Tíminn - 15.04.1977, Page 7

Tíminn - 15.04.1977, Page 7
Föstudagur 15. aprll 1977 7 Misty Rowe í hlutverki Normu Jean Sorgarsagan um Marilyn Monroe hefur verið kvikmynduð (og reyndar sýnd hérá landi) Misty Rowe, sem leikurhana þótti likjast henni mikiö I útliti, — en eitthvað vantaði þó. Marilyn Monroe hafði alveg sérstaka töfra. HUn gat verið barna- lega sakleysisleg, en þó æsilega „sexy”. Henni gekk ekki vel að höndla hamingjuna, þrátt fyrir fegurð sina og frægð. Hún átti svo erfiða bernsku,að hún bar þess merki alla ævi. A þess- um tveim litlu myndum sem við sjáum hér virö- istþetta vera sama stúlkan, en önnur er af Mari- lyn (i hllralausa kjólnum), en hin er af Misty Rowe i hlutverkinu i myndinni „Goodbye Norma Jean”. /Já, Rusty hefur platað^. okkur. Meðan viö sváfum;JX hefur hann komiði ~ heimsókn til ^slóttugurf Ogbráð- fsniðugur I sér! © Bvu.'s Ég kallaV'Hérna, settu svolitinn rauðan' ■"n hana „Sveitabae lit hér á hlöðuna og hækkaðu Af hverju er\ Kubbs”. y\girðinguna. Teiknaðu fleiri kjúklínga hér og: Svona! Eitt i viðbót, annað, /nafn! Nú heitirj myndin„Sveitabær Tíma spurningin Vildir þú búa i nágrenni við álverið I Straums vik? Gunnar Arnason, kennari Kópa- vogi: — Nei, ég bý nógu nærri eiturloftinu nú þegar. Birgir Bragason, starfar I Straumsvfk: — Þaö má segja, að það sé allt i lagi að vinna i álverinu svo lengi sem menn draga bara ekki aö sér andann. Guðlaug Gunnarsdóttir, húsmóð- ir: — Nei, það er visindalega sannað, að þaö ér óhollt og sam- kvæmt þvi sjónarmiöi vildi ég ekki búa þar. Þorgils Bjarnason. — Nei, alls ekki. Það er hættulegt bæöi fyrir menn og dýr. Benedikt Daviðsson:—Nei, um- fram allt ekki. Ég er hræddur við svona mengun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.