Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 28. april 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreö Þorsteinsson borgarfulltrili, verður til viðtals iaugardag- inn 30. april aö Rauðarárstig 18 kl. 10.00-12.00 Mosfellingar Haukur Nielsson ræðir um hreppsmálin i veitingahilsinu Aning 1. mai kl. 20.00. Fundarboðendur. Hafnarf jördur — Fulltrúaróð Aöalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Hafnarfirði veröur haldinn að Lækjargötu 32 fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstorf. Stjórnin Grindvfkingar Arshátiö Framsóknarfélags Grindavikur verður haldin I Festi laugardaginn 30. april. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Hinn heimsfrægi brezki dansflokkur Charade skemmtir. Gómsætt brauð fram- reitt á miðnætti. Skemmtunin hefst kl. 21.00. Verð aðgöngumiða kr. 2.500.00. Ald- urstakmark 18 ár. Miða- og borðapantanir hjá Svavari Svavars- syniHvassahrauni9, simi8211 eftir kvöldmat alladaga. Stjórnin Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i Félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 1. mai og hefst kl. 16. — Góð verðlaun. Fjölmennið á þessa siðustu vist starfsársins. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnað I ferð okkar til Vinarborgar 21. mai. Upplýsingar i skrifstofunni Rauðarárstlg 18, sími 24480. Sólaöir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu BARÐINN Ármúla 7 — Sími 30-501 ✓ Strandferðir veg, konungur, þangað sem meiri er þörfin. Þér vinn ég þaö, er ég vinn.’ Nú hefi ég um nærri hálfrar aldar skeið veriö i nokkurs kon- ar stafnbúa hlutverki á vegum islenzks þjóðfélags, og þegar miöstjórn Framsóknarflokksins að leiðarlokum, að tillögu óvita leggur ör á streng og beinir aö mér, tek ég mér i munn með ró- semiorðúlfshins rauða: „Skjót annan veg, þangað sem þörfin er meiri.” Með litilli virðingu fyrir eyösluhroka, stjórnleysi og sýndarmennsku. Leiðrétting í grein Guöjóns Teitssonar, Framfaramál, sem birtist 1 blaðinu 20. april, féll niöur setn- ingarhluti. Rétt er setningin á þessa leið: „Þurfa ráðamenn aö athuga, hvort ekki sé fullkomlega rétt- mætt að bæta við þriðja skipinu I umrædda flutningaþjónustu og laga um leið nokkuð þann grundvöll, sem reksturinn hvilir á, svoaö ekki verði óþarfur og óeðlilegur taprekstur. Til sölu er 6 kw rafstöð í góðu standi. Upplýsingar gefur Snorri Þórarinsson, Vogsósum, Selvogs- hreppi. Kýr til sölu af sérstökum ástæðum eru til.sölu á Snæfells- nesi 7 kýr og 2 vorbær- ar kvígur. Upplýsingar gefnar í síma (93) 8371. BLOSS SKIPHOLTI 35 !íeri'u." , REYKJAVfK Skrifstofa vV Lucas Er kveikjan í LAGI? KVEIKJUHLUTIR i flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bretlandi og Japan. Laus staða Við Tilraunastöð Háskólans i meinafræði, Keldum, er laus staða sérfræðings sem ætlað er aö annast rannsóknir á snfkjudýrum i búfé. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt Itarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 1. júli n.k. M enntamálaráðuneytið 27. april 1977. Ámoksturstraktor og einnig heyblásararör til sölu. Upplýsingar i sima 99-6516 ætlar þú út í kvöld ? Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eða horfa á lífið. í Klúbbnum er að fmna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næði eða hringiðu fjörsins eftir smekk,- eöa sitt á hvað eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.