Tíminn - 29.04.1977, Page 5

Tíminn - 29.04.1977, Page 5
Föstudagur 29. aprll 1977 5 KVERNELANDS kvíslar Söngfélagið Glóð skemmti á Húnavöku og var þetta I fyrsta sinn, sem kórinn söngutan sinnar heimasveitar. Félagar ikórnum eru úrÞingi og Vatnsdal og stjórnandi kórsins erSigrún Grims- dóttir. Myndin eraf kórfélögum þegar kórinn skemmti á Húnavöku og er Sigrún fremst á mynd- inni. Timamynd MÓ. Húnavökunni lauk á mánudagskvöld — verölaun í skólamóti U.S.A.H. afhent á unglingadansleiknum Mó-Reykjavik — Húnavökunni lauk á Blönduósi sl. mánudags- kvöld. Hafði hún þá staðið frá þvi á miðvikudag i fyrri viku. Margt var til skemmtunar á Húnavöku og m.a. var þar söng- skemmtunþar sem söngfélagar úr söngfélaginu Glóð og karla- kórnum Vökumönnum sungu. Þá heimsótti leikfélag Sauðár- króks Húnavöku og sýndi gamanleikinn „Er á meðan er”. Dansað var öll kvöld Húna- vökunnar og lék hljómsveitin Gautar fyrir dansi. A mánu- dagskvöldið var unglingadans- leikur og þá voru veitt verðlaun i skólakeppni Ungmennasam- bands Austur-Húnvetninga. Keppni þessi hófst i fyrravetur og er ráðgerð árlega og er á milli allra skólanna i Austur- Húnavatnssýslu. Að þessu sinni urðu úrslit þau aö barnaskólinn á Blönduósi sigraði i frjálsum iþróttum, sundi og knattspymu og unglingaskólinn á Blönduósi sigraöi i frjálsum iþróttum og sundi. Nemendur unglingaskól- ans á Húnavöllum sigruöu slöan i keppni i knattspyrnu. Mikið f jör var i dansinum á Húnavöku, enda lék hljómsveitin Gautar frá Siglufirði fyrir dansinum af miklu fjöri. Timamynd MÓ Tæki, sem allir bændur þekkja tenginga d dmoksturstæki og þrítengi drdttarvéla VERÐ CA. KR. 80.000 Væntanlegar í vor G/obus/ LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 Jörðum í ábúð f j ölgaði á síóasta ári F.I. Reykjavik. — Jörðum I ábúð f jölgaði um átta árið 1976 og náöu þær tölunni 4812. Eyöijaröir eru taldar vera 1391, en þá eru eingöngu tekn- ar með jarðir, sem fallið hafa úr ábúð á s.l. 25 árum. Þessar tölur eru fengnar i jarðaskrá Landnáms rfkisins, en sam- kvæmt þeirra útreikningum eru bændur taldir 5778 árið 1976, þar af 658 búlausir og 118 garðyrkjubændur. Hefur bændum fækkað um 206 frá þvf áriö 1975. Flesta gripi eiga bændur i Landmannahreppi. Þar var meöalbústærð á s.l. ári 744 ær- gildi. Næststærstu búin voru i Þverárhliðarhreppi, 725 ær- gildi. Að meðaltali yfir allt landið vrou aðeins 351 ærgildi á jörð, sem var i ábúð. Verð- lagsgrundvallarbúið er nú 440 ærgildi. Hlutfallslega hafa fæstar jarðir farið i eyði I Eyjafjarðarsýslu á s.l. 25 ár- um. Þar voru taldar 336 jaröir i ábúð, en 50 eyöijarðir. Hlut- fallslega eru flestar eyöijarðir i Vestur-ísafjarðarsýslu eða 62, en i ábúð eru 66 jarðir. e CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu Tegund: Arg. Verð i Þús. Volvo 244 de luxe '76 2.600 Volvo 142 '70 1.000 G.AA. Rally Wagon '74 2.700 Pontiac Le Mans Coupe '77 3.600 Toyota Crown station '74 2.100 Chevrolet Malibu Classic '75 2.500 Chevrolet Chevette sjálf sk. '76 2.000 Mazda station 929 '76 2.000 Chevrolet Nova '74 1.700 Opel Delvan '71 500 Saab96 '71 800 Sunbeam 1250 '72 650 Chevrolet Vega station '74 1.550 Opel Caravan '72 1.250 Chevrolet Blazer skuldabr. '72 1.900 Chevrolet Malibu '73 1.700 Saab96 '72 950 Opel disel '74 1.600 Skania Vabis vörubif r. '66 1.500 Austin Mini '76 850 Mazda 616 '74 1.250 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 2-. 900 Vauxhan Viva de luxe '75 1.150 Audi 100 L S '76 2.500 Fiat 125 special '70 400 Samband Véladeild ARMULA 3 SIMI 38900 Ráðstefna um matar- venjur og heilsufar Ráðstefna um neyzluvenjur og heilsufar verður haldin i Domus Medica i dag og á morgun, og hefur þangað verið boðið læknum, manneldisfræðingum og öðrum, sem áhuga hafa á manneldismái- um, sem og framieiðendum matvæla og fulltrúum stjórn- valda. Markmiðið með ráðstefnunni er að safna saman þeirri vitneskju, sem til er um heilbrigðisástand og fæðuval Islendinga og uppbyggingu heilbrigðisþjón- ustunnar og markaðskerfis mat- vælaframleiðslunnar, fá innlenda sérfræðinga til þess að kanna möguleika á sameiginlegri stefnumörkun til þess að stuðla að hollari neyzluháttum og velja leiðir að settu marki, ef kostur er. Auglýsið í Tímanum Irland 7. til 14. maí Verð kr. 46.200 SÉRSTAKUR FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR Fjölbreyttir ferðamöguleikar Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.