Tíminn - 20.04.1977, Side 14

Tíminn - 20.04.1977, Side 14
14 Miövikudagur 20. apríl 1977 krossgata dagsins 2468 Lárétt 1) Byggingarefni 5) Fiskur 7) Drykkur 9) Snaka 11) Lim 13) Fæöa 14) Eymd 16) Röö 17) Búkhljóö 19) Hestsnafn. Lóörétt 1) Lfflát 2) A heima 3) Stafur 4) Eins 6) Siöaöri 8) Stafur 10) Skemmdin 12) Skógur 15) Ónýti 18) Fljót. Ráöning á gátu No. 2467 Lárétt I) Blakka 5) Tól 7) Tá 9) Lævi. II) Una 13) Rak 14) Lamb 16) Ra 17) Mikiö 19) Vaskri. Lóörétt 1) Bitull 2) At 3) Kól 4) Klær 6) Bikaöi 8) Ana 10) Varir 12) Amma 15) Bis 18) KK. Heilbrigðis- og málaráðuneytið 19. april 1977. Stöður hjúkrunar- fræðings og Ijósmóður við heilsugæslustöðina í ólafsvík eru lausar til um- sóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigöis- og tryggingarmálaráðuneyt- inu. Aðalfundur Mólarafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 28. april 1977 að Laugavegi 18 kl. 20.30 Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstöf 2. Heimild til verkfallsboðunar. 3. önnur mál. Stjórnin Ég þakka af alhug öllum þeim sem heiðruöu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli minu hinn 16. april s.l. Kristján Guðnason Selfossi + Eiginmaður minn Kristján Þorsteinsson frá Löndum, Stöðvárfirði andaðist i Borgarspitalanum 19. april. Aöalheiöur Siguröardóttir Systir min Inga Ingimundardóttir frá Rangárvöllum, Sófviallagötu 14, lézt i Landspltalanum aðfaranótt 26. marz.Jaröarförin hefur fariö fram. Salvör Ingimundardóttir. Miðvikudagur 20. april 1977 Heilsugæzlac Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. i Læknar: Reykjavik — Kópavogur. ■ Dagvakt: Kl. 08:00-17:00. ) mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. april er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til Í9.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Lögregla og slökkvilió Biíanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. .Tmabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögunv er svaraö allan sólarhringinn. Vaktmaður hjá Kópa- vogsbæ Bilanasími 41575 simsvari. Félagslíf Fjölskyldukaffi veröur I Hlé- garöi, Mosfellssveit, sumar- daginn fyrsta, 21. aprfl kl. 3. e.h. — Stefnur (Félag karla- kórskvenna I Kjósarsýslu.) SÍMAR. 11798 OG 19533. Fimmtudagur 21. aprfl Sum- ardagurinn fyrsti 1. Kl.. 10.30 Gönguferö á Esju. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson 2. Kl. 13.00 Hofsvfk — Brim- nes — Mógilsá. Létt ganga. Fararstjóri: Guörún Þóröar- dóttir. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. — Feröa- félag tslands. Lögregla og slökkvilið Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. 21.4. sumard. fyrsti í.kl. 10 Skarösheiöi, gengiö á Heiöarhorn 1053 m, fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen og Jón I. Bjarnason. 2. kl. 13 Þyrill meö Þorleifi Guömundssyni 3. kl. 13 Kræklingur, fjöru- ganga á Þyrilsnesi. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir, fritt fyrir börn meö fullorðnum. Farið frá BSl vestanveröu. — Utivist. Fyrirlestur og kvikmynd i MlR-salnum 23. aprfl kl. 14.00 veröur sýnd heimildarkvikmyndin „Lenin — af blöðum ævisögu”. Aö sýningu lokinni, kl. 16.30, verður flutt erindi sem nefnist: „Sovétrikin — sam- félag margra þjóöa og þjóö- brota.” - Aðgangur er öllum heimill. — MÍR Félag Snæfeilinga- og Hnapp- dæla I Reykjavik heldur skemmtifagnaö i Domus Med- ica laugardaginn 23. april. kl. 21. Mætiö vel og stundvislega. — Skemmtinefndin. Kjarvalsstaöir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aöra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokaö. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. I.O.G.T. Stúkan Einingin. Fundur i kvöld, miövikudag kl. 8:30. Æösti templar Kvenfélagiö Seltjörn minnir á árlega kaffisölu sina á sumar- daginn fyrsta I Félagsheimili Seltjarnarness. Kaffisalan hefst kl. 14.30 og stendur til kl. 18.30. Frá Dýraverndunarfélagi Reykjavikur Aðalfundur félagsins veröur aö Hallveigarstööum n.k. sunnudag 24. april kl. 2. e.h. Efni: Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórn D.R. Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur vinsamlega merkið ketti ykkar. Tilkynningar Keflavikurkirkja: Skátaguös- þjónusta á sumardaginn fyrsta kl. 11 árd. — Sóknar- prestur. Arbæjarprestakali: Ferm- ingarguösþjónusta I Dóm- kirkjunni sumardaginn fyrsta •21. april kl. 11 árd. — Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. Jökuifell fór 16. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester. DIs- arfell fer væntanlega i kvöld frá Reyöarfiröi til Breiödals- vikur, Djúpavogs og Horna- fjaröar. Helgafell losar i Reykjavlk. Mælifell fer væntanlega I kvöld frá Vest- mannaeyjum til Turku, Hels- inki og Hangö. Skaftafell fór i morgun frá Grundarfiröi til Keflavlkur. Hvassafell fer I dag frá Akureyri til Seyöis- fjaröar. Stapafellfer i dag frá Keflavik til Reykjavlkur. Litlafell er I oliuflutningum I Faxaflóa. Suöurland losar á Austfjaröahöfnum. Janne Silvana fer væntanlega I dag frá Svendborg til Akureyrar. Ann Sandved losar á Aust- fjaröahöfnum. Dorte Ty lestar I Rotterdam til Reykjavikur. Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð Braga Verzlunarhöllinni, ^Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum sim- leiöis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. Minningarkort Ljósmæörafé- lags Isl. fást A eftirtöldum stöðum, FæöingardeildLand- spitalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæörum viös vegar um landiö. Minningarkort kapellusjóös séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stööum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun »4usturbæjar Hliðarvegi 2«,’ ‘ Kópavogi, Þóröur Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón* Einarsson Kirkiibæjar- klaustri.- hljoðvarp Miðvikudagur 20.april 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Geirlaug Þorvalds- d%ottir endar lestur „Mál- skrxfsvélalinnal ’ -d’ gu eft- ir Ingibjörgu JÖnsdóttur (3). Samræmd grunnskóla- prófkl. 9.10: Enska { 8. bekk (A-gerö) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. „Horn- steinar hárra sala” kl. 10.25: Séra Helgi Tryggva- son flytur annaö erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Rikishljómsveitin I Berlfn leikur Hljómsveitarkonsert I gömlum stil. op. 123 eftir Max Reger, Otmar Suitner stj. / Filharmonlusveitin I Búdapest leikur Sinfónlu eftir Zoltán Kodály, Janos Ferencski stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigursteindórsson les (15). 15.00 Miödegistónleikar. Nel- son Freire leikur Pianótón- list eftir Heitor Villa-Lobos: „Brúöusvitu”, Prelúdiu nr.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.