Tíminn - 15.04.1977, Síða 12

Tíminn - 15.04.1977, Síða 12
12 Föstudagur 15. april 1977 Koppalogn og fleira um Suðurnes þaö er leiksýningin, „Drottins dýröar koppalogn”, og flutning- ur Jónasar sjálfs, sérstaklega söngurinn. „Koppalogniö” er þegar vel kunnugtum landiö, en þaö hefur veriö sett all-vlöa á sviö, Ismeygilega skemmtilegur leik- þáttur, þar sem snjöllum leikur- um og sviösgeröarmönnum gefst tækifæri til aö láta gamm- inn geisa, og aö þessu sinni tekst þetta meö miklum ágætum. Minnisstæö er túlkun Kjart- ans Asgeirssonar á hlutverki séra Konráös og Jóhanns Jóns- sonar á Georg oddvita, þaö er rétt eins og þeir þekki hvern kima I þessum þorpssálum sín- um, og þá er hann Hreinn Guö- bjartsson glettilega skemmti- legur I hlutverki hreppstjórans. Margt gott má segja um túlkun Unnsteins Kristinssonar I hlut- verki skólastjórans, og önnur hlutverk.sem þarna koma fram eru ágæta vel af hendi leyst, þótt ekki séu eins áberandi og þeir, sem hér hafa veriö taldir upp. Sævar Helgason hefur annazt leikstjórnina og smíöaö leik- tjöldin, og veröur aö segjast eins og er, aö þaö er erfitt aö hugsa sér leiktjöld, sem falla betur aö efninu, hver hlutur réttilega og haglega unninn. t leikstjórninni hefur Sævari tek- izt meö ágætum upp, hvert smá- atriöi hefur bersýnilega veriö skýrt til þrautar, svo aö um hnökra er ekki aö ræöa. t þess- ari sviösetningu sinni hefur þessi þúsund þjala smiöur enn Suöur meö sjó, eöa nánar tiltek- iö I Garöinum, hefur merki leik- listargyöjunnar Thaliu veriö hafiö á loft meö þeim sóma, aö orö er á gerandi. Þar var fyrir nokkru stofnaö áhugamannafé- lag um leiklist, sem hlaut nafniö Litla leikfélagiö I Garöi, og var frumraun þess kynning á verk- um Jónasar Arnasonar, sem undanfarnar vikur hafa veriö sýnd I Garöinum og vlöar á Suöurnesjum, svo og I nágrenni höfuöborgarinnar, jafnan fyrir fullu húsi áhorfenda, og viö hin- ar beztu viötökur. Af þessari kynningu er hin bezta skemmtan, og eru þaö einkum tveir þættir hennar, sem sérstaka athygli vekja, en Hreppstjórinn og presturinn ræöa málin. Prúttaö viö grafarann. einu sinni sýnt, hvers hann er megnugur. Auk annarra atriöa kynn- ingarinnar var þarna afburöa- atriöi, sem skylt er aö minnast á, en þaö var flutningur Jónasar Arnasonar, sérstaklega söngur hans meö undirleik hljóm- sveitarinnar Bóthildar, og ómetanlegrar aöstoöar nokk- urra krakka á fremsta bekk, sem lifðu sig inn I hlutverkiö af sllkum eldmóöi, aö viölögin viö hina léttu og skemmtilegu söngva Jónasar nutu sln til fullnustu. Hér þarf naumast aö fara mörgum oröum um texta Jónasar, þeir hafa sungiö sig inn I hjörtu þjóöarinnar, og þaö er ógleymanleg upplifun aö heyra Jónas syngja þá meö krafti sinum og feiknarlegu „stuöi”. Þaö er-nokkuö, sem veröur aö heyra og sjá til aö skilja, hvaö um er aö vera. Ollum ílytjendum þessarar kynningar skal þökkuö skemmtunin og leiklistarfélag- inu óskaö góös gengis og gæfu- rlkrar framtlöar. Hvar sem skemmtan þessa ber aö garöi er hún ánægjulegur gestur. Hún er llka góöur vottur þess bezta sem hægt er aö gera I fremur fámennu og annriku sjávarplássi, ef áhugi og alúö er lögö I verkiö. Baldur Hólmgeirsson. Yfirgripsmikið og fróðlegt rit Ævisaga Hallgrims Kristinssonar eftir Pál H. Jónsson frá Laugum. Skömmu fyrir hátlöar kom út á vegum Bókaforlags Odds Björns- sonar I samvinnu viö Samband isl. samvinnufélaga bókin „úr Djúpadal aö Arnarhóli — Sag- an um Hallgrlm Kristinsson”. Höfundur er Páll H. Jónsson frá Laugum. útkoman er helguö aldarafmæli Hallgrims. Formála fyrir bókinni ritar núverandi for- stjóri SIS, Erlendur Einarsson, og rekur þar m.a. I stuttu máli þau spor, er Hallgrímur sem samvinnuleiötogi markaöi I sögu samvinnusamtakanna hér á landi, bæöi sem kapfélagsstjóri og fyrsti forstjóri samvinnusam- bandsins. Þessi bók hlýtur aö vekja athygli fyrir margra hluta sakir, en þó einkum einstæöan glæsileik Hallgrlms Kristinssonar. Flestir, sem nálægt samvinnumálum hafa komiö og láta sig varöa gengi þeirra, munu kannast viö söguhetjuna, en aöeins af afspurn flestir og á ytra boröi. Þaö er fyrst eftir lestur þessarar merku bókar Páls H., aö maöur kemst nær Hallgrimi og raunar fær tækifæri til þess aö kynnast hon- um allnáiö. En ekki hefur þaö veriö fyrirhafnarlaust frá höf. hendi. Þaö er meö óllkindum, hversu mikla vinnu I gagnasöfnun hann hefur lagt árum saman og ekki kastaö til höndum. tJrvinnsl- an úr öllu þessu sýnist mér vera frábærlega góö.enda veröur viöa ekki hjá þvl komizt aö merkja, aö þaö er listamaöur, sem heldur á penna. Maöur getur ekki annaö en undrazt, hvlllkur maöur Hall- grímur Kristinsson hefur veriö. Þaö er ósjaldan, sem maöur staldrar viö I þessari bók og f senn undrast og hrífst af margþættum hæfileikum og mannkostum Hallgrlms, en e.t.v. þó fyrst og fremst af þreki hans og þraut- seigju I oft þungbæru andstreymi. Þaö væri freistandi aö nefna jafn- vel mörg dæmi þessa, ekki sfzt frá yngri árum hans, en þvl verö- ur aö sleppa. Sjálfur minnist ég frásagnar gamals Eyfiröings, aö gefnu til- efni, af funamælsku og skaphita Hallgrlms, sem ekki hvaö slzt geröi hann ógleymanlegan öllum, er sáu og heyröu. Þeir, sem ekki þekktu til Hallgrlms Kristinsson- ar nema af afspurn I fjarlægöar- ljóma fremsta manns samvinnu- samtakanna á upphafsárum þeirra, heföu getaö látiö sér detta I hug aö þar færi mikill maöur gæfu og gengis. En svo var alls ekki, nema aö nokkru leyti. Viö lestur bókar Páls H. kemur I ljós, aö llf hans var enginn dans á rós- um, heldur jafnvel óvenjulega öröugt á ýmsan veg. Þrátt fyrir farsæld og fagurt fjölskyldullf þær harla stopulu stundir, sem hann fékk notiö þess, og þrátt fyrir viöurkenningu og tiltrú samherja, var lifsaöstaöan lengst af á margan hátt svo öröug og klemmandi, aö undravert þrek og úthald þurfti til þess aö beinllnis fá afboriö þaö. Og fyrir rás óviö- ráöanlegra atburöa var Hallgrlmur oft einmana maöur, og raunar ekki á þeirri hillu I líf- inu, sem hann sjálfur haföi óskaö sér. En þá brýzt líka þrátt út hans innri maöur, háleitari, andlegri, einlægari og blföari en viö eigum tíöast aö venjast hjá haröskeytt- um og marksæknum mönnum Hallgrimur Kristinsson athafna og umsvifa á sviöi verzl- unar og viöskipta. I bókinni eru vlöa frásagnir, sem eru áhuga- veröari, skemmtilegri og meira spennandi en mörg skáldsagan, Páll H. Jónsson enda höfuöpersónan enginn meöalmaöur, hvorki aö andlegu né likamlegu atgerfi. En svo mjög, sem umrædd bók snýst eölilega um Hallgrlm

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.