Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. april 1977 5 Steinbjörn B. Jacobsen, höfundur Skipsins. FÆREYSKT LEIKRIT í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Þriöjudagskvöldiö, 3. mai, veröur frumsýning á Stóra sviö- inu I Þjóöleikhúsinu á færeyska ieikritinu Skipinu eftir Stein- björn B. Jacobsen. Þetta er ný- legt leikrit, var frumsýnt I Sjón- leikarhúsinu I Þórshöfn voriö 1975 og hlaut afbragösviötökur. Var leikritiö sýnt um 50 sinnum, sem er einsdæmi I Færeyjum enda var sagt aö flestir Ibúar eyjanna heföu séö verkiö. Leik- stjóri sýningarinnar var Eyöun Johannessen, leikhússtjóri Sjónleikarahússins og setur hann leikritiö einnig á sviö hér I Þjóöieikhúsinu. Þýöingu verks- ins geröi Stefán Karlsson, leik- mynd er eftir Birgi Engilberts, tónlist eftir Finnboga Johannes- sen og Kristinn Danielsson ann- ast lýsingu. Aöstoöarleikstjóri er Guöjón Ingi Sigurösson og Carl Billich hefur æft tónlistina I leiknum. Milli 20 og 30 leikarar koma fram i sýningunni. Meöal leik- enda eru: Rúrik Haraldsson, Bessi Bjarnason, Erlingur Glslason, Hákon Waage, Siguröur Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson, Helgi Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Randver Þorláksson, GIsli Alfreösson, Edda Þórarinsdóttir, Margrét Guömundsdóttir, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Ævar R. Kvaran, Bryndls Pétursdóttir, Bjarni Steingrlmsson og Siguröur Skúlason o.fl. Höfundurinn Steinbjörn B. Jacobsen, sem kemur hingaö I boöi Þjóöleikhússins til aö vera viö frumsýningu verksins, er tæplega fertugur og mjög af- kastamikill rithöfundur. Hann hefur gefið út fjölmargar bæk- ur, meðal þess fyrsta sem hann sendi frá sér voru myndskreytt- ar barnabækur og ljóöabækur. 1966 kom út eftir hann ljóöabók- in Heimkoma og 1968 Fræ, barnabækurnar Mæiö og Hin snjóhviti kettlingurinn 1971, Unglingasögurnar (1972) og Grái steinur (1975). Smásagna- safniö A veg milli bygda (1975) og ennfremur hafa nokkur leik- rita hans veriö gefin út. Stein- björn hefur auk Skipsins skrifaö leikritin Ivaliva (1969, sýnt sama ár), Flöskurnar (1969, sýnt sama ár), Ein byrjan (1973) og útvarpsleikritin: Kjallarin (1970) og Hvarv maðurin (1974) bæöi flutt I fær- eyska útvarpinu. Steinbjörn hefur einnig samiö kvikmynda- handrit fyrir danska sjónvarpiö Den gode vilje og var sú mynd tekin í fyrra meö færeyskum og dönskum leikurum og frumsýnd I danska sjónvarpinu I janúar sl. Steinbjörn er skólastjóri Lýöhá- skólans f Þórshöfn og hefur látiö mjög aö sér kveöa I ýmsum þjóöfélagsmálum I Færeyjum, m.a. baröist hann fyrir útfærsiu landhelginnar. Eyöun Johannesson hefur veriö leikhússtjóri og leikstjóri hjá Havnar Sjónleikarfélagi viö Sjónleikarhúsiö I Þórshöfn frá 1973 en var áöur leikari og leik- stjóri þar. Eyðun var fyrstur Færeyinga til aö afla sér leikaramenntunar. Nam hann við skóla Konunglega leikhúss- ins I Kaupmannahöfn, leiklist- arskólann í Óöinsvéum og I Þýzkalandi. Hann var leikari og leikstjóri og aöstoöarrektor leiklistarskólans I Árósum 1970-73. Meöal þekktra verka, sem Eyðun hefur sviösett I Fær- eyjum eru Beöið eftir Godot, Ofviöriö eftir Shakespeare, Hedda Gabler Ibsens, Mávurinn eftir Tjékov, Þjófar, Hk og falar konur eftir Dario Fo og tvö nýj-. ustu færeysku leikritin: Skipið og Hvönn stakkinn skal ég fara I pápi eftir Jens Pauli Heinesen. Þá stjórnaöi Eyöun I hitteöfyrra leikriti Birgis Sigurössonar Pétri og Rúnu og I vetur sviö- setti hann Fjalla-Eyvind meö áhugaleikurum I Húsavik I Fær- eyjum. Eyöun kom hingaö á Listahátið I fyrrasumar ásamt Anniku Hoydal og Finnboga Jo- hannessen (höfundi tónlistar- innar I Skipinu) og skemmtu þau I Norræna húsinu meö söng, leik og uupplestri. Fáum við maríudeplur í heimsókn í sumar? A tslandi eru tvær tegundir af mariubjöllum, mariutitla og mariuhæna. Hin fyrrnefnda er hér á láglendi um land allt, en hennar gætir litiö vegna smæö- ar. Er þessi bjöllutegund nyt- samleg, þvi aö hún nærist á blaölúsum og skjaldlúsum, sem viöa leggjast á gróöur. Mariu- hænur eru þó sjaldan áberandi hér vegna óstööugs veðurfars, og sjást þær sjaldan nema ein og ein. Erling ólafsson skýrir frá þvi i siðasta hefti Náttúrufræöings- ins, að auk þessara maríu- bjöllutegunda hafi i fyrrasumar borið talsvert á mariudeplu viö Reykjavik'urhöfn og raunar viðar, og muni þær hafa komiö hingaö til lands meö skipum. Orsökin var sú, aö i fyrrasumar var óhemjulega mikið af mariu- deplu i grannlöndum okkar, ekki sizt I Sviþjóö og Danmörku, og raunar um alla noröanverða Evrópu. Uröu baöstrendur á Skáni og Sjáiandi ónothæfar um tima, og bæjarstarfsmenn i Simrishöfn á Skáni mokuðu þrjár lestir af mariudeplu af götunum þar. Þótt mikil afföll hafi orðiö á mariudeplustofninum siösum- ars er taliö að gifurlegur fjöldi hafi lagzt i dá i fyrrahaust. Biöa náttúrufræöingar þess með nokkurri eftirvæntingu, hvað gerist meö vorinu, því aö veröi þurrviðrasamt næstu vikur, er búizt við, að enn fleiri mariu- bjöllur komist á kreik en I fyrra. Þá getur fylgt i kjölfarið, að talsvert af mariudeplum berist hingað til lands i sumar. Ráðstefna um útilífsmál UM NÆSTU mánaöamót, eöa 30. aprii, veröur á vegum Landverndar haldin ráöstefna um útilifsmálefni. Landvernd hefur I samstarfi viö náttúru- verndarráö og feröamálaráö, svo og nokkur önnur félög, sem starfa aö útilffsmálum, unniö aö undirbúningi ráö- stefnunnar nú um nokkurra mánaöa skeiö. Aflaö hefur veriö upplýsinga frá allmörgum aöilum varö- andi stööu og þróun hvers úti- vistarsviös fyrir sig og veröur á ráöstefnunni gefiö yfiriit um hiðhelzta.sem þar hefur kom- ið fram. Einnig veröur gefiö yfirlit um almannarétt og þá fyrst og fremst er varðar eign- ar- eöa umráðarétt á landi og umferöarétt almennings i sambandi viö útivist. Alls veröa flutt 9 erindi. Til ráö- stefnunnar hefur veriö boöiö um 90 aöilum, félögum, stofnunum og einstaklingum. Ráöstefnan veröur haldin aö Hótel Loftleiöum „ráöstefnu- sal” og hefst kl. 9 f.h. þann 30. april n.k. »// George Benson — In Flight Procol Harum — Something Magic Jethro Tull — Songs From The Wood David Coverdale — White Snake Slade — Whatever Happened To Slade Nils Lofgren — I Came To Dance Shakti with John McLaughlin — A Handful of Beauty Jeff Beck — Live Janis lan— Miracle Row Gloria Gaynor— I’ve Got You Fleetwood Mac — Rumors Emerson, Lake and Palmer— Works Evita America — Harbour Abba — Arrival Disco Rocket Disco Dancers Vol II Electric Light Orchestra— A New World Record The Manhattan Transfer — Coming Out Justin Hayward — Song-writer Johan Williams — Phantom of The Paradise Létt tónlist James Last — Happy Marching James Last—ClassicsUpTo Date Vol 1-4 James Last — Non Stop Dancing 77 James Last— In Russia og margar fleiri Horst Wende — Akkordeon Schlager Parade Robert Delgado — The Bowzouki King Robert Delgado — Fiesta For Dancing Vol 3 Buddy Morrill — Hi Fi Guitar Favorites Cleo Laine and John Williams — Best Friends Roger Whittaker — Flestar Einnig yfir 50 titlar af ódýrum klassískum hljómplötum á 1050 kr. stk. X/if'sa' ,<o\e9: ,ast seo' +4** ** .taog VÚ\ó«'P ,\öV°' ,óe' i\ó So' löur\0^ aoV ’ f\e\/v,\®' kv’\V- \ Félag íslenzkra línumanna Fundarefni: Kjaramálin og tillaga um heimild til vinnustöðvunar. Stjórn Félags islenzkra linumanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.