö veröa borgarstjóri
og borgarfulltrúar aö hafa I
huga.
Myndirnar hafa ljósmyndar-
ar Timans tekiö. Þær sýna ný-
sprottin laukblóm, klippingu og
grisjun trjáa o.fl.
strokan stendur þar I gegn niöur
viö jörö. En þannig eiga skjól-
geröisizt aö vera. A skjólgóöum
stööum gegnir talsvert ööru
máli, þar er óhætt aö klippa og
grisja miklu óþyrmilegar.
Skynsamleg grisjun er nauö-
synleg víöa svo trén fái nóg
pláss og geti breitt úr sér sam-
kvæmteölisinu. En menn veröa
aö haga grisjun æöi mikiö eftir
staöog vaxtarskilyröum og eftir
þvi hvort trén eiga aö mynda
fagurvaxinn lund eöa þétt skjól-
belti. Sjaldan er ráölegt aö
klippa eöa grisja verulega á
fyrsta ári eftir gróöursetningu,
þaö þarf fyrst aö koma döngun I
hrislurnar.
Hitt er lika algengt, aö of seint
er fariö aö klippa og grisja, tré
þá farin aö þrengja um of
hvert aö ööru, vaxa fyrir
glugga greinar særa hver aöra
o.s.frv. Lika má taka sem dæmi
skjólgeröi úr birki, kannski nær
mannhæöarhátt oröiö, meö all-
gilda stofna. Svo eitt voriö er
rokiö i þaö aö stifa ofan af þvi og
skilja aöeins hnéháa greinarfáa
stubba eftir. Birki vex hægt og
geröiö þarf mörg ár til aö ná sér
og veita skjól aö nýju.
Stubbarnir lauflitlu eru heldur
ekkert augnayndi. Svona getur
veriö ýmist um of eöa van aö
ræöa. Viöigeröi ná sér miklu
fyrr eftir mikla klippingu en
birkiö. Þannig er þaö lika um
ýmsar hraövaxta tegundir sem
notaöar eru i limgeröi og skjól-
belti i hlýjum löndum þar sem
loftslag er rakt. 1 storminum og
svalviörunum hér á landi geng-
ur þetta allt hægar og viö verö-
um aö hafa þaö i huga.
Klippt limgeröi eru nú all-
mjög i tizku, auk eiginlegra
skjólgeröa. Hentugast þykir aö
hafa þau heldur breiöari aö neö-
an en ofan, svo birta komist vel
aö og þoli snjóþyngsli betur en
ella.
Blómrunna þarf aö klippa á
sérstakan hátt, og mismunandi
eftir tegundum. Ef þurfa þykir
aö lækka slika runna, er þaö
ekki gert fyrir en eftir blómgun,
ella er hætta á þvi aö greinar
sem bera eigi blóm, séu numdar
burt I ótima. Á þetta viö um
runna og tré, sem bera blóm I
toppinn, t.d. ribs, sólber, dlsa-
runnar (sirenur) o. fl„ og eins
um runna er bera blóm á endi-
löngum sprotum frá fyrra ári,
t.d. geitatoppar, dvergmispill,
ýmsa hávaxna kvisti (spiraea),
snækórónu o.fl. Sumir runnar
bera blóm á endum sprota er
spretta á sama ári og blómgun
fer fram. Þá má klippa snemma
vors og lækka, þá blómgast þeir
jafnvel betur, t.d. dögglings-
kvistur, viöikvistur, runnamura
o.fl.
Garörósir þarf venjulega aö
klippa talsvert, nema burtu
kalnar og skemmdar greinar,
þegar séö er hvaö lifaö hefur af
veturinn. Einnig veikbyggöar
hliöargreinar en rósin á þó aö
Birki stýft og lagaö 25/3 1977
13
Xýjar fnvkur
frálðunm
Þorgeir Þorgeirsson
Uml
Greinar um dægurmál 1974—1977. Hispurslaus bók og
gustmikil um menn og málefni. Það verða sjálfsagt ekki allir
sammála Þorgeiri, en um ritleikni hans eru ekki skiptar
skoðanir.
Emanuel Lasker
Heilbrigð skynsemi í skák
Ný skákbók í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar...þessi
litla bók er sígilt rit sem hefur ýmislegt að bjóða íhugulum
lesendum. . .,“ segirGuðmundur Arnlaugsson íformála.
MarkúsÁ. Einarsson
Veðurfar á íslandi
Yfirlit um helstu niðurstöður rannsókna á veðurfari (slands.
Ekki aðeins bók handa áhugamönnum um veðurfar og
náttúru landsins, heldur einnig þörf og tímabær handbók fyrir
verkfræðinga skipulagsfræðinga og náttúrufræðinga.
Dr. Magnús Pétursson
Drög að almennri og íslenskri hljóðfræði
Hér birtast í fyrsta sinn á íslensku helstu niðurstöður dr.
Magnúsar eftir margra ára rannsóknir á myndun íslenskra
málhljóða. Bókin er fyrst og fremst ætluð kennurum og
kennaraefnum.
Baldur Ragnarsson
Móðurmál
Leiðarvísir handa kennurum og kennaraefnum um íslensku-
kennslu. Ný móðurmálsnámskrá handa grunnskóla er reist á
þeim grunni sem hér er lagður.
Ingólfur R. Björnsson
Setningafræði, málfræði, hljóðfræði
Námsbók handa 9. bekk grunnskóla, þar sem fjallað er um
námsefnið á nýstárlegan hátt. Efnið er sett fram eftir reglum
um þrepanám.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason
Þættir úr rekstrarhagfræði
Námsbók handa framhaldsskólum. Áður eru komnar út
bækurnar Bókfærsla, Þættir úr viðskiptarétti og Bókfærsla og
reikningsskil.
Guðni Karlsson
Bíllinn
Bók handa þeim sem vilja fræðast um bílinn og spara
viðgeröarkostnað og eldsneyti. Einnig ætluð sem kennslubók
fyrir bifreiðastjóranámskeið, iðnskóla, bændaskóla og vél-
skóla.
Guðrún Helgadóttir
í afahúsi
Ný útgáfa þessarar frábæru barnabókar, sem seldist ger-
samlega upp fyrir síðustu jól.
Guðrún Helgadóttir
Jón Oddur og Jón Bjarni
Þriðja útgáfa hinnar nafntoguðu bókar um „vinsælustu
stráka landsins."
Pétur Gunnarsson
Punktur punktur komma strik
Þriðja útgáfa þessarar snjöllu skáldsögu, sem kom út í
janúar, er nálega uppseld.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
IÐUNN . Pósthólf 5176 . Reykjavík . Sími 12923