Tíminn - 20.04.1977, Page 23

Tíminn - 20.04.1977, Page 23
MiOvikudagur 20. apríl 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi veröur til viötals laugar- daginn 23. april kl. 10-12 aö Rauöarárstig 18. Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnaö I ferö okkar til Vinarborgar 21. mai. Upplýsingar i skrifstofunni Rauöarárstig 18, simi 24480. Árnesingar Hinn árlegi sumarfagnaöur Framsóknarfélags Arnessýslu verö- ur haldinn aö Flúöum miövikudaginn 20. aprll (siöasta vetrar- dag) og hefst kl. 21.00. Ræöumaöurkvöldsins veröur Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráöherra. Tvö pör úr Dansskóla Sigvalda sýna dans. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblaö Kjósarsýslu býöur velunnurum sinum upp á hagstæöar feröir til Costa del Sol, Kanarieyja, írlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferöa I sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin. Hafnarfjörður, Garðabær, Bessastaðahreppur Hörpukonur halda aöalfund að Lækjargötu 32 Hafnarfirði þriðju- daginn 26. apríl kl. 20.30. Stjórnm. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna i Hafnarfiröi Lækjargötu 32 er opin alla mánudaga kl. 18.00-19.00. A sama tima er viötalstimi bæjarfulltrúa og nefndarmanna flokksins. Siminn er 51819. Mosfellingar Haukur Nielsson ræöir um hreppsmálin i veitingahúsinu Aning 1. mai kl. 20.00. Funearboöendur. Framsóknarfélag Húsavíkur Aöalfundur veröur haldinn i Félagsheimili Húsavikur sunnu- daginn 24. april n.k. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarmálefni 3. Onnur mál. Stjórnin Alþingi O halda um stjórnvölinn. Meöan svo stendur eiga framsóknar- menn aö beita sér fyrir þvi, aö starfsemi hersins veröi algjör- lega aöskilin frá islenzku þjóö- lifi. Ég tel einnig rétt, aö timann eigi aö nota til þess aö mæta þeim vanda, sem upp kemur þegar herinn fer, þar á ég viö aö atvinnulff Suöurnesja veröi eflt i þvl skyni aö þaö geti tekiö viö þvi vinnuafli, sem losnar viö brottför hersins. Brýnustu verkefnin Hvert telur þú brýnasta verk- efni rikisstjórnarinnar? — Ég tel aö lausn efnahags- vandans, þ.e. hin mikla skulda- söfnun erlendis og veröbólgu- vandinn séu þau mál sem brýn- ast er aö leysa, og ég er þeirrar skoöunar aö þau mál veröi ekki leyst meö þvi aö selja útlending- um raforku langt undir fram- leiösluveröi. Þá tel ég aö I kjaramálum stefni I algjört öngþveiti, þar er þó mest aö- kallandi aö rétta hlut þeirra lægst launuöu. G.K. Skólar önnur sKiiyröi leyfa skal leitazt viö aö sameina mis- munandi námssviö eöa braut- ir I einni skólastofnun. Stefnt skal aö þvl, aö I hverjum landshluta veröi eins fjöl- breytilegt val námsbrauta og 1 viö veröur komiö. Nýtt veröi sem bezt þaö skólahúsnæöi sem nú er fyrir hendi I land- inu. 6. Námstaöur er hver sú stofnun sem sett hefur veriö á fót til aö annast ákveöna námsþætti innan heildarskipulagsins eöa hefur hlotiö opinbera viöur- kenningu til þess. Auk skóla geta skólaverkstæöi og fyrir- tækieöa stofnanirveriö nám- staöir. Skólinn skal vera þungamiöja hverrar námsbrautar og ann ast fræöilegan undirbúning o§ menntun faglega og almenna Ennfremur skal skólinn hafa umsjón meö þeim þáttum námsins sem fara fram utar hans. Skólaverkstæöi annasi verklega undirbúningsmennt un og þjálfun. Fyrirtæki eöa stofnun annast þá verklega þætti námsins sem itengd astir eru þvi starfi sem menntunin miöast viö og veröa ekki aöskildir frá þvi. 7. Miöaö er viö, sem megin- reglu, aö sveitarfélög veröi aöilar aö öllu skólahaldi á framhaldsskólastigi bæöi aö þvi er varöar stjórnun og fjármögnun, og jafnframt aö sama regla gildi um skiptingu kostnaöar, hver sem náms- brautin er. 8. Sett veröi heildarlöggjöf um samræmdan framhaldsskóla og reglugeröir um einstakar námsbrautir og stofnanir eft- ir þvi sem nauösynlegt kann aö reynast. Sumarnámskeið í uppeldis- og kennslufræðum í umboði Menntamálaráðuneytisins gengst félagsvisinda- deild Háskóla tslands fyrir sumarnámskeiöi I uppeldis-og kennslufræöum til kennsluréttinda. Námskeiðið veröur u.þ.b. 12 vikur alls óg veröur kennt sumrin 1977 og 1978 auk þess sem tiltekin verkefni veröa unnin yfir veturinn. Fyrri hluti náinskeiösins verður haldinn 7. júni-16. júlí 1977. Námskeiðiðer ætlað kennurum á framhaldsskólastigi eða grunnskólastigisem lokið hafa eigisiðar en áriö 1976 B.A.- prófi eöa ööru sambærilegu prófi frá háskóla og kennt að þvi prófi loknu i fullu starfi eitt ár hiö skemmsta viö fyrr- greind skólastig. Námskeiðiö fer fram i Háskóla tslands og verður nánar tilkvnnt um tilhögun bess siðar. . Umsóknir um þátttöku i námskeiðinu skulu sendar for- stöðumanni þess, próf. Andra Isakssyni, Háskóla Islands fyrirhinn 10. main.k.. Umsókn tekur bæði til fyrri og sið- ari hluta námskeiðsins og telst skuldbindandi sem umsókn um þátttöku i námskeiðinu i heild. Umsóknareyöublöb liggja frammi á skrifstofu Háskólans. Háskóli tslands Félagsvisindadeild. Fró Flafoskóla Garðabæ Innritun nemenda i skólann fer fram mið- vikudaginn 20. april og föstudaginn 22. april. Skólastjóri. Auglýsið í Tímanum ætlar þú út í kvöld? Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eða horfa á lífið. í Klúbbnum er að fmna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annanþar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næði eða hringiðu fjörsins eftir smekk,-eöa sitt á hvað eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.