Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.04.1977, Blaðsíða 7
Miövikudagur 20. aprfl 1977 7 Nýr aðdáandi Liv Ullman Jimmy Carter varð hriiinn þegar Liv Ullman lék i Washington hlutverk i leikrit- inu Anne Christie eftir Eugene O’Neill. Forsetinn bauð Liv og öllum leikflokknum i Hvita húsið: — Ég elska ykkur öll. Litið inn og hittið mig. John Lithrow, fyrrum leikari, stjórnandi sýningarinnar i Hvita húsinu gerði að gamni sinu við fyrrv. jarðhnetubónd- ann Jimmy Carter. Hann stoppaði sýninguna og skaut inn i setninguna ,,lyktandi af svinum og mykju” — ,,og jarðhnetum”. Carter brosti og sagðist ekki muna eftir þess- ari setningu i leikritinu. Lith- row viðurkenndi að hann hefði bætt þessu inn i tilefni dags- ins. Tíma- spurningin Æ tlar þú að rækta kart- öflur i sumar? Aöalheiöur Jóhannsdóttir, hús- nióöir: — Nei, þvi ég á engan garö. Marfa Karlsdóttir, húsmóöir: — Nei, ég bý í Luxemburg, og hef ekki tök á þvi þar. Anna Bjarnadóttir, húsmóöir: — Nei, þaö hef ég aldrei gert. Helmer Bek: — Nei, ég kaupi þær f verzlununum. Viöar Gunnarsson, skrifstofu- maöur: — Nei. Ég hef nú ræktaö kartöflur, en ætla ekki aö gera þaö i ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.