Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 21
Miövikudagur 20. apríl 1977 21 , ,Kærkominn sigur hjá strákunum” — sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari Valsliðsins, sem tryggði sér ULFARNIR VTLJA KOMA — og leika hér á landi í sumar Stjórn KSl hefur fengiö tilkynningu um, aö enska knattspyrnuliöiö fræga Wolves, sem nú er á toppnum í 2. deildarkeppninni ensku, sé reiðubúið að koma hingaö i sumar og Ieika 1-2 leiki. — Ég tel litlar likur á þvi, aö viö getum tekið á móti Olfunum — keppnistímabiliö er svo þétt setið, að fáir aukadagar eru fyrir leiki gegn þeim, sagði Jens Sumarliöason, formaöur landsliösnefndar KSl. — SOS Islandsmeistaratitilinn i handknattleik I gærkvöldi — Þetta var kærkominn sigur fyrir strákana, þeir hafa lagt mikið á sig til að ná þessu takmarki, sagði Hilmar Björnsson, þjálfari Valsiiðsins, sem tryggði sér islandsmeistaratitilinn i handknattleik 1977 með þvi að vinna sigur (23:20) yfir Fram i síðasta leik íslandsmótsins. Kidd á skot- skónum — og Manchester City skauzt upp að hliöinni á Liverpool í gærkvöldi aö undanförnu — I gærkvöldi skaut hann City-liöinu upp aö hliöinni á Liverpool á toppinum I ensku 1. deildarkeppninni, meö þvi aö skora bæöi mörk (2:1) City gegn Birmingham. City og Liver- pool hafa hlotiö 50 stig, en Liver- poolhefur leikiöeinum leik færra. Kidd skoraöi fyrsta mark leiks- ins — hans 100. deildarmark, en Kenny Burns jafnaöi. Kidd skor- aöi siöan sigurmark City I siöari hálfleik, þegar hann skallaöi knöttinn I netiö, eftir sendingu frá Ken Ciements. Q.P.R. vann stórsigur yfir Manchester United I London — 4:0. Don Givens skoraöi fyrsta markiö eftir aöeins 24 sekúndur, en siöan bætti Eddie Kelly, fyrr- um leikmaöur Arsenal, ööru marki viö — hans fyrsta mark fyrir sitt nýja félag. Peter Eastoe skoraöisíöan 2mörk fyrir Q.P.R. I síöari hálfleiknum. Annars uröu úrslit þessi I ensku knattspyrnunni I gærkvöldi: 1. DEILD: Coventry —W.B.A.........i: i Everton —-Norwich ...... 3-1 Q.P.R.— Man.Utd.......... Man. City — Birmingham...2-1 2. DEILD: Hull—Orient .............i:i Oldham — Chelsea ........0:0 Leikmenn Chelsea geta þakkaö Peter Bonetti, markveröi, fyrir aö hafa fengiö stig gegn Oldham. Þessi fyrrum enski landsliös- markvöröur varöi oft meistara- lega I gærkvöldi. Jafntefli Víkingur og Þróttur geröu jafn- tefli (0:0) i Reykjavikurmótinu I knattspyrnu I gærkvöldi á Mela- veliinum. Brian Kidd, hinn marksækni leik- maöur Manchester City, hefur heldur betur veriö á skotskónum iíiSSIl DON GIVENS... kom Q.P.R. á bragöiö. — Astæöuna fyrir þvi aö viö stöndum uppi nú meö meistara- titilinn, tel ég vera, hversu jöfn- um leikmönnum Valsliöið á aö skipa — leikmönnum sem hafa lagt mikið á sig viö æfingar. Viö höfum æftstanzlaust i heilt ár, án þess aö slaka á — æfingasóknin hefur veriö nær 100% á öllum æf- ingum I vetur, sagði Hilmar Björnsson. Framarar veittu Valsmönnum haröa keppni i gærkvöldi og höföu frumkvæðið lengstum af — voru yfir 12:11 I leikhléi. Siöari hálf- STAÐAN Lokastaöan varö þessi I 1. deildarkeppninni leik. Valur.......14 12 Vlkingur .... 14 11 FH..........14 8 Haukar.....14 7 ÍR.........14 5 Fram.......14 4 Þróttur .... 14 2 I handknatt- 0 2 319:262 24 0 3 356:312 22 2 4 329:313 18 3 4 304:282 17 2 7 311:325 12 2 8 286:316 10 4 8 273:308 8 Grótta..... 14 0 1 13 285:336 1 Grótta féll niöur i 2. deild, en Þróttur þarf aö leika aukaleik gegn KR um tilverurétt sinn I 1. deild. Markhæstu menn: Höröur Sigmarsson.Haukum . 111 Ólafur Einarss., Vlkingi.....88 Konráö Jónss., Þrótti........85 Viöar Símonars., FH .........80 Þorbjörn Guöm.s. Val ........80 GeirHallsteinss., FH.........78 Brynjólfur Markúss. IR ......76 Jón P. Jónsson, Val...... 71 Konráð sá um ÍR-inga — skoraði 10 mörk fyrir Prótt, sem heldur áfram i bikarkeppninni Þróttarar slógu IR-inga út úr bikarkeppninni i hand- knattleik, þegar þeir mættust I Laugardalshöllinni á mánu- dagskvöldiö. Þróttur er þar meö kominn i undanúrslit á- samt Valsmönnum, en tveir leikir eru nú eftir I 8-liöa úr- slitum —KR-Fram og FH-KA frá Akureyri. Konráö Jónsson skoraöi 10 mörk fyrir Þrótt sem sigraöi 26:23 I lélegum leik. Ágúst Svavarsson skoraöi flest mörk fyrir IR-liöiö — 8. Leikurinn var jafn framan af, en þegar staöan var 17:17 skoruöu Þróttarar þrjú mörk I röö og geröu út um leikinn. leikur var mjög jafn til að byrja með, eða þar til staðan var 16:16. Þá tóku Valsmenn góðan sprett og skoruðu næstu fjögur mörkin (20:16) og lögðu grunninn að sæt- um sigri 23:20. Þaö er óhætt aö segja, aö leikur Fram og Vals I gærkvöldi hafi verið einn bezti leikurinn, sem hefur sézt á fjölum Laugardals- hallarinnar um langan tima — bæöi liðin sýndu oft mjög góöa spretti. Mörkin i leiknum skoruðu eftir- taldir leikmenn: Valur: — Jón Karlsson7 (2),Þorbjörn4,Gisli 3, Bjarni 2, Steindór 2, Jón Pétur 1, Björn 1, Stefán 1 og Gunnsteinn 1. Fram: — Jón Ami 4, Pálmi 4(1), Arnar 4, Arni 2, Andres 2, Gústaf 2, Pétur 1 og Sigurbergur 1. ÞORBJÖRN GUÐMUNDSSON... ™ sést hér skora fram hjá Sigur- bergi Sigsteinssyni. Þorbjöm skoraöi 4 mörk i gærkvöldi. (Timamynd Róbert) Valsstúlk- urnar voru auðveld bráð — fyrir stúlkurnar úr Fram, sem vörðu meistaratitil sinn léttilega Framstúlkurnar vöröu tslands- meistaratitil sinn I handknattleik i gærkvöldi, þegar þær unnu auðveldan sigur (13:5) yfir Vals- stúlkunum i Laugardalshöllinni. Framstúlkurnar tóku leikinn strax I sfnar hendur og yfirspil- uöu þær Valsstúlkurnar algjör- lega. Framstúlkurnar skoruöu þrjú fyrstu mörk leiksins og slöan höföu þær 5:3 yfir I leikhléi. Þær tóku slöan öll völd á leiknum I slöari hálfleik og náöu 8 marka forskoti — 10:2. Valsstúlkurnar tóku þá þaö til ráös aö taka þær Oddnýu Sigsteinsdóttur og Guðrlöi Guðjónsdóttur úr umferö, en þaö dugði skammt — yfirburöir Framstúlknanna voru of miklir. Kolbrún Jóhannsdóttir átti stórleik I marki Fram og lokaði hún markinu langtimum saman. Framstúlkurnar léku mjög yfir- vegaö og skynsamlega — og fóru þær létt meö óþolinmóöar stúlkur Valsliösins. MörkFram I leiknum skoruöu: Jóhanna 3, Guöriöur 3 (1) Oddný 3, Kristln 2, Silvla 1 og Guörún Sverrisdóttir 1. Mörk Vals skor- uöu: Björg G. 2, Agústa Dúa 1, Harpa 1 og Halldóra 1. KR-stúlkurnar fóru illa að ráði sinu KR-stúlkurnar voru nær búnar aö færa Armannsstúlkunum sigur I bikarkeppni kvenna I hand- knattleik á silfurbakka. KR-liöiö haföi algjöra yfirburöi I byrjun leiksins og höföu KR-stúlkurnar 6:1 yfir I leikhléi. 1 slöari hálf- leik misstu þær leikinn úr hönd- unum á sér og Ármann náöi aö jafna og komast yfir 9:8 en á slöustu stundu náöu stúlkurnar úr KR aö jafna (9:9) og tryggja sér aukaúrslitaleik. —sos Siðustu fréttir: Mistök — Beckenbauer ætlar ekki til New York Þaö er greinilegt aö leiöinleg mistök hafa átt sér stað I sam- bandi viö Franz „Keisara” Beck- enbauer. Robert Schwann, gjald- keri Bayern Munchen tilkynnti I gærkvöldi, aö Beckenbauer hafi engan samning gert viö New York Cosmos og hann ætlaði engan slfkan samning að gera á næstunni. — Ef Beckenbauer ætl- aði að fara frá Bayern, þá mun þaö ekki veröa fyrr en I fyrsta lagi 1978, sagöi Schwann. Þetta er þaö sama og Beckenbauer sagöi fyrir stuttu — aö hann heföi engan áhuga aö fara til New York, fyrr en eftir HM-keppnina f Argentfnu, ef þá af þvf yröi. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.