Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 29. aprll 1977 — Glen Campell á toppnum í New York og Abba í London % Tavares tekur stærsta stökkiö, lir 17. sæti 16. sætiö l.AG STEVIE WONDERS um jassleikarann fræga, DUKE ELLINGTON, „SIR DUKE” er nú komiö upp i fjóröa sæti brezka vinsældalistans, og hefur á einni viku skotizt upp um þrjú sæti. Þetta er annaö lag STEVIE WONDERS af tveggja platna albúminu, sem hann gefur út á litilli plötu, — áöur hafði lagiö ,,I WISH” farið á topp vinsældalistanna og er talið aö „SIR DUKE" feti i fórspor þess. A toppi brezka listans trónar enn sænska hljómsveitin ABBA meö lagiö „KNOWING ME KNOWING YOU” og i Bandarikjunum hefur kúrekinn meö súkkulaöirödd- ina, GLEN CAMPBELL komizt I efsta sæti meö lagiö „SOUTHERN NIGHTS” og er þetta i fyrsta sinn I iangan tima sem CAMPBELL kemst svona hátt á lista meö lag. Þrjú ný lög eru á brezka listanum og öll taka þau stórt stökk, Tavares fóru úr 17, sæti i 6. sætið með lagið „Whodunit”, Leo Sayerfór úr 20. sæti i 10. sæti með lagiö „How Much Love” og „Dead End Kidsfóru úr 14. sæti i 5. sætiö með lagið „Have I The Right”. Ung söngkona, sem telst að einhverju leyti lærisveinn Stevie Wonders — Deniece Williamsað nafni er i 3ja sæti listans með lagið sitt „Free”og er talið að þaö lag eigi eftir að ná enn lengra. Þetta lag er fyrsta stórlag hennar. London 1(1) Knowing Me Knowing You: Abba 2 ( 5) Red Light Spells Danger: Billy Ocean 3 ( 6) Free: Deniece Williams 4 ( 7) Sir Duke: Stevie Wonder 5.(14) Have I The Right: Dead End Kids 6 (17) Whodunit: Tavares 7 ( 4) Sunny: Boney M 8 ( 3) When: Showaddywaddy 9 ( 8) I Don’t Want To Put A Hold On You: Berni Flint 10 (20) How Much Love: Leo Sayer New York 1 ( 3) Southern Nights: Glen Campbell 2 ( 1) Hotel California: Eagles 3 ( 4) I’ve Got Love On My Mind: Natalie Cole 4 ( 9) When I Need You: Leo Sayer 5 ( 5) So In To You: Atlanta Rhythm Section 6 ( 7) Right Time Of The Night: Jennifer Warnes „Sir Duke”— lag Stevie Wonders um Duke Ellington (myndin) er komiö i 4. sæti brezka listans. 7 ( 8) Lido Shuffle: Boz Scaggs 8 ( 2) Don’t Give Up On Us: David Soul 9 (10) Tryin’ To Love Two: William Bell 10 (14) I’m Your Boogie Man: K.E. And Sunshine Band Eagles stöldruðu ekki lengi við á toppi bandariska listans með lagið „Hotel California”eða að- eins eina viku, og sá sem ruddi hljómsveitinni úr vegi var Glen Campbell, sem hefur verið á flækingi með þetta lag „South- ern Nights” á listanum vikum 0 Glenn Campell á toppnum i Bandarikjunum í fyrsta sinn um árabil saman. Natalie Cole, dóttir Nat King Cole, fylgir fast á eftir Eagles og Campbellmeð lagið sitt „I’ve Got Love On My Mind”og þykir mörgum trúlegt að henni takist að næla sér i toppsætið mjög fljótlega. Aðeins eitt nýtt lag er á bandariska listanum, það er soul-hljómsveitin fræga, K.C. And The Sunshine Band, sem er i 10. sæti með lagið „I’m Your Boggie Man". „Sir Duke,> Ellington nálgast efsta sætið Þetta er ein af þrem hráefnisþróm Klsiliöjunnar, eöa sú sem talin er alveg ónýt. Þetta skarö er Sprungan efst á myndinni, er I skrifstofuhúsnæöi Kísiliöjunnar, eins og ca. 15m breitt, en framkvæmdakostnaöur viö þróna nam tugum miiljóna króna. merkingin á dyrunum segir til um. Þetta er ein af hinum fjölmörgu sprungum sem myndúöust Goskrafturinn úr gigunum fyrir noröan Leirhnjúk var enn mikill I gærdag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.