Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 19
G/obusp LÁGMÚLI l, SlMI 81555 Miðvikudagur 20. apríl 1977 Yfirlit um sjósókn og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi í marz 1977 Súðavik: Bessi tv. 537,6 lestir 14 róðrum Aflinn í hverri verstöö í marz: 1977 * 1976 Patreksfjörður 1.485 lestir (1.588 lestir) Tálknafjörður 345 lestir ( 697 lestir) Bildudalur 304 lestir ( 0 lestir) Þingeyri 771 lestir ( 388 lestir) Flateyri 884 lestir ( 423lestir) Suðureyri 840 lestir ( 891 lestir) Bolungavik 1.219 lestir (1.219 lestir) ísafjörður 2.631 lestir (2.470 lestir) Súðavik 538 lestir ( 378 lestir) Hólmavik 33 lestir ( 0 lestir) Janúar/febrúar 9.050 lestir (8.054 lestir) 12 Sfil lestir (10.801 lestir) 21.611 lestir (18.855 lestir) Rækjuveiðarnar Rækjuveiðum frá Vestfjörðum var að mestu lokið i lok marz- mánaðar Nokkrir bátar frá Isa- firði áttu eftir að veiða hluta af leyfilegu aflamagni og Hólmavik- urbátar höfðu leyfi til veiða á 67 lestum á Ingólfsfirði, en veiðum á innanverðum Húnaflóa var lokiö. Veiðar voru stundaðar á þrem veiðisvæðum, i Arnarfirði, Isa- fjarðardjúpi og Húnafióa, og bár- ust alls á land 714 lestir. Frá Bildudal réru 8 bátar og var afl- inn i mánuðinum 161 lest, en afla- hæstu bátarnir voru Helgi Magnússon með 22,4 lestir, Visir Gæftir voru góðar i marzmán- uði og nokkuö góður afli i öll veiöarfæri. Bátar frá syðri Vest- fjörðunum skiptu margir yfir á net um og eftir miðjan mánuðinn, en nokkrir héldu þó áfram róör- um með linu. Réru þeir aöallega suður á Breiöafjörð, og var aflinn nær eingöngu Þorskur. Bátar frá Djúpi og nyrðri fjöröunum voru allir áfram á linu, og var uppi- staðan i afla þeirra steinbitur, en þó nokkuð þorskblandaður. Togararnir voru nær eingöngu á Vestfjarðamiðum allan mánuð- inn. 1 marz stunduðu 42(37) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum réru 27(15) með linu, 6(13) með net meirihluta mánaöarins og 9(9) meö botnvörpu. Heildaraflinn i mánuðinum var 9.050 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 21.611 lestir. Aflinn i hverri verstöð: Patreksf jörður: Vestri 1/n Varðar 1/n Jón Þórðarson Gylfi Þrymur 1/n örvar 1/n Maria Júlia Birgir 1 fyrra var aflinn I marz 8.054 lestir og heildaraflinn i marzlok 18.855 lestir. Afli línubátanna var nú 4.101 lest i 497 róðrum eöa 8.25 lestir að meðaltali i róðri, en var i fyrra 2.999 lestir I 409 róðrum eða 7.33 lestir aö meðaltali I róöri. Afli netabáta var 848 lestir og togara 4.101 lest. Aflahæsti linubáturinn i marz var Orri frá Isafiröi með 242,6 lestir I 22 róðrum, en I fyrra var Kristján Guðmundsson frá Suðureyri aflahæstur i marz meö 229,1 lest 124 róðrum. Aflahæstur netabáta i marz var Vestri frá Patreksfirði með 253.3 lestir I 18 róðrum, en I fyrra var Garðar frá Patreksfirði áflahæstur með 324.7 i 15 róðrum. Af togurunum var Guðbjartur frá lsafirði aflahæst- ur með 539.4 lestir i 4 róðrum, en i fyrra var Guðbjörg frá Isafiröi aflahæst i marz með 508.5 lestir i 4 róðrum. 253.3 lestir 118 róðrum 250,0 lestir 117 róðrum 226.4 lestir 123 róðrum 178,9 lestir i 24 róðrum 175.7 lestir 118 róðrum 152.8 lestir 113róðrum 134.4 lestir 120 róðrum 113.4 lestir I 18 róðrum Tálknafjörður: Tungufell 1/n Tálknfirðingur 1/n Bildiidalur: Steinanes n. Hafrún 1/n Þingeyri: Framnes I tv Framnes Sæhrimnir 178,0 lestir 119 róðrum 166.8 lestir 120 róörum 158.9 lestir i 19 róðrum 144,6 lestir 118 róðrum 479.0 lestir 14 róðrum 194,5 lestir 121 róðrum 97,1 lestir 116 róðrum Flateyri: Gyllirtv. Visir Asgeir Torfason Suðureyri: Traustitv. Sigurvon Ólafur Friðbertsson Kristján Guðmundsson 535,4 lestir i 4 róðrum 190.8 lestir i 22 róörum 148.5 lestir i 18 róðrum 214,7 lestir i 4 róðrum 211,8 lestir i 22 róðrum 209,0 lestir 122 róðrum 204,5 lestir i 22 róðrum Bolungavik: Dagrún tv. Guðmundur Péturs Hugrún Sólrún Sævar Kristján Hrimir n. Ingi Jakob Valgeir ísafjörður: Guðbjartur tv. Páll Pálsson tv. Guðbjörgtv. Július Geirmundsson tv. Orri Vikingur III Guðný 312.4 lestir 12 róðrum 212,6 lestiri 23 róðrum 210.2 lestir i 22 róðrum 202.1 lestir 122 róðrum 61.11estiri 13róðrum 57.9 lestir i 14 róðrum 63.4 lestir i 22 róðrum 44,7 lestir 112 róðrum 39,6 lestir i 10 róörum 539,4 lestir i 4 róörum 506,9 lestir i 4 róðrum 494,7 lestir i 4 róðrum 481,0 lestir i4róðrum 242.6 lestir 122 róðrum 197,4 lestir I 22 róðrum 168.7 lestir i 19 róðrum Hólmavik: Vinur 2l,8lestiri7róðrum Asbjörn 10,9 lestir i 3 róðrum Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. 22.0 lestir og Pilot með 21.4 lestir. 1 verstöövunum við ísafjarðar- djúp bárust á land 355 lestir i mánuðinum og voru aflahæstu bátarnir: Eirikur Finnsson með 23.0 lestir, Pólstjarnan 22,4 lestir og Sigurður Þorkelsson 21.3 lest- ir. 1 janúar var Sigurður Þorkels- son 4. aflahæsti báturinn með 14,2 lestir og i febrúar var Eirikur Finnsson 4. aflahæsti báturinn með 22.0 lestir, en nöfn þessara báta féllu niður i upptalningu yfir aflahæstu bátana i þessum mán- uöum. A Hólmavik bárust á land 198 lestir i marz og voru aflahæstu bátarnir Stefnir með 19.0 lestir, Grimsey 18.9 lestir og Guðrún Guðmundsdóttir 18.1 lest. Alls hafa nú borizt á land 2.490 lestir af rækju frá áramótum, sem er 14 lestum minna, en á vetrarvertiðinni i fyrra. Aflinn á haustvertiðinni var 1.517 lestir. Er rækjuaflinn þvi orðinn 4.007 lestir á haust- og vetrarvertiöinni en var 3.385 lestir á vertiðinni i fyrra. Skiptist aflinn þannig eftir veiöisvæðum:— Bildudalur tsafjaðardjúp Hólmavik Samtals Haustvertið: 235 ( 82) 1.010 ( 585) 272(214) 1.517 ( 881) Vetrarvertið: 376(218) 1.501 (1.651) 613(635) 2.490(2.504) Bjóðum nú sem áður hina landsþekktú gnýblásara, sem hafa að baki tuttugu ára sigurför i islenzkum landbúnaði. Verð kr. 250.000,— Nánari upplýsingar hjá sölumanni 611 (300) 2.511 (2.236) 885 (849) 4.007 (3.385) Tölurnar innan sviga eru frá vertiðinni 1975/1976. '"//a KVERNELAND Gnýblásarar [DAGSBRUN J VERKAMANNA- FÉLAGIÐ DAGSBRÚN Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 24. april kl. 2 e.h. FUNDAREFNI: Staða samningamálanna og tillaga um heimild til vinnustöðvunar. Dagsbrúnarmenn fjölmennið og sýnið dyraverði skirteini. Stjórnin Sigrún Axelsdóttir Hraunbæ 46 Sigurlaug Kristin Sævarsdóttir Hjallabraut 35, Hf. Steinunn Björk Sigfúsdóttir Hraunbæ 102 B Drengir: Anton Karl Jakóbsson Arbæjarbletti 33 Bjarni KrTstjánsson Selásbletti 13 Björgvin Gylfason Vorsabæ 9 Bragi Hilmarsson Hraunbæ 132 Brynjar Jóhannesson Selásbletti 13C Böðvar Isak Bjarnason Vorsabæ 16 Egill Jóhannsson " Hraúnbæ 82 GIsli Hjálmtýsson Hraunbæ 78 Guðberg Þórhallsson Hraunbæ 102B Gunnar Valdimar Arnason Hlaðbæ 20 Hugi ólafsson Hraunbæ 100 Haukur Þór Þorgrimsson Hlaöbæ 1 Höröur Guðjónsson Hraunbæ 23 Jón Viðir Hauksson Glæsibæ 17 Matthias Sveinsson Hlaðbæ 3 Pétur Albert Haraldsson Rofabæ 27 Siguröur Skagfjörö Ingimars- son Hraunbæ 4 Stefán Hrafn Stefánsson Dúfnahólum Valdemar Sveinsson Heiðarbæ 9 Viggó Haraldur Viggósson Þykkvabæ 2 Þorvaldur Sævar Tryggvason Hraunbæ 22 Akranes og nágrenni innlend og erlend sófa- sett. Margar gerðir. Verð frá kr. 171.000 Til fermingargjafa: Skatthol, kommóður, skrifborð með plötu- geymslu, skrifborðs- stólar o. fl. 10% staðgreiðsluaf- sláttur. Húsgagnaverzlunin STOFAN Stekkjarholti 10, Sími 93-1970 Vil kaupa traktor Helzt Ferguson, annars aðrar tegundir, með eða án ámoksturs- tækja. Sími 93-2148. Fré Hofi AAikið af nýjum hannyrðavörum Gefum ellilifeyrisfólki 10% afslátt af handa- vinnupökkum. HOF HF. Ingólfssfræti 10 á móti Gamla Bíói 40 sidur sunnudaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.