Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 20. apríl 1977 Sigur Spasskys nán- ast í höfn því bið- staðan er jafnteflisleg — En Hort mun tefla til þrautar og gefa hvergi eftir i bið- skákinni, sem verður tef ld í dag klukkan 14 Gsal-Reykjavik — Allt bendir nú til þess að Boris Spassky fari með sigur af hólmi i áskor- endaeinviginu við Vlastimil Hort. í 16. skákinni, sem tefld var i gær, tefldi Spassky stift til vinnings og þótt Hort hefði ivið betri stöðu allan timann — komst hann litt áfram gegn svörtu mönnun- um. Að sögn skáksér- fræðinga eftir að skák- in fór i bið i gær að loknum 42 leikjum er staðan mjög jafnteflis- leg. Ýmsir höfðu þó á orði að vinningur gæti leynzt i stöðunni fyrir Hort, en aðrir töldu hið gagnstæða, þ.e. að Spassky hefði ein- hverja vinningsglætu. Flestir spáðu þó jafn- tefli. Þannig var staöan eftir 42. leik hvíts. 53daga einvígi lýkur — í dag Gsal-Reykjavik — Askorenda einvígi Horts og Spasskys hefur staöiö I 53 daga og er þaö lengsta áskorendaeinvlgi sög- unnar, enda hefur aldrei fyrr komiö upp sú staöa, aö skák- mennirnir hafi veriö jafnir aö loknum tólf skákum, og viröast reglur Alþjóöaskáksambands- ins alls ekki miöaöar viö annaö en I2skáka einvigi — einsog svo berlega kom i ljós. Sú ákvöröun aö binda endi á einvigið meö þvi aö takmarka þaö viö tvær skákir eftir 14. ein- vigisskákina sýnir m.a. þetta glöggt, þvi fræöilega séö heföi einvfgiö getaö haldiö áfram i þaö óendanlega, án þess aö reglur FIDE gætu takmarkaö þaö. Hins vegar voru bæöi keppendur, stjórn Skáksam- bandsins og FIDE sammála um áöurnefnda takmörkun og kannski vegna þess er nú ein- viginu aö ljúka. Báöir keppendur hafa meö dvöl sinni hér á landi aö þessu sinni áunniö sér enn frekari viröingu Islendinga fyrir skemmtilega framkomu i hvi- vetna og drengilega keppni. Einhver hagnaður — af skák- einvíginu Gsal-Reykjavik — Aö sögn Einars S. Einarssonar forseta Skáksambands tslands eru allar likur á þvi, aö einvigi Horts og Spassky muni skila af sér einhverjum hagnaöi fyrir Skáksambandiö. — Viö munum sennilega hafa eitt- hvaö meira upp úr þessu en fyrirhöfnina eina, sagöihann I samtali viö Timann i gær- kvöldi. Vegna einvigishaldsins varö stjórn Skáksambandsins aö fresta aöalfundi, þar sem upp- gjör vegna einvigisins hefur ekki fariö fram. Aö sögn Einars eiga enn allmargir eft- ir aö greiöa reikninga til Skák- sambandsins vegna aug- lýsinga og styrktarlína og kvaöst hann vonast til þess aö þeir aöilar sem ættu þaö eftir hrööuöu greiöslu. Spassky er ekki sérlega hýr á svipinn á þessari mynd, sem Gunnar tdk i sigurhans ieinviginu er þó nánastí höfn. Ef svo fer aö skákinni lykti meö jafntefli er Spassky þar meö oröinn sigurvegari einvig- isins, hefur hiotiö 8,5 vinninga á móti 7,5 vinningum Horts. Hann mun þá tefla i sumar I undanúr- slitum keppninnar um réttinn til þess aö skora á heims- meistarann, Sovétmanninn Anatoly Karpov — viö Ungverj- ann Portisch, sem vann Danann Bent Larsen I hliöstæöu einvlgi og hér var haldiö. Biöskákin veröur tefld i dag klukkan fjórtán aö Hótel Loft- leiöum og getur staöiö yfir mest i 6 klukkustundir eöa til klukkan tuttugu — og veröur þá aö fresta um stund lokahófinu hjá menntamálaráöherra. Telja veröur þó næsta óhugsandi aö skákinni lykti ekki fyrr. Hvöss byrjun Hort stjórnaöi hvitu mönnun- um I skákinni I gær og upp kom Gsal-Reykjavik — Lokahóf áskorendaeinvigis Spasskys og Horts veröur sameinaö móttöku og kvöldveröarboöi Viihjáims Hjálmarssonar menntamála- ráöherra I Ráöherrabústaönum i kvöld. t boöiö er stefnt skák- meisturunum tveimur, aö- stoðarmönnum þeirra og eigin- konum, stjórn Skáksambands- ins ásamt starfsmönnum ein- vigisins, fuiltrúum fjölmiöla og nokkrum öörum gestum. Þar veröa fiutt ávörp og verö- laun afhent. Einvigisslit og sumarfagnaö- Italski leikurinn eöa uppskipta- afbrigöi hans. Spassky fórnaöi biskupi I 6. leik, en varla er þó hægt aö tala um fórn I þvi sam- bandi, þvi taliö er aö svartur ur veröur siöan haldinn aö Hótel Borg I kvöld og veröur þar stig- inn dans þar til kl. 2 eftir miö- nætti, en hljómsveit Hauks Mortens leikur fyrir dansi. Ómar Ragnarsson flytur gamanþátt og söngvararnir Kristinn Hallsson og Vassily Smyslov og e.t.v. fleiri koma fram. Þá verbur á dagskrá þátt- ur sem mun heita „Spassky og Hort skákaö”. Aögöngumiöar aö þessum sumarfagnaði veröa seldir eftir kl. 4 i dag á skrifstofu Hótel Borgar. hafi yfirburöastööu eftir aö fórnin hefur veri ö þegin. Hort þáöi hana enda ekki og uröu brátt uppskipti mikil m.a. á drottningum. Skákin þótti I byrjun hvasst tefld af beggja hálfuog svo virtist sem Spassky hyggöist nota þaö bragö aö tefla bara djarft á móti Hort. En þegar á skákina leiö varö hún heldur bragðdauf, en undir niöri ólgaöi þó baráttan. Ahorfendur flykktust I Loft- leiöahóteliö i gær og i hverjum krók og kima var spáö um næstu leiki. Voru fjörugar umræöur allan timann og sýndist oft sitt hverjum um stöðuna, eins og svo oft áöur. Hort mun þó al- mennt hafa veriö talinn hafa nokkuöbetri stööu, en undir lok- in var aö heyra á skáksérfræö- ingum aö Spassky heföi náö aö jafna taflib. Aö þessu sinni lenti hvorugur keppenda I timaþröng og haföi Hort yfirleitt betri tlma. Skil- yröi er aö leiknir séu 40 leikir á fimm timum, en i gær léku þeir aðeins meira en 41 leik og Hort lék 42. leik sinum áöur en hann yfirgaf Kristalsalinn. Ætlar að tefla til þrautar Hort hyggst tefla til þrautar i dag, þegar biöskákin hefst, eftir þvi sem hann sagöi I gærkvöldi. Hann haföi á oröi aö 34. leikur sinn Kc2 heföi veriö slæmur og viö þaö heföi hann misst niöur betri stööu. gær aö lokinni skákinni, en En litum á skákina: hvitt: Hort svart: Spassky 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Bg4 6. h3 h5 7. d3 Df6 8. Rbd2 Re7 9. Rc4 Bxf3 10. Dxf3 Dxf3 11. gxf3 Rg6 12. Be3 Be7 13. Khl Bf6 14. a4 0-0-0 15. a5 Rh4 16. Rd2 Rg6 17. Hadl Rf4 18. Bxf4 exf4 19. Rc4 g5 20. Kg2 Hh6 21. Hfel C5 22. c3 Bg7 23. Hgl Hg6 24. Kfl b5 25. axb6 cxb6 26. Ke2 b5 27. Ra5 Kc7 28. Rb3 Kb6 29. Hal Bf8 30. Ha2 Be7 31. Hfal Ha8 32. Ha5 Hc6 33. Kd2 Bf6 34. Kc2 c4 35. Rcl cxd3- 36. Rxd3 Be7 37. e5 h4 38. b4 Kb7 39. Ha5a3 Had8 40. Hdl Hc8 41. Kb2 He6 42. Haal bib Lokahófog einvígisslit verða í dag — Smyslov syngur og skák- meisturunum verður skákað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.