Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 1
Greiðir ríkisstjórnin fyrir samningum? Sjá bls. 2 , „ , ,'ÆNGIRf Áætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós BúðardalUi Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jöröur-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oa 2 60-66 95. tölublað— Föstudagur 29. april — 61. árgangur Slöngur — Barkar — Tengi SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 Kísiliðjan í Mývatnssveit' líónið nernur hundr- uðum núHjána sagði t»orsteinn Ólafsson, fram- kvæmdastjóri í gærkvöldi gébéReykjavik. —Ljóster, aö tjóniö af völdum náttúruham- faranna viö Kisiliöjuna nemur * Gosmökkurinn úr gigunum um 3 km noröur af Leirhnjúk i gærdag. nú þegar hundruöum milljóna króna. Ef sprungugliðnun heldur áfram, þá mun þaö veröa ófyrirsjáanlegt. — Þaö er engan veginn búiö aö meta þessar skemmdir né full- kanna, enda fullsnemmt aö segja nokkuö um þær, þar sem enginn veit hve giiðnunin heidur lengi áfram, sagöi Þor- steinn Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Kisiliöjunnar I gærkvöldi. Langveigamestu skemmd- irnar eru á hráefnisþróm Kisilverksmiðjunnar. Þær eru þrjár að tölu, en nú mun ein þeirra talin gjörsamlega ónýt og önnur mikið skemmd. Ef sprungugliðnunin heldur á- fram, mun hún skemmast enn meir. — Bara kostnaðurinn viö framkvæmdir á þessum hráefnisþróm nemur um 150 milljónum króna, sagöi Þor- steinn. Hvort ráölegt verður að byggja nýjar þrær á sama stað, er auðvitað ómögulegt um að segja. Fjölmargar sprungur hafa myndazt umhverfis Kisilverk- smiöjuna, á planinu fyrir framan hana, svo og i gólfum inni i verksmiðjunni sjálfri. Þá hafa skilveggir i verk- smiðjunni sprungið illa og er Framhald á bls. 23 * **;■'' » % ■-:*■ Æ B*- W Sprungumyndunin: Óvíst hve lengi hún heldur áfram ■jL. 11» '-P H - W í É&' 1 H - •>» , * * ■*>:, X m < ¥ f! Hér sést greinilega sprungan sem myndaöist viö veginn f Námaskaröi. gébé Reykjavlk — Þaö hafa ■ myndazt talsvert miklar sprungur suöur úr Kröfluöskj- unni og Bjarnarflagi, einkum á svæöinu miili Námafjalls og Grjótagjár, þarsem Kisiliðjan er. Viö getum ekkert sagt um, hve lengi jaröskjálftavirknin og gliönun f sprungum heldur áfram, sagöi Axel Björnsson jaröeölisfræðingur i gær- kvöldi. — Þetta ástand gæti haldizt i nokkra sólarhringa, en meiri Ilkur eru þó á þvi, aö bæöi virknin og gliönunin minnki jafnt og þétt, þegar tekiö er tillit til fyrri reynslu. En þaö er aldrei hægt aö segja neitt ákveöiö um þetta, sagöi Páll Einarsson, jaröfræðingur I gærkvöldi. Þessi gosumbrot haga sér mjög svipaö og í desember 1975, þó er hraunrennsliö nú mun minna en i fyrra skiptiö. Hraunflekkurinn, sem kom úr gfgnum rúmlega 3 km noröur af Leirhnjúk upp úr miönætti á miövikudaginn, er um 100x200 mtr og i hámark 1 mtr á þykkt. — Jaröfræöilega er ástandiö þannig núna, aö enn er virkni á gosstöðunum norðan Leir- hnjúks, enginn eldur er þó, og lítiö sem ekkert gjall kemur úr gígunum. Jaröskjálftavirknin hefur dvínaö verulega i dag, en þó finnast enn kippir. Landssig er litiö oröið, en heildarsigiö frá þvi um hádegi á miövikudag, er nálægt ein- um metra, sagöi Axel Björns- son. Hér má skjóta inn I, aö viö gosiö I desember 1975, varö heildarlandssigiö um tveir metrar, eöa helmingi meira en nú. Vatnsboröiö i Mývatni hef- ur, samkvæmt mælingum viö Voga.lækkaö um a.m.k. 17 sm og er taliö aö þaö hafi jafnvel lækkaö enn meira viö Reykja- hlíö, aö sögn Axels Björnsson- ar. Þetta bendir til landlyft- ingar, enda hafa komið í ljós sker og hólmar sem ekki hafa sézt I Mývatni áöur. Unniö hefur veriö viö veginn I Námaskarði, en i hann hafa komiö miklar sprungur. Sömu sögu er aö segja af hitaveitu- leiöslum og kaldavatnsleiösl- um og í gærkvöld munu hinar sföarnefndu aö mestu vera komnar i lag, en erfiöleikar voru á viögerö hitaveituleiösl- anna, enda liggja þær yfir sprunguna, þar sem gliönun á sér enn staö. .Allar mynd- irnar frá gossvæðinu norður af Leirhnjúk og úr Mývatnssveit, tók Jón Illugason, formaður almanna- varnanefndar Mývatns- sveitar, í gærdag. Sjá einnig fleiri myndir á bls. 4 og 23 Þannig leit út viö Kröflu- virkjun i gærdag, en þar var unniö i gær, eins og ekkcrt heföi i skorizt. Þyrlu saknað með tveim mönnum — Sjá bak 1 v .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.