Tíminn - 28.04.1977, Side 11

Tíminn - 28.04.1977, Side 11
Fimmtudagur 28. april 1977 11 finMiEii Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Auglýs- ingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur I Edduhúsinu viö Lindargötu, simar 18300 — 18306. Skrif- stofur i Aöalstræti 7, simi 26500 — afgreiöslusimi 12323 — auglýsingaslmi 19523. Verö Ilausasölu kr. 60.00. Askriftar- gjald kr. 1.100.00 á mánuöi. Blaöaprenth.f. Alþýðubandalagið gegn Berlinguer Þess munu enn ýmsir minnast, að formaður Al- þýðubandalagsins, Ragnar Arnalds, hóf suður- göngu að gömlum siðum á siðastl. sumri og fór alla leið til Rómar. Erindi hans var að ræða við italska skoðanabræður sina, og þá fremur öðrum við leiðtoga italska kommúnistaflokksins. Eftir heimkomu Ragnars Arnalds, birti Þjóðviljinn við hann itarlegt viðtal um suðurgönguna og sagði hann m.a. þau tiðindi, að italskir kommúnistar væru fallnir að sinni frá andstöðu sinni við þátt- töku ítaliu i Atlantshafsbandalaginu, og að þeir gætu unnið það til stjórnarsamvinnu við kristi- lega flokkinn að sætta sig við bandariska hersetu á ítaliu. Ekki var annað séð af frásögn Ragnars en að hann léti sér þessa afstöðu italskra kommúnista vel lika, enda hlaut hann að launum sérstaka viðurkenningu Morgunblaðsins. Nokkru siðar hóf helzti sérfræðingur Þjóðviljans i al- þjóðamálum, Árni Bergmann, suðurgöngu að fordæmi Ragnars og birti enn nánari frásagnir af þessari nýju afstöðu italskra kommúnista. Árni Bergmann upplýsti m.a., að það væri álit Berlinguers, leiðtoga italskra kommúnista, að valdajafnvægi myndi raskast til óhags fyrir frið- inn i Evrópu, ef Italia segði sig úr Atlantshafs- bandalaginu að óbreyttum ástæðum. Berlinguer gaf einnig til kynna, að hann teldi betra að búa við vestrænt lýðræði en austrænan sósialisma. Áreiðanlega féllu þessar kenningar Berlinguer i góðan jarðveg hjá mörgum fylgismönnum Al- þýðubandalagsins og þó einkum þeim, sem ekki hallast að alþjóðlegri byltingarstefnu. öflugur hópur innan flokkskjarnans snerist hins vegar til andspyrnu og mótmælti þvi, að nokkur breyting yrði gerð á utanrikisstefnu Alþýðubandalagsins eðaaðAlþýðubandalagið gengi á einn eða annan hátt inn á sjónarmið þeirra kommúnistaflokka i Vestur-Evrópu, sem að undanförnu hafa verið að fjarlægjast hina ósveigjanlegu byltingarstefnu. Alþýðubandalagið ætti að fylgja sinni „hörðu linu” áfram, a.m.k. meðan það væri i stjórnar- andstöðu. Um þetta hafa staðið harðar deilur að tjaldabaki i Alþýðubandalaginu að undanförnu. Þeim virðistnúlokið með sigri þeirra, sem fylgja vilja áfram „harðlinunni” svonefndu. Þetta hef- ur m.a. birzt á þann hátt, að nýir leiðtogar Al- þýðubandalagsins hafa predikað, að ekki skipti öllu máli, að bandalagið eflist á Alþingi, heldur yrði alþýðuvöldum komið á með þvi að ná sam- starfi við Alþýðuflokkinn innan verkalýðs- hreyfingarinnar og beita siðan afli hennar i um- ræddum tilgangi. Einna greinilegast hefur þetta þó komið i ljós á þann hátt, að allir þingmenn bandalagsins hafaverið látnir gerast flutnings- menn á Alþingi að tillögu um úrsögn íslands úr Atlantshafsbandalaginu. Þ eim tillöguflutningi er ætlað að árétta, að hvorki skoðanir Berlinguers né annarra slikra hægrisinna, hafa haft áhrif á afstöðu Alþýðubandalagsins. Það sé ekki neitt að breytast i þessum efnum, heldur fylgi áfram sinni gömlu „hörðu linu,” a.m.k. meðan það sé i stjórnarandstöðu, en tvivegis áður hefur Alþýðu- bandalagið gerzt stjórnarflokkur, án nokkurra skilyrða um að Island færi úr Atlantshafsbanda- laginu. Þ.Þ. Vladimir Simonov: Afríkumönnum teflt gegn Afríkumönnum Sagan frá Asíu að endurtaka sig Af hálfu rikisstjórnarinnar I Zaire er þvi haldiO fram, aO Rússar og Kúbumenn standi á bak viO innrásina i Shaba, þótt fyrst og fremst séu flóttamenn þaOan aO verki. Kinversk stjórnvöld halda þessu einnig fram, en af hálfu vestrænna rikja hefur ekki veriö tekiö opinberlega undir þetta. Eftirfarandi grein, sem er eftir rúss- neskan fréttaskýranda, sýnir hvernig þetta mál er túlkaö af hálfu rússneskra stjórnvalda. HVER BER ábyrgö á hinni nýju og hættulegu spennu- uppsprettu sem skapazt hefur I miöri Afriku? öll ábyrgöin hvilir á þeim, sem brjóta þaö lögmál aö- hlutast ekki til um innanrfkismál annarra, sagöi Leonid Brésnjef nýveriö. Aöalritari miöstjórnar Kommúnistaflokks Sovétrikj- anna átti þarna viö þróunina I Zaire. Eftir aö hafa harölega fordæmt þá, sem fylgja þeirri stefnu aö útbreiöa átökin, baö Eeonid Brésnjef menn aö „gefa alvarlegan gaum” aö afleiöingum slikra aögeröa. Aövörun Brésnjefs er beint til margra, og aö minu áliti m.a. til vestræna hópsins, sem Bandarikin, Frakkland og Belgfa mynda. Svo viröistsem vestrænar þjóöir hafi haft nægan tima, aö loknum styrjöldunum I Vietnam og I Angóla til þess aö hugleiöa þá hættu, sem felst I tilraun til aö ráöa örlögum heilla þjóöa fyrir hana, til þess aö velja fyrir hana, hvernig þjóöfé- lagsþróun hennar skuli háttaö, eöa jafnvel aö velja henni leiötoga. Þrátt fyrir þetta erum viö vitni aö nýrri og dæmigeröri sýningu á „valdahroka”, sem aö þessu sinni birtist i milljón dollara viröi af bandarlskum her- gögnum, sem send eru til Kin- shasa og i þvi af hve mikilli skyndingu stjórnin i Paris byggöi loftbrú til flutninga á herliöi frá Marokkó til Zaire. Eftir þetta getur Lundúna- yfirlýsing EBE I anda „látiö Zaire vera!” aðeins flokkazt undir hræsni á hæsta stigi. Þúsund milljón dollarar bandarlsks fjármagns og gífurlegir viöskiptahagsmunir Frakka I þessu Mið-Afriku- landi benda nægilega glöggt á þjóöerni þeirra, sem eru að blanda sér I pólitiskar deilur annarra þjóöa. ANNARS eru þaö vestræn iönriki sem áttu upptökin. Hin svíviröilega verölagning, sem Afrikulöndin veröa aö sæta af þeirra hendi, hefur leitt til mikils veröfalls á kopar, sem haföi þaö I för meö sér, aö Zaire tapaöi 2.600 milljónum franskra franka. Aö dómi fréttaskýrenda geröi stjórnin I Kinshasa, sem er gerspillt, þab tjón, sem efnahagsllf Mobutu forseti Zaire. Zaire beiö af þessum sökum, enn verra meö vonlausri efna- hagsstefnu. Meö tfmanum hefur allt þetta leitt til al- mennrar reiöi i suöurhéraöi landsins, Shaba. Vestrænir talsmenn þeirrar stefnu aö gera átökin I Zaire alþjóöleg eiga ýmis skeyti I fórum sinum. Einu þeirra er beint gegn andheimsvalda- sinnaðri einingu Araba og hinnar svörtu Afrlku, sem virðist sterkari en áöur eftir nýafstaöna ráöstefnu Afriku- og Arabarikja I Kairó. ööru skeyti er beint aö frelsis- hrefingum I sunnanveröri Afriku. Hugmyndin er aö svipta þær stuðningi sjálf- stæöra Afrikulanda meö þvi aö villa um fyrir þeim meö þróun mála I Zaire. Meö þvi aö draga Arabariki eins og Egyptaland út I kvik- syndiinnanlandsátaka I Zaire, eru herfræðingar heimsvalda- sinna tvlmælalaust aö reyna aö draga úr spennunni um- hverfis ísrael svo aö Israels- menn fái þann friö, sem þá vantar til þess aö búa um sig I hernumdum löndum Araba. Zaireævintýri stjórnarinnar I Kairó stuölar vægast sagt ekki aö þvi aö treysta andstöðuna gegn Israel og gagnkvæman skilning milli stjórna Araba- ríkjanna. Þaö er einnig tákn- rænt, aö spennan milli Egypta og Libana komst á hættulegt stig strax eftir aö stjórnvöld I Kaíró tóku ákvöröun um íhlut- un I borgarastyrjöldinni i Zaire viö hliö stjórnarinnar I Kinshasa. VIÐ ERUM nú vitni aö þvi, hvernig kenningin „Asiumenn gegn Asiumönnum” stigur upp úr hinni vietnömsku gröf sinni með þeirri einu breyt- ingu aönú er Afrika notuö sem tilraunasviö. Fréttaskýrendur spá þvi, ekki aö ástæöulausu, aö átökin i Zaire muni leiba til klofnings Einingarsamtaka Afriku (OAU) á þingi samtak- anna, sem á aö halda I Gabon I júli. Osætti Súdana og Eþlóplumanna og hugsanleg- ur ágreiningur Afrikuþjóö- anna i sambandi viö væntan- lega yfirlýsingu um sjálfstæöi Djibouti 8. mai n.k. eru loka- drættir þessarar uggvænlegu myndar: Afrlkanar berjast æ tiöar gegn bræörum sinum. A sama tíma heröa Bretar og Bandarlkjamenn róöurinn I Ródesiu, greinilega meö þvi markmiöi aö koma á laggirn- ar „stjórnarskrárráöstefnu”, er þjóni hagsmunum kynþáttaaöskilnaöarklikunn- ar og afrikanskra handbenda þeirra i sambandi viö flutning valdsins I hendur hinum svarta meirihluta I landinu. Hin alkunna „kommúnista- grýla” hefur verið notuö til þess aö villa um fyrir hinum sjálfstæöu rikjum Afrlku. Enginn hefur séö einn einasta kúbanskan hermann eöa sovézkan hernaðarráögjafa i Shaba. Jafnvel stjórnvöld i Washington hafa formlega látið i ljós vanþóknun sina á sögusögnum Mobuto forseta um þaö efni. En áróöursásök- unum er haldið áfram. Brezki utanrikisráöherrann , David Owen, sem ernýkominn úrför um sunnanveröa Afrfku, hóf fyrsta fund sinn meö frétta- mönnum I London meö yfir- lýsingu um „augljósa sovézka Ihlutun I Afrlku”. Bandarlkja- maöur, varnarmálaráö- herrann J. Forrestal, kastaöi sér eitt sinn út um glugga, æp- andi „Rússarnir eru aö koma!” Heimsvaldasinnar, sem hafa lært ýmislegt og oft brennt sig á puttunum, reyna nú ab varpa á ruslahaug sög- unnar vonum Araba um rétt- látan friö I löndunum fyrir botni Miöjaröarhafs og draumum Afrlkana um algera útrýmingu kynþáttastefnunn- ar. Mynd þessa geröi amerfskur teiknari, þegar Castro var á feröaiagi sfnu um Afrfku.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.