Tíminn - 28.04.1977, Side 4

Tíminn - 28.04.1977, Side 4
4 Fimmtudagur 28. aprll 1977 o Sprungugos Um kl. 21 i gærkvöldi, tók al- mannavarnanefnd i Mývatns- sveit þá ákvöröun, að starfs- menn Kisiliðjunnar skyldu all- ir yfirgefa verksmiðjusvæðið. Vöruflutningabifreiðar voru þá á leiðinni frá Húsavik, til þess að yerða tilbúnar að flytja á brott verðmæti úr verksmiðjunni ef með þyrfti. Að sögn formanns almanna- varnanefndarinnar, Jóns Illugasonar, i gærkvöldi, hafði verið leiðindaveður i Mý- vatnssveit i allan gærdag, litið skyggni enda skafrenningur, snjókoma og rok. Mikil ókyrrð hefur verið á jarðskjálftamælum- i Reykja- hliðsiðan um kl. 16 i gærdag og mælast sprunguhreyfingarnar mestar á Bjarnarflags- svæðinu, svo sem fyrr segir. Þar giiðna sprungur mikið og bendir allt til þess, að hraunhvikan neðanjarðar renni i suður frá Kröflu- svæðinu. Erfitt hefur veriö að fá nákvæma mælinu á styrkleika jarðskjálftanna, en Jón Illugason sagði, að fjölmargir hefðu fariö vel yfir f jögur stig á Richterkvarða og fundist greinilega i sveitinni, svo og i Kröflubúðum. í Kröflubúðum hafa menn verið i viðbragðsstööu síðan kl. 14.30 er vinnu var hætt á svæðinu. Ekki hefur þótt ástæöa til að flytja starfsfólk þaðan, a.m.k. hafði engin slik ákvöröun verið tekin rétt áður en blaöið fór i prentun. Þá sagði Jón Illugason einnig um klukkan ellefu i gærkvöldi, að almannavarnanefnd teldi ekki ástæðu til að flytja fólk burt af Reykjahliðarsvæðinu. — Það hefur dregið talsvert úr jarðskjálftavirkninni á öllum mælum hér á skjálftavaktinni, sagði hann. Hann sagði einnig að i allt gærkvöld hefði fólk orðið vart við sterka brunalykt, likust þvi sem væri af brunnu lyngi, en ekki var vitað af hverju það gæti stafað. —■ Veðurskilyrði hafa verið mjög óhagstæð hér en vegir eru allir opnir og nóg er af farartækjum hér til að flytja burt fólk með stuttum fyrirvara sagði hann. Afsalsbréf Afsalsbréf innfærð 28/3-1/4 1977: Breiöholt h.f. selur Friðrik Vil- hjálmssyni hluta i Krluhólum 4. Jón Aöils selur Margréti Thors hluta i Glaðheimum 14. Þórólfur Agústsson selur Heiðari f L Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök. 300% teygjuþol.Sér- lega gott fyrir islenzka veðráttu. Bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir. / ÞETTITÆKNI H.F. Tryggvagötu 4 — Slmi 2-76-20. Verð aðeins kr. 2.750 pr. ferm ákomið. I 5 6 Gunnarss. hluta I Klapparstlg 11. Hulda Magnúsd. og Aslaug Þ. Jóhannesd. selja Steinari Einarss. hl. I Holtsgötu 19. Breiöholt h.f. selur Arnari Guö- mundss. og Guðm. Ag. Ingvarss. hl. I Háaleitisbraut 68. Miöafl h.f. selur Róbert Regin- berg Óskarss. hluta i Krumma- hólum 4. Halldóra Gunnarsd. o.fl. selja Sigurði Jóhannss. hluta I Hraun- bæ 166. Þórhallur Sigurðss. selur Guð- laugu Sigurfinnsd. og Yngva Þór Kristinss. hl. I Engjaseli 13. Svanlaug Friðþjófsd. selur Guö- rúnu Jörgensen og Jóninu Einarsd. hl. I söluturni að Lang- holtsv. 176. Arnar Jónsson o.fl. selja Árna T. Ragnarss. hluta I Ægissiöu 117. Sam vinnutryggingar selja Endurtryggingfél. Samvinnu- trygginga h.f. hl. I Austursturstr. 12. Henrý Ag. Erlendss. selur Pállnu Sigurðard. húseigninga Keilufell 47 Bragi Björnsson selur Viggó M. Sigurðss. hluta I Njálsg. 86. Anton E. Grimsson selur Bjarnari Kristjánss. hluta I Goð- heimum 24. Jón Bjarnason afsalar Haraldi Erni Jónss. hluta I Hrefnug. 5. Ólafur H. Jónsson selur Sóíveigu Hjartard. hluta i Gautlandi 13. Guðgeir Bjarnason selur Sigur- jóni Einarss. og Gunnhildi Bjarnad. hl. i Vesturbergi 28. Guðmundur Norödahl og Þórdis Ólafsd. selja Sonju Hákansson hl. I Alfheimum 56. Viggó M. Sigurðsson selur Einari Ellertss. hluta I Njálsg. 86. Kristbjörg Jónsd. selur Erlu 0. Ólafsd. hluta i Safamýri 69. |Jóna Sigr. Tómasdóttir selur Helgu Svanlaugsd. hluta i Stóra- 1 gerði 22^ | Eggert Eliasson og Sólveig Egg- ' ertsd. selja Borgarplasti h.f. hús- j eignina Stuðlasel 29. iBjörn Kr. Gunnarsson. selur An- toni Grimssyni hluta I Goðheim- um 17. Pétur Kristjánsson selur Kristjáni Kristjónss. hlua I Laugateig 29. Moritz W. Sigurss. o.fl. selja Dúnu Bjarnad. og Pétri Kristjánss. hl. I Kleppsv. 128 Gunnar Torfason o.fl. selja örn- ólfi Grétari Hafsteinss. hl. I Lönguhllö 13. Einar Már Arnason selur Friðrik Hjartar hluta I Langholtsv. 132. Björn Jakobss. og Kristin Svein- björnsd. selja Ingimar Jóhanns. hl. I Flókagötu 54. Þórður Bjarnason selur Sigur- laugi J. Þóröarsyni og Mariu Jakobsd. hl. I Hringbarut 97. Soffia Sigurðard. selur Halldóri Guðjónss. hluta I Kríuhólum 2. Björn Knútsson selur Halldóri Grimss. bifreiöaskúr að Hjarðar- haga 60-64. Jóhanna Þ. Dameldsd. selur Ste- fáni Guðjohnsen hluta i Lang- holtsv. 192. Ólafur Hannesson selur Jens Vig- fúss. og Laufeyju Asbjörnsd. og Steinunni Bjartmarsd. hluta i Laugarnesv. 84. Þorkell St. Ellertss. selur Asgeiri Þóröarsyni hluta I Fálkagötu 14. Guðm. Bergur Ásgrimss. selur Magnúsi Einarss. hluta I Hvassaleiti 18. Jón Gröndal selur Erni Grund- fjörð hluta i Krummahólum 4. Valdimar Jakobsson selurKarli Jóh. Karlssyni húseignina Brúna- stekk 7. Magnea Ingólfsd. og Viktor Hjálmarss. selja Helgu Hannesd. og Jóni Stefánssyni hluta i Æsu- felli 6. Þórður Harðarson selur Guðrúnu Du Pont hluta i Háaleitisbraut 37. Helga Kristjánsd. selur Eliasbetu Ingólfsd. hluta i Hringbraut 32. Siguröur Bjarnason selur Gisla Ragnari Péturss. hluta i Keldu- landi 7. GIsli Svavarsson selur Húseign- um hluta i Skipasundi 50. Jóel Jacobsen selur Stefáni Bjarnasyni hluta I Grensásvegi 52. Katrin Erna Asmundss. selur Sigfúsi Erlingss. hluta i Tómas- arhaga 13. Ari Jónsson og Ingvar Ingvarsson selja Nonna h.f. vélsm. húseign- ina Grandagarð 5. Sverrir Arnkelsson selur Birni Emilssyni hluta i Ljósvallag. 8. Hafsteinn Hjaltason selur Ingu Bachmann hluta i Othllð 13. Arni ólafsson selur Erni Guð- mundss. hluta I Dvergabakka 18. Breiöholt h.f. selur Elinu Paulsen hluta i Kriuhólum 4. Gerður Þórarinsd. o.fl. selja Lárusi Þórarinss. hluta i Lauga- vegi 76. ^ Samningar tekna, geta aldrei komiö I staö ákvarðana um kaup og kjör eftir samningaliðum. 1 samn- ingum um kaupgjald hlýtur alltaf að felast sameiginlegt mat samningsaðila á mögu- leikum til kauphækkunar. 2. Til greina kemur aö taka tillit til breyttra aöstæðna og endurskoða kaupliði samn- inga ef annar hvor aðili telur forsendur til muna breyttar frá undirritun samninga, svo sem vegna breytinga á kaup- mætti útflutningstekna og/ eöa stjórnvaldaaögeröa, sem áhrif heföu á raungildi samn- inga. 3. Fáist yfirlýsing frá' stjórnvöldum og vinnuveit- endum sem jafngildir þvi að 5. liður visitölutillögu ASl sé uppfylltur, teljum við 3. lið orðsendingar vinnuveitenda aðgengilegan, enda verði skilgreint tæmandi, við hvaí er átt þegar taláð er um opin- bera vöru og þjónustu. Að fullnægðum framan- greindum athugasemdum, teljum við (þ.e. ASÍ) að grundvöllur sé að hefja um- ræður um lágmarkskaupið. — Hjá sáttasemjara i gærdag, svöruðu vinnuveitendur þess- um athugasemdum litlu, en búizt er við einhverju frá þeim á fundinum sem hefst kl. 14 i dag. Strákur á 15. ári óskar eftir að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 99- 3312. Tveir 15 og 16 ára drengir óska eftir að komast á góð sveita- heimili. Kaup eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma (91)5-12-66 eftir kl. 6 á kvöldin. Scania 80 Super Til sölu er Scania 80 Super, árgerð 1969, í góðu standi og á góðum dekkjum. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í síma 99-5815. Frd Hofi Mikið af nýjum hannyrðavörum Gefum ellilifeyrisfólki 10% afslátt af handa- vinnupökkum. HOF HF. Ingólfsstræti 10 á móti Gamla Bíói Tímínn er f pénlngar f »W»M»MM»»MMM.Mt.MW«M» Kvennakór Suðurnesja syngur fyrir Vestur-íslendinga VS-ReykjavIk.Hinn 17. júllnæst komandi mun Kvennakór Suðurnesja halda vestur um haf I þeim erindum að skemmta Vestur-lslandingum meö söng slnum. Kórinn mun I fyrsta lagi syngja á Islendingadeginum 2. ágúst, og auk þess hina dagana tvo, sem hátlöahöldin standa. Staðirnir, þar sem kórinn kem- ur fram, eru þessir: Arborg, Riverton, Lundar, Selkirk, Brandon, Winnipeg, Vancouver, Seattle, Islenzka elliheimilið i Manitoba, Stafholt I Blaine, og Höfn I Vancouver. Söngstjóri kórsins er Herbert H. Agústs son og undirleikari Ragnheiður Skúladóttir. Einnig mun radd- þjálfari kórsins, Guðrún As- björnsdóttir, verða með i ferð- inni. Kórinn mun flytja islenzka og norræna tónlist, m ,a. lög ef tir Inga T. Lárusson, Sigvalda Kaldalóns og söngstjórann, Herbert H. Agústsson. Það var stjórn Islendinga- dagsins vestan hafs, sem bauð Kvennakór Suðurnesja aö koma og syngja á Gimlihátfðinni i sumar. Og háskólakórinn I Winnipeg mun koma hingaö I sumar á vegum feröaskrifstof- unnar Sunnu og endurgjalda þannig heimsókn Kvennakórs Suðurnesja, en það er einmitt á vegum Sunnu sem konurnar fara vestur um haf. Hinn 8. mai næst komandi munu Kanadafarar, — það er aö segja þeir, sem hyggjast fara til Kanada á vegum Sunnu I sumar, — hittast I Glæsibæ I Reykjavik. Þar mun Kvennakór Suðurnesja syngja, og má segja, aö það séu fyrstu tón- leikarnir sem kórinn heldur I tengslum við Amerlkuförina I sumar. Kórinn er væntanlegur heim úr söngförinni mánudaginn 8. ágúst. I Kvennakór Suðurnesja er 41 kona, en 37 þeirra taka þátt I þessari söngför til Amerlku. Formaöur Kvennakórs Suöur- nesja er Margrét Friðriksdóttir. Þetta er önnur utanför Kvennakórsins. Voriö 1974 fór hann til Irlands og söng þar á al- þjóðlegu kóramóti. Kvennakór Suðurnesja ásamt stjórnanda slnum, Herbert H. Agústssynl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.