Tíminn - 15.04.1977, Page 24

Tíminn - 15.04.1977, Page 24
28644 ET'MJJll 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né f yrirhöf n til aó veita yður sem bezta þjónustu nur Karlsson Valqan Sölumaöur: Finnur Karls^o'n Valgarður Sigurdsson • heimasimi 4-34-70 lögfræðingur ■ HREVFIU Slmi 8 55 22 GSÐI fyrir góúan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS »Um 70 eru pörin, er hafa gengið héðan út frá mér” JH-Reykjavik. — „Þetta eru vandræ&i vlöa — konur á góö- um aldri sitja uppi einar meö tvö eöa þrjú börn, og vænstu menn, sem gjarna vildu festa ráö sitt, búa meö öldruöum foreldrunum, ef þeir eru þá ekki hreinlega cinbúar. Þaö er ekki gott, þegar mikil brögö eru aö þessu — þaö sjá allir”. Eitthvaö á þessa leiö féllu orö hjá Kristjáni Jósefssyni I tslenzka dýrasafninu, sem jafnframt forstööu þess safns hefur rekiö hjúskaparmiölun i rúmlega tvö ár. — Ég fór bæöi á biskups- skrifstofuna og I dómsmála- ráöuneytiö, áöur en ég hleypti þessu af stokkunum, sagöi Kristján, En þaö kom upp úr kafinu, aö engin lög eru til um svona starfsemi, svo aö opin- berir aöilar geta hvorki leyft hana né bannaö, þótt hún veröi aö lúta réttum reglum, sem finnást i ýmsum lögum um önnur málefni, auk þess sem sumar skyldur eru sjálfsagö- ar. Hér veröur aö gæta þag- mælskuog trúnaöar til dæmis, þetta er þess eölis. Kristján sagöi, aö þeir, sem væru i leit aö maka, útfylltu fyrst skýrslu, þar sem upp undir tuttugu atriöi væru tekin fram og legöu fram mynd, og um leiö greiddu þeir fimm þúsund krónur, sem væru vinnulaun viö samanburö á skýrslum og annaö fleira. Þegar samband væri fengiö, greiddi siöan hvor aöili eitt þúsund krónur. — Alls eru þau um sjötfu pörin, sem fariö hafa héöan út frá mér, sagöi Kristján, en ég veit ekki til hlitar hve mörg þessara para hafa gengiö i hjónaband. En ég veit um ungar konur, sem áttu I erfiö- leikum, en hafa gengiö inn á ljómandi heimili hjá góöum mönnum. Fólkiö, sem til mfn leitar, þaö er af öllum lands- hornum og öllum stéttum og stigum, flest þó 45-55 ára, þar á meöal forystumenn I menntamálum og fjármálum. Yngst hefur þetta veriö 28 ára, en elzt 74. Nokkurri fyrirstööu getur valdiö, aö sumir rosknir menn vilja helzt fá miklu yngri konur, en þó getur sitt- hvaö blessast, þótt aldurs- munur sé þó nokkur. Konur, sem fara út i sveit, vilja oft fá eins konar kynningardvöl á heimilinu aö sumarlagi, áöur en þær ráöa viö sig, hvaö þær gera, og reyndar vill fólk yfir- leitt fá dálitiö ráörúm til kynn- ingar eins og eölilegt er, áöur en fariö er til prestsins eöa fógetans. —' Ég gæti nefnt þess dæmi, aö fólk hefur flutzt landshorn- anna á milli, ef út i þaö væri fariö, og öllu reitt vel af, sagöi Kristján aö lokum. En ég vil ekki rekja þetta náiö, ég hef trúnaöar aö gæta — þaö kemur ekki til mála, aö ég fari aö benda á fólkiö, sem leitaö hefur hingaö til min i einka- málum sinum. Ég þegi eins og læknarnir og prestarnir um þaö, sem þeim er sagt, þó aö þaö sé auövitaö ekki neitt til þess aöbera kinnroöa fyrir, aö fólk hefur hug á aö finna sér maka. Þaö er sá eölilegi gang- ur lifsins, hvort sem þar koma aöeins tveir viö sögu eöa hinn þriöji stuölar aö þvi, aö þaö megi takast. Óöinn haföi hrafna tvo, sem sögöu honum tföindi. Kristján Jósefsson I tslenzka dýrasafninu, sem jafnframter forstööumaöur hjúskaparmiölunar, hefur lika fugia f kringum sig, þótt ekki séu þeir iengur fleygir og færir. Þess vegna veröur hann aö ráöfæra sig viö sjálfan sig um þaö, hvaö muni mestri giftu stýra i hjúskaparmálunum. — Timamynd: Gunnar. Sýni úr búðum: Hvernig geymdust mjólkur- vörur um páskana? HV-Reykjavik. — Heilbrigöis- eftirlit rikisins stóð aö þvi núna eftir páskahelgina, aö framkvæmd var viötæk rann- sókn á mjólk og mjólkurvör- um i verzlunum á Reykja- vikursvæöinu, Ueykjanesinu, Akranesi og Akureyri. Þessi rannsókn fór þannig fram, aö viökomandi heilbrigöiseftirlit á hverjum staö framkvæmdi sýnatökur í verzlunum þann 12. april og þessi sýni eru svo scnd Matvælaeftiriiti rikisins til rannsókna, sagöi Hrafn Friöriksson, yfirlæknir og for- Stöðumaöur heilbrigöiseftir- lits rikisins, I viötali viö Tim- ann I gær. — Þessi rannsókn er fram- kvæmd nú, sagöi Hrafn enn- fremur, vegna þess aö um er aö ræða mjög langa helgi og mjólkursamsölurnar aö minnsta kosti samsalan hér i Reykjavik, fengu undanþágu til dagstimplunar, umfram þaö sem venjulegt er. Með þessari rannsókn ætl- um við að fá innsýn i hvernig gæði mjólkur og mjólkurvara haldast viö langan geymslu- tima. Það er fastur liöur I heil- brigðiseftirliti að framkyæma gæðaeftirlit af þessu tagi og væntanlega verða niðurstöður þessarar rannsóknar geröar opinberar áöur en langt um liöur. SIG OG RIS VIÐ KRÖFLU gébé Reykjavik — Þaö er ekkert marktækt, þótt land sigi i tvo sólarhringa eins og nú hefur gerzt. Þessi þróun á virkjunar- svæöi Kröflu, sem verið hefur að undanförnu, getur haldiö áfram i nokkra mánuöi, sagöi Axel Björnsson jaröeölis- fræöingur i viðtali viö Timann I g,ær— Þá getur þetta róazt, eða þá aö mikiö landsig veröur og/eöa gos. Það er ómögulegt aö segja nokkuö um hvað þarna kemur til meö aö gerast. Aö sögn Einars Svavarssonar á skjálftavakt I gærkvöldi sýndu nýjustu tölur að noröurendi stöövarhússins, miöað við suöurendann ris á ný, en tvo sólarhringa þar á undan, hafði mælzt nokkuö landssig. Klukk- an 15 i gær, höfðu mælzt 91 jarö- skjálfti frá þvi á sama tima deginum áöur. Atta skjálftar reyndust vera yfir 2 stig á Richter en sá sterkasti 2,5 stig. Sólarhringinn þaráðir, mældust 106 jaröskjálftar. — Þessi þróun er ekki mjög ólik þeirri sem átti sér staö á svipuðum tima i fyrra. Að visu eru jarðskjálftarnir nokkru fleiri á sólarhring en þá, en að öðru leyti er þróunin mjög svipuö, sagði Axel Björnsson. 1 gær mældist landrisiö, norðurendi stöðvarhússins miöað viö suðurendann 11,9 mm en var áöur en landsig hófst fyrir tveim sólarhringum i rúm- um 12 mm. Síminn í lagi vestra SE-Þingeyri. — Viö hér höfum veriö aö mestu leyti sfmasam- bandslaust siöan fyrir páska, og var þaö loks á miövikudagskvöld- iö, aö samband komst á aö nýju. Hér innan bæjar var þó nokkurt slmasamband, en þó stirt, þvl aö aðeins var kostur á einni svokall- aöri vallinu. Um eina handvirka llnu var unnt aö ná sambandi viö Bildudal og þaðan áfram. 1 Dýrafiröi er nú indælisveöur og fjögurra stiga hiti. Vegir, sem spilltust I leysingunum fyrir páskana, hafa veriö heflaöir tvisvar, og er góö færö alla leiö til lsafjarðar. Hrafnseyrarheiöi, sem lokaöist fyrir páskana, er aftur á móti ófær. Skattar starfsmanna meiri en fyrirtæMsins JH-Reykjavlk. — í tsal-tlöindum, sem gefin eru út af Alfélaginu sjálfu, kemur fram, aö af 2800 milljón króna viröisauka, sem varö hjá þvi áriö 1976, hefur fé- lagið sjálft fengiö 32% í afskriftir og hagnaö, en þá var taliö „nokk- urn veginn jafnvægi I fjárhagsaf- komu tsal — þaö er aö segja, þaö er nánast enginn hagnaður né var um greiösiu aö ræöa fyrir eigiö fé”. Þá segir, aö af þessum virðis- auka hafi 29% fariö I skatta, en af þvi greiddi fyrirtækiö sjálft ekki nema tólf krónur á móti hverjum seytján, sem starfsmenn fyrir- tækisins inntu af höndum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.