Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 28. aprll 1977 Olíulekinn í Norðursjó: £33£ Taeknilegur galli Gsal-Reykjavlk — Frá þvl um síðustu mánabamót hafa starfsmenn f Ikniefnadóm- stólsins rannsakað flkniefna- mál, sem snertir óiöglegan innflutning á hassi, amfeta- mini og kókalni. Arnar Guð- mundsson fulltrúi við dóm- stólinn sagði I samtali við Tlmann I gær, að mál þetta væri nú að mestu leyti upp- lýst og þeir fjórir menn sem úrskurðaðir hefðu verið I gæzluvarðhald vegna rann- sóknarinnar, væru nú allir lausir úr haldi, — sá slðasti hefði farið síðdegis I gær. Smyglvarningurinn er alls um 7 kg af hassi, um 70 grömm af amfetamlni og 10 grömm af kókafni. Arnar sagði, að starfs- menn flkniefnadómstólsins heföu oftlega heyrt að kókaln væri á markaðnum hér á landi i einhverjum mæli, en þetta væri i fyrsta sinn, sem vissa væri fyrir innflutningi á þvi efni. Kókain mun vera mjög dýrt, en aö sögn Arnars kváðust gæzluvarðhalds- fangarnir ekki hafa selt efniö hérheima heldur aðeins not- að það til eigin þarfa. Þrir þeirra fjögurra manna sem sátu i gæzlu- varðhaldi vegna málsins, skipulögðu og lögbu út fé vegna kaupanna á flkniefn- unum, en fjórði aðilinn fjár- magnaöi ekki kaupin heldur sá um flutning þeirra hingað heim með Islenzkum báti frá Rotterdam i Hollandi. Einn maðurinn stóð aðeins að annarri innkaupaferðinni, en þær voru tvær og voru flkni- efnin keypt I Amsterdam I Hollandi, sem viröist vera miðstöð fikniefnasölu I Evrópu. Fyrri ferðin var I desem- ber siðastliðnum, og voru efnin flutt frá Amsterdam til Rotterdam, þar sem skip- verji á Islenzkum bát tók viö efnunum og flutti þáu sjóveg til landsins. í þessari ferö voru um 2,5 kg af hassi, 30 gr. af amfetamlni og 5 gr. af kókaíniSíðari feröin var far- in I febrúar og var sami hátt- ur haföur á. Þá var flutt inn um 3,5 kg af hassi, 30 gr. af amfetamlni og 5 gr. af kóka- Ini. — Þegar upp komst um kaupin höfðu efnin ekki öll veriö seld og var afgangur- inn gerður upptækur, svo og hluti söluhagnaöar eða um 140.000 kr. Vegna þessa máls hafa um 40 manns veriö yfir- heyrðir og kvað Arnar liklegt að sá hópur yrði á milli 50-60 manns, þegar öll kurl væru komin til grafar. og mannleg mistök orsökin — vonazt er til að hægt verði að komast fyrir lekann í dag gébé Reykjavlk. — Starfsmenn Phillips Petroleum Co. og tveir bandariskir sérfræðingar, alls ellefu menn, unnu sleitulaut við hinar verstu aðstæður I átta klukkustundir á borturninum Bravo I Norðursjó I gærdag við aö reyna að stöðva olluflóðið mikla. Þegar leiö á daginn I gær, urðu mennirnir frá aö hverfa án þess að ljúka verkinu. í fréttum frá Reuter I gær, segir að mennirnir hafi verið komnir að niðurlotum vegna þreytu, auk hins glfurlega álags sem á þeim hvflir vegna hinnar stöðugu sprengihættu á borpallinum, en einn ínæisti er nóg til þess aö sprenging verði. A þessari teikningu sést, hvernig olluleiðslan kemur upp á bor- pallinn. Olian streymir upp I gegnum innsta rörið. Þegar óhapp- ið skeði, voru menn að vinna að viðhaldi á olluleiðslunum. Þeir voru að skipta um loka á leiöslu, sem stjórnar oliu og gasstreym- inu, er þeir skyndilega misstu allt vald á honum og olia og gas streymdu af miklu afli óhindraö yfir pallinn. Enn leitað að skyttu að óþörfu — þar sem viðkomandi lét ekki vita af sér, þegar ferðir hans töfðust HV-ReykjavIk. Skömmu eftir hádegi siðastliðinn þriðjudag var þyrla frá Landhelgisgæzl- unni send I loftiö til leitar að manni einum frá Reykjavlk sem farið hafði að heiman frá sér klukkan um 18.00 á mánu- dagskvöld og hafði ekki ætlaö að vera lengi. Maðurinn fór frá heimili slnu I þeim tilgangi að prófa hagla- skot og hafði ætlað að skjóta I malargryfju, en haföi jafnframt viö orð, aö hann ætlaði ef til vill einnig að aka Krlsuvlkurhring- inn, niður á Reykjanes. Þegar hann var ekki kominn aftur heim um hádegi á þriöju- dag og ekkert hafði til hans spurzt voru ættingjar hans orðnir órólegir og höfðu sam- band við Slysavarnafélag Is- lands. Slysavarnafélagið haföi aft- ur samband. við Landhelgis- gæzluna sem sendi þegar þyrlu til leitará því svæöi sem maður- inn hafði talað um að hann færi um. Þegar þyrlan hafði leitaö um mest allt svæöið, um klukkan 19.00 I gærkvöldi kom svo maöurinn heill á húfi akandi heim til sín. Kvað hann bifreiðina hafa bilaö hjá sér, á Reykjanesi, og kvaöst hafa séð til þyrlunnar viö leit sína. Þeir sem þyrlunni flugu telja hins vegar litlar likur til þess aö þeir hafi flogiö yfir hann, án þess að sjá bifreiöina, sem er hvlt á lit, en snjólaust er á þessu svæði. Þegar maðurinn skilaöi sér var Slysavarnafélagið búið að undirbúa mikla leit, rann- sóknarlögreglan I Keflavlk var farin aö vinna að málinu og mest allt leitarkerfi hér á þess- um landshluta, sem er stórt og kostnaöarsamt aö hreyfa, um þaö bil komið af stað. Maöurinn mun hafa brugöizt reiöur viö þvi að leitað var aö honum. Um fjögur þúsund tonn af ollu, flæöa frá borturninum á degi hverjum og I gærmorgun var olluflekkurinn orðinn fimmtlu kilómetra langur og þrjátlu og tveggja kllómetra breiður. Ollji- flekkurinn var þá um 130 sjómllur frá stríndum Noregs, 180 sjómll- ur frá ströndum Bretlands og 140 sjómilur frá Danmörku, og færð- ist hægt I suöur. Þegar hinn ellefu manna vinnu- flokkur yfirgaf borturninn Bravó I gær, var vindurinn um 15 hnútar og var búizt við að hvessa myndi enn meir er líða tæki á daginn. — Skip frá Bandarlkjunum, Hol- landi og fleiri löndum, eru nú á leiö til Ekofisk-svæðisins I þvl skyni að reyna aö ná upp ein- hverju af þeim tiu þúsund tonnum af ollu á sjónum. ölduhæöin á þessum slóðum I gær, var um 3 metrar, en I sllku veðri geta skip- in ekki athafnað sig. Norska stjórnin hefur ekki gefið leyfi til þess að kemisk efni verði notuð til Fundu hlutaaf flugvél- arflaki — tuttugu og sex mílur suður af Reykjanesi HV-Reykjavik. — Skömmu fyrir hádegi I gærdag sigldi varðskipiö Ægir fram á hluta af flugvélarflaki, sem maraði I hálfu kafi um tuttugu og sex sjómilur suður af Reykja- nesi. Skipverjar á Ægi náðu braki þessu um borð, og aö sögn talsmanns Landhelgis- gæzlunnar virðist þar vera um að ræöa afturhiuta flug- vélar. Brakiö er um þriggja metra langt, nánar tiltekið þrlr metrar og tuttugu sentlmetrar. Talið er hugsanlegt, að þarna sé komið sama flak og flutningaskipiö Hvalvik til- kynnti aö sézt hefði fyrir um það bil mánuði, þá suöur af Ingólfshöfða. Þegar Hvalvik tilkynnti um flakið þar, var farið á flugvélum til leitar, bæði frá Varnarliöinu og Landhelgistæzlunni, en án árangurs. A þessum hluta af flakinu er að finna bæöi framleiðslu- númer, svo og skrásetning- una „Framleitt af K.A.G.”. Ennfremur merkinguna „Grumman Aerospace Cor- poration”. Ekki var I gær vitað hvern- ig brak þetta væri til komiö. Landhelgisgæzlan tilkynnti um þaö til Flugöryggisþjón- ustunnar hér, sem aftur mun væntanlega grafast fyrir um það hjá framleiðend- um.hvaða vél um er að ræöa. Taliö er fremur óllklegt að flakið sé af islenzkri vél. Varðskipiö Ægir sneri til Reykjavikur með brakið. Vatni hefur veriö sprautað stanzlaust hófst sl. föstudag. þess að eyöa ollunni, þar sem ótt- azt er að sllk notkun myndi hafa alvarlegar afleiöingar fyrir fiski- stofnana á svæðinu. Eins og fyrr segir, varð vinnu- hópurinn aö hætta störfum slnum I gærdag á borturninum, þar sem mennirnir voru útkeyrðir af þreytu, í gærkvöldi var hins veg- ar áformaö að halda vinnu áfram, og ef vel hefur gengiö þá og sl. nótt, er ekki útilokaö að takast megi að komast fyrir oliuflóöið I dag og loka alveg fyrir lekann. Vinnuhópnum hefur þegar orðið vel ágengt, þ.e. þeim hefur tekiizt að þétta aðalventilinn og voru búnir að koma fyrir lokum, sem nota á til að dæla borleöju niður I leiöslurnar. Ef tekst að dæla leðj- unni, þá minnkar áhættan aö mun, hvað snertir sprengju- og eldhættu. Umhverfismálaráðherra Noregs, Gro H að sá tlmi, sem liðið hefði siðan ollulekinr og hefði hún unnið sleitulaust siban. Og fer þess að flytja rikisstjórninni nýjustu frétt I tilraununum til þess að stöðva oliuleka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.