Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 5. april 1977 1. alþjóðlega skákmót fatlaðra: Missti af efsta V f f inu með þvi að tapa í síðustu umferðinni” — segir eini íslendingurinn á mótinu, Jóhann Pétur Sveinsson, sem hafnaði í 4.- 6. sæti Gsal-Reykjavik — Fyrsta alþjóOlega skákmót fatlaóra var haldió i Glasgow i Skotlandi dagana 21. til 25. marz siOast- lióinn. Frá tslandi fór einn keppandi, Jóhann Pétur Sveins- son frá Varmalæk i Skagafirói — og hafnaöi hann I 4.-6. sæti af 26 keppendum, sem teljast veröur mjög góöur árangur hjá jafn ungum manni, en Jóhann Pétur er aöeins 17 ára gamall. — Ég missti af efsta sætinu meö þvi aö tapa i siöustu um- feröinni, sagöi Jóhann, þegar Timinn ræddi viö hann I gær. Jóhann sagöi, aö fyrir siöustu umferöina heföi hann veriö 1 efsta sætinu ásamt Eng- lendingnum Powell, og heföu þeir teflt saman í síöustu umferöinni. — En ég tapaöi þeirri skák og féll þvi niður I 4.- 6. sæti, sagöi Jóhann. Hinir 26 þátttakendur á þessu fyrsta alþjóölega skákmóti fatl- aöra voru frá 8 þjóöum, og voru tefldar 5 umferöir eftir Monrad- kerfi. Aö sögn Jóhanns eru likur á aö sams konar mót veröi haldiö árlega i framtiöinni. SPASSKY FÆR FREST FRAM Á LAUGARDAG — en þá hefst einvigið aftur og nú i Menn taskólanum við Hamrahlið Gsal-Reykjavík. — Þaðeru horfur á því að keppnin hefjist aftur formlega á skír- dag/ en fyrsta skákin mun þó vart verða tef Id fyrr en á laugardag/ sagði Einar S. Einarsson forseti Skáksambandsins í samtali við Tímann í gær. Þegar hann var inntur eftir þvi, hverju þetta sætti, kvaðst hann ekki geta tjáð sig um það á þessu stigi. Vart er hægt að skilja þetta öðruvísi en svo, að Spassky hafi fengið þann aukafrest, sem hann bað um —og hefur FIDE því að öllum líkindum veitt honum þennan umfram frest. Aö sögn Einars er áformaö aö draga um lit fyrir fyrsta 2ja Polugajevski Spassky kominn „heim” Gsal-Reykjavik. — Boris Spassky fékk I gærmorgun heimfararleyfi af sjúkrahús- inu og fór þá „heim” á Loft- leiöahótel, þar sem hann hvil- ist nú. skáka einvlgið i dag, en dregiö veröur um lit fyrir hvert einvigi. Aö lokinni þeirri athöfn er fyrir- hugað aö skýra frá ástæöum þess, aö keppnin hef jist ekki aftur fyrr en á laugardag. 1 dag, þriðjudag, er siöasti frestunardagur Spasskys, sá þriöji i rööinni — og heföi þvi fyrsta skákin átt aö teflast á fimmtudag. Akveöiö hefur veriö aö fyrstu tvær skákirnar a.m.k. veröi tefld- ar i Menntaskólanum viö Hamra- hlfö, i svonefndum Miklagaröi, sem er aöalsamkomusalur skól- ans og tekur um 400 manns i sæti. Þar er einnig mjög góö aðstaða til skákskýringa i Miögarði og Mat- garöi — og þar er hægt aö rúma mun fleiri áhorfendur en I Loft- leiöahótelinu, eöa allt aö tvö þús- und talsins. Onnur einvigisskákin ætti aö teflast á mánudag, en aö sögn Einars er óvist hvar teflt veröur þaöan i frá, ef til þess kemur. Áskorendaeinvígin: Öll búin nema hér Gsal-Reykjavik — Þaö er aöeins einn rammi auöur varöandi þá fjóra skákmenn sem tefla i undanúrslitum um réttinn til þess aö skora á heimsmeistarann i skák, Anatoiy Karpov. Fjóröa keppandann, Hort eöa Spassky, vantar enn — en hinir þrir eru Portisch (sem á aötefla viö Hort Níu ára strákur náði jafntefli við dr. Alster NtU ára strákhnokki úr Land- eyjum, Þorvaldur Snorrason, var einn af mörgum skákmönn- um, sem þreyttu fjöltefli viö dr. Alster, aöstoöarmann Horts, á Ilvolsvelli á sunnudaginn. Þor- valdur náöi jafntefli viö Alster og þótti tékkneska skákmannin- um mikiö koma til frammistööu þessa unga pilts. Dr. Alster tefldi á 21 boröi, og vann hann 17 skákir og geröi fjögur jafntefli. Faðir Þorvald- ar, Snorri Þorvaldsson, Akurey, Vestur-Landeyjum, náöi einnig jafntefli viö Alster, en hinir tveir sem geröu jafntefli viö hann, voru Sigurður Þorgilsson á Hellu og Eiöur Hilmarsson, Búlandi, Austur-Landeyjum. Alir skákmennirnir eru félag- ar i Taflfélagi Rangeyinga. Hort í klukkuf jöltefli við 10 sterka skákmenn: Tapaði tveimur skák- um, gerði eitt jafn- tefli og vann Gsal-Reykjavik — Vlastimil Hort tefldi um helgina klukku- fjöltefli viö 10 sterka islenzka skákmenn, og fór keppnin fram i Menntaskólanum viö Hamra- hllö. Úrslit uröu þau, aö Hort vann sjö skákir, geröi eitt jafn- tefli, en tapaöi tveimur. Þeir sem unnu Hort, voru Sævar Bjarnason og Harvey Georgs- son, en Guölaug Þorsteinsdóttir geröi jafntefli viö meistarann. Hinir sjö, sem tefldu vib Hort (og töpuöu sinum skákum), voru: Bragi Halldórsson, Björg- vin Viglundsson, Stefán Briem, Jónas P. Erlingsson, Hilmar Viggósson, Guömundur Agústs- son og Kristján Guömundsson. Fyrirkomulag keppninnar var þannig, aö Hort haföi tvær klukkustundir til umráöa I allt, en andstæöingar hans höföu hver um sig tvær klukkustundir til umráða. eöa Spassky) Kortsnoj og Mecking. Tveir þeir siöasttöldu tryggöu sér rétt til þátttöku i undanúr- slitum með þvi aö sigra andstæö- inga sina i áskorendaeinvigum, Kortsnoj vann Petrosjan og Polu- gajevski vann Mecking. 12. ein- vigisskákir þeirra á sunnudag enduöu báöar meö jafntefli — og þarsem þeirhöföu báöir vinning i forskot fyrir þá skák uröu þeir þar meö sigurvegarar. Jón L. leiðir l landsliðsf lókki Gsal-Reykjavik — Þremur umferöum er nú lokið i lands- iiös- og áskorendaflokki á Skákþingi tslands. t landsliös- flokki hefur Jón L. Árnason, ungur skákmaöur, forystu, og hefur hann sigraö i öllum skákum sinum tilþessa. í áskorendaflokki er Siguröur Jónsson i efsta sæti meö 3 vinninga af þremur mögulegum. 12 keppendur eru i landsliös- flokki og birtum viö töfluna hér fyrir neðan. 13 ára strákur á ísafirði: Tvö jafntefli við Smyslov Gsal-Reykjavik — Smyslov, aö- stoöarmaöur Spasskys og fyrrum heimsmeistari i skák, heimsótti tsafjörö um helgina og tefldi þar tvö fjöltefli. Tefldi Smyslov á 41 boröi i fyrra fjöi- teflinu og á 21 boröif þvf siöara. Þaö sem vakti mesta athygli i þessum fjölteflum, var frábær árangur 13 ára pilts frá lsafiröi, HeimisTryggvasonar, sem náöi jafntefli viö Smyslov i báöum fjölteflunum. I fyrra fjölteflinu bauð Heimir þessum fyrrver- andi heimsmeistara jafntefli eftir 27 leiki, en Smyslov neitaöi þá — en sættist siöan á jafntefli aö loknum 36 leikjum. t siöara fjölteflinu var þaö Smyslov, sem bauð jafntefli aö fyrra bragöi, og þáöi Heimir boöiö. I fyrra fjölteflinu sigraöi Smyslov I 37 skákum og geröi 4 jafntefli, en i þvi siöara tapaöi hann fyrir Páli Askelssyni og geröi jafntefli viö tvo. L.cV'AdAL'&C'jtÐ iClCujr É <1.1 v. s. é- 7r £ lo. U. 13. {. 'OAAA<xA O >A 0 '/a 3. MiÁAtoaK Ya % !4 V. Oph L- ðnwiAMv* 1 1 ö \ C_ 6. r”v-“ Ol 1 7*. L.L 1 c — 'k HelAÍ 'Okxfes&ir\ r 1 1 1 - 4 ■ Lórúr L:, L O 0 i 10. B jo TM '+te ‘‘A'íe v ov\ ö 1 I 0 n l5s. •Fnð\o»'\£i<H\ i±j 0 & %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.