Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 17
Þnðjudagur 5. april 1977 17 Samstarfsnefnd um reykingavarnir: Gengst fyrir upplýsingaherferð varðandi reykingar nú í apríl Samstarfsnefnd um reyk- ingavarnir mun nú í apríl- mánuöi gangast fyrir upp- lýsingaherferð í fjölmiðl- um um skaðsemi reykinga. Verður þá birt ýmiskonar fræðslu- og fréttaefni frá nefndinni varðandi reyk- ingar fyrri hluta mánaðar- ins en i kjölfarið munu fylgja auglýsingar þar sem lögð er áherzla á varnaðarorð varðandi sí- garettureykingar. Um þaö bil fimm ár eru nú liöin frá þvl aö nefndin hóf starf sitt og er óhætt aö fullyröa, aö grund- vallarbreyting hefur orðiö á af- stööu fólks til reykinga á þessu timabili, Er fyrstu viðvörunar- auglýsingar nefndarinnar birtust 1972 uröu nefndarmenn varir við aö ýmsum fannst þetta hæpinn áróöur, en nú er ljóst, aö tekizt hefur aö opna augu fjölda fólks fyrir skaösemi reykinga. Einnig hefur Islendingum oröiö ljósari réttur þeirra sem ekki reykja, til þess aö fá aö anda aö sér hreinu og ómenguöu lofti. Unga kynslóðin hefur vaknað Þeir aöilar, sem unniö hafa að fræöslu um skaðsemi reykinga I skólum, hafa tjáö nefndinni, aö börnin hafi þegar þaö starf hófst skýrt frá þvl, aö viövörunaraug- lýsingarnar, sem birtar heföu veriö f fjölmiölum á vegum nefndarinnar, heföu haft mikil áhrif á viöhorf þeirra til reyk- inga. Eins og glöggt hefur komiö fram aö undanförnu eru börn og unglingar nú oröin mjög ötul I baráttunni gegn reykingum og hafa ýmsiraöilar stutt þau eftir mætti þar á meöal borgarlæknir og fræösluyfirvöld Reykjavlkur- borgar ásamt starfsmönnum krabbameinsfélaganna. Samstarfsnefnd um reykinga- varnir hefur komiö til móts viö unga fólkiö meö þvi aö láta prenta llnamiöa og veggspjöld meö ýntöum varnaöaroröum gegn reykingum, sem dreift hefur verið til ákveöinna aldursflokka barna I öllum skólum landsins. Þá var á nýliönu ári gerö til- raun meö auglýsingar gegn reyk- ingum á búningum iþróttafélaga, en beinar auglýsingar I fjölmiöl- um lágu alveg niöri vegna tak- markaöra fjárráöa nefndarinnar. Með lögum nr. 59 frá 18. aprll 1971 var gerö sú breyting á lögum um verzlun rikisins meö áfengi tóbak og lyf, aö Afengis og Fermingar Ferming I Blönduósskirkju sklrdag 7. april n.k. kl. 10.30 f.h. og kl. 2. e.h. Prestur: sr. Arni Sigurðsson Stúlkur: Arný Þóra Arnadóttir, Holtabr. 2 Björk Vilhelmsdóttir Uröarbr. 6. Elva Guönadóttir, Holtabr. 14 Hólmfrlður Margrét Konráös- dóttir, Blöndubyggö 8, Hulda Asgeirsdóttir, Arbraut 10, Ingibjörg Bjarney Baldurs- dóttir, Húnabr. 18 Jóhanna Þorvaldsdóttir, Húnabr. 19 Jónina Guöbjörg Jónsdóttir Húnabr. 22 Kristln Guðjónsdóttir Hllöarbr. 2 Kristln Gunnarsdóttir, Mýrar- br. 11 Ragney Guöbjartsdóttir Húnabr. 34 Ragnhildur Ragnarsdóttir Ragnarshúsi Sigrlður öladóttir Holtabr. 10 Steinvör Margrét Baldursdóttir Sæbóli Þurlöur Guörún Aradóttir Brimslóö 14. Drengir: Eirikur Sigurðsson, Árbraut 17 Guömundur Sigfússon, Mýrar- braut 10 Halidór Rúnar Vilbergsson, Tungu Hrafn Valgarösson, Brekku- byggð 6. Jóhann Sigurösson, Húnabr. 32 Kári Húnfjörö Einarsson, Húnabr. 30 Sigursteinn Sigurðsson Holtabr. 12 Þorleifur Helgi Óskarsson Meöalheimi Torfalækjarhr. Ferming á Þingeyrum, annan páskadag, 11. aprll n.k. kl. 2 e.h. Fermingarbörn: Birgir Llndal Ingþórsson, Upp- sölum Björn Þór Kristjánsson, Hún- stööum Hallgrlmur Svanur Reynisson, Kringlu. Hekla Birgisdóttir Bjarna- stööum. Ferming á Undirfelli, annan páskadag 11. april n.k. kl. 10.30 f.h. Fermingarbörn: Asgrimur Guömundsson, As- brekku Jón Glslason, Hofi Siguröur Helgi ívarsson, Flögu. Fermingarbörn I Hólskirkju I Bolungarvik, páskadag 10. aprll 1977, kl. 14.00. Prestur: Séra Gunnar Björnsson Stúlkur: Ása Maria Björnsdóttir Hreggnasa Friögerður Brynja Jónsdóttir Völusteinsstræti 14 Friöa Bragadóttir Skólastig 10 Guörún Dagbjört Guðmundsdótt- ir Skólastlg 15 Helga Jónsdóttir Hólastig 6 Ingigeröur Lára Daöadóttir Hllöarstræti 12 Maria Sólbergsdóttir Miöstræti 9 Ólína Berglind Sverrisdóttir Höföastigur 20 Ragnheiöur Elin Ragnarsdóttir Traöarstig 13 Selma Magnúsdóttir Völusteinsstræti 1 Sýta Rúna Haraldsdóttir Grundarstlg 1 Þurlöur Guömundsdóttir Höföastig 20 Drengir: Amar Bjarni Stefánsson Vitastlg 15 Asgeir Eliasson Þjóöólfsvegi 3 Asgeir Hinrik Ingólfsson Hafnargötu 125 Benedikt Einarsson Holtastlg 18 Björgvin Hliöar Kristjánsson Vitastig 9 Bæring Freyr Gunnarsson Hliöarstræti 15 Egill Gunnarsson Völusteinsstræti 6 Falur Þorkelsson Traöarstig 10 Guöfinnur Björn Einarsson Miöstræti 8 Hálfdán Pétur Valdimarsson Völusteinsstræti 22 Ingþór Karlsson Hllöarstræti 6 Jakob Valgeir Finnbogason Holtastig 20 Jón Kristjánsson Miðstræti 1 Oddur Magnús Ólafsson Vitastig 25 óskar Þorkelsson Skólastig 12 Pétur Guömundsson Völusteinsstræti 18 Rögnvaldur Guömundsson Vitastig 12 Sigurgeir Steinar Þórisson Hafnargötu 124 Trausti Björgvinsson Hólsvegi 7 Unnsteinn Óskar Guömundsson Skólastig 20 Þorbergur Dagbjartsson Völusteinsstræti 7 tóbaksverzlun rlkisins var gert skylt aö verja 0,2 af hundraði af brúttósölu tóbaks til greiðslu aug- lýsinga I sjónvarpi, hljóövarpi, blööum, kvikmyndahúsum og. vlðar, þar sem varaö er viö hættu af tóbaksreykingum. Til þess aö annast framkvæmd þessa máls var komiö á fót þess- ari samstarfsnefnd meö fulltrú- um f jármálaráðuneytisins, Hjartaverndar og Krabbameins- félagsins og skipa hana nú þeir Jón Kjartansson, forstjóri, Sig- urður Samúelsson, prófessor og Ólafur Bjarnason, prófessor. Framkvæmdastjóri nefndarinnar hefur frá upphafi veriö Ólafur Ragnarsson, ritstjóri. I þeirri upplýsingaherferö nefndarinnar, sem I hönd fer, mun fréttaefni og auglýsingar eingöngu veröa birt I sjónvarpi, útvarpi og dagblööum, en ýmsir aöilar munu láta aö sér kveöa á öörum vettvangi I baráttu gegn reykingum I þessum mánuöi. Leikrit vikunnar: 20 mínútur með engli Fimmtudaginn 7. aprll sklrdag kl. 20.05 veröur flutt leikritiö „Tuttugu mlnútur meö engli” eftir Alexander Vampilof. Arni Bergmann geröi þýöing- una og flytur jafnframt for- málsorö. Leikstjóri er GIsli Halldórsson. í hlutverkum eru: Guömundur Pálsson, Jón Hjartarson, Kjartan Ragnars- stm, Steindór Hjörleifsson, Sig- uröur Karlsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir og Sigriöur Hagalin. Tveir hressir náungar annar bilstjóri hinn sölustjóri, eru á ferö úti á landi og gista á litlu hóteli. Drykkjarföng þrýtur, en þeim finnst þeir ekki geta án þess veriö aö fá sér a.m.k. eina flösku af vodka. Vandinn er bara sá aö þeir eiga ekki fyrir henni. Þeir velta fyrir sér, hvernig þeir eigi að ná I peningana og reyna ýmis ráö . Ekkert dugar, fyrr en grunsam- legur náungi birtist á sjónar- sviðinu og býöst til aö lána þeim. Þetta leikrit Vampilofs er úr syrpu sem nefndist „Skrltlur úr dreifbýlinu”. Þaö er gaman- samt og ekki laust viö ádeilu á þaö sem miöur fer I þjóöfélag- inu. Höfundurinn var einn þeirra manna sem enginn tekur eftir fyrr en þeir eru allt I einu farnir aö skrifa einhver ósköp, sem fólki finnst gaman aö. En ferill hans var skemmri en vænta mátti. Hann drukknaði I stööuvanti I Siberiu fyrir um þaö bil tveimur árum. Maðurinn sem borinn var til konungs A föstudaginn langa 8. april, kl. 19.20 verður flutt 11. leikritiö um ævi Jesú Krists, og nefnist þaö „Konungur þjáninganna”. Þaö fjallar um krossfestinguna og þá atbúröi er voru henni samfara. Meö helztu hlutverkin fara Þorsteinn Gunnarsson, Gisli Halldórsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Pétur Einarsson og Jón Sigurbjörnsson. Þýö- inguna geröi Torfey Steinsdóttir en leikstjóri er Benedikt Arna- son. atlantic FERMINGAR-ÚR PiERPOflT Nivada LCD tölvuúr Allt nýtízkugerðir. í30 $ m.AR m Úraþjónusta i 30 ár Svissnesk gæðaúr f úrvali. Einnig LCD tölvuúr. Úr frá okkur við allra hæfi og á hagstæðu verði. Ársábyrgð. Áletrun á úrin ef óskað er. MAGNÚS E. BALDVINSSON S.F. Laugavegi 8 — Sfmi 2-28-04 Sumar hús í sérf lokki Vandaðir verksmiðjuframleiddir sumarbústaðir, glæsilegir að innri sem ytri gerð, tilbúnir til afgreiðslu strax. Allar innréttingar fylgja. Mjög stuttur uppsetningartími. Hafið samband við sölumenn í síma 86365. HUSASMIÐJAN HF Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.