Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 22
22 tíáLSiLJLllli Fimmtudagur 28. april 1977 Kassagerð Reykja- víkur auglýsir viljum ráða letterpress prentara og offsett prentara til starfa nú þegar. Mötuneyti á staðnum ódýrt fæði. Hafið samband við Halldór. Kassagerð Reykjavikur Kleppsveg 33. Simi 38383 Tilkynning fró Rafveitu Hafnarf jarðar Rafmagnsnotendur vinsamlega athugið, að afgreiðslutimi Rafveitu Hafnarfjarðar breytist frá og með 2. mai n.k. og verður opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 9,15 til 15,45. Laugardaga lokað. Athygli er vakin á þvi, að afgreiðslan verður þá opin i hádeginu. H x 2 — 1 . x 2 33. leikvika — leikir 23. april 1977. Vinningsröð: XII — 122 — XXI — XII 1. Vinningur: 11 réttir — kr. 338.000.00 31042 2. Vinningur: 10 réttir — kr. 20.700.00 734 7010 30989 31504 31505 31854 40209 Kærufrestur er til 16. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. VinningsupphæOir geta lækkaO, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 33. leikviku veröa póstlagðir eftir 17. maf. GETKAUNIR — iþróttamiöstööin — REYKJAVIK Simi 11475 Sá þögli The Silent Stranger ítölsk-bandarisk kvikmynd meö islenzkum texta. Aöalhlutverk: Tony Antony. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '38 2-21-40 Fbrwision' ;pgi «23?* Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ÍSLENZKUR TEXTI Sama verð á allar sýningar. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. SF>ER3Y=^=I\EW HOLLAIND Baggafæribönd mh Fóanleg bæði traktorsdrifin og fyrir rafmótor NEW HOLLAND baggafæribönd má koma fyrir hvort sem er i nýjum eða gömlum hlöðum. Vegna einfaldrar byggingar færi- bandanna eru þau létt og lipur i meðförum. Lengd færibandanna er eftir þörfum hvers og eins og má lengja þau um 2 og/eða 3 metra i senn. Hafið samband við sölumann. VÆNTANLEG í VOR Nónari upplýsingar hjó sölumanni G/obus? LAGMÚLI 5, SlMI 81555 ÍÍdMÓBLEIKHÚSIfi 3811 -200 YS OG ÞYS CTAF ENGU 4. sýning fimmtudag kl. 20. Rauö aögangskort gilda 5. sýning laugardag kl. 20. Blá aðgangskort gilda. LÉR KONUNGUR föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. DÝRIN I HALSASKÓGI sunnudag kl. 15. GULLNA HLIÐIÐ sunnudag kl. 20. Næst sföasta sinn. Litla sviðið: ENDATAFL aukasýning fimmtudag kl. 20. Miöasala 13,15-20. LEIKFÉLAG 2l2 2l2 REYKIAVÍKUR r STRAUMROF i kvöld kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. BLESSAÐ BARNALAN 4. sýn. föstudag, uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. miövikudag kl. 20,30. Gul kort gilda SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. SAUMASTOF AN þriöjudag kl. 20,30. Miöasala I Iönó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23,30. 2 sýningar eftir. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Slmi 11384. THE MRmORPORATW FWSfflTS w/mwtim STARRING CHARLTON HESTON HENRYFONDA Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi I siöustu heims- styrjöld. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Flugstöðin 75 Nú er siöasta tækifæri aö sjá þessa viöfrægu stórmynd. Endursýnd kl. 5 og 7. Orrustan um Midway 3-20-75 Ert þú félagi i Rauða krossinum? : Deildir félagsins eru um land ailt. RAUDI KROSS ISLANDS 1-15-44 Æskufjör f listamannahverf inu Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bandarisk gam- anmynd um ungt fólk sem er að leggja út á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Baker og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lonabíó 3* 3-11-82 . . HARRY SAUZMAN « ALBERT r'bROCCOLI m R0GER as JAMES MOORE BOND T^.imimmings | UVEANDLETDIE Lifið og látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spenn- andi Bond-mynd með Roger Moore i aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. ISLENZKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. REDF0RD/H0FF1VIAN Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerö og leik- in, ný, bandarisk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda 1 Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mynd árs- ins 1976. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Valachi-skjölin TheValachi Papers ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sann- söguleg ný amerisk-Itölsk stórmynd í litum um lif og valdabaráttu Mafiunnar i Bandarikjunum. Leikstjóri: Terence Young. Framleiöandi Dino De Laur- entiis. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Lino Ventura, Jill Ire- land, Waiter Chiari. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartlma á þessari mynd. Hækkað verö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.