Tíminn - 28.04.1977, Qupperneq 14

Tíminn - 28.04.1977, Qupperneq 14
14 Fimmtudagur 28. april 19^7 krossgáta dagsins 2474. Lárétt 1) Lönin 6) Ský 10) Neitun 11) Kemst 12) Riki 15) Visa Lóörétt 29Fiskur 3) Rödd 4) Andúö 5) Skelfd 7) Veinin 8) Sunna 9) Bára 13) Hlutir 14) llát. Ráöning á gátu nr. 2473 Lárétt 1) Aburö 6) Albania 10) XI 11) Mu 12) Andlaus 15) Frúni Lóörétt 2) BBB 3) Rán 4) Laxar 5) Haust 7) Lin 8) Afl 9) lmul3) Dár 14) Agn &> ? 2 q 10 ■-P- /i • 1H a ö ' h \jrgsd /Y ' r ■‘-Jí- :i Onæmisaogeroir v ý : V • V r! fyrir fullorðna, gegn mænusótt verða framvegis I heilsuverndarstöðinni á mánudögum kl. 16.30-17.30. Nú er talið aö fjórar ónæmisaögeröir nægi til að halda við ónæmi gegn mænusótt, þ.e.a.s. hjá þvi fólki, sem hefur verið bólusett eftir 1962 og fengið ónæmisaðgerð- irnar reglulega. Reglulegar ónæmisaögerðir gegn mænusótt eru sem hér segir: Fyrstu tvær með mánaðar millibili, þriðja eftir 1 árog fjórða eftiru.þ.b. 5 ár. Athygli skal þó vakin á þvi, að þeir, sem hyggja á suðurlandaferðir ættu að fá þessa ónæmisaðgerð hafi hún ekki verið framkvæmd nýlega. ■K Jj vy. •V y •v>> Heilsuverndarstöð Reykjavikur Eiginmaður minn Sigurður Ágústsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. april kl. 3. Þeir sem vilja minnast hans láti líknarstofnanir njóta þess. Unnur ólafsdóttir Július Sigurðsson frá Laxárdai sem andaðist þann 25. april verður jarðsunginn frá Stóra- Núpskirkju laugardaginn 30. april kl. 2. Björgvin Högnason Útför hjónanna Mariu Sigurðardóttur og Sigurðar Tómassonar Barkarstöðum Fljótshiið fer fram frá Hliðarendakirkju laugardaginn 30. april kl. 2. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. Vandamenn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og Utför Halldórs Viglundssonar ráðsmanns, Eiðum. Gróa Salvarsdóttir, Hákon örn Halldórsson, Pálfriður Benjaminsdóttir, Haildór Halldórsson, Birna Björnsdóttir, Ragnar Jóhann Halldórsson, Alfhildur Benediktsdóttir, Svanhildur Halldórsdóttir, Arnaidur Valdemarsson, Björn Halldórsson, Árnina Sumarliðadóttir, Kristin Halldórsdóttir, Jónas Kristjánsson, Aðalheiður Auðunsdóttir, Guðmundur Lárusson, og barnabörn. l í dag Fimmtudagur 28. april 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 22.-28. april er I apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. r---—------------------- Lögregla og slökkviliö . ■- Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. r------------— i 1 Biíanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf - Kvenfélag Neskirkju. Fundur veröur haldinn I Félagsheimilinu föstudaginn 29. april kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði. Mætið vel. Stjórnin. Mæörafélagið heldur fund ab Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 28. april kl. 8. Reynir Ar- mannsson kynnir starfsemi neytendasamtakanna. Stjórn- in. Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins i Reykjavik:Basar og veizlukaffi I Lindarbæ 1. mai kl.2s.d.Tekiðámótimunum I Lindarbæ á laugardag milli kl. 2-4 s.d. Kökumóttaka á sama stað til hádegis 1. mai. Mæðrafélagið hefur kaffisölu og happdrætti að Hallveigar- stöðum 1. mai kl. 3. Félags- konur og aörir velunnarar fé- lagsins sem vildu gefa kökur eða vinninga i happdrættið, vinsamlega komið þvi aö Hall- veigarstööum fyrir hádegi sama dag. Afmælisfundur Kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins I Reykjavik verður I Slysa- varnafélagshúsinu, fimmtu- daginn 28. april og hefst kl. 7. Góð skemmtiatriði. Félags- konur eru beðnar aö tilkynna þátttöku f sima 32062 fyrir miðvikudagskvöld. Stjórnin. Fimmtud. 28/4 kl. 20. Grótta, fjöruganga á Seltjarnarnesi með Einari Þ. Guðjóhnsen. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu. tJtivist. Kvenfélag Kópavogs. Farið verður i heimsókn til kvenfélags Arbæjarskóknar þriðjudaginn 3. mai. Farið frá félagsheimilinu kl. 20.15 stundvíslega. Þátttaka til- kynnist formanni s. 40431. Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavikur verður haldinn i Tjarnarbúði kvöld 27. aprilkl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Ávarp formanns i tilefni af 30 ára afmælis félagsins s.l. haust. Stjómin. Foreldra- og styrktarfélag Tjaldanesheimilisins hefur kaffisölu að Hallveigarstöðum laugardaginn 30. april kl. 2. Vmsamlegast komið kökum eítir kl. 10 á laugardag. -----------------— • Blöð og tímarit ________________________./ NATTCRUFRÆÐINGURINN 3. hefti 1977 er kominn út. Efni: Steinn Emilsson, jarö- fræöingur. Minningarorð... Sandygla (Photedes stigmat- ica Ev.) endurfundin á Is- landi... Lúsifer (Himantoloph- us grönlandicus) veiöist viö Vestmannaeyjar... Lands- lagsbreytingar samfara jarð- skjálftunum 1975-1976... Asta- lif loönunnar... Mariudeplu- gengdar i NV-Evrópu verður vart á Islandi... Fornt sjávar- set finnst i Breiöuvik á Snæ- fellsnesi... Gróður i Kerlingar- fjöllum... Marflær og þang- lýs... Aldur Grimsnes- hrauna... Nýir fundarstaðir tveggja sjaldgæfra plantna... Úr ýmsum áttum... Ritfregn- ir... AAinningarkort v____________:_ • Minningarkort Ljósmæðrafé-, lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, FæöingardeildLand- spitalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúöinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæörum viðs vegar um landið. ' lClinningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraöhreinsun lAusturbæjar Hliðarvegi 2t,‘ Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón* Einarsson Kirkubæjar-, iklaustrL- Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum sim- leiðis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. "----------------------- Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, þinghoitsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard.kl. 9-16. LOK- AÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,simi 27029. Opnunar- timar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. • Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud,- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABILAR — BÆKISTÖD i BÚSTAÐASAFNI, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóii mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Ilóiagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur priðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Ókeypis enskukennsla 'á þriöjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.