Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 29. april 1977 borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgar 50 þúsund manna byggð við Úlfarsfell — nýtt skipulag Reykjavíkur samþykkt í borgarstjórn Mó-Reykjavik. — Á fundi borgarstjórnar Reykjavikur sl. mánudag var samþykkt nýtt skipulag fyrir 50 þúsund manna byggð við svonefnt Úlfarsfellssvæði. Jafnframt var samþykkt endurskoðað aðalskipulag gamla bæjarins i Reykjavik og einnig endurskoðað skipulag á aðalumferða- æðum um borgina. Að baki þessarar endurskoðunar liggur mikið starf og hefur Hilmar ólafsson arkitekt, forstöðumaður Þróunar- stofnunar Reykjavikur og starfslið hans unnið mest að henni. Auk þess hafa fjölmargir aðrir sérfræðingar lagt þar hönd á plóg. Á fundi borgarstjórnar Reykjavikur á mánudaginn voru langar umræður um þetta skipulag og stóð fundurinn i 11 klukkustundir. Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins greiddu tillögunum atkvæði sitt, en höfðu fyrirvara um einstök atriði, svo sem fram kemur i bókunum þeirra og tillögum, sem greint er frá hér á siðunni. Einnig eru hér birtir úrdrættir úr ræðum borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins, þeirra Guðmundar G. Þórarinssonar og Krist- jáns Benediktssonar við umræðurnar. Endurskodun aðalskipulags Reykjavíkur Tillögur og greinargerðir borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Nokkrar ábendingar Tillögur aö skipulagi á Úlfars- fellssvæöinu eru 1 stórum drátt- um I samræmi viö skoöanir Framsóknarmanna og tillögur fulltrúa þeirra i borgarstjórn og skipulagsnefnd, ef frá er talin uppfylling yfir Grafarvog. Rétt er aB leggja áherzlu á eftirtalin atriBi: 1. Miöbæjarkjarni liggur báöum megin viö Vesturlandsveg og óljóst, hvernig tengja má hlut- ana á hagkvæman hátt. 2. Skipulagsyfirvöld þurfa aö fylgjast vel meö þróun mála á þeim svæöum I Mosfellssveit, sem liggja aö skipulögöum svæöum borgarinnar. 3. Líklegt er, aö Vesturlandsveg- ur, sem gert er ráö fyrir á upp- dráttum, aö liggi yfir Elliöavog um Geldinganes yfir I Gunnu- nes, veröi ekki lagöur fyrr en löngu eftir aö svæöiö er full- byggt, ef tekiö er miö af þvi fé, sem nú er veitt til þjóövega í þéttbýli. Umferöamál svæöisins þurfa þvi aö taka miö af þessu. 4. Æskilegt væri aö efna til hug- myndasamkeppni um deili- skipulag einhvers hluta svæöis- insog veröur ekkiséö.aöhluti 5 henti betur til þess en aörir hlutar. 5. Tillagan tekur enga afstööu til oliuhafnar og óljóst til hvers iönaöarsvæöi i Geldinganesi yröi notaö. Nauðsynlegt er aö f jalla nán- ar u.p oliuhö/n i Reykjavik. Tenging yfir Grafarvog Breytingartillaga til tillögu skipulagsnefndar frá 24. mai 1976 un); Úlfarsfelljssvæöiö: „Hafnarsvæöi verði einungis * meöfram suöurströnd Grafar- vogs. Tenging yfir voginn falli niöur”. Grafarvogur skilur ibúöasvæö- iö á ákjósanlegan hátt frá núver- andi iönaöarsvæöi á Artúnshöföa. Hugmynd um uppfyllingu viö mynni vogsins fyrir hafnarstarf- semi hefur I för meö sér: 1. Rvrir gildi Ibúöarsvæöisins, sem fyrir er frá náttúrunnar hend>. 2. Breytir og spillir náttúrulegum einkennum strandlengjunnar, sem varöveita ber. Ekki veröur séö, aö skortur á hafnarsvæöum geri nauösynlegt A uppdrættinum sést hiönýja svæöi, sem skipuiagt hefur veriö fyrir u.þ.b. 50 þúsund ibúa byggö og kallaö hefur veriö Úlfarsfellssvæöi. Brotna línan sýnir lögsögumörkin viö Mosfellssveit. t hverjum byggðakjarna er gert ráö fyrir um 5000 fbúum, er veröi eitt skólahverfi. Fyllung yfir Grafarvoginn, sem framsóknarmenn eru mjög andvígir, sést greinilega. Gert er ráö fyrir, aö brúin yfir Kleppsvfkina komi seint á uppbyggingartfmanum. aö fylla upp í Grafarvoginn. Komi hins vegar I ljós, aö nauösynlegt reynist aö tengja ibúöarsvæöiö við Artúnshöföann, veröi sú teng- ing meö þeim hætti, aö hún spilli sem minnst náttúrueinkennum svæöisins. Byggingar á hugsan- legri tengingu koma þvf aö okkar dómi ekki til greina. (Tillaga þessi var felld) Aukið valfrelsi byggjenda 1 framhaldi af endurskoðun aöalskipulags Reykjavlkur 1977, samþykkir borgarstjórn aö marka stefnu varöandi deili- skipuiagningu þeirra svæöa, er tekin veröa til bygginga f næstu framtfö, á eftirfarandi hátt: 1. „Stærri byggingaraðilum veröi gefinn kostur á afmörk- uöum landssvæöum eöa reit- um, þar sem þeir hafi sem frjálsastar hendur um skipu- lagningu sjálfir. Með þeim hætti má auka llkur þess, aö skipulag og skilmálar auöveldi notkun nýjustu tækni viö byggingar, þannig aö fyllstu hagkvæmni sé gætt til lækkunar byggingarkostnaöar. 1 sllkum tilfellum skulu skipu- lagsyfirvöld borgarinnar aö- eins marka meginramma skipulagsákvæöa til samræm- ingar, enda fái byggingaraöil- inn til skipulag§vinnunnar hönnuö sem skipulagsnefnd ' samþykkir. 2. Foröast ber þá ofskipulagn- ingu í deiliskipulagi, sem ein- kennt hefur þau svæöi, sem skipulögö hafa veriö á siöustu árum. Brýna nauösyn ber til aö auka svigrúm og frelsi einstaklinga tilþessaö ráöa semmestuum borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.