Tíminn - 28.04.1977, Qupperneq 3

Tíminn - 28.04.1977, Qupperneq 3
Kimmtudagur 28. april 1977 3 á borpallinn til aö reyna aö minnka sprengjuhættuna, siöan olluiekinn í norska blaðinu Arbeirbladet, er þvf haldiö fram, að tæknilegur galli hafi verið orsök þess, að ó- stöðvandi olfuflóö hófst á borpall- inum Bravó á Ekofisk-svæðinu á föstudagskvöldiö. Ventillinn, sem átti að losna og stööva oliu- strauminn, virkaði ekki þegar á reyndi. Þegar þrýstingurinn frá leiðslunum verður of mikill, á þessi ventill að koma 1 veg fyrir að olían streymi ilr leiöslunum. Fyrir utan þetta, hafa einnig mis- tök mannanna, sem við þetta verk unnu, hjálpað til aö svona fór, segir I Arbeiderbladet. Lög- reglan mun vera komin i máliö, og það er hún, sem mun sjá um nánari rannsókn á orsökum þessa hörmulega slyss. eum Co., og varaforseti fyrir- tækisins sagði nýlega I viötali við Aftenposten, að fyrirtækið væri aðeins tryggt innan mjög þröngra marka gegn slysi sem þessu. Fjárhagslegt tjón fyrirtækisins vegna oliuflóðsins, hefur ekki verið reiknað út enn, en þegar reiknað er með að 4 þús. tonn af oliu flæða f sjóinn á degi hverjum, er andvirði þeirrar olíu um átta milljónir ísl. kr. Þessi uppheð er þó aðeins hluti af þvf, sem fyrir- tækið kemur til með aö þurfa aö greiða í samanburði við allan þann kostnað, sem fyrirtækiö hef- ur af slysinu sjálfu, þ.e. tilraun- unum til aö reyna að loka fyrir olfulekann, o.fl. Olfufyrirtækið er skuldbundiö til að gera aílt til þess að stööva lekann. Fjölnir með bílahappdrætti Undanfarnar vikur hefur Li- onsklúbburinn Fjölnir f Reykja- vik verið meö bilhappdrætti i gangi til eflingar styrktarsjóði klúbbsins. Vinningur er hin nýja bifreið frá Mazda umboöinu „Mazda 323”, sem vakið hefur mikla athygli. Nú fer i hönd loka- átak I sölu happdrættismiöanna þar sem dráttur fer fram 3. mai nk. Sala miðanna hefur gengið vel, en hún fer fram úr happ- drættisbifreiðinni sem staðsett er I göngugötu Austurstrætis, Hjart- arbúð, Suðurlandsbraut 10, Úlfarsfelli, Hagamel 67, Arnar- kjöri Garðabæ, Gleraugnahúsinu, Templarasundi 3 og Hamarsbúð v/Tryggvagötu. Félagar hafa gengið dyggilega fram við sölu miðanna auk þess sem þeir hafa fengið til liös við sig hina harö- duglegu sölukonu Lilju Bjarna- dóttur, en hún hefur, ásamt þvi að stjórna sölunni úr happdrættisbif- reiðinni verið fþreytandi viö aö heimsækja einstaklinga og fyrir- tæki. Verð miðanna er kr. 300 og drætti verður ekki frestað. Agóði af happdrættinu rennur til styrkt- arsjóðs klúbbsins, sem hefur haft að meginmarkmiði undanfarin ár að styrkja Vistheimilið aö Víöinesi og fjölfötluö börn. Fiskrækt hafin í Markarfljóti Veiöarfæra- skúr eyði- lagðist i eldi JB-Rvfk. Um klukkan fjögur f fyrrinótt var slökkviliðiö i Kefla- vik kvatt að Hafnargötu, en þar haföi eldur komið upp i veiöar- færaskúr, sem stendur sjávar- megin við götuna. Skúrinn er i eigu Keflavfkur h.f. og er þetta einn af þremur veiöarfæraskúr- um fyrirtækisins. Að sögn Kristjáns Péturssonar hjá Keflavik h.f. voru það leigu- bátar hjá þeim sem geymdu veiöarfæri sin i skúrnum, en þar sem ekkivar vitaðhvemikiövar I geymslu þegar eldsvoöinn varö, erekki unnt að meta tjónið að svo stöddu. Þó sagði Kristján að ljóst væri aö um talsvert tjón væri að ræöa þvf aö skúrinn og allt sem I honum var gjöreyðilagöist. Elds- upptök voru ókunn. Bygginga- þjónustan aðalmálið í BYRJUN marz var haldinn aðalfundur Ar-kitektafélags ts- iands, fráfarandi stjórn, sem var skipuð þeim Hrafnkeli Thorlacius formanni, Jóni Björnssyni gjald- kera og Albinu Thordarson ritara ásamt Gcirharði Þorsteinssyni meðstjórnanda gaf skýrslu sfna, reikningar voru lagðir fram og samþykktir. 1 stjórn voru kosnir Hilmar Ólafsson formaður, Jón Björns- son gjaldkeri, Sigurþór Aöal- steinsson ritari og Hrafnkell Thorlacius meðstjórnandi. Meginmál fundarins voru ann- ars vegar staða byggingaþjón- ustu Arkitektafélagsins og aukiö hlutverk hennar i byggingarum- svifum landsmanna og hins vegar sú veigamikla lagabreyting að heimila stofnun tveggja deilda innan Arkitektafélagsins, deildar launþega og deildar^ sjálfstætt starfandi arkitekta. gébé Reykjavfk — Veiöifélag Markarfljóts hélt nýlega aðalfund sinn, en þar urðu mikiar umræður um framtlöarstarf félagsins. Urðu menn sammála um að leita tilboða i veiöi og ræktun, og var gert ráð fyrir að stangaveiði yrði stunduð á svæðinu eftir þvf sem ástæður leyfa. A siðasta ári var sleppt nokkru magni laxaseiða I svæðið, þ.e. Markarfljót og fisk- gengar ár og læki sem I það faila og mun keppt að þvi að halda þessu starfi áfram. Félagssvæði Veiöifélags Mark- arfljóts, tekur til fljótsins sjálfs og allra fiskgengra áa og lækja, sem I það falla, en um fimmtiu jaröir eiga land að svæðinu. A umræddum aöalfundi félagsins kom fram áhugi manna fyrir þvi, aö öll veiöifélög f sýslunni mynd- uðu með sér samband er beitti sér fyrir sameiginlegum fram- kvæmdum á sviöi fiskræktar I þágu félaganna. Aldrei fyrr hefur slys á borð viö þetta, komiö fyrir Phillips Petrol- rlem Brundtland, sagöi I viötali I vikunni, byrjaöi, heföi verið sá erfiöasti I Hfi slnu ast hún milli Stafangri og Oslóar til ■ af öllum þeim aðgerðum, sem gerðar eru ri.* Sýslunefnd A.-Hún. um Blönduvirkjun BLÖNDUVmKJUN NAUÐSYN RAPORKUMARKAÐINUM — meirihluti stjórnar Búnaðarsambands A.-Hún. einnig samþykkur virkjun Blöndu Sffellt eru að berast sam- þykktir um virkjunarmál á Norðurlandi vestra, enda liggja nú fyrir alþingi frumvarp til laga um virkjun Blöndu og til- laga til þingsálvktunar um virkjun Héraðsvatna við Villinganes. Svohljóðandi sam- þykkt var gerð i sýslunefnd Austur-Húna vatnssýslu með samhljóöa atkvæðum 9 sýslu- nefndarmanna. Einn nefndar- manna var andvigur en einn sat hjá. „Sýslunefnd A. Húnavatns- sýslu hefur gert á undanförnum árum nokkrar samþykktir um Blönduvirkjun og allar á þá leið að hvetja til virkjunar. Sýslu- nefndin fagnar þvi framkomnu frumvarpi um virkjun Blöndu og skorar á háttvirta alþingis- menn að samþykkja það. Sýslunefndin lftur svo á, að virkjun Blönu verði til þess að efla byggð f héraöinu og á öllu Noröurlandi vestra. Eins og komið hefur fram er virkjunin utan hins eldvirka svæðis og þvi litil hætta á náttúruhamförum. Er hún þvi nauðsyn þjóðinni allri, ef til meiriháttar eldsum- brota eða landskjálfta kæmi, enda af þeirri stærð, sem mjög vel fellur að rafmagnsþörf landsmanna samkvæmt orku- spá. Sýslunefndin harmar að tveir þingmenn kjördæmisins hafa oröið til þess, vegna frumvarps- ins um Blönduvirkjun, að bera fram á Alþingi þingsályktun um Villinganesvirkjun, sem mót- mæli við Blönduvirkjun. Sýslu- nefndin telur, að samþykkt frumvarpsins um virkjun Blöndu útiloki ekki rannsóknir eða virkjun viö Villinganes, heldur muni samþykkt frum- varpsins stuðla fyrst og fremst aö þvf, að unniö verði að fullu að rannsókn Blönduvirkjunar. Að lokum leggur sýslunefndin áherzlu á aö afl Blöndu veröi fyrst og fremst notaö til alhliöa atvinnuuppbyggingar á Noröur- landi vestra og verði nú þegar hafinn undirbúningur slfkrar iðnvæðingar.” Lágmarksöryggi að ein stórvirkjun sé utan eld- virka svæðisins Stjórn Búnaðarsambands Austur-Húnvetninga fjallaði um frumvarp til Blönduvirkj. á fundi sinum nýlega og sam- þykkti meirihluti stjórnarinnar, þeir Kristófer Kristjánsson og Konráö Eggertsson, aö mæla með samþykkt frumvarpsins. Minnihlutinn, Pétur Sigurðsson, leggur til aö frumvarpið verði fellt. í áliti meirihlutans segir m.a. að álit hans byggist m.a. á þvi aö virkjun Blöndu sé fjárhags- lega hagkvæm og meö stórauk- inni raforkunotkun veröi aö telja það lágmarksöryggi að ein stórvirkjun veröi reist utan hinna eldvirku svæða. Þá er bent á að hin fyrirhugaða vatnsmiölun sýni mikiö öryggi. Þá er bent á, að samkvæmt orkuspá sé full þörf á stórvirkj- un til þess að fullnægja orkuþörf landsmanna án þess að til frek- ari stóriöju komi. Bendir meiri- hlutinn á framkomnar hug- myndir um alhliða iönaöarupp- byggingu á Norðurlandi vestra I sambandi viö virkjun Blöndu. 1 áliti meirihlutans er harmað aö svo mikið af grónu landi fari undir vatn og skoraö á viðkom- andi aðila að kanna hvort unnt sé að minnka það land með auknum stiflugörðum. Þá er f áliti meirihlutans lögð á það höfuöáherzla, að ekki verði skert bótafyrirkomulag til landeigenda frá þvi, sem það er I fylgiskjali með frumvarpinu. Með þeim bótum færist hlunn- indi til jaröanna f staö þeirra, sem rýrna, með virkjunarfram- kvæmdunum. Andvígur orkusölu til erlendra aðila I áliti minnihluta stjórnar Búnaðarsambandsins segir m.a., að álit hans byggist á þvi að undirritaður geti ekki fellt sig við svo stórfellda gróður- eyöingu, sem af Blönduvirkjun leiði. Telur hann aö til slfkra ör- þrifaráöa beri ekki að gripa séu aörir valkostir um virkjanir fyrir hendi. Þá lýsir minnihlutinn yfir andstöðu sinni við að orkusala til erlendra stóriðju veröi gerö að forsendu hinna stærri virkj- ana á Islandi svo sem verið hafi. Slfkt sé mjög varhugavert og geti leitt til stórfelldrar hættu fyrir efnahagslegt og þar meö stjórnarfarslegt sjálfsstæöi þjóðarinnar. Bent er á, að miðlungsstórar virkjanir t.d. 30-40 MW virkj- anir hæfi betur orkumarkaðn- um en stórvirkjanir. Þá er i álitinu lögð á það áherzla áö virkjunum verði val- inn staður, sem viðast um land, bæöi af öryggissjónarmiöum og byggðasjónarmiðum. Bent er á, að virkjun viö Villinganes væri heppileg, sem fyrsti áfangi virkjana á Norðurlandi vestra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.