Tíminn - 20.04.1977, Page 8

Tíminn - 20.04.1977, Page 8
8 Miðvikudagur 20. apríl 1977 Umsjónarmenn:Pétur Einarsson Omar Kristjónsson „Maöur líttu þér nær!” Einn af hyrningarsteinum fram- sóknarstefnunnar eru mannhelgis- sjónarmið. Tillitið til velferðar ein- staklingsins vegur þannig þungt i allri stefnumótun Framsóknar- flokksins. Gildur þáttur i mann- helgissjónarmiðinu er réttur sér- hvers borgara til tjáningarfrelsis. Framsóknarflokkurinn vill stuðla að þvi, að ein- staklingurinn geti fært sér i nyt sem margvisleg- astar tjáningaraðferðir, ekki aðeins i formi talaðs eða ritaðs máls, heldur einnig með þvi að skapa hinum ýmsu listgreinum viðunandi starfsskilyrði, er örvi sem fjölbreyttust tjáningarform. Það er þvi eðlilegt, að framsóknarmenn hafi fylgzt vel með þeim umræðum, sem spunnizt hafa vegna margvislegra aðgerða andófsmana i rikjum Austur-Evrópu, er hafa að markmiði að vekja at- hygli umheimsins á takmörkunum á tjáningar- frelsi, sem þar virðast rikja. Þessar aðgerðir hafa náð markmiði sinu, ef dæma má af blaðaskrifum og ekki sízt af þeim áhuga, sem Carter, Banda- rikjaforseti, hefur sýnt málstað andófsmanna. Nú er það svo, að Bandarikin og Sovétrikin eru i hópi þeirra þjóða, sem íslendingar hafa átt vin- samleg samskipti við, bæði á sviði menningar- mála og efnahagsmála. Bæði þessi riki hafa, að þvi bezt verður vitað, komið fram við okkur sem jafningja og,það ber að meta að verðleikum. Sú staðreynd á þó ekki að verða þess valdandi, að við íslendingar þegjum um framkomu stjórnvalda þessara risavelda innan landamæra þeirra eða ut- an. Ýmislegt bendir til þess að ásakanir andófs- manna á hendur stjórnvöldum i Austur-Evrópu, sem Carter hefur tekið undir, eigi við rök að styðj- ást. Ungir framsóknarmenn eru og hafa alltaf ver- ið eindregnir fylgjendur rétti allra manna til per- sónulegs frelsis. Þess vegna er auðveldara fyrir þá að taka undir kröfur andófsmanna en aðra, sem þannig eru úr garði gerðir að skynfærum þeirra er fyrirmunað að greina ófrelsi nema i vissum heimshlutum. Um leið og ungir framsóknarmenn lýsa yfir samstöðu við menn sem berjast fyrir mann- réttindum i Austur-Evrópu, verður ekki hjá kom- izt að skora á bandarisk yfirvöld að hætta öllum stuðningi við þann ribbaldalýð, sem situr á vaida- stólum i Chile og ýmsum öðrum rikjum rómönsku Ameriku. Aðstoð Bandarikjanna gerir það að verkum, að menn sem nauðga öllum mannréttind- um, hvaða nafni sem þau nefnast, lafa á valdastól- um með tilstyrk bandarisks fjármagns og banda- riskra vopna. Það hvemig Carter bregst við ógnarstjórnunum i mörgum rikja Rómönsku Ameriku verður mæli- stika á raunverulegan áhuga hans á mannréttind- um annars staðar i heiminum. Gylfi Kristinsson. Kynning á ungum framsóknarmönnum E fnahagsvandinn verður ekki leystur með því að selja útlendingum raforku undir framleiðsluverði — segir Einar Baldursson formaður Framsóknarfélags Reyðarfjarðar í viðtali við SUF-síðuna FYRIR nokkru var tlöindamaö- ur SUF-síöunnar á feröalagi um Austfiröi og kom m.a. viö á Reyöarfiröi. Þar bjuggu 666 Ibú- ar 1974, en 1920 voru þeir 454. ibúafjölgunin hefur þannig ver- iö mjög litil siöustu hálfu öldina. Þróun slöustu ára bendir til þess aö fjölgunin veröi örari næstu 50 árin, þ.e. ef þeirri byggöastefnu veröur fram haldiö, sem tekin var upp I tlö vinstri stjórnarinn- ar. A þeim árum keyptu Reyö- firöingar hlut I skuttogara I fé- lagi viö Eskfiröinga. Skuttog- arakaupin breyttu atvinnuá- standinu til hins betra, en aö áliti heimamanna er þaö ekki enn komiö I viöunandi horf. 1 þvl skyni aö fræöast um mannllf á Reyöarfiröi hittum viö aö máli Einar Baldursson, formann Framsóknarfélags Reyöarfjaröar. Einar er fæddur á Seyöisfiröi 25.8. 1949, en hefur búiö á Reyöarfiröi frá 3ja ára aldri. Hann er kvæntur önnu Ingvarsdóttur og eiga þau tvö börn, Aöalheiöi og Baldur. Ein- ar er kennari aö mennt, en hefur fengiztviö margvisleg störf eins og tltt er um þaö fólk úr aiþýöu- stétt, sem fariö hefur I lang- skólanám. Hann var fyrst spuröur um þau mál, sem mest eru til umræöu á Reyðarfiröi og eru mikilvægust fyrir héraöiö. — Þau mál, sem ég tel vera mikilvægust eru menntamál, heilbrigöismál, samgöngumál og síöast en ekki slzt atvinnu- málin á Reyöarfiröi, en ástand þeirra er ekki sem bezt. Tímabundið atvinnu- leysi Getur þú lýst nánar ástandi atvinnumála hér I héraöinu? — Auk kaupfélags Héraös- búa, sem hér er stærsti atvinnu- rekandinn, hefur Vegagerö rlkisins aösetur sitt á Reyöar- firöi, Fiskverkun Gunnars og Snæfugls h.f. hefur talsverö um- svif og Slldarverksmiöjur rikis- ins eiga hér loönubræöslu, sem veitir u.þ.b. 30 manns vinnu meöan loönuvertlö stendur, en þess á milli vinna I henni um 10 manns. Kaupfélag Héraösbúa starfrækir frystihús, hótel, sér um vöruflutninga, rekur kjöt- vinnslu og skipaafgreiöslu auk kaupfélagsverzlunarinnar. Um 40 fastráönir starfsmenn vinna á vegum kaupfélagsins. Atvinnuvandamál Reyöfirö- inga lýtur einkum aö þvl tíma- bundna atvinnuleysi, sem er fyrri -hluta vetrar eftir aö sláturtlö lýkur og seinni hluta vetrar aö aflokinni loönuvertlö. Hvaö er til ráöa til aö vinna bug á þessu tlmabundna at- vinnuleysi? — Aö mlnu mati, er brýnast aö leysa þaö vandamál sem hráefnaskorturinn er fyrir fisk- verkunarhúsin hér á staönum þannig, aö þeim sé gert kleift aö halda starfseminni gangandi áriö um kring. Þetta er hægt aö gera t.d. meö þvl aö kaupa skuttogara. Þá tel ég mjög brýnt aö sú verömætasköpun sem á sér staö t.d. vegna starf- semi loönubræöslu Slldárverk- smiöja rlkisins, veröi variö aö stærri hluta en nú er til upp- byggingar I byggöarlaginu og Einar Baldursson þá sérstaklega til uppbyggingar atvinnuf yrirtæk ja. Hvernig telur þú aö bezt veröi hamlað gegn fjárstreymi frá Reyöarfiröi? — Ég'álít aö fyrsta skrefiö I þá átt gæti veriö þaö, aö Reyö- firöingar eignuöust hlut I loönu- bræöslunni. Þá tel ég aö Kaup- félag Héraösbúa eigi aö fjár- festa meir I atvinnufyrirtækjum á Reyöarfiröi, en þaö hefur gert undanfarin ár. Til dæmis má geta þess aö einungis 1/7 hluta heildarfjárfestingar kaupfé- lagsins var variö til fjárfesting- ar á Reyöarfiröi á sama tlma og 6/7 fóru til Egilsstaöa. Takmarkaðir möguleikar á framhaldsnámi Hvernig er ástandi mennta- mála almennt variö I Austfirö- ingafjóröungi? — Astand kennslumála á grunnskólastigi hefur fariö batnandi undanfarin árog er nú I sæmilegu horfi. Hitt er annaö mál aö hlutfall réttindalausra kennara er mjög hátt hér I fjóröungnum. Möguleikar á framhaldsnámi, eru mjög tak- markaöir, en unniö hefur veriö aö byggingu menntaskóla á Egilsstööum og eru bundnar miklár vonir viö hann. Tækifæri til verknáms eru hér fá eins og reyndar á flestum öörum stöö- um utan Reykjavlkur, þó hefur veriö starfrækt deild frá Iön-^ skóla Austurlands á Neskaup-' staö. Þú minniist áöan á heilbrigö- ismál, hvernig er ástand þeirra? — Heilsugæzlumál hafa veriö i hálfgeröum ólestri undanfarin ár. Þó viröist ýmislegt benda til þess, aö ástand þeirra horfi til betri vegar. A Egilsstööum er I smlöum heilsugæzlustöö, sem ætlaö er að þjóna Ibúum Fljóts- dalshéraös og starfa I samvinnu viö fjóröungssjúkrahúsiö á Nes- kaupstaö. Auk þess mun til- koma ganganna I gegnum Odds- skarö auka öryggi Reyöarfjarö- arbúa I þessum efnum. Gott félagsstarf Hvaö getur þú sagt okkur um félagsllf á Reyöarfirði? — Hér starfar Lionsklúbbur af miklum krafti. Þá er hér kvenfélag sem mest sinnir llkn- armálum. Hér er einnig leikfé- lag, en starfsemi þess hefur veriö meö daufara móti undan- farin ár. Yfir sumartímann eru haldnir dansleikir I félagsheim- ilinu að jafnaði aöra hverja helgi og á veturna eru árshá- tíöir félaganna sem hér starfa. 1 heild er óhætt aö segja aö alls kyns félagsstarfsemi þrlfist vel, enda öll aöstaöa mjög góö I félagsheimilinu okkar Félags- lundi. Hver er staöa framstftinar- flokksins I byggöarlaginu? — Fyrir 15 árum áttu fram- sóknarmenn 5 fulltrúa af 7 I hreppsnefnd Reyöarfjaröar. En sökum innbyröis deilna I Fnam- sóknarfélagi Reyðarfjaröar, sem snerust meira um menn en málefni, hefur félagiö ekki boöið ffam lista I sveitarstjórnarkosn ingum slöan 1962. Þetta hefur oröiö þess valdandi aö nú sitja einungis tveir framsóknarmenn Ihreppsnefndinni. Þessardeilur hafa nú verið leystar og vænti ég þess aö boöinn veröi fram listi I nafni framsóknarmanna I næstu sveitarstjórnarkosning- um og ég er ekki I nokkrum vafa um aö viö munum bæta hlut okkar frá þvl sem nú er, þ.e. ef framsóknarmenn ganga sam- einaöir til leiks. Framsóknarflokkurinn hefur haldið sinum hlut Hver er skoöun þln á stjórnar- samvinnunni? — Eins og flestir framsókn- armenn, þá sakna ég vinstri stjórnarinnar, sérstaklega vegna þeirrar atvinnubyltingar, sem sú stjórn stóö fyrir I dreif- býlinu og vegna áræöisins I landhelgismálinu Ég tel aö þaö hafi verið ill nauösyn aö ganga til samstarfs viö íhaldiö, en fárra kosta var völ. Þess vegna bar ég engar sér- stakar vonir I brjósti varöandi núverandi stjórnarsamstarf, og get þess vegna sagt aö ég hafi ekki beinllnis orðiö fyrir von- brigðum. Samstarfiö hefur ver- iö eins og til var stofnaö og ár- angur heldur slakur. Þó veröur aö segjast eins og er, aö Fram- sóknarflokkurinn hefur haldiö slnum hlut, og ég er ekki I nokkrum vafa um aö sá árang- ur, sem hefur náöst I landhelgis- málinu, og þvl aö bægja at- vinnuleysisvofunni frá, er ráö- herrum Framsóknarflokksins aö þakka. Hvernig llkar þér staöan I hermálinu? — Þar sem ég tel þaö þjóna öryggi Islands bezt aö hér dvelj- ist ekki erlendur hér, þá uröumér þaö mikil vonbrigöi, aö vinstri stjórninni tókst ekki aö láta bandarlska herinn hverfa af landinu. Ég er þeirrar skoöunar aö enginn flokkur hafi unniö jafnmikiö aö þvl aö draga úr á- hrifum hersetunnar og Fram- sóknarflokkurinn og má I þvl sambandi minna á þá ráöstöfun utanríkisráöherra aö fyrirskipa hernum aö takmarka útsend- ingar dátasjónvarpsins viö Keflavlkurflugvöll. Annars er ég vonlitíll um aö herinn fari meðan hernáms- sinnarnir i Sjálfstæöisflokknum Framhald -á bls. 23

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.